Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2002, Page 25
41
MÁNUDAGUR 23. DESEMBER 2002
I>V Tilvera
•Tónleikar
BÞorláksmessutónleikar Bubba
Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens
veröa haldnir á Borginnl í kvöld. Forsala á staönum.
■Ullarhattarnir á Sportkaffi
Árlegir Þorláksmessutónleikar hljómsveitarinnar UIF
ariiattanna veröa á Sportkaff. Hljómsveitin kemur
aöeins saman einu sinni á ári og þaö á Þorláks-
messu. Drengimir spila skemmtileg jólalóg og segja
gamansögur af lífinu. Það eru þeir Ejjólfur Kristjáns-
son og Stefán Hilmarsson sem eru þar í farabroddi.
tónleikarnir heflast strax og verslunum verður lokað,
eða kl. 23, og er aðgangseyrir kr. 1.000.
\
■KK á Gauknum
í kvöld mun KK spila fyrir gesti á Gauki á Stöng af
sinni alkunnu snilld. Húsið opnað kl. 21.00.
■iagúar á Nasa
Hljómsveitin Jagúar verður á Nasa í kvöld. Um að
gera að líta þar inn því það er fritt inn á þessa
tðnleika.
•Síðustu forvöð
■Bofgarfiörftur í nvtu liósl
Sýningu Guðmundar Slgurðssonar á nýjum oliumál-
verkum í Ustasafni Borgamess lýkur I dag. \ferkin eru
öll unnin á þessu ári og eru tileinkuö Borgarbyggð.
Þetta er 9. einkasýning Guðmundar en auk þess hef-
ur hann tekið þátt í flölda samsýninga hérfendis og
annars staðar á Norðurlöndunum.
■Samsvning briggia kvenna
Bryntfis Brynjarsdóttlr, Elsa Soffia Jónsdóttir og Þór-
dís Soffía Jónsdóttir Ijúka myndlistarsýningu sinni í
Bankastræti 5, fyrrum húsnæði íslandsbanka t dag.
Myndlistakonurnar útskrifuðust úr málunardeild frá
Myndlista- og handíðaskóla íslands árið 1999. Á sýn-
ingunni verða bæði málverk og þrívíð form. Það eru
allir hjartanlega velkomnir. _ Sýningin verður opin
mánud.-iaugard. kl. 13.00-18.00 (afgreiðslutíminn
mun þó fylgja lengdum verslunartíma verslana).
•Uppákomur
■Beta rokk kvnnir bók sína
Elísabet Ólafsdóttir les upp úr bók sinni, Vaknað í
Brussel, í Pennanum Eymundsson, Austurstræti.
Lesturinn hefst klukkan 15.
■Friðarganga niður Laugaveg
íslenskar friðarhreyfingar standa að blysför niður
Laugaveginn. Safnast veröur saman kl. 17.30 á
Hlemmi og lagt af stað klukkan 18. Fólk er hvatt til að
mæta tímanlega. Kristín Helga Gunnarsdóttlr rithöf-
undur flytur ávarp Samstarfshóps friðarhreyfinga,
fundarstjóri verður Katrtn Jakobsdóttir háskólanemi.
Þetta er 23. árið sem friðarganga er farin.
Krossgáta
Lárétt: 1 deilur, 4 flytja,
7 verltfall, 8 fugl, 10 pár,
12 rölt, 13 durg, 14 jafnt,
15 glutri, 16 tísku,
18 laun, 21 fim, 22 vegur,
23 sprunga.
Lóðrétt: 1 þrjósk, 2 tré,
3 mannafli, 4 fararskjóti,
5 hlass, 6 svar, 9 sló,
11 deilu, 16 sjávargróður,
17 gubbi,. 19 bleyta,
20 blása.
Lausn neöst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar BJarnason
Hvítur á leik!
Hér mætast 2 mjög ólíkir skák-
menn. Ungverjinn Peter Szekely vill
oftast ólmur semja um jafntefli og
hefur það sannanlega orðiö honum til
trafala á skákferlinum. ísraelsmaður-
inn Artur Kogan vill fyrir hvem mun
hleypa stöðum sinum í loft upp og
fær oft mjög óvenjulegar stöður. Hér
hefur svarti kóngurinn brugðið sér í
gönguferð og það er hættulegt þegar
drottningamar em enn á borðinu.
Enda nýtir hvítur sér tækifærið og
klossmátar svartan!
Hvítt: Artur Kogan (2529)
Svart: Peter Szekely (2417)
Óregluleg byrjun
Minningarmót um Carlos Torre.
Merida Mexíkó (4), 16.12. 2002
1. d4 Rf6 2. Rf3 g6 3. Rc3 d5 4.
Bf4 c6 5. Dd2 b5 6. Re5 Be6 7. f3
Bg7 8. Bh6 Bxh6 9. Dxh6 Rbd7 10.
Rd3 Db6 11. e3 Bf5 12. Be2 a6 13.
0-0 c5 14. Rf4 e6 15. Hadl Bxc2 16.
Hd2 cxd4 17. exd4 g5 18. Dxg5 Bg6
19. Hcl Hc8 20. Hddl Hd8 21. Bfl
Hg8 22. Dh6 Hb8 23. Khl Dd6 24.
Hel Bf5 25. Rce2 Kd8 26. g4 Bxg4
27. fxg4 Rxg4 28. Dh4+ De7 29. Dg3
Rgf6 30. Dc3 Dd6 31. Bg2 Ke7 32.
Rd3 Rg4 33. Ref4 Rf2+ 34. Rxf2
Dxf4 35. Rd3 Dg4 36. Bxd5 Hg5 37.
Db4+ Kf6 38. Hgl Dh3 39. Hxg5
Kxg5 (Stöðumyndin) 40. De7+ Kh6
41. Hgl 1-0.
Lausn á krossgátu_________
•end 03 'jSe 61 ‘ijæ l\ ‘jos 91
‘nuuas 11 ‘jsnej 6 ‘sue 9 ‘njæ g ‘jmjiajjæj \ ‘qiisjjbis e ‘sjse z ‘ejtj 1 mojgoq
•ejtJ ez ‘Qtai zz ‘Sn’on \z ‘dnevj 81 Tæjs 91
‘tos si ‘sura H ‘jjnsi 8i ‘ioj zi ‘ssu oi ‘mn? 8 ‘xæjjs 1 ‘ejæj f ‘sejtj 1 :jjojpi
Pagfari
Öskuljód á
aðventu
Skáldið frá Fagraskógi orti
eitt af sínum fegurstu ljóðum
um konuna sem kynti ofninn.
Var öllum góö, vann verk sín
hljóð og skrifaði í öskuna sín
bestu ljóð. Kona þessi - að ég
tali ekki um ljóð Davíðs -
mætti mörgum vera leiðarstef
og sú hugsun hefur raunar
gerst áleitnari í huga mínum
síðustu daga.
Þannig hafa verið áberandi í
fjölmiðlum tilkynningar frá
fyrirtækjum sem eru að koma
þvi á framfæri að í stað þess að
senda jólakort til viöskiptavina
gefl þau samsvarandi upphæð
til góðra málefna. Sem auðvitað
er hið besta mál. En umhugsun-
arvert er að fyrirtækin skuli
kjósa að auglýsa góðmennsku.
Sjálfur hef ég ávallt litið svo
á að dyggð sé að vinna góðverk-
in í hljóði - og miklast ekki af
þeim, allra síst er þau snúa að
einhverjum minni máttar;
Menn fái uppskorið laun slíkra
verka - að minnsta kosti á
eilífðarbrautinni. Það er að
minnsta kosti ágætt að trúa
því.
Á laugardag voru vetrarsól-
stöður og skemmstur sólargang-
ur. Samkvæmt því sem klisjan
hermir er sól á lofti í dag, á
messu heilags Þorláks, tveimur
hænufetum hærra en hún var í
fyrradag. í raun og sann hef ég
ævinlega litið svo á að sú helga
hátíð sem nú fer í hönd hafi
tvíþætt inntak. Að gleðjast yfir
sögunni um fæðingu frelsarans
og því að nú sé daginn farið að
lengja og ljósið að sigra
myrkrið. Hvort tveggja er í
raun stórkostlegur boðskapur
og ætti að gefa öllum í sál og
sinni bæði frið og fögnuð sem
er sú besta jólagjöf sem nokkur
getur fengið.
Gleðileg jól
Siguröur Bogi
Sævarsson
blaðamaöur
Myndasögur
atttií
10-1
Lelfar frá í qær.
/
Hvað er
það?
*
Eg hef hugsað lengi og vel {
um þetta og í gær breytti
ég erfðaekrá
---------1 minnl...
bú þarft
samt að
borga núna
begar ág dey munu peningar
mínir og eignlr að renna til
klúbbeine og halda honum
gangandi eftir að ég deyl
SKALTU
C5LEYMA
bESSUII
Kasru brasður í Pírana! í Ijóöi
alvarlegrar fjárhaaeötöðu
klúbbeins hef ég akveðið að
'"Tgefa út tímamótayfirlýeingu
4L