Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Síða 26
4 -S 26 Rafpóstur: dvsport@dv.is - keppni í hverju ordi FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 Danirnir koma Danska handknattleikssambandið hefur staðfest komu karlalandsliðs þeirra til tveggja landsleikja við íslend- inga í lok maí og byrjun júní. Fyrri leik- urinn verður 31. maí og sá síðari daginn eftir. Eftir þessa leiki taka íslendingar þátt í fjögurra landa móti í Antwerpen í Belgíu. Þá hafa verið ákveðnir tveir leikir við Pólverja í lok október. Fieiri leikir hafa ekki verið ákveðnir að svo stöddu en ýmsar þreifíngar í því sam- bandi hafa verið í gangi að undanfórnu. -JKS Stjarnan - Grótta/KR 30-35 2-0, 5-3, 3-5, 10-7,12-11,14-13, (14-15), 15-15, 16-18, 16-23, 22-24, 23-27, 25-31, 28-33, 30-35. Stjarnan: Mörk/víti (skot/víti): Vilhjálmur Halldórs- son 7/3 (18/3), Þórólíur Nielsen 5/1 (6/1), David Kekelia 5 (6), Arnar Agnarsson 5 (12), Zoltan Belany 4 (6), Kristján Kristjánsson 3 (5), Bjöm Friöriksson 1 (2). Mörk úr hraöaupphlaupum: 9 (Kekelia 4, Þórólfur 2, Kristján 2, Belany). Vitanýting: Skoraö úr 4 af 4. Fiskuö viti: Þórólfur 3, Kekelia. Varin skot/viti (skot á sig): Ámi Þorvarö- arson 6 (30/4, hélt 5, 20%), Guömundur K. Geirsson 2 (13/2, hélt 0,18). Brottvísanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Guöjón L. Sig- urðsson og Ólaf- ur Haraldsson (8). Gœöi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 159. Maður leiksins: Kári Garöarsson, Gróttu/KR Grótta/KR: Mörk/víti (skot/víti): Alexander Petersons 9 (13), Páll Þórólfsson 9/6 (13/7), Sverrir Pálmason 5 (5), Alfreö Finnsson 4 (6), Gísli Kristjánsson 3 (4), Davíö Ólafsson 2 (3), Magnús Agnar Magnússon 2 (3), Einar Bald- vin Ámason 1 (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 8 (Petersons 2, Gísli 2, Davíö, Einar, Sverrir, Páll). Vítanýting: Skoraö úr 6 af 7. Fiskuö viti: Alfreö 2, Davíö, Páll, Magnús, Gísli, Sverrir. Varin skot/víti (skot á sig): Kári Garöarsson 22 (51/3, hélt 10, 44%), Guömundur Þ. Jóhannesson 0 (1/1, 0%). Brottvísanir: 10 mínútur. Fylkir/ÍR—FH 22-27 l-O, 1-2, 3-3, 3-7, 4-8, 5-11, 8-12, 10-14 (11-16), 11-17, 13-17, 14-20, 17-21, 19-23, 22-25, 22-27. Fylkir/ÍR: Mörk/víti (skot/víti): Hekla Daöaóttir 8/4 (17/5), Hulda Karen Guömundsdóttir 4 (5), Tinna Jökulsdóttir 4 (6), Sigurbiraa Guðjónsdóttir 4 (11), Soffia Rut Gísladótt- ir 1 (2), Valgeröur Árnadóttir 1 (2), Andr- ea Olsen (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 1 (Soffía Rut). Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuö vitU Tinna 2, Hulda, Sigurbirna, Hekla. Varin skot/viti (skot á sig): Erna Mar- ía Eiríksdóttir 9 (36/3, hélt 4, 25%). Brottvísanir: 4 mínútur. Dómarar (1-10): Brynjar Einarsson og Vilbergur Sverrisson (7). Gœöi leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 60. Best á vellinum: Dröfn Sæmundsdóttir, FH FH: Mörk/viti (skot/víti): Dröfn Sæmunds- dóttir 7 (11), Harpa Dögg Vífilsdóttir 5 (7), Björk Ægisdóttir 5/3 (9/3), Berglind Björgvinsdóttir 4 (4), Sigrún Gilsdóttir 4 (6), Sigurlaug Jónsdóttir 1 (1), Eva Al- brechtsen 1 (3), Jóna Kristín Heimisdótt- ir (1), Jolanta Slapiekene (1). Mörk úr hraöaupphlaupum: 6 (Harpa 4, Eva, Sigurlaug). Vitanýting: Skoraö úr 3 af 3. Fiskuö viti: Björk 2, Sigrún. Varin skot/víti (skot á sig): Jolanta Slapikiene 24 (45/3, hélt 10, 53%, eitt víti fram hjá), Kristín María Guöjónsdóttir 0 (1/1). Brottvisanir: 8 mínútur. B@©(í)[i)BD[LE) Valur 23 16 Haukar 23 17 ÍR 23 17 KA 23 14 HK 23 13 Fram 23 12 Þór, Ak. 23 13 Grótta/KR 22 12 2 634-507 37 5 697-559 35 5 681-595 35 6 633-590 31 7 646-607 29 7 594-559 28 9 646-618 27 9 578-522 25 FH 22 11 2 9 588-569 24 Stjarran 23 6 2 15 614-678 14 ÍBV 23 6 2 15 552-653 14 Afturelding 22 5 3 14 538-584 13 Víkingur 23 1 3 19 566-722 5 Selfoss 22 0 1 21 529-733 1 Alfreö Finnsson sækir hér aö Vilhjámi Halldórssyni í Stjörnuvörninni en Alfreö og samherjar hans unnu mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. DV-mynd Siguröur Jökull Esso-deild karla í handknattleik: flfram í baráttunni - Grótta/KR vann Grótta/KR vann geysimikilvægan sigur á Stjömunni í Ásgarði i gær- kvöldi í Esso-deild karla í hand- knattleik. Þvi eru Seltyrning- ar/Vesturbæingar í ágætri stöðu í baráttunni um sæti í úrslitakeppn- inni, Þórsarar eru rétt á undan en FH-ingar skammt undan. Leikurinn í gærkvöld var hraður og í heildina alveg ágætisskemmtun. Framan af fyrri hálfleik voru heimamenn öllu sterkari og hlutim- ir léku nokkuð vel í höndunum á þeim. Gestimir áttu í erfiðleikum með friska Stjömustráka en ekki síst eigin vamarleik. Þeir tóku því leikhlé í stöðunni 8-5 þegar rúmlega tólf mínútur voru liðnar af leiknum. mikilvægan sigur á Stjörnunni í gærkvöld í kjölfarið færðu þeir vömina fram- ar og það átti eftir að skila sér, en ekki alveg strax. Heimamenn náðu aö halda sínu striki allt þangað til rétt rúmar fimm mínútur voru til leikhlés. Á þessum mínútum sem eftir voru small þetta allt saman hjá Gróttu/KR, bæði vörnin og sóknin, og menn héldu til búningsherbergja með eitt mark í forskot, 14-15. í seinni hálfleik átti Stjaman hrein- lega ekki nógu mörg svör við að- gerðum gestanna og eins og oft áður í vetur hélt liðið hreinlega ekki út seinni hálfleikinn eftir góðan fyrri hálfleik. Miklu munaði að markverðir liðsins náðu sér engan veginn á strik. Þetta er jú auðvitað sett á reikning reynsluleysisins en um leið og eitthvað fer að bjáta á þá eru menn of fljótir aö hengja haus. Vissulega hættu strákamir ekki að berjast en leikmenn Gróttu/KR voru í engum erfiðleikum að leysa dæmið og öruggur og sanngjam sig- ur því staðreynd. Kári Garðarsson átti góðan leik í markinu og ef marka má þennan leik þá verður hann í engum vand- ræðum með að fylla skarðið sem Hlynur Morthens skildi eftir sig. Al- exandr Pettersons var öflugur þrátt fyrir mikla gæslu. Hann er einfald- lega orðinn vanur því að vera tek- inn úr umferð og miðar eflaust leik sinn við þær aðstæður og átti hann í litlum erfiðleikum með að raða inn mörkunum. Hann þarf mjög lít- ið pláss, er gríðarlega snöggur að skjóta og hittnin meö afbrigðum góð. Páll Þórólfsson og Sverrir Pálma- son voru drjúgir og svipaða sögu er að segja um þá Aifreð Finnsson og Gísla Krisfjánsson. Hjá Stjömunni vom þeir Þórólfur Nielsen og David Kekelia sterkir og Zoltan Belaniy átti spretti. Einnig þeir Amar Agnarsson og Vilhjálm- ur Halldórsson en skotnýting þeirra hefði mátt vera betri. -SMS Staðan: ÍBV 25 22 Haukar 25 20 Stjaman 25 17 Valur 25 15 Víkingur 25 13 FH 25 12 Grótta/KR 25 10 Fylkir/ÍR 25 4 2 1 705-510 46 1 4 690-552 41 4 4 574-486 38 1 9 534-523 31 3 9 544-481 29 2 11 613-579 26 1 14 524-556 21 0 21 487-659 8 KA/Þór 25 3 1 21 509-621 7 Fram 25 1 1 23 477-690 3 Næstu leikir: Haukar-FH .... 15. mars kl. 16.30 Grótta/KR-KA/Þór 15. mars kl. 16.30 FH sterkara í Árbænum FH lagði Fylki/ÍR að velli, 22-27, í Árbænum í gærkvöld eftir að hafa haft yfirhöndina allan leikinn. FH lagöi gmnninn að sigrinum með góðum kafla f fyrri hálfleik og náði þar með 4-5 marka forskoti sem hélst út nánast allan leikinn. Fylkir/ÍR gerði þó atlögu að for- skoti FH í seinni hálfleik en klaufaskapur leikmanna Fylkis/ÍR tveimur fleiri og óvönduð hraða- upphlaup gerðu vonir heima- stúlkna að engu og FH fór með sig- ur af hólmi. Þrátt fyrir tapið lék liö Fylkis/ÍR oft og tíðum fínan handbolta, sér- staklega í sókninni. Vörnin og markvarslan í fyrri hálfleik var slök en lagaðist í þeim seinni. Hekla Daöadóttir var að vanda at- kvæðamest. Tinna Jökulsdóttir átti góða kafla og Hulda Karen Guðmundsdóttir var dugleg á lín- unni. Hjá FH fór Dröfn Sæmundsdótt- ir oft illa með vamarmenn Fylk- is/ÍR og Lolanta Slapiekene var vel með á nótunum í markinu. Harpa Vífilsdóttir var fljót fram í hraða- upphlaupin og skoraði fjögur mörk úr þeim. Berglind Björgvinsdóttir byrjaði leikinn vel og skoraði grimmt af línunni og Sigrún GOsdóttir skor- aði góð mörk. Björk Ægisdóttir var drjúg og skoraði fimm mörk ásamt því að fiska tvö vítaköst og finna Berglind á línunni. -Ben Urslítakeppnin hefst í kvöld Úrslitakeppnin í Intersport- deildinni í körfubolta hefst í kvöld með tveimur leikjum en átta liða úrslitin fara fram um helgina. I kvöld fá KR-ingar Njarðvík- inga í heimsókn í DHL-höllina og Grindavik tekur á móti Hamri. Báðir leikir hefjast klukkan 19.15 og má finna umfjöllum um þessi tvö einvígi á síðu 28 í DV-Sporti í dag. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.