Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Side 34
34 FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 HAKDBOITI J ,_w DaCD 3 P®ESJ®OíiíÍ,/ Island-Portúgal 29-28 (14-13) Útileikmenn islands Mörk/Skot(%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti Guöjón Valur Sigurösson 7/8 (88%) 1/1 1/1 3/4 - 2/2 - Einar Örn Jónsson 7/10 (70%) - 1/1 4/7 - 2/2 - Ólafur Stefánsson 5/8 (63%) 2/3 - 1/1 0/1 - 2/3 Sigfús Sigurösson 3/5 (60%) - 2/3 - - 1/2 - Rúnar Sigtryggsson 2/2 (100%) - - - - 2/2 - Patrekur Jóhannesson 2/3 (67%) 1/1 - - 1/1 0/1 - Heiömar Felixson 1/1 (100%) 1/1 - - - - - Siguröur Bjarnason 1/2 (50%) 1/2 - - - - - Aron Kristjánsson 1/4 (25%) 0/1 - - 1/3 - - Dagur Sigurösson 0/2 (0%) 0/2 - - - - - Róbert Sighvatsson Skaut ekki Gústaf Bjarnason Lék ekki Útileikmenn, samtals 29/45 (64%) 6/11 4/5 8/12 2/5 7/9 2/3 Markverðir Islands Varin/Skot (%) Langskot Af línu Úr horni Gegnumbr. Hraöaupphl. Víti Guömundur Hrafnkelsson 0/11 (0%) 0/4 0/2 0/1 0/1 0/3 0/0 Roland Valur Eradze 12/29 (41%) 6/13 2/6 1/3 0/0 2/5 1/2 Markveröir, samtals 12/40 (30%) 6/17 2/8 1/4 0/1 2/8 1/2 Önnur tölfræöi íslands Gefin vfti: Patrekur 2. . . . . 2 1 (1), Heiðmar 1 (1), Roland 1. Fiskaöar 2 mínútur: Stoflsendingar (inn á linu): .... . . 26 (5) Tapaðir boltar: . . . 18 Guðjón Valur 2 mínútur, Aron 2, Einar Öm 2, Ólafur 6 (2), Aron 5 (1), Dagur 4, Patrekur 3 (1), Patrekur 6, Aron 3, Guðjón Valur 3, Sigfús 2, Ólafur 2, Heiðmar 2, Sigfús 2. Sigurður 3 (1), Einar Örn 2, Sigfús 1, Guöjón Dagur 2, Siguröur 2. Refsiminútur: Valur 1, Heiðmar 1. Boltum náð: . . . . 6 Ólafur 4 mínútur, Patrekur 4, Sigfús 4, Rúnar Sendingar sem gefa vlti: 2 Óiafur 2, Einar Öm, Sigfús, Patrekur, Rúnar. 2, Dagur 2. Sigfús, Sigurður. Varin skot i vöm: .... 6 Varin skot markvarða: Fiskuö víti: 3 Ólafur 2, Sigfús 2, Patrekur, Rúnar. Guðmundur 0 - Roland 12 (7 haldið, 0 til Einar Öm, Patrekur, Heiðmar. Fráköst (f sókn): • • 9 (2) samheija, 5 til mótherja). Ólafur 2, Heiðmar 2, Patrekur 2, Guðjón Valur Leikstaður og dagur: Multiusos- Darko Repensek frá Slóveníu (4). höllin í Viseu í Portúgal 23. janúar. Gceði leiks (1-10): 8. Dómarar (1-10): Janko Pozeznik og Áhorfendur: 2700. Besti madur íslenska liösins í leiknum: Einar Örn Jónsson Tölfræði Portúgals: Mörk/viti (skot/viti): Rui Silva 6 (7), Eduardo Coelho 5 (8), Ricardo Costa 4 (5), Carlos Resende 4 (14/1), Luis Gomes 3 (5), Vict Tchikoulaev 2 (4), Alváro Martins 2 2/1 (4/1), Rui Rocha 1 (1), Fllipe Cruiz 1 (4). Varin skot/viti (skot á sig): Carlos Ferreira 2 (11, hélt 2, 18%), Sergio Morgado 13/1 (33/3, hélt 2, 39%). Mörk úr hraöaupphlaupunv 6 (Resende, Cruiz, Coehlo, Costa, Gomes, Silva). Vitanýting: Skorað úr 1 af 2. ÍSL Samanburður:P0RT 50% Sóknarnýting 48% 52% - í fyrri hálfleik - 50% 48% - í seinni hálfleik - 47% 9(2) Fráköst (í sókn) 7(1) 18 Tapaöir boltar 11 Gangur leiksins - Mfnútur liönar- 1-0, 14-14, i-i, 16-15, 2-2, 16-17, 6-2, 17-17, 17-18, -7- 19-18, 6-3, -38- 7-3, 7-6, 22-19, 8-6 23-20, 23-22, -12- 24-22,, 64% Skotnýting 54% 30% Markvarsla 34% 2 af 3, 67% Vítanýting 1 af 2, 50% 7 Hraöaupphlaupsmörk 6 7/0 - fyrsta / önnur bylgja - 2/4 6 Varin skot í vörn 0 8-10, 10-10, 10-11, 12-12, 12- 13, 13- 13 -22- (14-13) -47- 24-26 27-26, 27-27, -57- 28-28, 29-28. 16 Refsimínútur 12 ÓÓJ fyrir DV-Sport Sigfús Sigurösson skorar hér eitt af þremur mörkum sfnum í ieiknum en hann kom heldur betur sterkur inn á lokakaflanum þar sem hann skoraði tvö mörk, síöustu mörk íslands, þar á meðal sigurmarkiö í leiknum. DV-mynd Hilmar Pór - sagði Sigfús Sigurðsson, línumaðurinn sterki, eftir leikinn Æðislegt að vera með í ævintýri „Þetta var erfiður leikur frá upphafi til enda og það vissum við gjörla fyrir hann. Ég var bú- inn að segja við Ingu sjúkranudd- ara að viö myndum vinna og leikurinn lagðist þannig í mig og það kom á daginn. Hópurinn var samstilltur og menn á bekknum voru alltaf reiðubúnir að koma inn á. Samheldnin var einstök og menn gáfu sig 100% í leikinn,” sagði Heiðmar Felixsson en hann skoraði afar mikilvægt mark í leiknum undir lok hans. „Þaö var meiri háttar að fá að taka þátt í leiknum, ég fékk tæki- færið og það gefur mér aukið sjálfstraust. Það var æöislegt að upplifa tilfmninguna í leikslok og það er stórkostlegt að vinna sigur í svona leik sem er nánast í jámum allan tímann. Ég er bjartsýnn á framhaldið og hlakka til að taka á næstu mótherjum. Við eigum Katar næst og erum ekkert famir að hugsa um leik- inn gegn Þjóðverjum. Þaö er æð- islegt að vera þátttakandi í þessu ævintýri," sagði Heiðmar Felix- son eftir leikinn. Maður á aldrei að gefast upp „Við vorum komnir í slæma stööu 7-8 mínútum fyrir leikslok, þá tveimur mörkum undir, en það var vendipunktur þegar Roland varði vítakastið. Það gaf okkur von um að komast aftur inn í leikinn. Ég missti aldrei vonina og maður hefur svo sem spUað svona spennuleiki áður, og maður á aldrei að gefast upp. Ég er bjartsýnn á framhaldið, Kat- ara eigum við að vinna og Þjóð- verjana tökum við einnig. Þetta var stórkostleg tUfmning í lokin og við fögnuðum eins og viö vær- um orðnir heimsmeistarar. Þetta sýnir hve mikið er í húfl, við leggjum aUt í þetta og uppskeran er í samræmi við það,” sagði Guðjón Valur Sigurðsson. -JKS „Við vorum ekki einungis að kljást við Portúgalana heldur fannst mér dómarar leiksins einnig vera andstæðingar okkar. Þeir voru hlið- hoUir heimamönnum og aUir vafa- dómar féUu þeim í skaut. Við stefndum að því sem við ætl- uðum okkur að gera og það tókst. Það var rosalega tilfmning þegar ljóst var að sigurinn var kominn í höfn. Ég hafði það á tilfinningunni aUan tímann að við myndum vinna leikinn,” sagði línumaðurinn sterki, Sigfús Sigurðsson, í samtali við DV eftir leikinn. „Þetta var lykUleUiur fyrir okkur í riðlinum og hann hafði geysUega þýðingu upp á framhaldið í keppn- inni og það er viss léttir að þessi leikur er að baki. Þetta var enn fremur lykiUeikur fyrir Portúgalana og þeir léku vel eins og við. Þetta var yfirhöfuð góð- ur, og örugglega skemmtUegur leik- ur fyrir áhorfendur. Það voru mörg mistökin, spennan og hraðinn ólýs- anlegur á köflum. Þetta var gifurlega erfiður leikur en ég gæti samt sem áður spUað annan leik núna,” sagði Sigfús Sigurðsson, glaður í bragði, eftir leikinn. -JKS ALLhahobolta ViðMhandbólta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.