Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Page 22
4 22 FTMMTUDAGUR 13. MARS 2003 Tilvera Kylie Minogue eins og opin bók: Ástfangin upp fyrin haus Ástralski söngfuglinn Kylie Minogue er ástfanginn enn á ný og sá heppni er enginn annar en franski kvikmyndaleikarinn og stórtöffarinn Olivier Martinez. „Við Oliver erum saman,“ staðfesti álfkonukroppurinn Kylie í viðtali við breska æsiblaðið The Sun fyrir helgi. Vinum sínum segir söngkonan aðra sögu, nefnilega þá að hún sé öll á iði vegna þessa nýja ástarsambands. „Við hittumst fyrir aðeins tíu dög- vum en ég féll kylliflöt fyrir honum,“ segir söngkonan. Hætt er við að þessar fréttir komi illa við James Gooding, fyrrum kærasta Kylie. James tók það mjög nærri sér þegar upp úr sambandi þeirra slitnaði og undnfarna daga hef- ur hann dvalið á einkasjúkrahúsi í Bretlandi þar sem hann er í meðferð við þunglyndi sem hefur hrjáð hann Kylle Mlnogue Ástralska söngkonan hefur falliö kylliflöt fyrir frönskum kvikmynda- teikara, Olivier Martinez aö nafni. frá sambandsslitunum. „Ég er ákaflega leiö yfir því. James er hæfileikaríkur maður og ég óska honum alls velfarnaðar í starfi í fram- tíðinni," segir söngkonan. Kylie var með Olivier í París um helgina. Olivier hefur löngum verið kallaður Brad Pitt Frakklands og hann er meðal annars frægur fyrir að leika franska folann sem tældi eigin- konu Richards Geres í kvikmyndinni Unfaithful. Þau Olivier og Kylie hittust fyrst í gestamóttöku glæsihótelsins Chateau Marmont í Los Angeles fyrir stuttu. Þau tóku tal saman og fóru síðan og fengu sér hádegisvérð. Og síðan þá hafa þau verið óaðskiljanleg. „Tilfinningarnar eru gagnkvæm- ar,“ á hin 34 ára gamla Kylie að hafa sagt við vini sína. Olivier er að minnsta kosti á réttum aldri, 37 ára. _____________________DV Pamela vinsælasta túttu-beibið Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun vefsíðunnar Loaded er hið ýturvaxna „túttubeib", Pamela Anderson, ennþá langvinsælasta augnayndi túttuskoö- ara á Netinu og eiga aðrar brjóstgóö- ar langt í land með að komast með vörtumar þar sem hún hefur hælana. Það kom þó í ljós í könnuninni að flestir vefarar höfðu meiri áhuga á að skoða hina alræmdu svefnherbergis- síðu hennar frá hjónabandsárunum með leikaranum Tommy Lee, þar sem hjónakornin tóku nokkrar lifandi létt- ar bólæfingar, heldur en líflausar og júgurbólgnar uppstillngar draumadís- arinnar. „Pammý er óumdeildur sig- urvegara skoðanakönnunarinnar í túttuflokki og sú sem flestir hafa áhuga á að líta augum og eiga í myndasafni sínu,“ segir í frétt á vef- síðunni. í flokki söngfugla urðu þær Holly Valance og Kylie Minogue í efstu sæt- unum en í flokki leikkvenna þær Estella Warren, Halle Berry og Cathe- rine Zeta Jones. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN Símar 567 4262 og 893 3236 * MURBROT Fax: 567 4267 • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGTÆKNI Bæjarflöt 8/112 Rvík. ÍS-TEFFLON) Er bíllinn að falla i verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur. 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð. Hyrjarhöföi 7 - sími 567 8730 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. RÖRAMYNDAVÉL —7 til aö skoöa og staösetja skemmdir t WC lögnum. i DÆLUBÍLL TOYOTA þjónusta BILASPRAUTUN OG RÉTTINGAR AUÐUNS Tjónaskoðun - Bílaréttingar BíÍamólun - Allar tegundir bíla S: 554 251 0 - 554 259 Nýbýlavegi 10 og 32 • Kópavogi Við hliðina ó Toyota umboðinu p:., Léttitækni ehf Flutnings- og vinnuborð fyrir gifs- og spónaplötur Frábært tilboðsverð! isiensk framieiðsia Allar nánari upplýsingar í sima 567 6955 og á www.lettitaekni.is Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. jjonsson@islandia.is JÓN JÓNSSON LÖQQILTUR RAFVERKTAKJ ji a i iuöi iccui (S>@ Geymið auglýsinguna. Sfmi 893 1733 og 562 6645. titlupjonustan ehf Þorsteinn Garðarsson Kórsnosbraut 57 • 200 KópavogJ Sfmi: 5S4 2255 • Bfl.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDYRAEYÐING VISA/EURO RORAMYNDAVEL að skoða og staðsetja skemmdir í lögitum. 15ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skólþhrainsun Ásgsirs ^y.Ja Stífluiosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 visa VILTU DEKUR ? UMBOÐSAÐIU HVlTAR STJÖRNUR S. 557 71 69 BILSKIRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLÓEAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236 hurðir Veisluþjónusta r Brauðstofa Aslaugar Búðargerði 7, s. 581 4244 & 568 6933 Brauðsneiðar, Snittur, Tapassnittur, Brauðsnittur, Pinnamatur, Fundir, ofl. Fermingar, Erfðadrykkjur, Afmæli Brúðkaupsveislur, STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ SUL. Vagnhöfða 11 110 Reykjavik Q) ^jj www.linubor.is linubor@linubor.is LTÆ VEiiKÍ'AKÁÍÍ £HF - Hreinlæti & snyrtileg umgegni j Steypusögun Vikursögun jAlltmúrbrot Smágröfur \ Malbikssögun Hellulagnir - Kjamaborun \ Vegg- & gólfsögun i^Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynslu Lipuró ^ ÐEKKJAÞJONUSTA EIN SÚ BESTA ■ OG ÓDÝRASTA Einholt 6‘Sími 5618401 Stick 'N' Sushi japanese bar restaurant sushi - með heim Borðapantanir / Take away s 511 4440, Aðalstræti 12,101 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.