Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2003, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.02.2003, Blaðsíða 30
30 ________________________________________ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 2003 Tilvera X>V REGIWOGinn EOOIEMRPHY om kvikmyndii HUG SmHRH HUGSADU STORT s AUttABAGz _ —553 2075 orhtið s tærn spæjarar Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd með léttgeggjuóum félögum! □□ Dolby /DD/ 5 « TFTx SÍMl 564 0000 - www.smarabio.is mnoLAH n,0F mst Njósnarinn Alex Scott er að fara í sitt hættulegasta verkefni til þessa ... með enn þá hættulegri félaga! Geggjuð gamanmynd meó Frábær ævintýra- og spennumynd léttgeggjuóum félögum! fyrir alla fjölskylduna. SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. HALF PAST DEAD: kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.15. THE LORD OF THE RINGS: Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12 ára. TWO TOWERS: Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd i lúxus kl. 5.30 og 9. DIE ANOTHER DAY: Sýnd kl. S og 10.10. B.i. 12 ira. BANGER SISTERS: Sýnd kl. 6, 8 og 10. TRANSPORTER: Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 6. 8 MILE: Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Magnað meistaraverk í anda Moulin Rouge. Hlaut þrenn Golden Globe verðlaun á dögunum sem besta myndin ásamt bestu aðalleikurum. Missið ekki af þessari! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. A bak við rómantíkina, glæsileikann og ástriðurnar var átakanleg og ögrandi saga einstakrar konu. Ein allra besta myndin sem þú sérð i ár! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. , VEÐRIÐ A MORGUN Snýst í vestan 5-10 og léttlr til um austanvert landiö en vaxandi suðaustanátt og þykknar upp sunnan- og vestanlands síðdegis. Hlti víöa 0 til 6 stig. SÓLARLAG í KVÖLD RVÍK AK 17.48 17.24 SÖLARUPPRÁS Á MORGUN RVÍK AK 09.34 09.28 RVÍK 13.57 RVÍK 02.47 SÍÐDEGISaÓÐ AK 18.30 ÁRDEGISaÓO AK 06.20 VEÐRIÐ í DAG : VEÐRIÐ KL. 6 a VEÐRIÐ NÆSTU DAGA suðaustanátt með rigningu eða slyddu vestan til síödegls, 15-20 undir kvöld en hægarl og skýjaö austan til. Suðvestan 10-15 og él vestan til í nótt en suðaustan 13-18 og víða rigning austan til. AKUREYRI skýjaö 6 BERGSSTAÐIR rigning 3 B0LUNGARVÍK rigning 4 EGILSSTAÐIR skýjað 3 KEFLAVÍK úrkoma i gr. 3 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 3 RAUFARHÖFN hálfskýjaö 3 REYKJAVÍK þokumóöa 3 STÓRHÖFÐI slydda 3 BERGEN rigning 3 HELSINKI snjókoma -3 KAUPMANNAHÖFN þokumóöa -2 ÓSLÓ alskýjaö -1 STOKKHÓLMUR -4 ÞÓRSHÖFN skúr 6 ÞRÁNDHEIMUR skýjaö 4 ALGARVE heiöskírt 9 AMSTERDAM -1 BARCELONA léttskýjað 5 BERLÍN CHICAG0 hálfskýjað -13 DUBLIN léttskýjaö 4 HAUFAX snjókoma -3 HAMBORG þokumóða -3 FRANKFURT þokumóöa 4 JAN MAYEN snjókoma -0 LAS PALMAS skýjað 16 LONDON rigning 5 LÚXEMB0RG þokumóöa -5 MALLORCA léttskýjaö 3 MONTREAL alskýjaö -14 NARSSARSSUAQ léttskýjað' -18 NEW YORK hálfskýjað 1 ORLANDO heiöskírt 12 PARÍS þokumóöa 3 VÍN alskýjað -2 WASHINGTON hálfskýjaö 1 WINNIPEG alskýjaö -19 Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 15 20 i S 15-20 m/s en hægari vindur austan tll á landlnu. Skúrir eða slydduél en þurrt norðaustan- lands. Hiti 0 til 5 stig. 10 215 ♦ Suðlæg átt, víða 10-15 m/s og rigning sunnan og vestan til en úrkomulitið norðaustan tll. Hlýnandl veður. 12 17 ♦ Suðlæg átt, fremur hvöss og rigning eða slydda en úrkomulitið norðaustan tll. Fremur hlýtt. Sigtryggur Magnason skrifar um fjölmiðla. Sannleikurinn á stríðstímum Colin Powell hefur nú reynt fyr- ir sér sem handritshöfundur og sást afraksturinn til dæmis á for- síðu Morgunblaðsins síðasta fimmtudag. Jerry Bruckheimer ætti að ráða hann svo hann geti fengið skapandi kröftum sínum út- rás án þess að ógna heimsfriðin- um. Sjónvarpsauglýsingar Sjálfstæð- isflokksins, sem sýndar hafa verið í Ríkissjónvarpinu síðustu sunnu- daga, eru vel heppnaðar, dálítið langar, en góð stemning í þeim. Minnsta auglýsingastofa landsins, Hannes Hólmsteinn Gissurarson, er komin til að vera. „It’s the end of the world as we know it,“ sagði skáldið. Ég sann- færðist um það þegar ég sá Bachelor-þátt á Skjá einum á fimmtudagskvöldið. Siðmenningin er á krossgötum. Úrkynjunin í hugsunarhætti Vesturlanda hefur náð nýjum botni. Það verður stríð í írak og það mun hafa áhrif á okkur öll, alvarleg áhrif sem valda því að við þurfum að endur- skoða frá grunni á hvaða leið mannkynið er. Hefur Bush farið með árásina á írak í umhverGsmat? Það liggur fyrir að árásin mun hafa mikil og óafturkræf áhrif á umhverfið í írak og því er nauðsynlegt að fara réttar leiðir við undirbúninginn. í grein rnn Leikhús mótmæl- anna í New York Times sagði André Gregory, leikstjóri og leik- ari, að það væri engin tilviljun að listamenn væru alltaf þeir fyrstu sem einræðisherrar tækju úr um- ferð. „Ábyrgð listamannsins, hvers á sinn hátt, er að segja sannleikann. Og sannleikurinn inniheldur yfirleitt mikið af margræðni og á stríðstímum eru margræðni og þversagnir það fyrsta sem hverfúr. Fólk vill ein- fold svört og hvít svör.“ Þessi grein var birt áður en Gueraica Picassos var hulin í anddyri húss Sameinuðu þjóðanna en því er haldið fram að mönnum hafi þótt erfitt að mæla fyrir stríði með af- leiðingar þess og hrylling í bak- grunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.