Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2003, Síða 32
FRETTASKOTIÐ
OIIIIIIHIHI Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um
^>1 Ivl11\3IV frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir
hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö
f DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000.
Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum
við fréttaskotum allan sólarhringinn.
sefur 550 55 55
ALDREI
w
Jé-
Eldhúsdaqsumræöurnar á þingi í
gærkvöld voru yfirvegaðar og fátt um
flugelda. Það kom á óvart vegna þess hve
loft hefur verið lævi blandið undanfarna
dacja, í aðdraganda þingkosninganna í
maí. Hér stinga þeir saman nefjum
Kristján Pálsson, sem nú situr a þingi utan
flokka, og framsóknarþingmaðurinn
ísólfur Gylfi Pálmason.
UTTEKT BLS. 16-17
„Kennedy-
bræðup" selja Höld
Bræðurnir Birgir, Skúli og Vil-
helm Ágústssynir hafa selt fyrir-
tæki sitt, Höld, til nokkurra lykil-
stjórnenda Hölds, undir forystu
Steingríms Birgissonar fram-
1 * kvæmdastjóra, Bergþórs Karlsson-
ar, Baldvins Birgissonar og Þor-
steins Kjartanssonar. Höldur er eitt
stærsta fyrirtæki Akureyrar, með
um 180 starfsmenn, en starfsemi
bilaleigunnar teygir sig um allt
land.
„Við erum nú orðnir fuliorönir
menn og tölum bara um það sem
við viijum gera. Við gripum það
feginshendi að lykilmenn í fyrir-
tækinu tækju við rekstrinum, það
var okkur dýrmætast af öllu og
það verður minnst röskum fyrir
* starfsfólkið. Fyrirtækið heldur
áfram hér á Akureyri sem hefur
verið okkar meginstefna.
Síðustu árin reyndi ég að kom-
ast í golf klukkan 4 á daginn. Nú
getum maður kannski byrjað eitt-
hvað fyrr á daginn,“ sagði Skúli
Ágústsson, einn Kennedy-bræðra,
en þá nafngift fengu þær bræður
.fljótlega vegna samheldni sinnar og
“ dugnaðar.
-GG
Fólki blöskraði athafnir í boxhringnum:
Engin kæra logð I ram
Hnefalelkanefnd ÍSI er óstarfhæf eftir hnefalelkakeppnl síð-
ustu helgar. Formaðurlnn hefur sagt af sér.
„Við vorum ekki á
staðnum en heyrðum
af fólki sem var á
keppninni og blöskraði
athafnir í hringnum.
Ég veit ekki til þess að
neinn hafi kært þetta
með formlegum hætti.
Svona aðfarir eru okk-
ur vel kunnar en þær
eru nær hverja helgi í
miðboginni. En við get-
um ekkert aðhafst í
málinu nema fá ábend-
ingar, kæru eða aðrar
haldbærar upplýsing-
ar. Fulltrúi íþróttasam-
bandsins hlýtur að
gera frekari grein fyrir
þessu sem gæslumaður
viðburðarins," sagði
Geir Jón Þórisson yfirlögreglu-
þjónn við DV í morgun.
Hnefaleikanefnd ÍSl er óstarf-
hæf eftir hnefaleikakeppni síð-
ustu helgar þar sem formaðurinn
hefur sagt af sér. Keppt var í
tveimur greinum sem ekki eru
leyfðar hér á landi og eiga ekkert
skylt við ólympíska hnefaleika,
Muay Thai og frjálsum bardaga.
Sú keppni mun hafa
gengið þvert á fyrirætl-
anir og gefin loforð fyr-
ir keppnina.
„Við ætlum ekki að
kæra neitt. Við leggjum
áherslu á að menn stígi
hægt til jarðar við að
móta þessa nýju íþrótta-
grein eftir aút sem á
undan er gengið, sér-
staklega baminginn í
gegnum Alþingi. Við
studdum frumvarpið á
þeim forsendum að
ólympískir hnefaleikar
væru öryggisíþrótt en
viljum á engan hátt
styðja greinar þar sem
menn ganga í skrokk
hver á öðrum,“ sagði
Stefán Konráðsson, fram-
kvæmdastjóri ÍSÍ, við DV í morg-
un.
DV-SPORT BLS. 29
MMmfMl
AKUREYRI .,„•
á skíði norður
www.hUdarfjall.is
NETT