Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 1
DAGBLAÐIÐ VÍSIR 20. TBL. - 93. ÁRG. - FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK RÍÍMFJÖLLUN BLS. l£)-n. . FRETT BLS. 2 BRYTUR Framkvæmdastjóri Bílaleigu Flugleiöa - Hertz segir að ríkisfyritæki, stofnanir og ráðuneyti hundsi rammasamning Ríkiskaupa við fyrirtækið og skipti við aðra í staðinn. Hann telur — að fyrirtæki sitt þurfi vegna þess að sjá á eftir allt að 30 milljónum króna á ári. Meðal annars skipti norðlenskir ráðherrar ávallt við Bílaleigu Akureyrar og forsvarsmenn Landsvirkjunar 1 hlæi þegar þess er krafist að staðið sé við samninginn. Markaðsstjóri Ríkiskaupa segir að skylt sé að fara að samningnum en Ríkiskaup hafi ekki boðvald til að knýja menn til þess. Viðbrögð forsvarsmanna þeirra ráðuneyta sem DV hafði samband við voru á þá leið að mest væri skipt við Bílaleigu Akureyrar. Sumir töldu að eidri samningur við það fyrirtæki væri _______ enn í gildi, en aðrir að ráðuneytinu væri ekki skylt að skipta við Hertz þrátt fyrir að samningur væri við fyrirtækið, enda byðust sambærileg kjör annars staðar. Foreldrar Einars Arnar Birgis í málsókn: SEGJA AD ATLIHAFI SKOTH) UNDAN EIONUM ■ FRÉTT BLS. 2 LANDSLEIKURINN BLS. 32-37 Fiárfesti naa rráöq iöf Landsbankinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.