Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2003, Page 8
8 FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2003 DV Fréttir DV ræðir við 14 ára stúlku sem slasaðist lífshættulega á Holtavörðuheiði: Voru að fara norður í leyfisleysi á ball - fjölskyldan fylgdist með henni meðvitundarlausri í viku - óvissa eftir vöknun DV-MYND HARI Fjölskyldan og endurheimta dóttirin Móöirín, Thelma Krístín Ingólfsdóttir, og faöirínn, Gunnar Gunnarsson, með Helenu Ósk, 14 ára, og systkinunum, Aroni Gunnarssyni, 9 ára, og Söndru Gunnarsdóttur, 11 ára. Helena Ósk ætlar ekki aö fara aftur í ferö eins og í lok nóvember nema hafa samráö viö foreldra sína fyrst. DV-MYND GVA Einar Valsson skipherra meö nætursjónauka Tæki sem þessi gera undraveröa hluti - margar þyrlubjarganir mögulegar sem annars væru þaö ekki. Tækin skiptu sköpum viö aö komast á slysstaö á Holtavöröuheiöinni þegar Helena Ósk var sótt. Aö kvöldi föstudagsins 29. nóvember er Toyota Corolla-bíl frá höfuðborgar- svæðinu ekið á um 100 kílómetra hraöa upp á Holtavörðuheiöina, skammt frá rauðleita sæluhúsinu efst á heiðinni. Fimm ungmenni eru í bíln- um. Þau eru á leiðinni á bail í Mið- garði í Skagafirði þar sem hljómsveit- in í svörtum fótum á að leika. Foreldr- ar og forráðamenn fjögurra þeirra sem í bilnum eru hafa ekki gefið leyfi til ferðarinnar og vita reyndar ekki af því að börn þeirra eru á leiðinni aila leið norður í land. Aðeins eigandi bílsins, 19 ára piltur frá Suðumesjum, er ekki á ferð án leyfis. Hann er nýbúinn, fyr- ir um 4 mínútum, að skipta um sæti við þann sem áður hafði setið frammí - ætlar að hvUa sig aðeins á akstrin- um. Krakkamir fóru út úr bUnum þegar skipt var um og fyUtu lungun með svölu fjallaloftinu en enginn hefur drukkið áfengi. Hitastigið er um eða rétt undir frostmarki. Þegar bUnum er ekið af stað aftur spennir enginn í aft- ursætinu á sig öryggisbelti - tvær 14 ára vinkonur og 17 ára pUtur, Ámi Magnússon sem er kærasti annarrar stúlkunnar, Helenar Óskar Gunnars- dóttur úr Hafnarflrði. Um það leyti sem bUlinn er að fara í beygju biðja krakkamir ökumanninn að fara hæg- ar. Hann hægir ekki ferðina. Því mið- ur. Svo Ula vUl tU að launhált er - bUl- inn er kominn úr beygjunni en öku- maðurinn er búinn að missa stjóm á honum. Fimmenningamir em á leið- inni út af malbikuðum glerhálum fjaUaþjóðveginum. Árni heldur dauða- haldi í Helenu Ósk aftur í, reynir að passa kærustuna. Lemst utan í stein Hjartslátturinn eykst, allir verða logandi hræddir. Ungmennin missa jafnvægisskynið, vita ekki hvað snýr upp og hvað niður. SkyndUega skeUur bUlinn niður og fer svo aftur veltu. Þegar bUlinn skeUur aftur á urð og grjóti verður það Áma um megn að halda i kærustuna. Nú er höggið svo gríðarlegt að hin 14 ára hafnfirska stúlka hendist í afturrúðuna, brýtur hana og kastast út. Hún lendir á steini - andlitið lemst í gijótið og höggið á höfuðið er slíkt að hún missir sam- stundis meðvitund. Hún hefur skorist víða um líkamann. Blóðið lekur og skelfing grípur um sig hjá ungmenn- unum. Ámi er Ula handleggsbrotinn á báðum höndum og hlýtur einnig bak- meiðsl. Vinkona Helenar Óskar slasast minna, svo og eigandi bUsins. Sá sem ók sleppur nánast alveg við meiðsl. Hvað gemm við nú? hugsuðu sjálf- sagt öU fjögur sem vom nú með með- vitund. Duglegur samferöamaöur Ökumaður og samferðamenn unga fóUtsins eru í bU, sem ekið er á eftir og sjá hvað gerist. Hringt er í Neyðarlm- una, 112, og óskaö eftir aðstoð. Starfs- maður þar leiðbeinir nú 18 ára öku- manni bUsins sem kom á eftir hvemig hann eigi að veita Helenu Ósk fyrstu hjálp. Þegar hann kemur að stúlkunni sér hann að hluta af andliti hennar vantar hreinlega - það er op á hægri kinninni. Miðað við þær upplýsingar sem liggja fyrir er ijóst að nauðsynlegt er að káUa út þyrlu. Lögreglumenn á Hólmavík og Borgamesi hraða sér sem mest á vettvang, svo og menn í sjúkra- bU - þetta mun taka tíma því vega- lengdir em miklar. FljóUega kemur sjúkraflutningamaður, sem er í fríi, á slysstað. TUvUjun að hann var þama. Allir hjálpast að eins og kostur er viö að hlúa að Helenu Ósk. Mun hún lifa? hugsa aUir. Áhöfn þyrlunnar TF-LÍF ákveður að nota nýju nætursjónaukana sem keyptir hafa verið frá Bandaríkjunum enda hafa menn nú tekið út þjálfún með þá. Einar Valsson skipherra hefúr samband við sjúkraflutningabU og bið- ur um að lögregla og aðrir hafi ekki ljós kveikt á bUum þegar þyrlan kem- ur inn tU lendingar yfir svæðið enda byggjast sjónaukamir á því að menn sjái helst með þeim í algjöru myrkri. Þetta er fyrsta flugiö yfir land þar sem sjónaukamir eru notaðir í útkaUi. Benóný Ásgrímsson flugstjóri sagði við DV að þessi flugferð hefði orðið mjög erfið og hættuleg ef áhöfnin hefði ekki haft nætursjónaukana - sennUega heföi þyrlan ekki náð á staðinn. „Slys“ meö blys AUt gekk að óskum á slysstað. Þeg- ar þyrlan nálgast og kemur inn tU lendingar á veginum gerist nokkuð sem áhöfhin á aUs ekki von. Lögreglu- maður tendrar blys - algjörlega í sam- ræmi við það sem gera á með þyrlur almennt - en skUaboðin um að öU ljós skyldu vera slökkt í þetta skiptið höfðu greinUega ekki skUað sér. „Við blinduðumst algjörlega," sagði Benóný flugstjóri. Einar segir að sjón- aukarnir lokist hreinlega við aðstæður eins og þessar - likt og ljósop í mynda- vél. „Við urðum einfaldlega að rUa sjónaukana af okkur, lyfta þeim upp á hjálminn," segir Einar. Þegar vélin lenti opnaði Einar dym- ar að aftan og steig út. „Ég hefði aldrei getað ímyndaö mér það, þama var hálka sem maður sá alls ekki, mjög lúmskt, ég var rétt dottinn." Nú var farið inn í sjúkrabU þar sem búið var að koma Helenu Ósk fyrir á börum. Ljóst var að hún þurfti að komast sem aUra fyrst á sjúkrahús. Aðeins 6 mín- útum eftir lendingu hóf þyrlan sig á loft á ný og stefhan tekin á Landspítal- ann í Fossvogi. Móðirín fær fréttir af þyrlunni Thelma Kristín Ingólfsdóttir, móðir Helenu Óskar, hafði fregnað um slysið. „Mér var sagt að eitt af bömunum væri alvarlega slasað." Móðirin spurði þá hver það væri og var sagt síðar að þetta væri dóttir hennar. „Hversu al- varlegt er þetta?" spurði ég. Mér var sagt að það væm alvarlegir höfuð- áverkar. Ég vUdi ekki vita meira,“ seg- ir Thelma. Hún og fjölskyldan fóru nú út á spítala en dóttirin gekkst undir 7 klukkustunda aðgerð. Rafri Ragnars- son lýtalæknir var meðal annarra við stjómvölinn þar. Móðirin segir að Helena Ósk hafi verið lögð inn á gjörgæslu þar sem henni var haldið sofandi i sjö daga. „Þegar hún vaknaði hægt og rólega sagði hún ekki orð, bara horfði á okk- ur. Þetta var hræðUegur tími. Við viss- um ekkert hvemig henni myndi reiða af - hvort hún yröi andlega heU á ný,“ segir móðirin alvarleg og hugsandi. „En svo kom þetta aftur," segir hún og brosið færist yfir andlit hennar. Svefninn djúpi Helena Ósk sofnaði um klukkan sex, rétt fyrir kvöldmat, þegar 6 dagar vom frá þvi hún opnaði augun á ný eftir slysið. Hún féU í sérstakan og mjög djúpan svefn. Þegar klukkan var hálf- níu um kvöldið vaknaöi hún á ný. Þá var eins og aUt væri breytt. Stúlkan fór að tala og áttaði sig vel á því sem var að gerast í kringum hana. Eftir það hafa framfarimar lofað mjög góðu. Helena Ósk á reyndar eftir að fara í sneiðmyndatöku en þá kemur í ljós hvaða áhrif hin alvarlega framheUa- röskun sem hún hlaut mun hafa. Hún missti máttinn vinstra megin en kraft- urinn I líkamanum eykst dag frá degi. „Hún er að minnsta kosti farin að geta gengið upp og niður stiga,“ segir móð- irin, strýkur dótturinni varlega en hlý- lega um vangann. Báðar brosa blítt - þær hafa fengið vonina. Nei, ekki aftur En hvað vUl mamma segja um að dóttirin fór í leyfisleysi? „Hún ætlar aUa vega ekki að gera þetta aftur," seg- ir hún og viðstaddir brosa. „Ég verð hins vegar að segja að mér myndi líða enn verr í dag ef ég hefði gefið henni leyfi. Þá hefði ég kennt sjálfri mér um hvemig fór. En það er eins og það er,“ segir Thelma vongóð um að með að- stoð Rafhs lýtalæknis og ótal marga annarra lækna og hjúkrunarfólks muni dóttirin ná heUsu, andlegri sem likamlegri, á ný. Fram undan era að- gerðir en stúlkan fékk að koma heim á aðfangadagskvöld í leyfi og var svo heima 4 sólarhringa um áramótin. Þetta er aUt aö koma. -Ótt DV-MYND JÚLÍA IMSLAND Góö gjöf frá Eyjum Björgunarsveitarmennirnir Jónas Þor- geirsson, tii vinstri á myndinni, meö sjónaukann, og Björn Ingi Jónsson, formaöur björgunarsveitarinnar, sem þakkar þessa góöu gjöf. Frá hægri eru Skúli Ingólfsson og Olgeir Jó- hannesson i Kiwanisklúbbnum Ósi. Eyjamenn gefa nætursjónauka Á gamlársdag afhenti Kiwanis- klúbburinn Ós á Hornafirði Björg- unarsveit Hornafjarðar nætur- sjónauka sem er gjöf frá Kiwanis- klúbbnum HelgafeUi í Vestmanna- eyjum. „Þorsteinn Finnbogason, forseti Kiwanisklúbbsins HelgafeUs, hafði samband við mig í haust og sagði aö í tUefni af 35 ára afmæli klúbbsins hefðu þeir ákveðið að gefa fjóra nætursjónauka og að Ós væri einn þeirra sem fengi sjónauka frá þeim,“ sagði Skúli Ingólfssson, for- seti Kiwanisklúbssins Óss. Skúli sagði að þeim hefði verið falið að af- henda sjónaukann þar sem hans væri mest þörf og hefði björgunar- sveitin orðið fyrir valinu. Kiwanis- klúbburinn HelgafeU er einn sá stærsti í Evrópu, með um 80 félaga. Klúbbfélagar í Ósi eru 23. Snæfellsbær. Lítiö svigrúm til framkvæmda Lítið svigrúm er tU framkvæmda í SnæfeUsbæ á árinu 2003 og ljóst að reksturinn mun taka tU sín hærra hlut skatttekna en var á árinu 2002. Sjálfstæðisflokkurinn hefur skipað meirihluta í bæjarstjórninni síðan 1998 og telja fuUtrúar hans að nauð- synlegt sé að lengja lán sveitarfé- lagsins og taka ný lán vegna breyttra kjara í lánaviðskiptum. í fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar fyrir árið 2003 er m.a. gert ráð fyr- ir stækkun leikskólans KrUakots í Ólafsvík, áframhaldandi undirbún- ingsvinnu vegna þjónustuíbúða fyrir aldraða, stuðningur við æsku- lýðsstarf sem hófst í haust heldur édram ásamt því að stefnt er að opnun nýrrar félagsmiðstöðvar á árinu. Lagt er mun meira af fjár- munum tU íþróttafélaganna þar sem ljóst þykir að þar er unnið mikið og gott forvarnarstarf. Helstu hafnarframkvæmdir verða dýpkun, grjótvörn við GUið og raf- magn í trébryggjuna í Ólafsvik og í Rifi verður rekið niöur nýtt stálþU á Norðurgarði og ljós sett í bryggju- stiga. Annað besta áriö Tæplega 210 þúsund manns heim- sóttu Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á árinu sem var að líða. Það þykir góð aðsókn en aðeins einu sinni áður, árið 1993, hafa gestir verið fleiri - þá heimsóttu garðinn um 220 þúsund manns. Aðsóknarmet var hins vegar slegið í desember en þá voru gestimir 7400 samborið við 4.700 á sama tíma í fyrra. Eins og DV hefur greint frá þá hefur Húsdýragarðinum bæst nýr íbúi en það er storkurinn Styrmir sem mun dvelja í garðinum tU vors. -JI/GG/aþ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.