Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Page 22
38 MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002 I>V Messur um hátíðarnar Árbæjarkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Yngveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szkleanár organista. Náttsöngm- kl. 23.00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syng- ur undir stjóm Krisztinu Kalló Szk- lenár organista. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Sigrún Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Sverrir Sveinsson leikur á kornett. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Kristinu Kalló Szkelanár. Annar jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari og ásamt honum sjá sunnudagaskóla- kennaramir Margrét Ólöf og Margrét Rós um stundina. Sólrún Gunnars- dóttir leikur einleik á fiðlu og Peter Szklenár leikur á franskt horn. Kór Árbæjarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szkleanár org- anista. Áskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Einsöngur Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Einleik- ur á ílautu Magnea Ámadóttir. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Hrafnista: Aftansöngur kl. 14.00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Einsöngur Jóhann Frið- geir Valdimarsson. Ámi Bergur Sig- urbjörnsson. Jóladagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 11.00. Einsöngur Elma Atladóttir. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Þjónustuíbúðir aldraðra viö Hringbraut: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Ámi Bergur Sigur- björnsson. Annar í jólum: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Kór Áskirkju syngur. Hjúkr- unarheimilið Skjól: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15.30. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Eydís Franzdóttir leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson prédikar. Þór- unn Elín Pétursdóttir syngur stól- vers. Annar jóladagur: Fjölskyldu- og skímarguðsþjónusta kl. 14. Eldri barnakórinn syngur. Börn flytja helgileik. Organisti við allar guðs- þjónusturnar er Sigrún M. Þórsteins- dóttir. Gísli Jónasson. Bræðratungukirkja Annar í jólum: Hátíðarguðsþjónusta verður annan jóladag, 26. desember, kl. 14.00. Sr. Úlfar Guðmundsson prófastur pré- dikar. Sóknarprestur. Bústaðakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Tónlist í flutningi einsöngvara frá kl. 17.15. Stjómandi og organisti Guðmundur Sigurðsson. Trompet- leikari Guðmundur Hafsteinsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Útsending á net- inu á kirkja.is Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór Bústaðakirkju syng- ur. Sr. Pálmi Matthiasson. Útsending á netinu á kirkja.is Skírnarmessa kl. 15:30. Sr. Pálmi Matthiasson. Annar í jólum: Fjölskyldumessa kl. 14.00. Allir bama- og unglingakórar kirkjunnar annast tónlistarflutning. Stjórnandi Jóhanna Þórhallsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Útsending á netinu á kirkja.is. Skímarmessa kl. 15.30. Pálmi Matthiasson. Digraneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Einsöngur Guðrún Lóa Jónsdóttir. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Magnús B. Bjömsson. Einsöngur Sig- mundur Jónsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Gunnar Sigurjónsson og sr. Magnús B. Bjömsson. Einsöngur Vil- borg Helgadóttir. Annar jóladagur: Messa kl. 11. Skírn og altarisganga. Sr. Magnús B. Bjömsson. Unglingakór Digranes- kirkju. Organisti alla hátíðadagana er Kjartan Sigurjónsson. Kór Digranes- kirkju syngur flesta hátíðsdagana. (sjá nánar: www.digraneskirkja.is). Dómkirkjan Aðfangadagur: Kl. 18. Aftansöngur. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédik- ar. Sr. Hjálmar Jónsson þjónar fyrir altari. Kl. 23.30. Náttsöngur. Hamra- hliðarkórinn syngur undir stjóm Þor- gerðar Ingólfsdóttur. Herra Karl Sig- urbjömsson prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Jóladagur: Kl. 11. Hátíðarmessa, alt- arisganga. Prestur sr. Jakob Ág. Hjálmarsson. Kl. 14. Hátíðarguðsþjón- usta. Prestur sr. Hjálmar Jónsson. Annar í jólum: Kl. 11. Guðsþjónusta. Sr. Hjálmar Jónsson. Dómkórinn syngrn- við allt helgihaldið undir stjóm Marteins H. Friðrikssonar org- anista, nema annað sé tekið fram. Fella- og Hólakirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngvari Lovísa Sigfúsdóttir. Flautuleikur Martial Nardeau. Tónlistarflutningur verður í kirkjunni í tuttugu mínútur fyrir guðsþjónustuna. Aftansöngur kl. 23.30. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyj- ólfsson. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngvari Metta Helgadóttir. Matthías Nardeau leikur á óbó. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni Lilja G. Hallgrims- dóttir. Organisti Lenka Mátéová. Kór kirkjunnar syngur. Einsöngvari Ólaf- ía Linberg Jensdóttir. Annar jóladagur: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Umsjón Elva Sif Jónsdóttir. Bamakórar kirkj- unnar syngja undir stjóm Þórdísar Þórhallsdóttur og Lenku Mátéová organista. Grafarvogskirkja Aðfangadagur: Barnastund kl. 14.00. Jólasögur og jólasöngvar. Prestur sr. Bjami Þór Bjamason. Aftansöngur kl. 18.00. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Ein- söngur Egill Ólafsson. Fiðla Hjörleif- ur Valsson. Víóla:Bryndís Bragadótt- ir. Kontrabassi Birgir Bragason. Org- anisti Hörður Bragason. Aftansöngn- um verður sjónvarpað beint á SKJÁ- EINUM og www.mbl.is. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Bama- og unglingakór Grafarvogskirkju syng- ur. Fiðla Drífa Thoroddsen. Trompet Jóhann Már Nardeau. Harpa Sólveig Thoroddsen Jónsdóttir. Þverflauta Guðrún S. Birgisdóttir. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti Kristín Guðrún Jónsdóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Bjarni Þór Bjama- son. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Org- anisti Hörður Bragason. Fiðla Hjör- leifur Valsson. Víóla Bryndís Braga- dóttir. Kontrabassi Birgir Bragason. Hátíðarguðsþjónusta kl. 15.30 á Hjúkrunarheimilinu Eir. Prestur Sr. Vigfús Þór Ámason. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Einsöngur Sigurður Skagfjörð. Organisti Hörður Braga- son. Annar jóladagur: Jólastund barn- anna - skímarstund kl. 14.00. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Bama- og unglingakór syngur ásamt Krakka- kór Grafarvogskirkju. Stjórnandi Oddný J. Þorsteinsdóttir. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Grensáskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Geir Jón Þórisson syngur ein- söng. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Ámi Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Miðnæt- urguðsþjónusta kl. 23:30. Unglingakór Grensáskirkju syngur undir stjóm Margrétar J. Pálmadóttur og Ástríðar Haraldsdóttr, sem jafnframt er org- anisti. Sr. Ólafur Jóhannsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Ámi K. Gunnarsson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ámi Arinbjamar- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. Annar í jólum: Guðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Hvassaleitisskóla syngur undir stjóm Kolbrúnar Ás- grímsdóttur. Organisti Árni Arin- bjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Grund dvalar- og hjúkrunarheim- ili Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.00. Blandaður kór leiðir söng. Ein- söngur Elín Ósk Óskarsdóttir. Org- anisti og kórstjóri Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14.00. Karlaraddir leiða söng. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Hallgrímskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Bama- og ung- lingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur og Mótettukór Hall- grímskirkju syngur undir stjórn Haröar Áskelssonar. Organisti Jón Bjarnason. Fyrir athöfnina verður leikin jólatónlist. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23.30. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson predikar og þjónar fyrir alt- ari. Kammerkór Hallgrímskirkju, Schola cantoram, syngur undir stjóm Harðar Áskelssonr, kantors. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Prestur sr. Sigurður Pálsson. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Annar í jólum: Hátíðarmessa kl. 11.00. Prestur sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur. Haukadalskirkja Annar í jólum: Hátiðarguðsþjónusta verður annan jóladag, 26. desember, kl. 16.00. Sóknarprestur. Háteigskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Hátíðarsöngvar Bjama Þor- steinssonar. Fyrir athöfnina leikur Sophie Schoonjans á hörpu. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Peter Tompkins leikur á óbó. Org- anisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffla Konráðsdóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinsson- ar. Einar Jónsson leikur á trompet. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14.00. Ríó-tríó leikur og syng- ur. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Hjallakirkja Aðfangadagur: Jólastund bamanna kl. 16. Létt og skemmtileg bamastund með brúðum og léttum jólasöng. Góð- ir gestir úr sunnudagaskólanum koma í heimsókn og Tóta trúður verður í jólaskapi. Börn úr kirkju- starfmu leika helgileik. Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30 í umsjá Kristínar Lárasdóttur selló- leikara. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Hrafnhildur Björns- dóttir syngur einsöng. Pétur Eiríks- son leikur á básúnu. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestar kirkjunnar þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safnað- arsöng. Sólrún Bragadótir syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Annar jóladagur: Skírnar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. íris Kristjáns- dóttir þjónar. Bamakór Hjallaskóla syngur undir stjóm Guðrúnar Magn- úsdóttur ásamt félögum úr Kór Hjallakirkju. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Kópavogskirkja: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl 14.00. Jólaguðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15. Annar jóladagur: Fjöl- skyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14.00. Sóknarprestur sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson þjónar við allar guðsþjón- usturnar og organisti kirkjunnar Julian Hewlett annast orgelleik og kórstjórn í þeim. Landakirkja Vestmannaeyjum Aðfangadagur: Bamasamvera kl. 16. Stutt samvera þar sem sungnir verða bamajólasálmar og hlýtt á jólaguð- spjallið. Aftansöngur aðfangadagsins er kl. 18.00 Jólaguðspjall og prédikun við upphaf jólahelginnar. Klukkurnar hringja inn jólin. Sr. Kristján Bjöms- son og sr. Þorvaldur Víðisson þjóna báðir fyrir altari. Hátiðarstund á jólanótt verður kl. 23.30. Jólasálmar sungnir, guðspjall og stutt hugleiðing. Jóladagur: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Lúðra- sveit Vestmannaeyja byrjar að leika kl. 13.30. Mikill hátíðleiki og lúðra- hljómur. Annar i jólum: Fjölskylduguðsþjón- usta. Þar munu Litlir lærisveinar syngja undir stjóm Guðrúnar Helgu Bjamadóttur. Einnig verður helgi- stund á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum, kl. 15.15, þar sem Litlir lærisveinar halda áfram hátíðar- söngnum. Landspítalinn Aðfangadagur: Landakot: Guðsþjón- usta kl. 13.00. Sr. Haukur Ingi Jónas- son. Kapella kvennadeildar, Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 13.00. Sr. Ingileif Malmberg. Geðsvið, Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ingileif Malmberg. Grensás: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sr. Haukur Ingi Jónasson. Fossvogur: Guðsþjónusta kl. 15.30. Sr. Haukur Ingi Jónasson. Líknardeild, Kópvogi: Guðsþjón- usta kl. 15.30. Sr. Guðlaug Helga Ás- geirsdóttir. Kleppur: Guðsþjónusta kl. 16.00. Sr. Birgir Ásgeirsson. Jóladagur: Hringbraut, 3. hæð: Há- tíðarguðsþjónusta kl. 10.30. Lúðra- sveit leikur. Prestur sr. Ingileif Malmberg. Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands biskups Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Kór Langholtskirkju syngur. Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur einsöng. Organisti Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Jóla- nótt. Miðnæturmessa kl. 23,30. Sr. Kristján Valur Ingólfsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti og sr. Jóni Hagbarði Knútssyni. Mar- grét Bóasdóttir syngur einsöng. Org- anisti Magnús Ragnarsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Langholtskirkju syngur. Organisti Jón Stefánsson. Annar í jólum: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14.00. Gradualekór Langholts- kirkju, Graduale Futuri og Kór Kór- skóla Langholtskirkju syngja og flytja helgileikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefáns- son. Laugarneskirkj a Aðfangadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 að Sóltúni. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 15.00 í Dagvistarsalnum, Há- túni 12. Jólasöngvar barnanna kl. 16.00. Sunnudagaskólaleiðtogamir Hildur Eir Bolladóttir, Heimir Har- aldsson og Þorvaldur Þorvaldsson stýra stundinni ásamt sóknarpresti, Bjama Karlssyni. Frábær samvera fyrir ungar og eftirvæntingarfullar sálir. Aftansöngur kl. 18.00. Kór Laug- arneskirkju syngur undir stjóm Gunnars Gunnarssonar. Laufey Geir- laugsdóttir syngur einsöng. Sr. Bjami Karlsson þjónar ásamt Sigurbimi Þorkelssyni meðhjálpara. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Kór Laugameskirkju syngur undir stjóm Gunnars Gunnarssonar. Þor- valdur Halldórsson syngur einsöng. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Annar í jólum: Sunnudagaskóli með hátíðarbrag kl. 11.00. Sunnudaga- skólaleiðtorgamir Hildur Eir Bolla- dóttir, Heimir Haraldsson og Þorvald- ur Þorvaldsson stýra stundinni ásamt sóknarpresti, Bjama Karlssyni. Hinn nýstofnaði bamakór Laugameshverf- is syngur undir stjóm Sigriðar Ásu Sigurðardóttur. LágafeUskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00 Einsöngur Margrét Ámadóttir og ívar Helgason Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Einsöngur Hanna Björk Guðjónsdóttir Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngur Sigrún Hjálmtýsdótt- ir. Lindakirkja Aðfangadagur: 1 Lindaskóla kl. 16. Jólastund fjölskyldunnar. Hátíðleg og flörag stund sem hentar ungum fjöl- skyldum og stálpuðum bömum sem bíða í ofvæni eftir að klukkan slái sex. I Lindaskóla kl. 18. Aftansöngur. Annar jóladagur: í Lindaskóla kl. 11. Skímarguðsþjónusta. Neskirkja Aðfangadagur: Jólastund bamanna kl. 16.00. Tónlist Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Umsjón Guðmunda Gunn- arsdóttir og Rúnar Reynisson. Aftan- söngur kl. 18.00. Einsöngvari Hallveig Rúnarsdóttir. Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Steingrímur Þórhalls- son. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Náttsöngur kl. 23.30. Reynir Jónasson leikur á orgelið frá kl. 23.00. Ein- söngvari Snorri Wium. Kór Nes- kirkju leiðir söng. Organisti Reynir Jónasson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngvari Garðar Thor Cortes. Einleikur á þverflautu Pamela De Sensi. Kór Neskirkju leið- ir söng. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Annar í jólum: Jólasamkoma bama- starfsins kl. 11.00. Helgistund. Gengið í kringum jólatréð. veitingar. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14.00. Drengjakór Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Organisti Steingrimur Þórhallsson. Prestur sr. Öm Bárður Jónsson. Óháði söfnuðurinn Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Ragnar Kristjánsson messugutti predikar. Seljakirkja Aðfangadagur: kl. 18.00. Aftansöng- ur. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Vox Academica syngur. Jólalögin flutt frá kl. 17.30. Miðnæturguðsþjón- usta kl. 23.30. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorgeir Andrésson syngur einsöng með kirkjukórnum. Flautu- kvartett flytur jólalögin frá kl. 23. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Svava Ingólfsdóttir syngur einsöng. Blokkflautuleikur. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur ein- söng. Eldri deild barnakórsins syng- ur. Guðsþjónusta kl. 16. Sr. Bolli Pét- ur Bollason prédikar. Seltjarnarneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18JX3. Kammerkór Seltjarnarnes- kirkju syngur undir stjórn Viera Manásek organista. Eiríkur Örn Páls- son leikur á trompet og einsöngvari er Alina Dubik, messosópran. Prestm- sr. Sigurður Grétar Helgason. Mið- næturmessa kl. 23:30. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjóm Viera Manaásek organista. Ei- ríkur Örn Pálsson leikur á trompet. Einsöngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir messósópran Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14.00. Altarisganga. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur undir stjórn Viera Manásek organista. Barnakór Sel- tjarnarness syngur. Einsöngvari Anna Jónsdóttir. Sr. María Ágústs- dóttir prédikar. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Annar í jóliun: Hátiðarstund fjöl- skyldunnar kl. 11.00. Jólalögin sungin og starfsfólk sunnudagaskólans leiðir stundina. Börnin sérstaklega kölluð til kirkju, hin yngri og eldri til skemmtilegarar stundar. Organisti Pavel Manásek. Arna Grétarsdóttir æskulýðsfulltrúi. Skálholtsdómkirkj a Miðnæturmessa: verður á jólanótt kl. 23.30. Sr. Sigurður Siguröarson vígslubiskup predikar og þjónar fyrir altari.. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta verður á jóladag kl. 14.00. Sr. Egill Hallgrimsson prédikar og þjónar fyr- ir altari. Sungnir verða hátíðarsöngv- ar sr. Bjama Þorsteinssonar. Skál- holtskórinn syngur. Organisti er Hilmar Öm Agnarsson. Sóknarprestur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.