Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 13. MARS 2003 Sport DV 8li Oaúrsl litln itersp oit-del darin inar: (BpOod Sdwí 7 ttH jT MMWP Saga liðsins í urslitakeppni: Tímabll 1 úrslitakeppni....... 12 íslandsmeistarar............... 1 í 2. sæti.......................4 I lokaúrslit ...................5 í undanúrslit..................10 Sigurhlutfall . 51% (39 sigrar -38 töp) Vetuninn í tölum: Sókn Stig skoruð..........92,5 (2. sæti) Skotnýting .............45,7% (4.) Vítanýting...............74,9 (1.) Vítifengin................22,5(6.) 3ja stiga körfur..........9,7 (2.) 3ja stiga nýting .......38,9% (1.) Sóknarfráköst............13,9 (3.) Tapaðir boltar...........15,7 (6.) Vörn Stig fengin á sig .......84,5 (5.) Skotnýting mótherja .. . 43,5% (4.) Hlutfallsfráköst........51,1% (7.) Sóknarfráköst mótherja . 13,5 (10.) Vlti gefin...............16,9 (1.) Varin skot................3,7 (4.) Þvingaðir tapaðir boltar . 14,3 (11.) Villur fengnar...........17,5 (1.) Efstu menn í tölfpæðinní: Stig í leik: Darrel Lewis...................27,6 Helgi Jónas Guðfinnsson.....18,9 Páll Axel Vilbergsson..........18,0 Corey Dickersson ..............14,0 Guðlaugur Eyjólfsson .........10,7 Guðmundur Bragason ..........9,4 Fráköst 1 leik: Darrel Lewis ...................9,7 Guðmundur Bragason ............7,8 Páll Axel Vilbergsson..........7,8 Stoðsendingar: Darrel Lewis ...................5,4 Helgi Jónas Guðfinnsson ........4,0 Guðmundur Bragason ..........2,4 Heldur ævintýrið áfram? Hamarsmenn eru og hafa undanfar- in ár verið ævintýraliðið í íslenskum köfubolta og ævintýrið í Hveragerði heldur áfram eftir að Hamarsliðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á dögunum með ótrúlegum endaspretti. Mótherjarnir, Grindvíkingar, fögn- uðu á dögunum deildarmeistaratitlin- um eftir glæsilegan sigur á Haukum, sem höfðu unnið sex leiki i röð og það án þess að hafa bandarískan leik- mann sinn með. Hamarsmenn voru á leiðinni niður í 1. deild um tíma en breyttu örlögum sínum með þremur sigrum á aðeins sex dögum og litla lið- ið úr Hveragerði hefur komist í úr- slitakeppnina öll árin sín í úrvals- deild, eitt liða í sögunni. í dag má setja stórt spumingar- merki við deildarmeistarana sem hafa misst tvo lykilmenn í meiðsli á loka- sprettinum. Ekkert lið hitnar hraðar þegar skyttur liðsins fara að raða nið- ur þristum en flest liðanna eru að sama skapi að fá meira frá stóru mönnunum sínum. Darrel Lewis var allt í öllu í liðinu og meiðsli hans hafa sannarlega breytt hlutfóllunum í Grindavík. Grindvíkingar vonast enn eftir að Lewis komi til baka á fullum krafti en eru með mann til vara á meðan. Ofan á þetta hafa meiðsli Helga Jónasar Guðfinnssonar sett strik í reikninginn og það er því óhætt að segja að Grindavíkurliðið sé óskrifað blað i upphafí úrslitakeppni líkt og í upphafi deildarmnar. Það er þó ljóst að Grindavíkurliðið stendur og fellur eftir sem áður með skyttunum þremur (Páli Axel Vil- bergssyni, Helga Jónasi Guðflnnssyni og Guðlaugi Eyjólfssyni) sem eru sam- an með 162 af 213 þriggja stiga körfum liðsins í deildinni í vetur. Hamarsmenn hafa mátt þola margt misjafnt í vetur. Þeir létu Robert O'Kelley fara um jólin (með 31,4 stig að meðaltali) sem mörgum þótti skrýt- ið á sínum tíma en þjálfarinn Pétur Ingvarsson hafði trú á Keith Vassell. Með Vassell innanborðs tapaði Ham- arsliöið hins vegar fimm fyrstu leikj- um sínum og mátti að auki sjá á eftir Svavari Birgissyni, stigahæsta ís- lendingnum í deildinni (23,1 stig í Darrel Lewis er sá leikmaður sem kemur til með að ráða örlögum Grindavíkurliðsins í vor. Meiðsli hans gátu varla komið upp á viðkvæmari tima en yfirvinni hann þau er ljóst að liöiö getur náð þeim styrk sem skilar því alla leið í úrslit. Lewis var með 27,6 stig að meðaltali í vetur auk 9,7 frákasta og 5,4 stoðsendinga en Lewis fellur vel leik), en Svavar hætti með liðinu eftir 39 stiga tap i Keflavík. Brotthvarf Svavars fékk marga til að afskrifa liðið en síðan þá hefur Hamarsliðið unnið fjóra af sex leikj- um og töpin voru bæði með aðeins tveggja stiga mun og bæði á útivelli gegn Val og Snæfelli. Vassell er kominn í gott leikform og það að Pétur Ingvarsson hefur spil- að meira í lok tímabilsins en í upphafi þess styrkir liðið mikið. Frammistaða Lárusar Jónssonar, sem er efstur í deildinni í stoðsendingum, auk þess að skora 13,5 stig í leik, hefur hrifið margan í vetur enda ljóst að hjarta hans og hjarta Hamarsliðsins virðast slá í takt. Varnarleikur liðsins hefur einnig lagast mikið eftir áramót (104 stig á sig fyrir áramót 7 88 stig á sig eftir áramót) og þar liggur grunnurinn að bættu gengi liðsins en aðeins eitt lið skoraði sem dæmi fleiri stig að meðal- tali fyrir áramót en það dugði þó að- eins til 4 sigra í 11 leikjum. Spá DV-Sport: 2-1 fyrir Grinda- vik. Grindavík þarf að treysta á sterkan heimavöll til að slá út bar- áttuglaða Hamarsmenn sem hafa allt að vinna. -ÓÓJ að leik liðsins og skilar sínu án þess að taka frá skyttunum þremur. Til vara: Pétur Ingvarsson, spilandi þjálfari Hamars, hefur dregið sig nokkuð hlé undanfarin tvö ár en í framhaldi af brotthvarii Svavars Birgissonar hefur Pétur spilað meira að undanfómu og sú staðreynd hefur augljós batamerki í fbr með sér á liðinu. -ÓÓJ Hver verður lykilmaöurinn? Hamar Tlmabil í úrslitakeppni...........3 fslandsmeistarar..................0 í 2. sæti.........................0 í lokaúrslit .....................0 í undanúrslit.....................0 Sigurhlutfail .. . 14% (1 sigur -6 töp) Veturinn í tölum: Sókn Stig skoruð..........90,2 (3. sæti) Skotnýting .....................• 44,1% (7.) Vítanýting .............70,6% (7.) Víti fengin...............25,5 (1.) 3ja stiga körfur...........6,8 (8.) 3ja stiga nýting .......31,5% (9.) Sóknarfráköst.............11,6 (8.) Tapaðir boltar............12,7 (1.) Vöm Stig fengin á sig........96,5 (12.) Skotnýting mótherja . . 46,6% (10.) Hlutfallsfráköst ......44,8% (12.) Sóknarfráköst mótherja . 13,8 (11.) Víti gefin ..............29,5 (12.) Varin skot................2,5 (10.) Þvingaðir tapaðir boltar . 14,6 (10.) Villur fengnar..........23,5 (12.) Efstu menn í tölfræðinni: Stig i leik: Robert O'Kelley ...............31,4 Keith Vassell..................24,7 Svavar Birgisson.............23,1 Gunnlaugur Hafsteinn ........17,0 Lárus Jónsson..................13,5 Fráköst i leik: Keith Vassell..................10,9 Svavar Birgisson ..............6,7 Svavar Páll Pálsson ...........5,7 Stoðsendingar: Lárus Jónsson .................6,2 Keith Vassell .................3,3 Robert O'KeUey ................2,9 Mætast 4. árifi í röð Saga liðsins í úrslitakeppni: Timabil í úrsUtakeppni.......15 íslandsmeistarar...............2 f 2. sæti......................2 í lokaúrslit ..................4 í undanúrsUt..................12 SigurhlutfaU . 48% (33 sigrar -36 töp) Veturinn í tölum: Sókn Stig skoruð..........88,1 (7. sæti) Skotnýting .............47,5% (3.) Vitanýting..............73,6% (3.) VíU fengin..............20,1 (12.) 3ja stiga körfur................6,6 (10.) 3ja stiga nýting .......34,0% (4.) Sóknarfráköst .......... 13,2 (5.) Tapaðir boltar......... 19,7 (12.) Vöm Stig fengin á sig.........81,9 (1.) Skotnýting mótherja .. . 40,1% (1.) HlutfaUsfráköst......54,3% (1.) Sóknarfráköst mótherja . 13,2 (9.) Vítigefin ..................24,6(9.) Varin skot ...............7,2 (1.) Þvingaðir tapaðir boltar . 15,9 (5.) Villur fengnar ..........22,0 (9.) Efstu menn í tölfræðinni: Stíg í leik: DarreU Flake .................30,1 Herbert Arnarson...............12,8 Skarphéðinn Ingason ............11,0 Magni Hafsteinsson..............10,7 Baldur Ólafsson..................9,5 Fráköst í leik: DarreU Hake ...................14,8 Magni Hafsteinsson .............6,5 Baldur Ólafsson ................5,6 Stoðsendingar: Steinar Kaldal ..................4,6 Magni Hafsteinsson .............3,9 Amar Kárason....................3,9 Fjórða árið í röð mætast KR-ingar og Njarðvikingar í úrslitakeppninni og líkt og undanfarin ár stefnir í æsispennandi seríu þótt nú mætist liðin strax í átta liða úrslitunum en ekki þegar lengra er liðið á keppnina. Mikilvægi þessara einvígja sést kannski best á því að það lið sem hef- ur unnið síðustu fjögur einvígi lið- anna hefur unnið meistaratitilinn eða allt síðan að Njarðvíkingar komu mörgum á óvörum með því að vinna íslandsmeistaratitilinn 1998 eftir 3-0 sigur á KR í úrslitaleik. Það tímabil minnir að mörgu leyti nokkuð á árið í ár. Njarðvíkurliðið hefur sýnt á góðum degi að það getur unnið öll liðin (2-0 gegn Keflavík i 2. sæti) en jafnframt getur það tapað fyr- ir öllum (0-2 gegn Val í 11. sæti). Likt og 1998 skiptu Njarðvíkingar um er- lendan leikmann þann vetur og til- koma Petey Sessoms styrkti liðið þá mikið. Það gekk ekki vel framan af (voru 6-7 eftir tapleik 15. janúar) en eftir átta sigra í síðustu níu leikjum komu Njarðvíkingar á mikilli sigl- ingu inn í úrslitakeppnina þar sem liðið vann 8 af 11 leikjum. í ár tapaði Njarðvíkurliðið sex af sjö leikjum sin- Páll Kristinsson hefur alla burði til að endurtaka leikinn og blómstra í úr- slitakeppninni með Njarðvík líkt og hann gerði í fyrra. Páll átti í meiðslum um mið- bik timabilsins en skoraði 21,3 stig, tók 6,7 fráköst og stal 4,3 boltum og nýtti skotin sín 55% í 3 sigurleikjum liðsins í lok tímabilsins. Páll er alltaf að, hann er orkubolti Njarðvíkurliðsins sem skapar um frá 16. janúar til 21. febrúar og tímabilið virtist vera að renna frá þeim. Njarðvíkingar vissu að þeir urðu að breyta einhverju og nýr bandarískur leikmaður, Gregory Harris, hefur gefið liðinu þann inn- blástur sem gæti hjálpað því mikið i komandi úrslitakeppni. Auk þessa hefur Páll Kristinsson náð sér af meiðslunum, Teitur Örlygsson er kominn í „mars-formið“ sitt vel þekkta og ungu strákamir búa að dýr- mætri reynslu vetrarins. Njarðvík vann þrjá síðustu deOdarleikina, þar á meðal KR á útivelli, og komst aftur á blað meðal þeirra liða sem teljast nú afar líkleg til að blanda sér í barátt- una um titilinn. KR-liöið var á toppnum lengi í vet- ur en fimm töp í síðustu átta leikjun- um kostuðu liðið deildarmeistaratitil- inn og þýddu að það fór alla leið nið- ur í fjórða sætið. KR-ingar hafa fallið út fyrir Njarðvík síðustu tvö ár en ólíkt þeim einvígjum státa Vesturbæ- ingar af heimavallarrétti í ár. Slæmt gengi KR-liðsins að undan- fömu og slæm töp í tveimur síðustu heimaleikjum er eitthvað sem þarf að breytast ætli liðið sér að gera eitthvað öllum liðum vandamál i vörn og sókn enda er hann of snöggur fyrir stóru mennina og of stór fyrir hina. Til vara: Magni Hafsteinsson byrjaöi tímabilið vel en skoraði aðeins 6,6 stig og hitti úr 33% skota sinna í síðustu átta leikjunum. Magni er einn þeirra manna í KR-liðinu sem breytir miklu komist hann í gang á nýjan leik. -ÓÓJ í úrslitakeppninni. Liðið skipar sér sérstöðu hvað toppliðin varðar, að þeirra erlendi leikmaður stólar á sam- herja sína við að fá boltann inn í teig en flest önnur lið eru með erlenda leikmenn sem búa til hlutina sjálfir. Á þær sendingar hafa mótherjamr lokað í síðustu leikjum og liðið hefur átt mjög slæma daga í kjölfarið. Leikstjórn KR-liðsins hefur líka hreinlega brugðist, ekkert lið hefur tapað fleiri boltum eða fengið færri viti og liðið er ekki að koma sér í þá stöðu þar sem það getur nýtt styrk sinn undir körfunni. Liðið vantar leikmenn til að stiga upp í lægðinni og taka af skarið því Darrell Flake ber þá ekki einsamall. Spá DV-Sport: 1-2 fyrir Njarðvík. Það þarf margt að breytast hjá KR- liðinu œtli þaó að slá út Njarðvik. 0-2 eru jafnvel líklegri úrslit ef litið er á spilamennsku liðanna að undanförnu. -ÓÓJ Njarðvík Saga liösins í úrslitakeppni: Tímabil í úrslitakeppni....... 18 íslandsmeistarar ...............10 í 2. sæti.......................2 I lokaúrslit ...................12 í undanúrslit..................18 Sigurhlutfall . 68% (80 sigrar -38 töp) Veturinn í tölum: Sókn Stig skoruð..........82,8 (9. sæti) Skotnýting .............43,5% (8.) Vítanýting.............69,6% (10.) Víti fengin .............24,8 (2.) 3ja stiga körfur..........6,7 (9.) 3ja stiga nýting.......30,1% (11.) Sóknarfráköst .......... 11,3 (9.) Tapaðir boltar............... 17,4 (10.) Vöm Stig fengin á sig........83,0 (3.) Skotnýting mótherja . . . 41,2% (2.) Hlutfallsfráköst........50,0% (8.) Sóknarfráköst mótheija . 12,2 (5.) Víti gefin ..............21,1 (4.) Varin skot ...............3,9 (3.) Þvingaðir tapaðir boltar . 15,2 (8.) Villur fengnar ..........20,9 (4.) Efstu menn í tölfræðinni: Stig 1 leik: Gary M. Hunter .............25,1 Peter Philo...................22,5 Gregory Harris................17,0 Teitur Örlygsson..............14,4 PáU Kristinsson ..............14,0 Friðrik Stefánsson ...........11,7 Fráköst í leik: Friðrik Stefánsson ...........9,9 Páll Kristinsson...............8,8 Gary M. Hunter.................7,5 Stoðsendingar: Gregory Harris.................8,7 Teitur Örlygsson ..............4,8 Peter Philo....................4,8 Hver verður lykilmaðurinn?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.