Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 13
13 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003___________________________________________________________ DV Tíska Pokakjóll Rauöur og hvítur pokakjól meö síöu ballettpilsi var meöal þess sem Ji Haye tískuhúsiö boöaöi í tísku sumarsins. Flaksandi pils Kóreska tískuhúsiö Ji Haye sýndi sumartískuna í París fyrr í vikunni. Flíkurnar áttu þaö sammerkt aö vera flóknar og litskrúöugar. Hvítt og svart Hattar skipa stóran sess í sumarlínu ítalska hönnuöarins Valentinos. Einfalt og giæsilegt Ralph Rucci vakti mikla athygli meö stórglæsilegri sumarlínu sinni. Strandfötin Sumartíska breska hönnuöarins Julian MacDonalds þótti skora mörg stig fyrir hiö virta tískuhús Givenchy. Sumarlínan þykir sú besta sem sést hefur hjá hönnuöinum. Á myndinni til hlöar gefur aö lía klassíska Chanel-dragt eftir Karl Lagerfeld. 1 ...................................................... Tvær flottar Kvöldkjóll aö hætti Jean-Pauls Gauttier. Sýningar hans er jafnan beöiö meö óþreyju enda maöurinn snillingur í aö koma á óvart. Sumartísku Gaultiers var afar vel tekiö í París á dögunum. Bandaríski hönnuöurinn Ralþh Rucci sló í gegn í París á dögunum. Hér til hliöar sést ofurfyrirsætan Alek Wek bera hvítan síökjólinn afar vel. I essinu sínu Christian Lacroix þótti vera í essinu sínu á tískuvikunni í París. Sýningin var fjörug og minntu fyrirsæturnar á sleikibrjóstsykur þar sem þærgengu um meö litskrúðugar hárkollur. Lacroix leitar aftur til 19. aldar, einkum þegar síökjólarnir eru annars vegar - eins og sést hér aö ofan. Litadýrö eins og hún gerist best. Fyrirsætan á myndinni hér tii hliöar skartar sumarfatnaöi - ef svo má kalla - frá þýska tískuhúsinu Scherrer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.