Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 I>V Fréttir u /1 horni Langavegar og Klapparstígs Halldór Halldórsson. Einar K. Guöfinnsson. gangagerðar með sölu ríkisbanka til þessara verkefna? „Nei, enda hægt að rökstyðja áherslumar eins og þær eru í dag. Ég er hvorki bjartsýnn né svart- sýnn á að langtímaáætluninni verði breytt, enda gríðarlegur þrýstingur alls staðar að um aukið fjármagn þó hvergi sé verið að leysa úr vanda af þeirri gerð sem Vestfirðingar búa við, sem enn keyra um í moldarflög- um og drullupollum.“ -GG Menntagátt opin öllum 2.-3. Fjalla hangikjöt Vestfirðingar enn settir hjá í vegagerð: Ekki bundið slitlag til ísa fjarðar á næstu 12 árum Á næstu 12 árum er áætlað að verja 3 milljörðum króna til upp- byggingar Djúpvegar samkvæmt langtímaáætlun í samgöngumálum sem verður samþykkt fyrir þinglok, þ.e. vegar frá Steingrímsfíarðar- heiði til ísafjarðarbæjar og Bolung- arvíkur, þar af 750 milljónir króna á næsta ári, 1,2 milljarðar króna til ársins 2010 og 1 milljarður króna til 2014. Það munu því enn líða a.m.k. 12 ár þar til ísafjarðarbær, með 4.200 íbúa, og Bolungarvík, með 960 íbúa, munu tengjast þjóðvegi 1 með bundnu slitlagi. Halldór Halldórsson, bæjarstjóri ísafjarðarbæjar, segir að mikil áhersla hafi verið lögð á það að flýta vegaframkvæmdum og um það hafi verið gerðar fjölmargar ályktanir, bæði í bæjarstjórn og á þingum Fjórðungsþings Vestfirðinga, m.a. á því síðasta sem Sturla Böðvarsson samgönguráðherra sat. „Hér er langstærsti þéttbýl- iskjarni á íslandi sem ekki er tengd- ur inn á þjóðveg 1 með bundnu slit- lagi og sá eini af þessari stærð- argráðu. Vegaáætlun er undirbúin af starfsmönnum Vegagerðarinnar en nú lögð fram á Alþingi. Við mun- um alls ekki sitja þegjandi hjá og munum tala þannig að allir skilji. Alþingi þarf að skoða forgangsröð- un framkvæmda en þama er verið að skipta mörgum tugum milljarða króna. Þetta er alls ekki ásættan- legt, nær ekki nokkurri átt,“ segir Halldór Halldórsson. Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Vestfirðinga, fullyrti fyrir nokkrum misserum að bundið slitlag yrði komið á vegi til ísafjarðar fyrir árið 2006. Einar segir að samkvæmt gild- andi langtímaáætlun í samgöngu- málum hafi átt að vera búið að byggja upp veginn til ísafjarðar mun fyrr en nú sé fyrirsjáanlegt, en kostnaðurinn við að koma veginum upp hafi stóraukist, enda gerðar mun meiri kröfur í dag. „Hugmyndir um að nýta þá vegi sem fyrir eru eru ekki fullnægjandi. Eg deili því með bæjarstjóranum á ísaflrði að vera hundóánægður með það hversu rólega á að fara í verk- efnið og lá ekkert á þeirri skoðun minni þegar þetta mál var til um- ræðu í þingflokki Sjálfstæðisflokks- ins. Það sitja þrjú landsvæði eftir þar sem frumþarfir um vegi með bundnu slitlagi verða ekki uppfyllt- ar. Þetta eru norðanverðir Vestfirð- ir, sunnanverðir Vestfirðir og norð- austurhorn landsins. Það er eðlilegt að gert verði sérstakt átak til þess að ljúka þessari uppbyggingu á tveimur fyrri tímabilum langtímaá- ætlunarinnar þannig að þeim verði að fullu lokið fyrir 2010. Það er sanngjörn krafa frá okkur, íbúum á þessum svæðum," segir Einar K. Guðfinnsson. - Hefði frekar átt að verja þeim peningum sem fengust til jarð- Skoðið heimastðuna okkar og ktkið á tilboðin Geilsdiska- standar í tniklu úrvali •vvtÆJ Kjötið frá Norðlenska trónir á toppnum hjá DV Hangikjöt 1. KEA hangikjöt 2. -3. Sambands hangikjöt Hamborgarhryggir 1. Nóatúns hamborgarhryggur 2. KEA hamborgarhryggur Samningur milli menntamálaráðu- neytisins og Hugar hf. um uppbygg- ingu vefs, sem kallast Menntagátt og byggist á gagnagrunni fyrir efn- ismiðlun og námsskrá, var undirrit- aður í menntamálaráðuneytinu í gær. Það voru þeir Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Páll Frey- steinsson, forstjóri Hugar hf., sem undirrituðu samninginn. Samningurinn tekur til smíði, hýs- ingar og reksturs á vefnum þar sem boðið verður upp á margvislega þjón- ustu sem kemur til móts við þarfir nemenda, kennara, foreldra og ann- arra innan skólans. í tilkynningu frá menntamálaráðuneytinu segir að markmið ráðuneytisins sé að vinna með einkaaðilum að víðtækri upp- byggingu á þjónustu sem komið verði á með samstarfi fjölmargra aðila. -ss Þessu kjöti geturðu treyst Norðlenska slcer í gegn í bragðkönnun DV í nýjustu könnun matgæðinga DV skipaði jólakjötið frá Norðlenska sér í öll efstu sætin í báðum flokkum. Gakktu úr skugga um að kjötið sem þú velur á jólaborðið þitt sé frá Norðlenska. Norðtenska - landsins gceði •oghatn- DV -13. desember 2002

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.