Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Síða 25
V ' ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 25 DV Tilvera Spurning dagsins Finnst þér leiðiniegt snjóleysið í vetur? iíiil: Ólafur T. Magnússon, 5 ára: Já, ég fékk stýrissleöa í jóla- gjöf og einu sinni notaö hann. Stefán Haukur Amarsson, 6 ára: Nei, mér finnst ekki gaman aö hafa snjó. Sveinn Sigurösson, 5 ára: Nei, þaö er svo kalt þegar þaö snjóar. Sigurjón Hrafn Hrannarsson, 6 ára: Já, mig langar aö fara í snjóstríö. Kristín Magnúsdóttir, 5 ára: Já, af því aö þaö er svo gaman aö gera snjókari. Sunna Tryggvadóttir, 6 ára: Já, mig langar aö fara á skíöi. Hef bara fariö einu sinni. Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.i: I Athugaðu alla mála- ' vexti vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðim eða ein- hverju gylliboði sem berst. Happa- tölur þínar eru 3, 14 og 26. Fiskamlr (19. febr.-20. mars): ■Láttu sem ekkert sé þó að einhver sé að gera lítið úr því sem þú ert að fást við. Farðu var- lega í að gefa ráð. Hrúturinn (21. mars-19. april): rfV Þér er alveg óhætt að ^•^^mJPláta í ljós áhuga á því sem þú hefur raun- verulega áhuga á. Vin- ur þinn mun standa með þér í ágreiningsmáli. Nautið (20. april-20. maíl: / Þú þarft að takast á við fremur erfitt verk- efni í vinnunni i dag. Þér tekst prýðilega að leysa það af hendi. Þú færð mikil- vægt bréf. Tvíburarnir (21. mai-21. iúníi: Það er mikilvægt að "■þú undirbúir vel þær breytingar sem eru fyrirsjáanlegar á næst- unm. Þa verður auðveldara að fást við þær. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi: Einhver spenna liggur | í loftinu og þú áttar ' þig ekki á orsök henn- ar fyrr en líður á dag- mn. Þu att notalegar stundir með fjölskyldunni. Tvíburarnir (2 -s(!í unni. Þá ver Ljónlð (23. iúlí- 22. áeústi: ■ Þú munt eiga góðan dag í faðmi fjölskyld- unnar. Þér finnst þú vera ákaflega heppinn að eiga ailt þetta góða fólk að. Mevlan (23. égúst-22. sept.l: Samvinna sem þú tek- ur þátt í er sérstaklega ^^^Lgefandi og nýjar hug- ^ r myndir fæðast. Ein- hver þeirra mun verða að veru- leika áður en langt um líður. Vpgln (23. sept.-23. okt.i: E.inhver ruglingur eða seinkun á sér stað, eink- anlega hjá þeim sem eru að flakka á miili staða. Það kemur þó ekki að sök og dagur- inn mun verða mjög ánægjulegur. Sporðdreklnn (24. pkt.-2i. nóv,); Þú hefur komið ár \ þinni vel fyrir borð að VVV* undanfómu. Mikil gQftt vinna hefur treyst stöðu þína umtalsvert og nú ættir þú að geta notið þess að slaka á. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.l: -.e™ Ástin verður afar áber- ^randi í lífi þínu á næst- ' unni. Þú þarft að ætla 4 henni tíma og leyfa henni að þróast í rólegheitum en ekki ana að neinum ákvörðunum. Stelngeltln (22. des.-19. ian.): "V _ Þú gerir einhveijum 1^^ greiða og uppskerð þakklæti fyrir. f heild er þetta góður dagur og kvöldið verður sérstaklega eft- irminnilegt. Lárétt: 1 kjötkássa, 4 mildu, 7 skens, 8 félaga, 10 uppspretta, 12 rölt, 13 blekking, 14 innyfli, 15 hrædd, 16 glampa, 18 nabbi, 21 drepa, 22 digur, 23 bjátfi. Lóðrétt: 1 kjaftur, 2 elska, 3 þverhnípt, 4 refilstigur, 5 látbragð, 6 sár, 9 kvarssteinn, 11 tæpt, 16 ljúf, 17 reyki, 19 fljótfæmi, . 20 bleyta. Lausn neðst á síðunni. 1 ~[2 3 1 4 5 6 i? 8 9 10 11 12 13 14 15 16 117 18 19 20 ■ 21 22 23 Meistaramót Hellis stendur nú yfir og eru nálægt 50 keppendur á mótinu sem hlýtur að vera met þar á bæ. Flestir keppenda eru svokallaðir skákáhuga- menn með ekki mjög há skákstig, þó að þeir séu með frá um 12-1300 Elo-stig tii Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason yfir 2300. Það er ánægjulegt að grasrót ís- lenskrar skáklistar taki við sér og fari á skákstað til að tefla. Vonandi verður þar áframhald á! Skákin í dag er einmitt á milli tveggja mætra skákáhugamanna og það er Sverrir Öm sem nýtir tækifærið og skiptir upp í gjörunna stöðu. Hvitt: Óskar Maggason. Svart: Sverrir Öm Bjömsson. Meistaramót Hellis Reykjavík (2), 13.03.2003. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 b6 5. Bd3 Bb7 6. f3 c5 7. Rge2 0-0 8. 0-0 d5 9. cxd5 exd5 10. a3 Bxc3 11. bxc3 Rc6 12. e4 cxd4 13. Bg5 dxc3 14. Dc2 h6 15. Bh4 Re5 16. Hadl g5 17. Bg3 Rxd3 18. Hxd3 Ba6 19. Hd4 De7 20. e5 Hac8 21. Hel Rh5 22. f4 (Stöðumynd- in) 22. -Bxe2 23. Hxe2 Rxg3 24. hxg3 Dc5 25. Dd3 c2 0-1 •t3b 08 ‘sbj 61 ‘bso l\ ‘jæS 91 ‘luineu n ‘jjBdg 6 ‘pun 9 ‘igæ 9 ‘bjbSihia t ‘UBjqjBUS g ‘jSB z ‘ui3 1 :;;ajgoq 'iusb iz ‘jiaj ZZ ‘Bjnjs \z ‘bjjb 81 ‘BOjS 91 ‘3oi gx ‘jngi n ‘qqnS 81 ‘IOJ 31 ‘pui[ oi ‘bjou 8 ‘giaus i ‘n3æA \ ‘SBJ3 i :pajpq Dagfari sisp Robbie karlinn er skíthræddur íslandsvinurinn og stórpoppar- inn Robbie Williams er skit- hræddur við ástand heimsmála um þessar mundir og þá einkum stríðsreksturinn fyrirhugaða í írak. „Ég er virkilega hraeddur, ef ég á að segja eins og er. Ég lít þetta mjög alvarlegum augum,“ sagði Robbie sem er í tónleikaferð um Japan þessa dagana. Robbie sagðist vera hræddur við að fljúga af ótta við hryðju- verk. „Ég er hræddur um framtíð allra af því að ég veit ekki hverj- um ég get treyst. Ætli ég treysti Kofi Annan (framkvæmdastjóra SÞ) ekki best. Ég er á því að Bush Bandaríkjaforseti segi ekki allan sannleikann og ekki Tony Blair heldur,“ sagði popparinn áhyggjufulli í viðtali við breska blaöið Mirror. Myndasögur Hvílíkt líf Þegar maður liggur andvaka fara ótal hugsanir um hugann. Mörg mál sem ekki virðast árennileg í amstri dagsins eru brotin til mergj- ar, lausnir eru fundnar og nýjar hugmyndir verða til. Ef eitthvert eitt fyrirbæri getur valdið fólki andvöku þá eru það sjálfsagt áhyggjur. En svo vildi reyndar til að þær höfðu ekkert með þessa andvöku mina að gera. Þær voru hins vegar vegnar og metnar af of- virkum huga þegar klukkan var farin að halla í fjögur. Tilefni til að hafa áhyggjur þykja ærin á okkar tímum: íraksstriðið, lífeyrisspam- aðurinn, skuldimar, eldgos, heilsu- brestur, velferð bamanna, öfugugg- ar á veraldarvefnum, umferðin, holdafarið, páskahretið, miðbæj- arofbeldið, orðstírinn, mosinn í túninu, tannlæknirinn. Og svo má lengi telja. Ef talið er of lengi og byrðarnar verða of miklar lendir maður í tilvistarkreppu, verður svartsýnn og jafnvel bölsýnn. Með samvisku heimsins á herðum sér. Og sér ekki út úr neinu. Endar með að hafa áhyggjur af því að hafa áhyggjur. Hvílikt líf. Á hinn bóginn er áhyggjulaust líf ekki til, nema ef vera skyldi í lífeyrisaug- lýsingum bankanna. Enda höfða þær á jákvæðan hátt til framtíðar- innar. Áhyggjur geta orðið vegna þess að maður óttast hið ókomna en það merkilega við áhyggjur er engu að síður sú staðreynd að þær nærast á liðnum atburðum, fjalla að miklu leyti um liðna tíð. Og þeir sem lifa í fortíðinni eiga á hættu að missa af nútímanum og eignast enga framtíð. Hætti að hugsa um ónýttan tíma i rúminu þessa nótt, fór að hlakka til morg- undagsins og sofnaði værum blundi. HaukurLárus Hauksson blaðamaöur Það hljómar vel. Hvaða kjöt fáum við með honum? Eg skll ekkl af hverju mamma þín kveið fyrir heimsókn ömmu þinnar, hún vlrðl6t ágætl ■ffi Jenný, veistu ekki að hundar bera eýkla, þú a?ttir að losa plg við þetta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.