Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Blaðsíða 10
10
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003
Ferðir
DV
Höföaborg í Suður-Afríku
/ borginni mætir nútíminn fornri
menningu Afríku og útkoman er ótrú-
leggróska í listum og skáldskap.
Mlklagljúfur í noröanverðu Arlzona-
riki í Bandarikjunum
Landslagið í gljúfrunum er eitt stór-
kostlegasta náttúrufyrirbæri í ver-
öldinni og frábært dæmi um hvern-
ig veörun getur unnið á steini.
r::'
* w* «•«<••' W1" :
ssrsfsss;::
...’rsiassr'j
mnmmm
---llllllir
Suöureyjar á Nýja-Sjálandi
Töfrandi landslag og leiksvið kvik-
myndarinnar Hringadróttinssögu.
TíustaHPtnað
siá áður en bú Jevrð
Feröir
Vilmundur
Hansen
blaðamaöur
Flestir eiga sér þann draum að
gera eitthvað sérstakt í lífinu,
eitthvað stórkostlegt sem hægt
er aö rifja upp og ylja sér við í
ellinni. íþróttamenn slá met,
tónlistarmenn gefa út disk, mál-
arar opna sýningu og slá í gegn,
aðra dreymir um að komast á
þing, fá fálkaorðuna eða vinna í
Lottó.
Rótlausir einstaklingar og
þeir sem hafa gaman af því að
ferðast eiga allir sinn drauma-
stað, borg, land, héraö eða þúfu
sem þá langar til að heimsækja,
sitt eigið Eldorado. Draumamir
eru óteljandi: ganga á Heklu,
aka yfir Kjöl, heimsækja Tré-
kyllisvík, skoða píramíðana,
Kínamúrinn, Afríku, Suður-Am-
eríku, Jan Mayen eða sitja niðri
á Neðstatanga við Árnanes á
Hornafirði. Allt eftir smekk
hvers og eins.
Erlendir ferðafræðingar unnu
nýlega könnun þar sem fólk um
víða veröld var spurt hvaða tíu
staöi í heiminum það vildi helst
heimsækja áður en það gæfi upp
öndina.
1. Miklaeliúfúr í norðanverðu
Arizona-ríki i Bandaríkiunum.
Landslagið í gljúfrunum er eitt stór-
kostlegasta náttúrufyrirbæri í veröld-
inni og frábært dæmi um hvemig
veðrun getur unnið á steini.
í sjö milljón ár hefúr Colorado-áin
sorfíð 349 kílómetra löng og allt að
1660 metra djúp gljúfur í Kaibab-há-
sléttuna. Þjóðgarðurinn Miklagljúfur
var stofnaöur 1919 og er 4930 ferkíló-
metra að stærð og nær á milli vatn-
anna Lake Powell og Lake Mead.
Fjöldi rústa bústaða klettabúa, pueblo,
gefúr tii kynna búsetu á forsögulegum
timum. Nokkrir indíánaþjóðflokkar
búa í indíánabyggðum nærri þjóð-
garðinum,
www.nps.gov/grca/grandcanyon eða
www.nps.gov/grca.
2. Stóra kóralriflð við Ástralíu.
Rifið er rúmir tvö þúsund kílómetr-
ar að lengd og þar er að finna rúmlega
tvö þúsund og níu hundruð mismun-
andi tegundir af kóröllum. Flatarmál
rifsins er um þrjú hundruð og fimm-
tíu þúsund ferkílómetrar og stærsta
landsvæði á jörðinni sem er búið til af
lifandi verum en varð til úr fjölda
smárifja, grynninga, eyja og hólma. Á
milljónum ára hafa sjávarlífverur,
kórallarnir, vaxið og tengt saman
grynningamar og myndað þetta glæsi-
lega rif. Þar er að frnna rúmlega tvö
þúsund og níu hundruð mismunandi
tegundir af kóröllum. Tilvalinn staður
Stóra kóralrifiö viö Ástralíu
Á milljónum ára hafa sjávarlífverur, kórallarnir, vaxiö og tengt saman grynn-
ingarnar og myndað þetta giæsilega rif. Þar er að finna rúmlega tvö þúsund
og níu hundruð mismunandi tegundir af kóröllum.
sælir áningarstaðir þeirra sem heim-
sækja skagann. í Disneyworld er að
fmna sex stóra skemmtigarða, fjórir
eru þemagarðar en tveir eru sérstakir
vatnagarðar. Fjöldi hótela, verslana
og skemmtisala. Heildarflatarmál Dis-
ney-veraldarinnar er eitt hundrað
tuttugu og tveir ferkilómetrar,
http://disneyworld.disn-
ey.go.com/waltdisneyworld/index.
4. Suðureviar á Nvia-Siálanrii.
Stórbrotið landslag sem sumir halda
fram að líkist himnaríki á jörð. Töfr-
andi landslag og leiksvið kvikmyndar-
innar Hringadróttinssögu. Á Suðureyj-
um Nýja-Sjálands er boðið upp á flest
það sem ferðamenn geta hugsað sér aö
gera í fríinu: útivist, menningu og
afslöppun, www.southisland.org.nz.
Las Vegas
Frægt fólk, spilavíti, stórsýningar og
brúðkaup. Hafið mikið af peningum
meðferöis og ekki gleyma kortinu,
það er dýrt í himnaríki.
til að kafa og skoða fjölbreytta nátt-
úru, www.gbrmpa.gov.au.
3. Disneyworld á Flórída. Hlvtt og
gott veður. Disneyworld og stúdíó
Universal-kvikmyndarisans eru vin-
New York. Borgin sem aldrei sefur
Skýjakljúfar, allra þjóða fólk, ríki-
dæmi og fátækt. Þaö er hægt að
sjá flest og kaupa allt fyrir peninga í
New York
Disneyworld í Flórida
/ Disneyworld er aö finna sex stóra
skemmtigarða, fjórir eru þemagarðar
en tveir eru sérstakir vatnagarðar.
5. Höfðaborg í Suður-Afríku. Stór-
borg á mótum Indlands- og Atlants-
hafs sem iðar af lífi og fjölbreyttri
menningu. í borginni mætir nútíminn
fomri menningu Afríku og útkoman
er ótrúleg gróska í listum og skáld-
skap. Sóhn skín flesta daga, hitinn
mátulegur og innfæddir taka vel á
móti ferðamönnum. Hhðið að Afriku,
www.cape-town.org.
6. Guhna hofið, Amritsar, á Ind-
landi. Stórkostlegasta guðshús í
heimi, lifandi tákn trúar og menning-
ar einnar af fjölmennustu þjóðum
heims. Amritsar-hofið ghtrar í morg-
unsólinni, höh sem ber við himininn
og minnir á furðuheima indverskra
ævintýra. Mihjónir phagríma heim-
sækja hofið á hverju ári og lúta höfði
guðum sínum th dýrðar, www.sik-
hnet.com/GoldenTemple.
7. Las Vegas. Frægt fólk, spilavíti,
stórsýningar og brúðkaup. Mihjarða-
mæringurinn Howard Hughes dvaldi
svo lengi í svítunni á Desert Inn að
eigendurnir báðu hann að fara.
Howard hélt nú síður og bauðst th að