Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 28
28 _________________________FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002 Tilvera dv Stórtónleikar í Laugardalshöll og Austurbæ: Coldplay og Megas DV-MYNDIR SIGURÐUR JOKULL Chris Martin í stuöi Sem fyrr fór Chris Martin, söngvari Coldplay, fyrir félögum sínum á sviöi Laugardalshallar í gærkvöld. á plötum hans á geisladiska. Þessi útgáfa er að margra mati merkasta útgáfan á íslenkri tónlist í ár. Meg- as sveik ekki aðdáendur sína frekar en fyrri daginn og sem fyrr fór hann eigin leiðir í flutningi á lögum og textum sem þjóðin hefur tekið ást- fóstri við. -HK Megas á sviöi Þaö fór vel um Megas og félaga á sviöi Austurbæjar í gærkvöld og aödáendur voru vel meö á nótunum þegar meistarinn tók hvert snilldarverkiö á fætur ööru. Það var mikið um að vera á tón- leikasviðinu 1 gærkvöld. Ein heitasta hljómsveit heimsins í dag, Coldplay, hélt tónleika í Laugardals- höliinni, tónleika sem margir höfðu beðið eftir með eftirvæntingu. Hljómsveitin hefur vakið verðskuld- aða athygli á undanfornum misser- um og yfirleitt talin af poppfræðing- um og leikmönnum ein besta rokksveitin á markaðnum i dag. Þetta í annað sinn á rúmu ári, sem Coldplay kemur til íslands. Sviðs- framkoma Coldplay þykir í senn líf- leg og kröftug og áttu Chris Martin og félagar ekki í vandræðum með að hrista upp í áhorfendum og koma þeim í stuð í gærkvöld. Cold- play iék jafnt gömul lög sem nýtt efni. Áður en Coldplay hóf leikinn kom fram hljómsveitin Ash. Það kvað við annan tón í Austur- bæ þar sem meistari Megas kvaddi sér hljóðs. Tilefni var heildarútgáfa Spennan leynir sér ekki Þaö leynir sér ekki aö Coldplay átti hug og hjörtu áhorfenda í gærkvöld. Fyrst og fremst Hannes Hlífar Stefánsson Stórmelstari í skák Þegar sekúndu- brotið skiptir máli þá nota ég SEKONDA. Varist dýrari eftirlíkingar s Útsölustaðir: Helgi Sigurðsson, Skólavörðustíg 3. Gullsmiðja Óla, Smárallnd. Jens, Krlnglunni. Georg Hannah, úrsmiður, Keflavík. 7.900 kr DV-MYND SIG. JÖKULL Góö gjöf Nýlega var haldiö upp á ársafmæli Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur við Háskóla íslands. Við þaö tækifæri afhenti hún stofnuninni til varöveislu málverk af Bessastööum eftir Jóhannes Geir listmálara og veitti Páll Skúlason rektor því viðtöku. Myndina haföi Vigdís þegiö aö gjöf frá Alþingi á sextugsafmæli sínu áriö 1990. Kertaljós og ljúfir tónar Kammerhópurinn Camerarctica er með kertaljósatónleika síðustu dagana fyrir jól tíunda árið í röð. Að þessu sinni flytur hann Kvintett í A-dúr fyrir klarínettu og strengi eftir W.A. Mozart og Kvartett í G- dúr fyrir flautu og strengi eftir sam- tímamann Mozarts og vin, Johann Christian Bach, og í lok tónleikanna er að venju leikinn jólasálmurinn í dag er blatt í döprum hjörtum sem einnig er eftir Mozart. Camerarctica skipa þau Hallfríð- ur Ólafsdóttir flautuleikari, Ár- manna Helgason klarínettuleikari, fiðluleikaramir Hildigunnur Hall- dórsdóttir og Sigurlaug Eðvaldsdótt- ir, Guðmundur Kristmundsson, víóluleikari og Sigurður Halldórs- son sellóleikari. Sveitin hóf leikinn f Kópavogskirkju í gærkvöld en í kvöld verður hún í Hafnarfjarðar- kirkju og annað kvöld í Dómkirkj- unni í Reykjavík. Tónleikarnir hefj- Camerarctica Leikur Mozart viö kertaljós í kirkjunum. ast kl. 21 og eru um klukkustundar- þannig róleg stemning sem margir langir. Kirkjurnar eru einungis kunna að meta mitt f erlinum. lýstar með kertaljósum og myndast -Gun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.