Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 30
30 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 keppni i hverju orði ***’!*W: Ragnhildur sleit krossbönd Rafpostur: dvsport@dv.is Kvennaliö Hauka í handbolta varð fyrir miklu áfalli á dögunum þegar leikstjómandi liðsins, Ragnhildur Guðmundsdótt- ir, sleit krossbönd í lands- liðsferð 20 ára liðsins. Ragnhildur, sem er að- eins 18 ára, hefur samt fyllt skarð Brynju Stein- sen í liði íslandsmeistar- anna í vetur og er með 3,7 mörk að meðaltali í leik, þar af 4,1 í sjö sigurleikj- um Hauka í röð. Haukarnir leika tvo stórleiki um helgina, gegn nágrönnum sínum í FH á fóstudag og svo gegn ÍBV á sunnudag. -ósk/ÓÓJ I NT:E RS RÖRTiuEI L Staöan í deildinni: KR 14 12 2 1274-1122 24 Grindavík 13 11 2 1205-1064 22 Keflavik 13 9 4 1280-1077 18 Haukar 13 8 5 1166-1087 16 Njarðvík 13 8 5 1057-1068 16 Tindastóll 13 7 6 1164-1141 14 ÍR 14 7 7 1209-1229 14 Snæfell 13 6 7 1058-1064 12 Breiðablik 13 4 9 1187-1245 8 Hamar 13 4 9 1229-1344 8 Skailagrímur 13 2 11 1032-1179 4 Valur 13 1 12 984-1225 2 Næstu leikir: SkaUagrímur-Tindastóll Grindavík-SnæfeU .... Keflavik-Haukar...... Njarðvik-Hamar ...... Breiðablik-Valur..... 15. umferð: TindastóU-Grindavik .. SnæfeU-KR............. Valur-Njarðvík ...... SkaUagrímur-KeUavík . Hamar-Haukar ......... ÍR-Breiðablik ....... 16. umferð: Haukar-Vaiur ........ KR-TindastóU ........ Breiðablik-SnæfeU .... Grindavík-SkaUagrímur Keflavík-Hamar....... Njarðvik-ÍR.......... í kvöld 19:15 1 kvöld 19:15 í kvöld 19:15 í kvöld 19:15 í kvöld 19:15 fim. 30. jan. fim. 30. jan. fim. 30. jan. . íos. 31. jan. fos. 31. jan. . fos. 31. jan. . sun. 2. feb. . sun. 2. feb. . sun. 2. feb. mán. 3. feb. .mán. 3. feb. .mán. 3. feb. Flest stig aö meðaltali: Stevie Johnson, Haukum .......35,5 DarreU Flake, KR..............32,3 Kenneth Tate, Breiðabliki.....30,4 G.J. Hunter, Njarðvík.........28,8 Darrel Lewis, Grindavík.......25,5 Damon Johnson, KeUavík........25,2 Svavar Birgisson, Hamri.......24,0 Clifton Bush, SnæfeUi.........23,1 Eugene Christopher, ÍR........23,1 Ciifton Cook, Tindastól.......21,8 Pálmi Sigurgeirsson, Breiðabl. . 19,8 Hlynur Bæringsson, SnæfeUi . . 19,7 PáU Axel VUbergsson, Grindav. 19,5 Eiríkur Önundarson, ÍR .......18,9 Pétur Már Sigurðsson, SkaUagr. 18,2 Flest fráköst að meöaltali: DarreU Flake, KR .............15,0 Kenneth Tate, Breiðabliki.....13,0 Stevie Johnson, Haukum .......12,9 Clifton Bush, SnæfeUi.........12,7 Hlynur Bæringsson, SnæfeUi .. 12,2 Friðrik Stefánsson, Njarðvik ... 10,9 PáU Kristinsson, Njarðvik.....10,9 Darrel Lewis, Grindavík........9,4 G.J. Hunter, Njarðvik..........9,4 Flestar stoös. að meðaltali Lárus Jónsson, Hamri ...... Helgi Guðmundsson, SnæfeUi Pálmi Sigurgeirsson, Breiðabl. Darrel Lewis, Grindavik .... Damon Johnson, Keflavík . . . Steinar Kaldal, KR......... 42 stig frá Flake - KR-ingar halda toppsætinu í Intersportdeildinni eftir 96-80 sigur á ÍR Topplið KR í Intersportdeildinni í körfuknattleik hélt áfram upptekn- um hætti og í gærkvöld sigraði liðið ÍR-inga 1 DHL-Höllinni, 96-80. Þetta var sjötti sigur KR í röð i deildinni og hafa Vesturbæingar jafnframt unnið alla sjö heimaleiki sína í DHL- Höllinni í vetur. Lokatölur leiksins gefa þó ekki ai- veg rétta mynd af leiknum því gest- irnir voru inni í leiknum allt fram undir miðjan lokaleikhlutann. Eiríkur meö 16 stig í fyrsta át Fyrstí leikhluti var sprellfjörugur þar sem nokkuð var um sveiflur. Að honum loknum stóð jafnt, 24-24, og hafði Eiríkur Önundarson gert sext- án stig fyrir ÍR. Gestirnir voru síðan sterkari í byrjun annars leikhluta og náðu fljótlega fimm stiga forsko.ti. KR-ing- ar tóku hins vegar mikinn kipp þeg- ar leikhlutinn var um það bil hálfn- aður og skoruðu níu stig í röð og höfðu fjögurra stiga forskot í leik- hléi. Þeir fylgdu svo vel þessum góða kafla í þriðja leikhluta og mest varð forskot þeirra tíu stig. Þá vaknaðj Eugene Christopher til lífsins og hóf að raða niður körfunum og munurinn minnkaði jafnt og þétt og forskot KR-inga var aðeins þrjú stig þegar leikhlutinn var allur. í loka- leikhlutanum héldu ÍR-ingar í við heimamenn framan af en þá kom Herbert Arnarson til skjalanna og kappinn skoraði fjórar 3ja stiga körf- ur á frekar stuttum kafla og réðust úrslitin þá. í miklu basli meö Flake ÍR-ingar voru í mesta basli með 'arrell Flake allan leikinn og þegar D: þeir settu fleiri á hann opnaðist ein- faldlega fyrir aðra og Herbert segir ekki nei við slíkum heimboðum. Áðurnefndur Flake dró vagninn fyrir KR-inga og þetta er eðalleik- maður. Áðurnefndur Herbert var mikilvægur og þá átti Baldur Ólafs- son í heildina alveg ágætan leik. Hjá ÍR-ingum var Eugene Christopher bestur þótt hann væri nokkuð lengi í gang, Eiríkur Önund- arson var geysiöflugur í byrjun og átti svo góða spretti í lokaleikhlut- anum og Hreggviður Magnússon átti ■ spretti. Fann fjölina mína - sagði Herbert Arnarson sem gerði 12 stig í fjórða leikhluta Herbert Arnarson hafði þetta að segja i samtali við DV-Sport að leik loknum: „Við ætluðum svo sannar- lega ekki að tapa þriðja leiknum í röð á móti ÍR-ingum og vorum ákveðnir í því að halda áfram að keyra á þá allan tímann." Herbert fann sig svo um munaði í lokaleikhlutanum, er kappinn að nálgast sitt besta form? „Hvað mig varðar þá fann ég fjöl- ina mína og þeir voru auðvitað að spila svæðisvörn og þá þurftu þeir að finna einhver ráð til að stoppa Darrell og féllu inn í teig. Við þetta losnaði um mig og þetta er hlutverk mitt og það gekk skínandi vel í kvöld. Ég er hins vegar ekki kominn í toppform en þetta er allt að koma frá degi til dags og mér finnst líka liðið vera að styrkjast og við stefn- um áfram upp á við,“ sagði Herbert, fyrirliði toppliðs KR í Intersport- deildinni i körfubolta. -SMS KR-IR 96-80 0-3, 5-5, 7-10, 16-10, 16-16, 22-20, 22-24, (24-24), 24-30, 35-35, 44-37, 48-41, (46-44), 50- 44, 53-48, 59-48, 62-57, 67-57, (67-64), 67-66, 74-69, 76-70, 84-70, 84-77, 90-77, 96-60. Stig KR: Darrell Flake 42, Herbert Arnarson 21, Baldur Ólafsson 13, Magnús Helgason 8, Magni Hafsteinsson 4, Amar Kárason 3, Steinar Kaldal 3, Óðinn Ásgeirsson 2. Stig ÍR: Eugene Christopher 27, Eiríkur Önundarson 26, Hreggviður Magnússon 10, Ómar Sævarsson 5, ólafur Jónas Sigurðsson 4, Fannar Helgason 4, Pavel Ermolinskij 4. Dómarar (1-10): Kristinn Alberts- son og Eggert Þ. Aöalsteinsson (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 145. Maður leiksins: Darrell Flake, KR Fráköst: KR 45 (16 í sókn, 29 í vöm, Flake 17, Baldur 11), ÍR 27 (8 í sókn, 19 í vöm, Hreggviður 6). Stoösendingar: KR 27 (Magni 9, Steinar 7), ÍR 20 (Eiríkur 6). Stolnir boltar: KR 12 (Flake 3, Óðinn 3), ÍR 12 (Christopher 5). Tapaöir boltar: KR 22, ÍR 16. Varin skot: KR 8 (Magni 3, Baldur 2), ÍR 4 (Christopher 2). 3ja stiga: KR 20/8 (40%), ÍR 19/8 (42%). Víti: KR 19714 (7.4%), ÍR 14/10 (71%). Jk. KORFUBOLTI J C3 B ZÁ T> Úrslit í nótt: Philadelphla-Dallas .....94-107 Iverson 25, Van Hom 25, Snow 14, MacCulloch 10 - Nowitzki 30 (14 frák.), Nash 21 (13 stoðs.), Finley 19, Van Exel 16. Memphls-Sacramento .... 98-104 Gasol 24 (17 frák.), Wright 17 (8 frák.), Giricek 16 - Webber 26 (10 frák., 7 stoðs.), Stojakovic 22 (7 frák.), Bibby 18 (8 stoðs.) Golden State-New Jersey . 105-97 Jamison 29 (10 frák.), Boykins 23 (6 stoðs.), Richardson 13, Murphy 11 (19 frák.) - Kidd 41 (7 stoðs.), Kittles 19, Jefferson 13 (6 stoðs.) Byrjunarlidin í Stjörnuleiknum voru tílkynnt í gær. Hjá Vestrinu byrja Steve Francis, Kobe Bryant, Kevin Garnett, Tim Duncan og Yao Ming en hjá Austrinu byrja Ben Wallace, Jermaine O'Neal, Vince Carter, Tracy McGrady og Allen Iverson. Kobe Bryant fékk flest atkvæða allra leikmanna. Eiríkur, fyrirliði IR: Einn maður vinnur ekki leikina „Oft þegar maður er svona heitur strax í byrjun leiks fær maður á sig enn stífari vörn og þá verða aðrir að stíga upp, einn maður vinnur ekki leik. Mér fannst við spila ágætlega lengstum í kvöld en vömin klikkaði mikið í fjórða leikhluta, svipað og gerðist á móti Keflavík í bikarnum um daginn. Þá vorum við að hleypa skyttunum inn í þetta á fullu í rest- ina og það gerðist hér í kvöld og Hebbi fékk að raða niður þristunum nánast óáreittur. Eins og oft er með ung lið skortir iðulega stöðugleika og að honum er- um við að leita og verðum nú að taka okkur saman í andlitinu enda búnir að tapa þremur leikjum í röð,“ sagði Eiríkur Önundarson þegar DV-Sport náði tali af honum í leikslok í gær. -SMS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.