Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.2002, Blaðsíða 26
26
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 2002
Íslendingaþættir_________________________________________________________________________________________________________DV
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 árg_________________________________
Svelnn Krlstjánsson,
Kistuholti 5d, Selfossi.
85 ára_________________________________
Ólafía Gyða Oddsdóttir,
Stóragerði 21, Reykjavík.
Sveinbjörg Davíösdóttir,
Hvassaleiti 42, Reykjavík.
80 ára_________________________________
Guörún Sigurbergsdóttir,
Rauðarárstíg 9, Reykjavík.
Karl Adolfsson,
Álfheimum 11, Reykjavík.
Rósa Ólafsdóttir Nolan,
Melteigi 14, Keflavík.
Siguröur Jónsson,
Álfheimum 46, Reykjavík.
ZSJia__________________________________
Relnhard V. Sigurösson,
Boöagranda 7, Reykjavík.
70 ára_________________________________
Slgrún G. Gústafsdóttir,
Skaröshlíð 18e, Akureyri.
60 ára_________________________________
Hafstelnn Engilbertsson,
Nónvörðu 4, Keflavík.
Jóhanna Guörún Jónsdóttir,
Espigerði 4, Reykjavík.
Magnús Þorsteinsson,
Hringteigi 13, Akureyri.
50 ára_________________________________
Ásgelr Ingl Jónsson,
Lindarbergi 100, Hafnarfirði. Eiginkona
hans er Fjóla Björgvinsdóttir. Þau taka á
móti gestum aö heimili sínu í dag eftir
kl. 18.00.
Bragi Árnason,
Hafnarstræti 88, Akureyri.
Ema Guömundsdóttfr,
Vaðlaseli 5, Reykjavík.
Guölaugur R. Magnússon,
Langholtsvegi 10, Reykjavík.
Karl Emil Gunnarsson,
Espigeröi 4, Reykjavík.
Margrét Þórðardóttir,
Hraunbæ 68, Reykjavík.
Ósk Matthildur Guðmundsdóttir,
Setbergi, Sandgerði.
Ragnar Árnason,
Merkurgötu 7, Hafnarfirði.
40 ára_________________________________
Ágúst Björn Birgisson,
Lambhaga 15a, Bessastaöahreppi.
Ámi Elnarsson,
Starmóa 13, Njarðvík.
Erla Björk Inglbergsdóttir,
Eikjuvogi 26, Reykjavík.
Guölaug Þóra Sveinsdóttir,
Traöarlandi 15, Bolungarvík.
Hildur Erlingsdóttir,
Rauðalæk 51, Reykjavík.
Hugrún Guðmundsdóttir,
Bakkastöðum 23, Reykjavík.
Jón Bragi Arnarsson,
Faxastíg 49, Vestmannaeyjum.
Jón Garðar Sigurjónsson,
Þingási 61, Reykjavík.
Karl Rúnar Guðbjartsson,
Réttarholti 3, Borgarnesi.
Pornsawan Somphakdee,
Lindargötu 58, Reykjavík.
Sveinn Grímsson,
Kleppsvegi 84, Reykjavík.
Úlfar Randver Úlfarsson,
Skógarhlíö 3, Hafnarfirði.
Aöalheiður Guömundsdóttir
fyrrv. húsfreyja í Neöri-Dal í Biskupstungum
Aðalheiður Guðmundsdóttir,
fyrrv. húsfreyja að Neðri-Dal í Bisk-
upstungum, nú til heimilis að Aðal-
tjöm 1, Selfossi, varð áttræð á mið-
vikudaginn var.
Starfsferill
Aðalheiður fæddist á Ketilvöllum
í Laugardal og ólst þar upp fyrstu
árin en síðan á Böðmóðsstöðum í
Laugardal í foreldrahúsum við al-
geng sveitastörf.
Á unglingsárunum fór Aðalheið-
ur tU Hafnarfjarðar þar sem hún
starfaði inni á heimUi við almenn
heimUisstörf.
Aðalheiður var húsfreyja í Neðri-
Dal í Biskupstungum í rúm fimmtíu
ár. Hún var auk þess ráðskona í
girðingarflokki mannsins síns um
árabU, vítt og breitt um landið.
Hún starfaði lengi innan Kvenfé-
lags Biskupstungna og er nú heið-
ursfélagi þar.
Fjölskylda
Aðalheiður giftist 25.5. 1942 Þor-
bergi Jóni Einarssyni, f. 18.2. 1916,
d. 5.11. 1993, bónda að Neðri-Dal í
Biskupstungum. Foreldrar Jóns
voru Einar Grímsson, f. 19.8.1887, d.
16.12. 1950, bóndi í Neðri-Dal, og
k.h., Kristjana Kristjánsdóttir, f.
24.8. 1886, d. 22.5. 1963, húsfreyja.
Aðalheiður og Jón eignuðust átta
syni. Þeir era Birgir Bjarndal, f.
14.5. 1943, útibússtjóri Landsbanka
Íslands á Akranesi, kvæntur Elínu
Sigurðardóttur og eiga þau tvo syni;
Guðmundur Laugdal, f. 7.5. 1944,
bUasmiður á Selfossi, kvæntur
Hólmfríði Halldórsdóttur og eiga
þau tvö börn; Grímur Bjaradal, f.
25.6. 1945, deildarstjóri og ökukenn-
ari í Reykjavík, kvæntur Sólveigu
Róbertsdóttur og eiga þau fjórar
dætur; Kristján Bjamdal, f. 8.8.1946,
búnaðarráðunautur á Selfossi,
kvæntur Sigrúnu Jensey Sigurðar-
dóttur og eiga þau sex böm; Einar
Bjamdal, f. 26.10. 1947, bygginga-
verkfræðingur í Reykjavík, kvænt-
ur Maríu Ágeirsdóttur, áður kvænt-
ur Guðlaugu Pálsdóttur og eiga þau
tvær dætur; Heiðar Bjarndal, f.
19.11. 1948, lögregluvarðstjóri á Sel-
fossi, kvæntur Kolbrúnu Svavars-
dóttur og eiga þau fjögur böm; Þrá-
inn Bjamdal, f. 1.2. 1950, bóndi í
Miklaholti í Biskupstungum,
kvæntur Önnu Soffíu Bjömsdóttur
og eiga þau þrjú böm; Björn Bjam
dal f. 16.1. 1952, framkvæmdastjóri
Suðurlandsskóga og formaður UM-
FÍ, kvæntur Jóhönnu Fríðu Ró
bertsdóttur og eiga þau tvo syni.
Systkini Aðalheiðar eru Guð
brandur, f. 16.5. 1919, d. 12.7. 1919
Guðbjöm, f. 16.6. 1920, d. 27.1. 1999
Ólafla, f. 29.8. 1921; Kristrún, f. 2.4
1924, d 10.10. 1994; Sigríður, f. 11.5
1925; Valgerður, f. 10.1.1927; Fjóla, f
19.7. 1928; Lilja, f. 19.7. 1928; NjáU, f
9.9. 1929; Ragnheiður, f. 29.3. 1931
Árni, f. 13.6. 1932; Guðrún, f. 18.6
1933, d. 20.4. 1974; Herdís, f. 14.9
1934; Hörður, f.
30.1. 1936.
Foreldrar Að-
alheiðar voru
Guðmundur
Njálsson, f. 10.7.
1894, d. 18.11.
1971, b. að Böð-
móðsstöðum, og
Karólína Árna-
dóttir, f. 20.11.
1897, d. 25.3. 1981,
húsmóðir.
Ætt
Faðir Guð-
mundar var
Njáll, b. í Efsta-
dal, Jónssonar, b.
og smiðs í Björk í
Grímsnesi, Daní-
elssonar, b. á
Hæðarenda, ______________________
Snorrasonar, b. í
Ölversholti í Holtum, Þórðarsonar.
Móðir Guðmundar var Ólafla Guð-
mundsdóttir frá Hólabrekku í Laug-
ardal.
Karólína var dóttir Árna, b. í
Miðdalskoti í Laugardal, Guð-
brandssonar, b. í Miðdal, bróður
Árna, langafa Júlíusar Sólness og
Hrafns Pálssonar. Guðbrandur var
sonur Áma, b. í Galtalæk á Landi,
Finnbogasonar, bróður Jóns, afa
Guðrúnar, ömmu Þórs Jakobssonar
veðurfræðings og Boga Ágústssonar
fréttastjóra. Móðir Guðbrands var
Ú-m2.
Margrét Jónsdóttir, b. á Ægissíðu,
Jónssonar. Móðir Áma í Mið-
dalskoti var Sigríður, dóttir Ófeigs
rika á Fjalli á Skeiðum, Vigfússonar
og Ingunnar Eiríksdóttur, ætttoður
Reykjaættar, Vigfússonar, langafa
Sigurgeirs Sigurðssonar biskups,
föður Péturs biskups.
Móðir Karólínu var Guðrún Jóns-
dóttir, b. í Ranakoti í Stokkseyrar-
hreppi, Jónssonar, og konu hans,
Guðfmnu Bjamadóttur, vinnu-
manns í Efri-Gegnishólum, Sigurðs-
sonar.
Attræð
Líney Bogadóttir
húsmóöir í Skálarhlíð á Siglufirði
Líney Bogadóttir hús-
móðir, Skálarhlíð, Siglu-
firði, er áttræð i dag.
Starfsferill
Líney fæddist að
Stóru-Þverá í Fljótum en
ólst upp að Minni-Þverá
í Fljótum.
Skólaganga Líneyjar
var stutt eins og algengt
var með sveitaböm þess
tíma. Hún fór ung að
heiman í vist, til Ólafs-
tjarðar og Siglutjarðar, vann í mötu-
neyti starfsmanna þegar bygging
Skeiðsfossvirkjunar í Fljótum stóð yf-
ir, starfaði við síldarsöltun á sumrin
eftir að hún settist að á Siglufirði,
vann í frystihúsi um tíma og síðast á
Barnaheimili Siglufjarðar.
Líney hóf búskap með manni sín-
um á Siglufirði 1943 og hefur búið þar
síðan.
Líney er félagi í Kvenfélagi og
Slysavamafélagi Siglu-
fjarðar, sat hún um ára-
bil í trúnaðarmannaráði
Verkalýðsfélagsins
Vöku, veitti forstöðu Or-
lofsnefnd húsmæðra og
var fararstjóri í mörg-
um ferðum á vegum
nefndarinnar.
Líney stóð líka fyrir
og var fararstjóri í
óbyggðaferðum sem
voru mjög vinsælar.
Hún söng í áratugi með
Kirkjukór Siglufjarðarkirkju og syng-
ur enn með Kvennakór Sigluíjarðar
og blönduðum kór eldri borgara sem
heitir Vorboðar. Hún tók einnig virk-
an þátt í starfsemi Leikfélags Siglu-
fjarðar.
Fjölskylda
Líney giftist 15.10. 1944 Halldóri
Þorsteini Gestssyni, f. 15.4.1917, fyrrv.
yfirpóstfulltrúa. Hann er sonur Gests
Guðmundssonar, ferjumanns á Siglu-
firði, og Láru Thorsen húsfreyju.
Börn Líneyjar og Halldórs Þor-
steins eru Kristrún Halldórsdóttir, f.
15.10. 1943, umboðsmaður, búsett á
Siglufirði, maður hennar er Sigurður
Hafliöason og eiga þau fjögur böm;
Lára, f. 30.1. 1945, skrifstofumaður í
Keflavík, maður hennar er Eyjólfur
Herbertsson og eiga þau þrjú börn;
Gestur Óskar, f. 21.01. 1947, vörubíl-
stjóri í Hafnarfirði, kona hans er Ólöf
Markúsdóttir og eiga þau þrjú börn;
Guðrún Hanna, f. 28.7. 1948, skóla-
stjóri að Helgustöðum í Fljótum, maö-
ur hennar er Þorsteinn Jónsson og
eiga þau sex böm; Halldóra Hafdís
Karen, f. 4.8. 1949, húsmóðir í Kópa-
vogi, maður hennar er Bergsteinn
Gislason og eiga þau sex börn; Bogi
Guðbrandur Karl, f. 24.7. 1951, mat-
sveinn í Reykjavík, hann á tvær dæt-
ur; Líney Rut, f. 24.4. 1961, deildar-
stjóri í Reykjavík, maki Oddný Sig-
steinsdóttir.
Systkini Lineyjar: Hallgrímur, f.
17.8. 1898; Jóhannes, f. 29.8. 1901; Guð-
rún Ólafia, f. 17.4. 1905; Sigurbjörn, f.
3.9.1906; Sigurlaug Jónína, f. 7.1.1909;
Anna, f. 9.10.1912; Margrét Guðlaug, f.
16.4. 1915; Ingibjörg, f. 1.6. 1918; Ragn-
heiður, f. 20.2. 1921. Ingibjörg er ein
systkina Líneyjar á lífi.
Foreldrar Líneyjar voru Bogi Guð-
brandur Jóhannesson, f. 9.9. 1878, d.
27.10. 1965, bóndi, og Kristún Hall-
grímsdóttir, f. 3.12. 1878, d. 16.8. 1968,
húsfreyja Þau bjuggu á ýmsum bæj-
um í Fljótum en lengst á Minni-Þverá.
Foreldrar Boga: Jóhannes Finn-
bogason, bóndi á Heiði í Sléttuhlíð, og
Ólöf Þorláksdóttir.
Foreldrar Kristúnar: Hallgrímur
Björnsson, bóndi í Vík í Héðinsfirði,
og Ingibjörg Sveinsdóttir.
Líney og Halldór taka á móti gest-
um í Skálarhlíð milli kl. 17.00 og 20.00
á afmælisdaginn.
Andlát
Guðbrandur Rögnvaldsson
bílamálari og vaktmaður í Reykjavík
Guðbrandur Rögnvaldsson, bíla-
málari og fyrrv. vaktmaður hjá Secur-
itas, lést að heimili sínu fimmtudag-
inn 12.12. sl. Útför hans fer fram frá
Hjallakirkju í Kópavogi fóstudaginn
20.12. kl. 15.00.
Starfsferill
Guðbrandur fæddist í Hafnarfirði
29.10. 1926 og ólst þar upp til tólf ára
aldurs og síðan í Þingholtunum í
Reykjavík. Hann vann í Bretavinn-
unni á unglingsárunum, vann hjá
Slippfélaginu í Reykjavík í nokkur ár,
lærði bílamálun og var síðan bílamál-
ari hjá Ræsi hf. á árunum 1956-86. Þá
hóf hann störf hjá Securitas þar sem
hann vann til starfsloka 1996.
Fjölskylda
Guðbrandur kvæntist 25.7. 1950
Bjarndísi Ingu Albertsdóttur, f. 18.8.
1926, húsmóður og starfsmanni hjá
þvottahúsinu Fönn. Hún er dóttir Al-
berts G.J. Magnússonar, sjómanns í
Bolungarvík, og k.h., Vigdísar Bene-
diktsdóttur húsmóður.
Börn Guðbrands og Bjarndisar eru
Valsteinn Heiðar Guðbrandsson, f.
12.4.1947, d. 28.2.2000, sveitarstjórnar-
maður í Súðavík, var kvæntur Maríu
Kristófersdóttur húsmóður og eignuð-
ust þau þrjá syni en fyrir átti Heiðar
einn son; Vigdís Alda Guðbrandsdótt-
ir, f. 14.5.1949, húsmóðir á Breiðavaöi,
maður hennar er Magnús Jóhanns-
son, verkstjóri hjá Vegagerð rikisins,
og eiga þau íjórar dætur; Albert Ómar
Guðbrandsson, f. 6.7.
1951, iðnaðarmaður í
Danmörku, kona hans
er Guðríður Jónasdóttir
húsmóðir og eiga þau
tvö böm en fyrir átti
Albert Ómar þrjú böm;
Sævar Guðbrandsson, f.
5.1. 1954, útgerðarmað-
ur á Húsavík, kvæntur
Svölu Björgvinsdóttur
húsmóður og eiga þau
tvö börn; Steinunn Guð-
brandsdóttir, f. 3.10.
1956, bankastarfsmaður, búsett í Hafn-
arfirði, gift Hallbergi Svavarssyni,
tannsmið og tónlistarmanni, og eiga
þau íjögur börn; Haraldur Halldór
Guðbrandsson, f. 29.9.1965, bakari og
nú starfsmaður hjá Norðuráli, búsett-
ur í Borgarnesi, kona hans er Svan-
hildur M. Ólafsdóttir húsmóðir og
eiga þau þrjú börn en fyrir átti Har-
aldur einn son; Rögnvaldur Guð-
brandsson, f. 16.12. 1967, matreiðslu-
maður í Kópavogi, var kvæntur Ólöfu
Eysteinsdóttur húsmóður og eiga þau
tvö börn auk þess sem hann á einn
son.
Systkini Guðbrands: Svanur, f.
14.12. 1929, fórst með Suðurlandinu
1986, sjómaður í Reykjavík, var
kvæntur Fríðu Gústafs-
dóttur; Árna Steinunn, f.
5.5. 1932, húsmóðir í
Reykjavík, gift Guðjóni
Andréssyni; Már, f. 19.8.
1942, matreiðslumaður i
Reykjavík, kvæntur
Gíslínu Gunnarsdóttur.
Hálfbróðir Guðbrands,
sammæðra, er Þorkell
Ámason, f. 17.1. 1924,
fyrrv. starfsmaður
Reykjavíkurborgar, bú-
settur i Reykjavík.
Uppeldisbróðir Guðbrands var
Birgir Harðarson, f. 18.8. 1946, d. 1987,
forstöðumaður Eimskips í Norfolk í
Bandaríkjunum.
Foreldrar Guðbrands voru Rögn-
valdur Guðbrandsson, f. 27.9. 1900, d.
28.2. 1983, lengst af verkstjóri hjá
Slippfélaginu í Reykjavík, og k.h.,
Steinunn Þorkelsdóttir, f. 14.6.1895, d.
6.8.1950, húsmóðir.
Ætt
Rögnvaldur var sonur Guðbrands,
b. í Sælingsdalstungu, Ormssonar, á
Eiði í Eyrarsveit, Brandssonar, hrepp-
stjóra á Hvoli í Saurbæ, bróður Jóns,
langafa Jónasar, fóður Snæbjarnar,
fyrrv. vegamálastjóra. Annar bróðir
Brands var Vigfús, langafi Björns
Guðfinnssonar prófessors, fóður
Fríðu, fyrrv. framkvæmdastjóra BÍ.
Þriðji bróðir Brands var Guðmundur,
langafi Kristjönu, ömmu Garðars
Cortes óperusöngvara. Faðir Brands
var Ormur, ættfaðir Ormsættar, Sig-
urðsson. Móðir Rögnvalds var Guð-
fríður, dóttir Sólmundar, b. á Mjóhóli,
Jónssonar og Guðrúnar Guðbrands-
dóttur.
Steinunn var systir Ingveldar,
ömmu Helenu Eyjólfsdóttur söng-
konu. Faðir Steinunnar var Þorkell,
b. i Lambhaga, Ámason, bróðir Guð-
rúnar, langömmu Víglundar Þor-
steinssonar. Móðir Þorkels í Lamb-
haga var Steinunn Þorkelsdóttir, b. í
Krýsuvík, Valdasonar og Þórunnar
Álfsdóttur, b. í Tungu í Flóa, Arason-
ar, hreppstjóra á Eystri-Loftsstöðum,
Bergssonar, ættfóður Bergsættar,
Sturlusonar.
Móðir Steinunnar var Ingveldur,
langamma Páls Jenssonar prófessors.
Systir Ingveldar var Sigríður,
langamma Harðar Sigurgestssonar,
fyrrv. forstjóra Eimskipafélagsins.
Ingveldur var dóttir Jóns, b. á Set-
bergi í Hafnarfirði, ættfóður Setbergs-
ættar og bróður Sigurðar, afa Ottós N.
Þorlákssonar, fyrsta forseta ASÍ.