Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Side 25
FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003
25
]3V
Tilvera
Biogagnrym
Smárabíó - Punch-Drunk Love ★★★
Alt oðruvisi romantisk namanmynd
•9“.
um í Kópavogi 1 dag. Kl. 12.15:
Mozart, hver er það? Tónlist fyrir
alla fjölskylduna. Bergþór Pálsson
óperusöngvari, Auður Hafsteins-
dóttir fiðluleikari og Nina Mar-
grét Grímsdóttir píanóleikari
lokka áheyrendur með sér inn í
undraveröld tónskáldsins og per-
sónunnar Wolfgangs Amadeusar
Mozarts með tali, tónum og leik-
rænum tilburðum. Aðgangur
ókeypis og allir velkomnir á með-
an húsrúm leyfir. Kl. 20.30 verður
svo Litla heimstónlistarhátíðin í
Kópavogi. Red Rum frá Finnlandi.
Bardukha úr Reykjavik og South
River Band frá Ölafsfirði koma
fram á vegum Blue North Music
Festivals. Verð kr. 2.000.
Leikið á fjórar flautur
Hallfríður Ólafsdóttir leikur
Konsert fyrir flautur eftir Einoju-
hani Rautavaara, á tónleikum Sin-
fóníuhijómsveitar íslands kl.
19.30. Verkið sem höfundmr hefur
kallað Dansar með vindunum er
sérstakt vegna þess að einleikar-
inn leikur ekki aðeins á eina
flautu heldur fjórar.
Ampop á Grand Rokk
Hljómsveitin Ampop leikur á
tónleikum á Grand Rokk í kvöld.
Plötusnúðar frá Thule, 500 kr.
inn, 20 ára aldurstakmark, hefst
kl. 23.
Hell is for Heroes á
Gauknum
Breska rokksveitin Hell Is for
Heroes leikur á Gauknum í kvöld
ásamt Minus og Brain Police.
Húsið opnað kl. 20.
Buff á Amsterdam
Hljómsveitin Buff verður með
uppistand og almennt bull á
Amsterdam frá 22 til miðnættis.
Blúsþrjótarnir á Vídalín
Blúsþrjótarnir spila á Vídalín í
kvöld. Húsið opnað kl. 22.
Atli á Glaumbar
Atli skemmtanalögga skemmtir
á Glaumbar í kvöld.
Stemning á Hverfisbarnum
Sjonni & Jói sjá um stuðið á
Hverfisbamum í kvöld.
Tommi White á Sólon
Húskóngurinn Tommi White
snýr skífum á Sóloni í kvöld.
Hello Kitty og Sunboy á
11
Dj Hello Kitty og Dj Sunboy
laða fram ljúfa tóna á nýja staðn-
um á Laugavegi 11 í kvöld.
Sif
Gunnarsdóttir
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
gangur og solarhringsfrelsi
Fjórar kvikmyndir verða frum-
sýndar á morgun. Þar ber fyrst að
telja hina margverðlaunuð The Pian-
ist sem Roman Polanski leikstýrir.
Er hún tilnefnd til nokkurra ósk-
arsverðlauna. Þá verður einnig tekin
til sýningar nýjasta kvikmynd Spike
Lee, The 25th Hour, athyglisverð
kvikmynd um um sólarhring í ævi
tilvonandi fanga. Jennifer Lopez
mætir til leiks i hinni vinsælu ösku-
buskumynd, Maid in Manahattan, og
krakkamir fá sinn skammt í Þmmu-
brækumar.
The Pianist
The Pianist hefúr farið mikla sig-
25th Hour
Edward Norton leikur manninn sem er
á ieiö í fangelsi.
urfór á síðustu mánuðum og unnið
til fjölda verðlauna. Þykir myndin
mikill sigur fyrir Roman Polanski
sem ekki hefur komið með jafn góða
kvikmynd frá því hann gerði
Chinatown. í myndinni er hann að
fjalla um atburði sem hann kynntist
bam að aldri, gyðinga í gettóinu í
Varsjá. „Ég vissi alltaf að ég myndi
einhvem tímann gera kvikmynd um
þennan sársaukaatburð í pólskri
sögu en ég vildi ekki að það yrði
sjálfsævisögulegt," segir Polanski.
Það vom minningar pianóleikar-
ans Wladyslaws Szpilmans sem heiil-
uðu Polanski og hann ákvað að kvik-
mynda þær og er myndin búin að fá
eftirsótt kvikmyndaverðlaun á kvik-
myndahátíðinni í Cannes og er til-
nefnd til óskarsverðlauna sem besta
kvikmynd og Polanski sem besti leik-
stjóri. Einnig fær tilnefningu sem
leikari í aðalhlutverki Adrian
Brody,sem leikur píanistann sem býr
í gettóinu á stríðsárunum. Honum
tekst að sleppa út fyrir múrana og
leynist í rústmn borgarinnar. Þar
kemur honum til hjálpar þýskur for-
ingi sem er mikill tónlistaraðdáandi.
The Pianist
Adrian Brody leikur Wladyslaw Szpilman, gyöing serrisleppur úr
gettóinu í Varsjá.
Maid in
Manhattan
Maid in Manhattan
náði miklum vinsæld-
um í Bandaríkjunum og
má það að hluta til
þakka miklum vinsæld-
um Jennifer Lopez sem
er daglegur gestur í
Thunderpants
Bruce Cook og Rupert Grint í hlutverk-
um strákanna Patricks og Alans.
slúðurdálkum dagblaða. Þykir hún
standa sig vel í hlutverki þjónustu-
stúlkimnar. Að vísu fær hún verðug-
an mótleikara sem er Ralph Fiennes.
í Maid in Manhattan leikur Lopez
Marisa Ventura sem er einstæð móð-
ir í New York. Hún vinnur sem her-
bergisþema á einu glæsilegasta hót-
eli í Manhattan. Ótrúleg atburðarás
veldur því að hún hittir Christopher
Marshall (Fiennes), myndarlegan erf-
ingja stjómmálaveldis sem heldur að
hún sé gestur á hótelinu. Örlögin
taka síðan málin í sínar hendur.
Með önnur hlutverk fara Stanley
Tucci, Natasha Ric-
hardson og Bob
Hoskins. Leikstjóri
er Wayne Wang sem síðast leikstýrði
hinni ágætu kvikmynd The Center of
the World. Meðal eldri mynda hans
má nefna Joy Luck Club, Blue in the
Face og Smoke.
25th Hour
25th Hour er nýjasta mynd Spikes
Lees. Hann hefur hingað til eingöngu
gert kvikmyndir þar sem kynbræður
hans era aðalpersónumar. Nú
bregöur svo við að hvítur mað-
ur er aðalpersónan og er það
úrvalsleikarinn Edward
Norton sem leikur aðalhlut-
verkið með verðlaunaleikurun-
um Edward Norton (Red
Dragon, American History X),
Philip Seymour Hoffman (Red
Dragon, Boogie Nights) og Bri-
an Cox (Hannibal Lecter í Man-
hunter).
Myndin fjallar um Monty
Brogan sem er að byrja síðasta
sólarhringinn sinn sem frjáls
maður áður en hann géfur sig
fram við lögregluna og byrjar
sjö ára dóm sinn fyrir eiturlyfla-
sölu. Áður en hann fer í fang-
elsi vill hann skemmta sér
ærlega með bestu vinum sín-
um: verðbréfasalanum Frank ;
Slattery og enskukennaranum
Jakob Elinsky sem öfundar vini
sína af spennumiklu lífi
þeirra en ætlar samt
aldrei að hætta að
i
kenna þó að pemngam- ’
ir séu betri í þeirra
störfum. Vinimir þrír
byrja kvöldið snemma og
Maid in Manhattan
Jennifer Lopez ieikur þjónustustúlkuna á
fínu hóteli á Manhattan
skemmta sér vel. En Monty hefur
gert áætlun um hvemig kvöldið á að
enda sem hvorki Jakob né Frank vita
af...
Aðrir leikarar í 25th Hour eru
Philip Seymour Hofiman, Brian Cox,
Rosario Dawson og Anna Paquin.
Ttiunderpants
Thunderpants, eða Þrumubrækur,
eru bama- og fjölskyldumynd. Mynd-
in segir okkur af 10 ára strák, Patrick
Smash að nafni, sem hefur þann
hvimleiða fæðingargalla að leysa
vind í tíma og ótíma. Hann langar til
þess að verða geimfari þegar hann
verður stór. Besti vinur hans, Alan,
sem er mikill uppfinningamaður,
ákveður að hanna sérstakan búning
fyrir Patrick þannig að hann geti ein-
angrað vindganginn og til að beisla
gasið sem hann leysir. Já, Patrick og
Alan eiga síðan eftir að lenda í mikl-
um ævintýrum. Og viti menn, geim-
ferðastofnun Bandaríkjanna, NASA,
ákveður að leita til Patricks því hann
hann þarf að koma hætt komnu
geimfari til aðstoðar. Patrick fær því
draum sinn uppfylltan, hann er orð-
inn geimfari og, það sem meira er,
vindgangur hans kemur honum og
öðrum að góðum notum.
Með helstu hlutverk
fara Simon Gallow,
Stephen Fry, Celia
Imrie, Ned Beatty,
Bruce Cook og
Rupert Grint.
-HK
lífiö
Bíófrumsýningar:
Tónleikar í Salnum
Tvennir tónleikar verða í Saln-
Píanisti, þjónustustulka, vind-
Paul Thomas Anderson leik-
stjóri og Adam Sandler leikari eru
báðir vel þekktir í heimi kvik-
myndanna. Anderson komst á
lista yfir áhugaverða leikstjóra
með myndunum Boogie Nights og
Magnolia og Adam Sandler hefur
leikið í gamanmyndum eins og
Little Nicky og Big Daddy. í mynd-
inni Punch Drunk Love stíga þeir
báðir skref í nýja átt. Anderson
reynir ekki að kafa eins djúpt hér
og í fyrri myndum sínum - er ekki
að afhjúpa jafnstórar samfélags-
meinsemdir heldur sýnir okkur
smærri sögu með einfaldari (og
elskulegri) söguþræði en áður.
Sandler sýnir áður óþekkta breidd
og dýpt sem leikari og býr til eftir-
minnilega og trúverðuga persónu.
Barry Egan (Sandler) er ein-
kennilegur maður. Hann vinnur í
litlu fyrirtæki sem selur spenn-
andi hluti eins og drullusokka
með skrauti. Hann á erfitt með
samskipti við annað fólk og áreiti
af hvaða tagi sem er getur komið
af stað áköfum grátköstum eða
óstjómlegri bræði sem brýst út í
ofbeldi gegn dauðum hlutum -
eins og glerhurðum eða baðher-
bergi á veitingastað. Barry á sjö
systur sem eru allar yfirþyrmandi
vitlausar og leiðinlegar og maður
fær grunsemdir um kúgun og and-
legt ofbeldi í æsku Barrys. Barry
virðist ekki eiga neina vini og
aldrei fara út á meðal fólks, enda
víðáttufælinn, og einu samskipti
hans við konur eru þegar hann
hringir í kynlífslínur með slæm-
um árangri. En líf hans breytist
Adam Sandier kemur á óvart í
hlutverkinu.
þegar hann hittir Lenu (Watson),
blíðlega starfsystur einnar systur
hans, og með þeim takast feimnis-
legar ástir.
Adam Sandler kemur sannar-
lega á óvart i hlutverki Barrys.
Feimnislegt augnaráð, hik og
vandræðaskapur felur ekki nema
að hluta til bælda reiðina sem býr
undir niðri og brýst út öðru
hverju. Watson er fln líka en fær
alltof lítinn tíma á tjaldinu til að
maður skilji persónu hennar, til
dæmis hvers vegna hún fellur fyr-
ir þessum ómögulega manni.
Punch Drunk Love er eins kon-
ar rómantísk gamanmynd, þ.e.a.s.
hún fjallar vissulega um mann og
konu sem kynnast og verða ást-
fangin þrátt fyrir ýmis ljón í veg-
inum. En hér er engin stjömu-
björt nótt, kona í glæsilegum kjól
eða kampavínsglitrandi ástarjátn-
ingar, bara sú einfalda von að ást-
in geti sigrað allt.
Það besta við Punch Drunk
Love er að það er ómögulegt að
giska á hvað gerist næst. Barry er
óútreiknanlegur í viðbrögðum sín-
um við öðru fólki og þar að auki
gerast óútskýranlegir hlutir, eins
og þegar stofuorgeli er skyndilega
hent út úr bíl fyrir framan vinnu-
stað hans.
Punch Drunk Love er fyndin,
hjartnæm og verulega skrýtin - og
merkilega góð.
Leikstjórn og handrit: Paul Thomas
Anderson. Kvikmyndataka: Robert
Elswit. Tónlist: Jon Brion. Aöalleik-
arar: Adam Sandler, Emily Watson,
Philip Seymour Hoffman o.fl.