Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Síða 8
8
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003
Fréttir
DV
Fækkun
fiskimjölsverksmiðja
vegna gæðakrafna:
fllleiðingarnar hr ftalegar
lyrir Raufarhafnarbúa
LOÐNUVERKSMIÐJUR A ISLANDI
Síldarvinnslan hf.
ísfélag Vestm. hf.
Síldarvinnslan hf.
Hraðfrystist. Þórshafnar hf.
Tangi hf.
i.
Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf.
Haraldur Böðvars. hf.
HmásMitsf
Stldarvlnnslan hf.
Síldarvinnslan hf.
Síldarvinnslan hf.
Hraðfrystlhús Eskifjarðar
Loðnuvinnslan hf.
Gautavík hf.
Skeggey ehf.
Samherji hf. F & L
Grandi hf. (áður Faxamjöl hf.)
Vlnnslustöðin hf.
ísfélag Vestm. hf.
Verksmlðjur með eldþurrkun
Verksmiðjur með gufuþurrkun
Verksmiðjur með loftþurrkun
Verksmiðjur með gufuþurrkun/loftþurrkun
Eftir sameiningu Síldarvinnsl-
unnar í Neskaupstað og SR-
mjöls 6. mars sl. sagði stjórnar-
formaður sameinaða fyrirtækis-
ins, Þorsteinn Már Baldvinsson,
framkvæmdastjóri Samherja, að
eölilegt væri að skoða það að
fækka loðnuverksmiðjunum eitt-
hvað frá því sem nú er í landinu.
Bæði eru verksmiðjur sem ekki
sinna nútímakröfum um útbún-
að og eins gætu færri verksmiöj-
ur sinnt því að bræða það magn
sem berst að landi, jafnvel þegar
veiði gengur best. Verksmiðjan
á Reyðarfirði verður lögð niður í
lok loðnuvertíðarinnar, en þar
er eldþurrkun á hráefninu, og
ein önnur verksmiðja SR-mjöls,
verksmiðjan á Raufarhöfn, hefur
einnig eldþurrkara. Flestar aðr-
ar verksmiðjur eru með óbeina
loftþurrkun, þ.e. eru með eldofn
sem dregur í gegn loft sem hitn-
ar og þurrkar efnið. Sú aðferð er
mun umhverfisvænni og auk
þess mun auðveldara að ráða við
þann reyk sem hefur komið frá
eldþurrkuninni. Einstaka verk-
smiðjur eru með gufuþurrkun,
s.s. Vinnslustöðin í Vestmanna-
eyjum, Gná í Bolungarvík og
Hraðfrystistöð Þórshafnar, og
enn aðrar sem blanda saman
gufuþurrkun og loftþurrkun,
eins og verksmiðjurnar í
Grindavík og í Krossanesi við
Akureyri.
„Til þess aö geta framleitt gæða-
mjöl eru verksmiðjur með óbeina
loftþurrkun bestar vegna þess að
þar er best að stjóma hitastiginu í
þurrkuninni. í gufuþurrkara er
hitastigið of hátt nema hægt sé að
hafa gufuþurrkarana undir lág-
þrýstingi sem fer betur með vör-
una,“ segir Jón Reynir Magnússon,
framkvæmdastjóri Félags íslenskra
fiskimjölsframleiðenda.
Fækkun verksmiðja
í dag er starfrækt 21 loðnu-
verksmiðja á landinu - hefur
fækkað um 5 á þremur árum.
Þær verksmiðjur störfuðu á
Hvammstanga, í Grundarfirði, á
Djúpavogi, Hornafirði og í
Reykjanesbæ. í dag eru 6 starf-
ræktar á suðvesturhorni lands-
ins, tvær í Vestmannaeyjum, ein
á Vestfjörðum, 4 á Norðurlandi
og 8 á Austfjörðum - þar af 6 í
eigu nýstofnaðs fyrirtækis Síld-
arvinnslunnar og SR-mjöls.
- Hvað finnst Jóni Reyni um
þá hugmynd að fækka verk-
smiðjum?
„Á sínum tíma, fyrir um 15
árum, stóðum við frammi fyrir
því að breyta verksmiðjunum til
þess að framleiða betra mjöl og
mæta kröfum heilbrigðisyfir-
valda vegna mengunar og fleira.
Á þeim tíma hefði verið auðveld-
ara að hrinda í framkvæmd áætl-
unum að fækkun verksmiðja en
nú, þegar gríðarlega hefur verið
fjárfest til uppbyggingar flestra
þeirra,“ segir Jón Reynir Magn-
ússon.
Díoxínmengunaróttinn hefur
hjaðnað
Fyrir þremur árum var um-
ræða um bann á notkun kjöt- og