Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 19
19
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003
DV
Menning
Framúrskarandi endurvinnsla
Rússneskur forleikur, þýskur aðalrétt-
ur og langur, franskur eftirleikur - þetta
gæti verið uppskriftin að góðu kvöldi
með elskunni þinni, en reyndist líka
ágæt forskrift fyrir tónleika Sinfóníu-
hijómsveitar íslands.
Tónlistin var samin á hundrað ára bili,
frá 1811-1911. Forleikurinn rússneski
reyndist vera eftir Glinka og kenndur við
óperuna sem honum fylgdi, Lífið fyrir
keisarann. Rúmum tveimur áratugum
áður hafði hinn þýski C.M. Weber orðið
hugfanginn af leik klarínettuleikara í
Múnchen og samið fyrir hann þrjú verk,
meðal þeirra klarinettukonsertinn nr. 2 í
Es-dúr op. 74 sem hér var leikinn af Her-
manni Stefánssyni klarínettuleikara sem
starfar í Svíþjóð. Frönsku verkin eftir hlé
voru eftir Debussy, Ravel og Dukas og
herlegheitunum stjómaði annar góður
gestur, Alexander Vedemikov frá Rúss-
landi.
Eins og nokkur verkanna þá byrjaði
forleikurinn vel og lofaði góðu. Fagur
óbótónn á dökkum grunni í upphafi
verksins varð þó allt sem situr eftir. Her-
mann Stefánsson reyndist hreint frábær
klarínettuleikari. Hann beitir hljóðfæri
sínu af hógværð og tök hans á tóninum
benda til þess að hann sé vanur að leika
í sérhönnuðum hljómhýsum. Leiknin er
átakalaus og fislétt - blekking sem er
jafnvinsæl og hún er bragðgóð. Maður
skyldi ætla að þegar næstum tvö hundr-
uð ára gömul verk eru grafin upp til að
verja í þau kröftum þá sé þar eitthvað
kjammeti í gangi. Svo var ekki. Konsert-
inn reyndist vel saminn og annar kaflinn
sérlega fallegur en eftir stóð spumingin
um erindi verksins á svið nú.
Premiére Rhapsodie eftir Debussy er
áberandi skyld hans þekktasta verki, Síð-
degi skógarpúkans, en þarf ekki fyrir
þær sakir að standa í skugganum. Mjög
áheyrOegt verk þó svo að hljómsveitar-
DVWND HARI
Hermann Stefánsson klarínettuleikari
Leiknin er átakalaus og fislétt - blekking sem er jafnvinsæl og
hún er bragðgóö.
leikurinn hafi ekki verið alveg nógu
skýr eða hnitmiðaður um stund undir
lokin. Hermann gældi við spuna-
kennda og svífandi línu sína. Valses
nobles et sentimentales eftir Ravel var
skemmtOegt framhald eftir Vínartón-
leika en verkið er hættulega þunngert
á köflum. Hinn stórgóði hljómsveitar-
stjóri, Vedernikov, fór heiðarlega í
gegnum verkið og leysti úr læðingi
bæði töfra og krafta þar sem slíkt var
að finna. Hvemig hann endurlífgaði
svo verkið margtuggna um Lærisvein
galdrameistarans slær næstum við
sögunni af Jesú og manninum látna á
börunum. Vedemikov sýndi að allt er
hægt og sjóað tónlistaráhugafólk fór af
tónleikunum með ánægjuglott í andlit-
inu - að minnsta kosti út i annað.
Heimkoman í bráðskemmtOega út-
sendingu frá íslensku tónlistarverð-
laununum kaOaði hins vegar fram
rödd sem reynt hafði fyrr um kvöldið
að fá hljómgrunn og varð nú yfirgnæf-
andi. Þegar hið blómstrandi og frum-
kvæða tónlistarlíf Islands er skoðað
eins og á hátíðinni í Borgarleikhúsinu
og þessi óður tO samtímans hrífur
mann þá verður svo Ijóst að flutningur
eingöngu eldri, erlendra verka verður
að teljast í besta faOi vel heppnuð end-
urvinnsla. Sem betur fer fæst Sinfón-
íuhljómsveitin líka við annað eins og
sjá mátti í umræddri útsendingu. Tón-
leikar eins og í gær ættu að heyra tO
undantekninga.
Sigfríður Bjömsdóttir
Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói
23.1. 2003: Forleikurinn aö Lífið fyrir
keisarann eftir Mikhail Glinka, Klarínettu-
konsert nr. 2 í Es-dór op.74 eftir Carl Maria
von Weber, Premiére Rhapsodie eftir Claude
Debussy, Valses nobles et sentimentales
eftir Maurice Ravel og Lærisveinn galdra-
meistarans eftir Paul Dukas. Einleikari: Her-
mann Stefánsson. Hljómsveitarstjóri: Alex-
ander Vedernikov.
Tristan und
Isolde
Á morgun kl.
13 sýnir Ric-
hard Wagner-
félagið á ís-
landi óperuna
Tristan og Is-
olde eftir Ric-
hard Wagner í
Norræna hús-
inu. Sýnd verð-
ur af mynd-
bandi upp-
færsla frá sviðinu í Bayerische
Staatsoper í Múnchen árið 1998.
Leikstjóri er Peter Konwitschny,
hljómsveitarstjóri Wolfgang
SawaOisch. TitOhlutverkin eru
sungin af Jon Frederic West og
Waltraud Meier. Enskur skjátexti.
Wagner hóf að semja óperuna
Tristan og Isolde á útlegðarárun-
um í Sviss, nánar tOtekið árið
1857. Hann hafði komist í náið vin-
fengi við hjónin Otto og MatthOde
Wesendonck í Zúrich, og í miðjum
2. þætti Siegfried lagði hann frá
sér tónsmíð Niflungahringsins og
samdi Tristan og Isolde, sem á sér
augljósar rætur í forboðnu ástar-
sambandi þeirra MatthOdar.
Hvorki Minna, eiginkona
Wagners, né Otto Wesendonck
gengu þess dulin hvernig ástatt
var á miOi maka þeirra. 1858 sauð
upp úr og Wagner fluttist tO Fen-
eyja, þar sem hann hélt áfram að
vinna að Tristan og Isolde.
Wagner hafði hugsað sér að
Tristan og Isolde yrði ópera með
víða skírskotun, verk fyrir fjöld-
ann, en það lá ekki fyrir þessari
óperu að höfða tO fjöldans. Segja
má þó að óperan sé samfeOdur
óður tO ástarinnar, þar sem tón-
listin kafar niður í dýpstu brunna
mannlegra tilfinninga. Óperan var
ekki frumsýnd fyrr en 1865 í
Múnchen.
BORGARLEIKHÚSIÐ
Leikfélag Reykjavikur
SKJALLBANDALAGIB KYNNIR
Fös. 24. jan., kl. 21.00, uppselt
Fös.31.jan.,kl. 21.00, '
nokkur sæti laus
Fös. 7.. febr., kl.21.00
Lau. 8. febr., kl. 21.00, aukasýning
Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16
alla virka daga, 14-17 um helgar og
frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í
s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru
seldar 4 dögum fyrir sýningar.
...Björn Ingi Hilmarsson veitli
Petri verðugan mótleik og
mun tulkun hans... lengi lifa ^
i minninu...
...samleikur Björns Inga og ||
Björns Hlyns... listilega
unninn...
SAB Morgunblaðinu >.
...sigur fyrir Leikfelag
Reykjavikur og leik-
stjórann, Þórhildi
Þorleifsdottur.
SA DV
Sölumaður deyr
eftir Arthur Miller • Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Miðasala 568 8000
BORGARLEIKHÚSIÐ
STÓRA SVIÐ
SÖNGLEIKURINN SÓL & AAÁNI
eftir Sdlina og Karl Agúst Úlfsson
5. sýn. t kvöld kl. 20, blá kort
Lau. 25/1 kl. 20, UPPSELT
Fö. 31/1 kl. 20. Lau. 1/2 kl. 20. Fi. 6/2 kl. 20.
Fö. 7/2 kl. 20. Lau. 8/2 kl. 20. Fö. 14/2 kl. 20.
Lau. 15/2 kl. 19
SÖLUAAAÐUR DEYR
e. Arthur Miller
Su. 26/1 kl. 20. Fi. 30/1 kl. 20. Su. 2/2 kl. 20.
Su. 9/2 kl. 20. Su. 16/2 kl. 20. Fi. 20/2 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONKi UÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles ogAnthony Drewe
Gamansöngleikurfyrir allaJjölskylduna.
Su. 26/1 kl. 14. Su. 2/2 kl. 14. Su. 9/2 kl. 14.
FÁAR SÝNINGAR EFTIR
NÝJA SVIÐ
AAAÐURINN SEArt HÉLTAÐ KONAN
SÍN VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Héléne Estienne
Frumsýning lau. 1/2 kl. 20, UPPSELT
Su, 2/2 kl. 20 UPPSELT
Fö. 7/2 kl. 20. Lau. 8/2 kl. 20
JÓN OG HÓLArtFRÍÐUR
Frekar erótískt leiktrit íprem páttum
e. Gabor Rassov
Lau. 25/1 kl. 20. Fö. 31/1 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
KVETCH eftir Steven Berkojf,
í SAArtSTARFI VIÐ Á SENUNNI
Su. 26/1 kl. 21 UPPSELT
Fi. 30/1 kl. 20 UPPSELT
Su. 9/2 kl. 20
Ath. breyttan sýningartíma
LITLA SVIÐ
RÓArtEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
I SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT
Fö. 31/1 kl. 20, UPPSELT
Lau. 1/2 kl. 20, AUKASÝNING
Fi. 6/2 kl. 20. Fö. 14/2 kl. 20
ÞRIÐJA HÆÐIN
GINUSÖGUR-VAGINA ArtONOLOGER-
PÍKUSÖGUR
áfereysku, dönsku og íslensku.
Birita Mohr, Chorlotte Böving, Kristbjörg Kjeld
og María Eilingsen.
Leiksýning, KAFFI, TÓNLEIKAR.
Eyvör Pálsdóttir syngur.
Lau. 25/1 kl. 20
PÍKUSÖGUR
Su. 9/2 kl. 20. Su. 16/2 kl. 20
SÖNGURINN UArt UÓÐSKÁLDIÐ
í samvinnu við Borgarbókasafn og bókaforlagið Bjart
Ljóðadagskrá helguð Walt Whitman og William Carlos
WiUiams,
Fi. 30/1 kl. 20
Eftirminnileg og dramatísk sýning“
TÍBRÁ: Saga dátans og Örsögur
Igor Stravinsky: Saga dátans; Hafliði
Hallgrímsson: Örsögur
Saga dátans, eitt vinsælasta verk
Stravinskys og fyrir löngu orðið sígilt í
bestu merkingu. Sögumaður er Felix
Bergsson. Örsögumar em engu líkar og
hafá hlotið frábærar viðtökur. Sögumaður
er Hafliði sjálfur. CAPUT-hópurinn
flytur. Stjómandi Guðmundur Óli
Gunnarsson.
Verð kr. 1.500/1.200
HVAÐ ERTU TÓNLIST?
Kynning á tónlistamámskeiði Jónasar
Ingimundarsonar píanóleikara í samvinnu
Salarins, Endurmenntunar HI og
Kópavogsbæjar. Aðgangur ókeypis og
allir velkomnir meðan húsrúm leyfir
TÍBRÁ: Tónlistin byggir brýr
Fiðlusnillingurinn Szymon Kuran og
Júlíana Rún Indriðadóttir, píanó, flytja
virtúósaverk eftir Wieniawski, eitt af
frægustu fiðluverkum Szymanowski og
verk eftir Kuran sjálfan.
Verð kr. 1.500/1.200
Óður til Ellyjar
Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu
lög Ellyjar Vilhjálms ásamt valinkunnum
tónlistarmönnum úr fremstu röð, Eyþóri
Gunnarssyni, Borgardætrum, Eyjólfi
Kristjánssyni, Stefani Hilmarssyni o.fl.
Endurfluttir vegna fjölda áskorana.
Verð kr. 2.000
gHHWMH
„Til að kóróna herlegheitin er boðið upp á Ijúffengt smurbrauðfyrir sýningu ogþvi óhœtt lofa þeim sem
taka allan pakkann nœrandi kvöldstund fyrir sál og líkama. “ H.F., DV
Hin smyrjondi jómfrú
Nærandi leiksýning fyrir líkama og sól.
Sýnt í Iðnó:
Síðdegissýningar
Sun. 26. jan., kl. 15.00
Sun. 2. febr., kl. 15.00
Kvöldsýningar
Sun. 26. jan., kl. 20.00
Lau. 1. febr., kl. 20.00
Sun. 2. febr., kl. 20.00
• StitA iUlte .Vl VOIMJ .V X&A •¥ JMQ}.
;*■£» >t.i övvrui >*• <y al.1
LLl. L LL.LLv.
Hln smyrjandi
Jómfrú
...Hanna María Karls-
dottir lék af fölskva-
lausri snilld...
...Pétur Einarsson brást
hvergi í írabærri tulkun sinni
á sölumanninum...