Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Qupperneq 23
w FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 DV 23 Tilvera Thelma Und Jónasdóttir: Já, frekar erfitt. Bjarki Stefánsson: Bergur Logi Lúövíksson: Haukur Stelnn Logason: Jónína Klara Pétursdóttir: Já, þaö er mjög erfitt. Já, ég sef oft yfir mig. Já, þaö er geöveikt erfitt. Já, þaö er dálítiö erfitt. Hanna María Óskarsdóttir: Já, þaö er sko mjög erfitt. Stjörnuspá Gildlr fyrlr föstudaginn 14. mars Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Vatnsberinn (20, ian.-i8. feór.): Þú verður liklega nokkuð óþolinmóður fyrri hluta dagsins og verður að gæta þess að halda ró þinni. Notaðu kvöldið til að slappa af. Flskarnir(19. febr.-20. marsl: Einhver breyting verð- ur á sambandi þínu við ákveðna mann- eskju. Haltu gagnrýni fyrir sjálfan þig þar sem fólk gæti tekið hana óþarflega nærri sér. Hrúturinn (21. mars-19. aprill: Þú gætir lent í erfiðleikum með að sannfæra fólk um það sem þér finnst og þú mætir einhverri andstöðu við hugmyndir þínar. Þetta er ekki dagur fyrir áhættu. Reyndu að halda þig við þá hluti sem þú þekkir. Dagurinn verður ánægjulegur með tilliti til vina og ættingja. Mevian (23. áeúst-22, sept.): Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú eyðir honum með fólki sem þér líður vel með. Happatölur þínar eru 4,15 og 27. Vpgln (23. sept.-23. okt.): Það gerist eitthvað í dag sem kemur af stað óvenjulegri atburðarás en það er ekki víst að þú takir eftir því fyrr en seinna. Happatölur þínar eru 1, 37 og 42. Nautið (20. apríl-20. maí): / Fyrri hluti dagsins verður óvenjulegur að einhverju leyti en ___J kvöldið verður mjög rólegt og þú nærð góðu sambandi við ástvini þína. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Sjálfstraust þitt er í hámarki fyrri - / I hluta dagsins en þú verður sjálfsöruggari og ánægðari eftir því sem liður á daginn. Krabblnn (22. iúri-22. iúiíl: Ekki vera of opinská(r) | við fólk og gættu þess að sýna ókunnugum ekki tilfinningalíf þitt nema að litlu leyti. Skipuleggðu næstu daga eins fljótt og þú getur. Sporðdrekinn (24. c.kt -21. nóv.l: Þú færð kjörið tæki- færi til að sýna vænt- (umþykju þína í verki j í dag. Einnig mætirðu góðvild frá öðrum og færð hjálp sem þú þarfnast. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l: jÞú gætir þurft að 'leiðrétta misskilning sem kom upp alis ekki fyrir löngu og þér ætti að vera það létt. Happatölur þínar eru 8,19 og 23. Stelngeitin (22. des.-19. ian.): ^ _ Næstu dagar gætu orðið nokkuð *Jr\ fjölbreytiiegir og þú veist ef til vill ekki ailtaf hveiju þú mátt eiga von á. Kvöldið verður rólegt. Krossgáta Lárétt: 1 sæti, 4 mann, 7 ólærði, 8 sterki, 10 gráta, 12 úrillur, 13 höfuðfat, 14 hreyfist, 15 beita, 16 kjáni, 18 hvassviðri, 21 mögla, 22 beljaka, 23 heimreið. Lóðrétt: 1 sjór, 2 tryllt, 3 sokknum, 4 tæpitungu- laust, 5 lækningagyðja, 6 mánuður, 9 duglegur, 11 gljái, 16 hæfur, 17 keyrðu, 19 spor, 20 hagn- að. Lausn neðst á síöunni. Hér eigast viö 2 sómamenn sem fyrir ekki svo löngu voru mjög efnilegir skákmenn af yngri kynslóðinni. Núna hefur liðiö áratugur eða tveir og báöir eru orðnir ráðsettir menn sem tefla sér til ánægju og til aö hitta gömlu félag- ana. Pálmi, sem er Akureyringur að Umsjón: Sævar Bjarnason uppruna, vinnur hér sigur á Birni Frey Hafnfirðingi í sennilega töluverðu tíma- hraki, því að ekki of auðunnið drottn- ingarendatafl breytist skyndilega í gjör- unnið peðsendatafl! En hvað með það, það er bara að tefla aðra skák fljótlega. Hvítur: Pálmi Pétursson (2180) Svart: Björn Freyr Bjömsson (2219) Spánski leikurinn. íslandsmót skákfé- laga. (6), 2003 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. d4 exd4 6. 0-0 Be7 7. Hel 0-0 8. e5 Re8 9. c3 dxc3 10. Rxc3 d6 11. exd6 Rxd6 12. Rd5 Be6 13. Bxc6 bxc6 14. Rxe7+ Dxe7 15. Rd4 c5 16. Rxe6 fxe6 17. De2 Hfe8 18. Be3 Rf5 19. Hacl Rxe3 20. Dxe3 Hab8 21. b3 Hb5 22. a4 Hb4 23. Hxc5 Hxb3 24. Dxb3 Dxc5 25. Hxe6 Hxe6 26. Dxe6+ Kf8 Stöðumyndin. 27. Dxa6 Dcl+ 28. Dfl Da3 29. Ddl c5 30. Df3+ Dxf3 31. gxf3 Ke7 32. Kfl Kd6 33. Ke2 Kc6 34. Kd3 Kb6 35. Kc4 1-0 •gje 08 ‘JBj 61 ‘njjo i\ ‘aæj 9j ‘strejS ii ‘nuje 6 ‘eo8 9 ‘Jia s ‘jjouijosjs þ ‘umirejsiaj £ 'uiig z ‘Jæs 1 ijjajgpi ■gojj ££ ‘umej zz ‘ejjm( iz ‘esjo 81 ‘uoq 91 ‘uSb ei ‘jegi H ‘jjeh £i 'jns Zl ‘e3jo 01 ‘iuibj 8 ‘TJjiaj i ‘38as ‘jojs 1 :jjaj?i Jennifer Jopez ropaöi alla nóttina Cris Judd, fyrrum eiginmaður glæsipíunnar Jennifer Lopez, seg- ir frá því í nýlegu viðtali að Lopez hafi ekki gert annað en ropa fyrstu nóttina sem þau eyddu saman. Þetta er í fyrsta skipti sem hann ræðir samband þeirra síðan þau skildu á síðasta ári eftir að- eins átta mánaða hjónaband og notaði hann tækifærið til þess að rifja upp þessa vandræðalegu nótt sem þau eyddu saman á hótelher- bergi á Spáni. „Ég sagði ekki neitt aila nótt- ina og hún heldur ekki því hún ropaði stöðugt. Þetta var roplöng nótt sem ég gleymi seint,“ sagði Judd og bætti við að þau hefðu slitiö öllu sambandi og töluðust aldrei við frekar en þessa ropnótt. „Hún hefur snúið sér að öðru,“ sagði Judd. Dagfarí Góð íþrótt guHi betri Senn líður að því að flautað verði til leiks í annarri umferð 1. deildar íslandsmótsins í leðjuslag sem hófst með miklum tilþrifum á heilögum Davíðsdegi þann 1. mars sl. að und- angengnu æfingamóti í íþróttahús- inu í Borgarnesi í lok síðasta mánað- ar. Aðeins tvö lið taka þátt í mótinu að þessu sinni og eru það einkavæð- ingarlið Júrasikk-United og spútnik- lið Isspiss sem mætti ekki til leiks í fyrstu umferð. Staðan eftir fyrstu umferðina er því eitt-núll fyrir Júra- sikk og því verður örugglega á bratt- ann að sækja fyrir Isspissara í ann- ari umferðinni. Að sögn formanns Isspiss, sem einnig er helsti nuddari liðsins, er ekkert víst að liðið mæti til leiks í næstu umferð en örugglega í þá þriðju. „Við erum rétt að komast í æfingu enda vorum við alveg skyttu- lausir lengst framan af undirbún- ingstímanum. Þetta er allt á réttri leið hjá okkur núna eftir að við feng- um Sollu og Eliert til liðsins en auð- vitað tekur tíma að slípa þetta sam- an. Á meðan tekur Solla öli vítin og innköstin en ég og Ellert sjáum um aukaspyrnumar," sagði formaðurinn og bætti við að Ellert ætti þó langt í land þar sem hann væri vanari reim- uðum bolta en það gæti samt komið sér vel gegn liði eins og United. Liðsstjóri Júrasikk sagði að það væri helvíti hart og hrein móðgun við íþróttina ef Isspiss mætti ekki heldur til leiks í annarri umferðinni. „Menn eru búnir að leggja mikið á c sig við undirbúninginn og það er enginn „hálfkæringur" í þessu. Við tökum einn leik fyrir í einu og ein- beitum okkur að næsta verkefni. Við erum ekkert að svekkja okkur á því sem á undan er gengið og horfum fram á við. - Það er eitthvað um meiðsl og svekkelsi í liðinu eftir fyrstu umferðina en það ætti ekki að koma að sök þar sem eins dauði er annars brauð,“ sagöi liðsstjórinn. Mikil leynd hvílir yfir undirbún- ingnum fyrir næstu umferð en von- andi, íþróttarinnar vegna, er neðan- beltistaktikin úr sögunni þvi eins og karlinn sagði þá er góð íþrótt gulli betri. Erlingur Kristensson blaöamaöur Myndasögur 3 k- X & ÞaB verður notalegt að vera með 6Ínum nánu6tu yflr hátíðirnar. En ég vorkenni þeim eem koma6t ekki. En ekipið hefur það fint niðri í höfninni. Eg veit það, Hrollur. ©KFS/Distr.Bulls 666 < Nekt á al- marmafærj er bönnuð, þú veiöt það! Ekkert vanöamál, hárið hylur Edduh Kannski efég notaði hárfroðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.