Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Side 14
14
FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003
Garðyrkja
I>'V
Góðup tími
Nú er sá timi þegar garðeigendur
ættu að klippa limgerðið í garðinum.
Tíðin er góö og það styttist í að runn-
amir laufgist. Samkvæmt fræðunum
er ekkert þvi til fyrirstöðu að klippa
limgeröi á öllum árstímum en það
fylgir því mikil hagræðing að klippa
á vorin. Trén eru í dvala og laufleys-
ið gerir mönnum auðveldara að átta
sig á lögun plantnanna og flnna
greinar sem á að fjarlægja.
Limgerði eiga að vera mjó
Klipping limgerðis er til þess ætluð
að stýra vexti plantnanna og fjar-
lægja sýktar greinar og kalsprota.
Rétt klipping
Best er aö klippa limgerði þannig aö
þau veröi A-laga, breiö neöst og
mjókki upp. Meö því mót nær
birtan vel niöur aö neöstu
greinunum og neöstu greinarn-
ar fá sól og tækifæri á aö
þroskast og dafna.
Best er aö klippa limgerði þannig að
þau verði A-laga, breið neðst og
mjókki upp. Með því móti nær birtan
vel niður að neðstu greinunum, þær
fá sól og tækifæri á að þroskast og
dafna. Einnig ætti að hafa í huga að
mjó limgerði gera alveg sama gagn og
breið og að mjó eru yfirleitt hraust-
ari. Æskileg breidd á limgeröi er sex-
tíu til áttatíu sentímetrar niðri við
jörö en tuttugu til fjörutíu sentímetr-
ar að ofan.
Umhirða
Gljávíði er best að klippa þegar
lengra er liðið fram á vor, í byrjun
maí, því hætta er á að þurrakal
komist í sárið sé hann klipptur of
snemma og
þá þarf að
klippa
Blómstrandi alparós
vinsælda. Séu runnarnir klipptir reglulega geta þeir veriö mikil garöaprýöi
en lýti þegar þeir vaxa úr sér.
Blómstrandi runnar njóta vaxandi
hann aftur til að ná
þvi burt.
Til að birki verði
falleg sem limgerði
þurfa plöntumar
góða umhirðu frá
upphafi. Fyrstu
árin eftir að birki
er plantað skal
klippa skáhallt
utan af plöntun-
um en leyfa
toppsprotanum
að halda sér
þar til hann
hefur náð
réttri hæð.
Þegar lim-
gerðið hefur
ná þeirri hæð sem það á að vera í er
ráðlegt að klippa birkið tvisvar sinn-
um yfir sumarið, í lok júní og júlí.
Æskilegt er að greinamar haldi 1/3
af vextinum í hvert skipti.
Gömul limgerði úr viði og mispli,
sem hafa vaxið úr sér, er hægt að
endumýja með því að saga þau niður
rétt ofan við jörð. Miðsprotamir
skulu vera eilítið hærri en þeir sem
era utar. Um leið og trén em klippt
skal losa um moldina við stofninn og
bera lífrænan áburð í kringum
stubbana. Þegar vöxtur hefst að nýju
er hægt að móta limgerðið upp á nýtt.
Runnar og kvistir
Blómstrandi runnar njóta vaxandi
vinsælda með hverju árinu sem líð-
ur. Séu runnamir klipptir reglulega
geta þeir verið mikil garðaprýði en
lýti ef þeir vaxa úr sér.
Á hverju ári ætti því að fjarlægja
tvær eða þrjár elstu greinamar niðri
við jörð og í stað þeirra era jafnmarg-
ar nýjar greinar látnar vaxa upp frá
rótarhálsinum. Einnig má endumýja
gamla og ljóta runna með því að saga
þá niðri við jörö og láta þá vaxa upp
að nýju.
Vilmundur
Hansen
blaöamaöur
limgerði
til að klippa
Ræktaöir skúlptúnar
Erlendis hefur það tíðkast
lengi að klippa tré og runna í
mismunandi form og kynja-
myndir til að lífga upp á garðinn
og fegra umhverfið. íslenskir
garðeigendur eru enn sem komið
er feimnir við að breyta út frá
limgerðisforminu og brjóta það
upp með kynjamyndum og
krúsidúllum.
Formklipping öjáplantna á sér
langa sögu þó ekki sé vitað hver
byijaði fyrstur á þeirri iðju. List-
in að forma plöntur í myndir er
grein af sama meiði og þegar
menn höggva skúlptúr í grjót.
Ólíkt grjóti eru plöntur lifandi og
síbreytilegar og myndin vex burt
ef henni er ekki haldið við.
Stafir og dýr
Sagnfræðingurinn Pliny yngri,
sem var uppi rúmum hundrað
árum fyrir fæðingu Krists, lýsti
því í einu rita sinna að í görðum
efnamanna væru mismunandi
■fígúrur og dýr sem klippt væru
út í lifandi gróður.
Hann lýsir plöntum sem eru í
laginu eins og bókstafir og eru
upphafsstafir eigenda garðsins.
Þessa hugmynd væri hægt að
útfæra á skemmtilegan hátt í dag
meö því að klippa út húsnúmer-
ið í limgerðið fyrir framan húsið
eða ef fyrirtæki létu klippa út
lógóið sitt í tré fyrir utan
húsnæði sitt.
Himalajaeinir hentar vel
Plöntur sem henta til formklipp-
inga þurfa að vera fljótsprottnar,
blaðsmáar, þéttar og þola klipp-
ingu. Erlendis eru ýmsar tegundir
af sígrænum trjám og runnum
sem henta vel til formunar en hér
á landi er úrval þeirra takmarkað.
Það er þó hugsanlegt að notast við
kínalífvið, sýprusvið og bux-
usrunna við bestu skilyrði.
Himalajaeinir er að öllu líkindum
harðgerðasta sígræna plantan hér
á landi sem hentar til formunar.
Brekkuvíðir og aðrar laufsmáar
plöntur, eins og toppar og kvistir,
ættu einnig að henta vel.
Ræktun mynda
Þeir sem ætla að forma plöntur
í myndir þurfa að temja sér þolin-
mæði því það tekur yfirleitt nokk-
ur ár að rækta upp góða mynd.
Þegar réttu formi er náð þarf svo
að sinna myndinni af alúð svo
hún fari ekki út í órækt. Auð-
veldasta leiðin til að ná góðu
formi er að kaupa litlar plöntur og
seija yfir þær vírgrind eða vímet
sem búið er að forma. Greinarnar
eru síðan klipptar þegar þær hafa
vaxið um það bil tommu út fyrir
möskvana, myndin er svo fullgerð
þegar greinar og lauf hafa hulið
grindina að fullu.
Sígræn kynjadýr
Eins og sjá má á innfelldu myndinni eru „refirnir“ sem hlaupa yfír flötina
klipptir út í runna
Lifandi skúlptúr
Formklipping trjáplantna á sér langa sögu þó ekki sé vitaö hver
byrjaöi fyrstur á þeirri iöju. Listin aö forma plöntur í myndir er
grein afsama meiöi og þegar menn höggva skúlptúr í grjót..
atturinn
Utvarpi Sögu fm 94.3
Þáttur um vióskipti og efnahagsmál á hverjum
virkum degi milli klukkan 17-18
(illt það (ílnigaverðasta í lieimi viðskipta í dag
- það borgar sig að hlusta
|Landsbankinn