Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2003, Page 38
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 2003 38 Tilvera dv Aftur eftir tíu ár í þjóðfélagi sem er innan við þrjú hundruð þúsund er oft ekki úr miklu að moða fyrir fjölmiðla sem eru sjálfsagt fleiri á hverja þúsund íbúa en annars staðar í heiminum. Það er því algengt að allir fjölmiðl- ar séu með sömu fréttina í mismun- andi búningi og hún krufin niður í smáatriði til að fylla í plássið. Und- anfama daga hafa fjölmiðlar verið uppteknir af þvi að 30 ár eru liðin frá því eldgos hófst í Eyjum og hef- ur miklu púðri verið eytt af þessu tilefni. Vestmannaeyjagosið er einn mesti atburður íslandssögunnar og að sjálfsögðu á að minnast þess með vissu millibili. Öllu má nú samt ofgera. Stöð 2 sýndi virkilega i* góða heimildamynd um gosið í þremur hlutxun, og var sá síðasti sýndur í gærkvöld, og Sjónvarpið var með klukkutíma Kastljósþátt um gosið í fyrrkvöld. Það sem vakti athygli mína var að Sjónvarpið fór sömu leið og heimildamyndin gerði. Viðtöl, sem að langmestu leyti eru reynsluviðtöl og því keimlik. Mynd- ir frá eldgosinu og björgunarað- gerðir eru það sem bæði sjónvarp og blöð byggja fréttir og umfjallan- ir á. Mjög varlega hefur verið farið út í framtíðarhorfur á eldgosum, > enda hættulegt að koma með ein- hverjar fullyrðingar um slíkt. Nú fær umfjöllun um Vestmannaeyja- gosið að bíða í tíu ár og þá verður örugglega aftur farið í sama gírinn og gert var nú. Stundum er sagt að hægri höndin viti ekki hvað sú vinstri gerir. Þetta kom upp í hugann þegar ég fletti Morgunblaðinu í gær. Því fylgdi 32 siðna aukablað um ís- lensku tónlistarverðlaunin þar sem allar tilnefningar voru rækilega kynntar. Nokkrum blaðsíðum aftar var grein þar sem allar tilnefningar voru tíundaðar og þegar áfram var flett var önnur grein um tónlistar- verðlaunin og sú var í stærra lag- inu. Allt er þegar þrennt er segir málshátturinn. Hilmar Karisson skrifar um fjölmiöla ■BBT Fjöfmrölavaktin Suma vini íosnar þú ekki við ... hvort sem þér likar betur eða verr> Grúppíurnar 'flV smfíRfí B 0 HUGSAÐU STORT Miöasaía opnuö kl. 15.30. REGnáamnn SÍMI 551 9000 & rúppíurnar Frabær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár. Með óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. Sýnd kl. 6.30, 8.30 oa 10.30. Frabær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár. Með óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon, ásamt hinum frábæra óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. Sýnd kl. 4 og 8. I Lúxus kl. 5.30 og 9.30. B.i. 12 ára. framlciðendum Lcon ^ Lo Fomme Nikita. >—■-> Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 14ára. Sýnd ki. 5 og 10.15. B.i. 12 ára. □□Dotby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Sýnd kl. 5.30, 8 og B.i. 14 ára. 10.30. B.i. 12 ára. SA G 0D1 ! SA V0NDI OG SÁ HÆTTULECI 10.15. B.i. 16 ára. Sarandon Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i. 16 ára. snrusiuu mbsíis cafsrm luJtBBU Sýnd kl. 5.30,8 og 10.15. Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12 ára. Suma vini Sarandon oyna ki. a.ou og o | 16.35 17.05 , 17.50 I 18.00 i 18.30 I 19.00 19.35 20.10 21.50 22.35 00.20 02.00 At. e. Lelðarijós. Táknmálsfréttlr. Gulla grallari (30:52). Falin myndavél (54:60). Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósið. Logi Bergmann Eiðsson og Sigmar Guð- mundsson fjalla um HM ! handbolta. Disneymyndin - Geim- stúlkan Zenon (Zenon. Girl of the 21st Century). Ævintýramynd frá 1999. Zenon er 13 ára stúlka sem býr í geimstöð áriö 2049. Henni sinnast viö eiganda stöðvarinnar og hann sendir hana til jaröar í refsingarskyni. Þar eign- ast hún vini og fær þá til aö hjálpa sér aö komast út í geiminn aftur og ná sér niöri á fólanum. Leikstjóri: Kenneth Johnson. Aðal- hlutverk: Kirsten Storms, Raven-Symone, Stuart Pankin, Holly Fulger og Frederick Coffin. Af fingrum fram. Fullkomið morð Dick Tracy e. Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. Jón Ólafs- son spjallar viö íslenska tónlistar- menn og sýnlr mynd- brot frá ferli þeirra. Gest- ur hans í þættinum í kvöld er Jó- hann G. Jó- hannsson. 22.35 Bandarísk spennumynd frá 1998 um auökýfing sem á allt sem hann þrá- Ir utan eitt, tryggð konu sinnar, og þvt tekur hann til slnna ráða. Leikstjóri: Andrew Davis. Aðalhlutverk: Mlchael Douglas, Gwyneth Paltrow og Viggo Mortensen. 00.20 Bandarísk hasarmynd frá 1990. Tess Trueheart þrálr það heitast að llfa kyrriátu lífi meö kærasta sínum, einka- spæjaranum Dlck Tracy, en hann þarf að slnna brýnum erindum fyrst. Lelk- stjóri er Warren Beatty og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt Charlle Korsmo, Glenne Headly, Al Pacino og Madonnu. e. 113.45 ■ 14.25 115.15 16.00 16.45 116.55 17.20 ! 17.45 18.30 : 19.00 119.30 5 20.00 20.25 120.55 21.20 123.05 00.25 03.05 03.25 03.55 Neighbours (Nágrannar). í fínu formi (Þolfimi). Dharma & Greg (22.24). The Education of Max Bickford (11.22). Fugitive (4.22). Bruce Springsteen. 60 mínútur II. Barnatími Stöðvar 2. Kalli kanína. Barnatími Stöðvar 2. Neighbours (Nágrannar). Buffy, the Vampire Slayer. Fréttir Stöðvar 2. ísland í dag, íþróttir og veöur. Friends 1 (16.24) (Vinir). | Friends (4.24). Catching Up With the Os- bourne. Fóstbræöur 5 (1.7). Fóst- bræður eru mættir aftur til! leiks. Bönnuð börnum. The In Crowd. Universal Soldier. The Re- turn. The Good, the Bad arid the Ugly. Friends 1 (16.24) (Vinir). ísland í dag, íþróttir og veður. Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. Þetta er dularfull spennumynd. Adrien Willlams fær starf á sumardvalarstað unga og rika fólksins. Adrien, sem hefur þurft að vlnna bug á ýmsum andlegum vandamálum, kynnlst Brittany Foster sem sýnir hennl hvað lífið hefur upp á að bjóöa. En þrátt fyrir rikidæmið eru Brltt- any og vinlr hennar engir fyrirmyndar- borgarar. Aðalhlutverk: Susan Ward, Lorí Heurlng, Matthew Settle, Nathan Bexton. Leikstjóri: Mary Lambert. 2000. Stranglega bönnuð börnum. 23.05 Sjálfstætt framhald kunnrar spennu- myndar. Luc Deveraux, sem stýrði ofur- sveltinni eftirminnilega i fyrri myndinnl, starfar nú sem tæknilegur ráögjafi stjórn- valda. Þótt tltillinn sé virðulegur fær Deveraux að svitna hressilega í vinnunni og brátt er ofursveitin komln aftur á stjá. Aðalhlutverk: Jean-Claude Van Damme, Mlchael Jal Whlte, Heidi Schanz. Lelk- stjóri: Mic Rodgers. 1999. Stranglega bönnuð börnum. 00.25 Klassískur vestrí meö stórteikarann Clint Eastwood i aðalhlutverkl. Fyrir þrjá alræmda byssubranda er borgarastyrjöld- in aðeins leikur í samanburöi við það sem á eftlr kemur. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Eli Wallach, Lee Van Cleef. Lelkstjóri: Sergio Leone. 1967. Strang- lega bönnuð bömum. ÓMEGA 11.00 Samverustund (e). 12.00 Kvöldljós meö Ragnari Gunnarssyni (e). 13.00 Believers Christian Fellowship. 14.00 Joyce Meyer. 14.30 Adrian Rogers. 15.00 Billy Graham. 16.00 Praise the Lord. 18.00 Minns du sángen. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Jimmy Swaggart. 21.00 Adrian Rogers. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Life Today. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Billy Graham. 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. AKSJÓN 07.15 Korter Morgunútsendlng fréttaþáttarins í gær (endursýnlngar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér Fréttir, Helgln fram undan/Þrálnn Brjáns- son, Sjónarhorn (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Kvöldljós Kristllegur umræðuþáttur frá sjón- varpsstöðinnl Omega. 22.15 Korter (Endursýnt á kiukkutrma frestl til morguns). POPPTÍVÍ 07.00 70 mínútur. 16.00 Pikk TV. 17.02 Pikk TV. 19.02 XYTV. 20.02 Eldhúspartý. 22.02 70 mínútur. STERIO 07.00 - Með Hausverk á morgnana. 10.00 - Gunna Dís. 14.00 - Þór Bærlng. 18.00 - Brynjar 6@6.19.00 - Með Hausverk á kvöldln. 22.00 - DJ Baddi Rugl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.