Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.2003, Síða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 2003 Islendingaþættir Umsjón: KJartan Gunnar Kjartansson 85_ára________________________ Ágústa Siguröardóttir, Flókagötu 7, Reykjavík. Bergljót Slgurðardóttir, Álftamýri 22, Reykjavík. Egill Hjartarson, Mýrarási 4, Reykjavík. Hans Valdimarsson, Hlíf 2, Torfnesi, ísafiröi. 80 ára________________________ Oddný Aðalbjörg Jónsdóttlr, Rauðalæk 20, Reykjavík. 75_ára________________________ Jón Jónsson, Setbergi, Búöardal. 70 ára________________________ Brynhildur Friðþjófsdóttlr, Mávabraut 6f, Keflavík. Diosdado Cruz Quiamco, Skúlagötu 46, Reykjavík. Jón Þórisson, Noröurgötu 46, Akureyri. Magnús Eyjólfsson, Sóltúni 2, Reykjavík. 60 ára________________________ Gunnar Steinn Karlsson, Hlíöarhjalla 39e, Kópavogi. Jóna Jónsdóttir, Vallarbarði 12, Hafnarfiröi. Krlstján S. Guðmundsson, Steinum 3, Hvolsvelli. Þórhlldur Gísladóttlr, Huldubraut 10, Kópavogi. 50ára_________________________ Bashklm Vokri, Vesturgötu 59, Reykjavík. Guðmundur Bjarni Traustason, Gaukshólum 2, Reykjavík. Gunnar Jóhannesson, Funafold_15, Reykjavík. Halldór Árnason, Víkurströnd 11, Seltjarnarnesi. Hólmfríður Jóhannesdóttir, Skólavegi 4, Hrísey. Hörður Þorgilsson, Baröastööum 11, Reykjavík. inglbjörg Rlchardsdóttir, Engjaseli 54, Reykjavík. Jóhanna BJörnsdóttir, Bergþórugötu 9, Reykjavík. Magnús Þór Svelnþórsson, Birtingakvísl 40, Reykjavík. Nól Jóhann Benediktsson, Hagamel 51, Reykjavík. Vilmundur S. Þorgrímsson, Árstíg 6, Seyðisfiröi. 40 ára________________________ Edda Bára Aðalstelnsdóttir, Stigahlíö 6, Reykjavík. Halldór Halldórsson, Björtuhlíö 12, Mosfellsbæ. Hrafnhildur Pálsdóttir, Lundarbrekku 10, Kópavogi. Júlíus Ólafsson, Seljalandsvegi 22, ísafirði. Lilja Slgmundsdóttir, Lindasmára 29, Kópavogi. Andlát Ingólfur Slgurðsson, Þingskálum, lést á Sjúkrahúsi Suöurlands, Selfossi, þann 15.3. Ragnheiður Jónsdóttir frá Kollafjarðar- nesi, lést föstud. 14.3. á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíö, Kópavogi. Helgi Már Kristjánsson, Bræöraborgar- stíg 32, Reykjavík, lést á heimili sínu laugard. 1.3. Bálför hefur farið fram aö ósk hins látna. Elísabet Þorkelsdóttir Glorgi lést í Kali- forníu miövikud. 12.3. Ragnhildur Danielsdóttlr, Borgarholts- braut 36, Kópavogi, lést mánud. 3.3. sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Una Guðmundsdóttir, Furugeröi 1, lést á Landspítalanum Fossvogi fimmtud. 13.3. _____________Jaröarfarir Jónas Einarsson Waldorff, Álsvöllum 4, Keflavík, veröur jarösunginn frá Keflavíkurkirkju þriöjud. 18.3. kl. 14.00. Margrét Þorbjörg Thors, Eiðistorgi 15, Seltjarnesi, veröur jarösungin frá Bústaöakirkju þriöjud. 18.3. kl. 13.30. Ólafur Mars Ámundason, Melavegi 14, Hvammstanga, veröur jarðsunginn frá Hvammstangakirkju þriöjud. 18.3. kl. 13.30. Smáauglýsingar 550 5000 DV Sjötugur Ágúst Geipsson fyrrv. símstjóri í Reykjavík Ágúst Geirsson, fyrrv. umdæmis- stjóri, Logafold 26, Reykjavík, er sjö- tugur í dag. Starfsferill Ágúst fæddist í Reykjavik og ólst þar upp. Hann hóf nám störf hjá Pósti og síma sem nemi í raf- eindavirkjun (símvirkjun), lauk prófi 1955, var þá skipaður raf- eindavirki og síðar verkstjóri. Hann varð yfirdeildarstjóri sjálf- virku símstöðvanna á Reykjavík- ursvæðinu og gegndi því starfi til 1975. Þá varð hann tæknilegur ráðgjafi fyrirtækja um símbúnað á skrifstofu símstöðvarinnar í Reykjavík, og jafnframt yfirmaður deildar sem sá um uppsetningar og viðhaids slíks búnaðar. Ágúst var skipaður skrifstofu- stjóri símstöðvarinnar í Reykja- vik í ársbyrjun 1979 og varð sím- stjóri í Reykjavík 1985. Hann varð umdæmisstjóri í umdæmi V 1991, en undir það umdæmi féll rekstur símaþjónustu á höfuðborgarsvæö- inu. Auk þess var Ágúst ritstjóri íslensku símaskrárinnar frá 1984 og þar til hann lét af störfum og jafnframt í ritstjórn norrænnar símaskrár sem gefin var út í nokk- ur ár. Ágúst gegndi mörgum trúnaðar- störfum fyrir símamenn og opin- bera starfsmenn. Hann var for- maður Félags íslenskra síma- manna 1964-84 og sat í aðalstjórn og samninganefnd BSRB á sama tíma. Þá var hann fulltrúi í starfs- mannaráði Landssímans, siðar Pósts og síma, í tuttugu ár og sat í skólanefnd Póst- og símaskólans um árabil. Ágúst sótti fjölmörg þing og fundi í alþjóðasambandi pósts- og símamanna sem FÍS var aðili að og einnig á norrænum vettvangi. Ágúst hefur verið áhugamaður um golfíþróttina frá unga aldri og sat í stjóm Golfklúbbs Reykjavík- ur um tíu ára skeið. Fjölskylda Ágúst kvæntist 18.6. 1960 Krist- ínu Zoéga, f. 23.1. 1938, húsmóður. Hún er dóttir Kristjáns Zoega, verslunarmanns í Reykjavík, og Ástu Zoéga húsmóður. Böm Agústs og Kristínar eru Ásta, f. 9.4. 1961, húsmóðir í Reykjavík, en maður hennar er Tryggvi Jónsson forstjóri og eiga þau þrjú böm; Geir Valur, f. 24.3. 1964, endurskoðandi í Reykjavík, en kona hans er Bryndís Guð- mundsdóttir og eiga þau tvö börn; Kristján, f. 1.5. 1972, verðbréfa- miðlari, en kona hans er Berglind Jónsdóttir og eiga þau eitt barn. Systkini Ágústs eru Steinunn Guðrún, f. 31.1. 1930, húsmóðir í Reykjavík; Magnús, f. 18.9. 1931, fyrrv. formaður Rafiðnaðarsam- bands íslands; Valgeir, f. 29.11. 1936, d. 15.10. 1962, stýrimaður í Reykjavík; Geir, f. 4.5. 1939, lög- giltur endurskoðandi; Þorsteinn, f. 15.2. 1941, ráðuneytisstjóri í sjáv- arútvegsráðuneytinu; Sigurður, f. 10.4. 1943, skólastjóri. Foreldrar Ágústs voru Geir Eyjólfsdóttur, ættföður Kröggólfs- staðaættar Jónssonar. Rebekka var dóttir Þorsteins, skipstjóra í Elliðaey á Breiðafirði Lárussonar, b. á Saurum í Helga- fellssveit, bróður Gísla, afa Þórðar Kárasonar fræðimanns og Svav- ars Gests hljómlistarmanns. Lárus var sonur Sigurðar, b. á Saurum Gíslasonar og Elínar, systur Guð- mundar, langafa Gunnars Guð- bjartssonar, formanns Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Elín var dóttn- Þórðar, ættföður Hjarð- arfellsættar Jónssonar. Móðir Þor- steins var Guðrún Andrésdóttir, b. á Sellátri við Stykkishólm Hannessonar, b. á Knarrarhöfn Andréssonar. Móðn- Rebekku var Steinunn Pétursdóttir frá Hellissandi. Ágúst og Kristín verða í útlönd- um á afmælisdaginn. Magnússon, f. 30.10. 1897, d. 2.8. 1955, sjómaður og verkamaður, og k.h., Rebekka Konstantína Þor- steinsdóttir, f. 15.9. 1899, d. 3.4. 1945, húsmóður. Ætt Geir var sonur Magnúsar, b. á Ytri-Þurá í Ölf- usi, Jónssonar, b. í Saurbæ Guðna- sonar, b. í Saur- bæ, Gíslasonar. Móðir Jóns var Sigríður, dóttir Snorra Magnús- sonar, tómthúsmanns í Þorláks- höfn. Móðir Magnúsar var Þor- laug, dóttir Snjólfs Þórðarsonar, b. í Nobba í Flóa. Móðir Geirs var Katrín, systir Valgerðar, móður Vals Gíslasonar leikara, fóður Vals bankastjóra. Katrín var dóttir Freysteins, b. á Hjalla í Ölfusi Einarssonar, b. á Þurá, bróður Jóns, langafa Hall- dórs Laxness. Einar var sonur Þórðar „sterka“, b. á Vötnum Jónssonar og Ingveldar, systur Gísla, langafa Vilborgar, ömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Ingveld- ur var dóttir Guðna, b. í Reykja- koti, ættföður Reykjakotsættar, Jónssonar. Móðir Katrínar var Valgerður Þorbjörnsdóttir, b. á Yxnalæk, Jónssonar. Móðir Val- gerðar var Katrín Bjömsdóttir, b. á Þúfu, Oddssonar og Guðrúnar IMrræður Guðjón Daníelsson bóndi í Kolmúla Guðjón Daníelsson, bóndi í Kol- múla við Reyðarfjörð, er níræður í dag. Starfsferill Guðjón Daníelsson fæddist á Kol- múla við Reyðarfjörð og ólst þar upp. Hann fór fyrst á vertíð til Vest- mannaeyja sem beitingamaður og afleysingamaður á sjó er hann var fimmtán ára, var hann á togaranum Arinbimi Hersi 1934 og 1935, var á vertíð í Vestmannaeyjum 1936-38 en á sumrin var hann við bústörf á Kolmúla. Guðjón tók við búi af foreldrum sínum 1943. Þá stundaði Guðjón lengi útgerð á eigin bátum og vann að miklu leyti afla sinn til útflutn- ings til 1982. Þá stundaði hann einnig veiði og verkum á hákarli. Guðjón gegndi ýmsum trúnaðar- störfum og sat m.a. í stjóm Kaupfé- lags Fáskrúðsfirðinga í mörg ár. I dag rekur Guðjón blandað bú á Kol- múla. Fjölskylda Guðjón kvæntist 25.12. 1940 Jónu Björgu Guðmundsdóttur, f. í Sjólyst á Fáskrúðsfirði 4.12. 1920, d. 8.7. 2002, húsfreyju. Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson, f. 28.1. 1881, d. 28.10. 1951, og k.h., Þuríður Kristin Indriðadóttir, f. 14.1.1884, d. 10.5. 1949. Böm Guðjóns og Jónu Bjargar em Guðmundur Kristinn, f. 6.10. 1940, en kona hans er Stefania Ósk- arsdóttir, f. 6.9. 1949, og eru börn þeirra Jóna Björg, f. 16.7. 1966, Bjarki, f. 19.11. 1968, Óskar Þór, f. 19.10. 1969, og Helga Snædal, f. 1.5. 1974; Halla, f. 11.7. 1943, en dætur hennar eru Aðalheiður Sigurbjörns- dóttir, f. 28.4.1961, Valdís Amardóttir, f. 17.3. 1974; Borgþór, f. 29.4. 1948, en kona hans er Kristín Gréta Óskars- dóttir, f. 30.6.1949, og eru böm þeirra Andrea, f. 14.11. 1968, Daníel, f. 8.3. 1975, auk þess sem Borgþór á tvær aðrar dætur, Hrefnu Lind, f. 24.4.1969, og Örnu, f. 18.9. 1969; Dagný, f. 27.1. 1950, en maður hennar er Sigurður Jakob Jónsson, f. 4.1.1949, og eru böm þeirra Rakel, f. 13.5. 1973, Andri, f. 30.9. 1980, og Signý, f. 27.7.1985; Elísa, f. 30.5. 1951 en maður hennar er Stef- án Þór Jónsson, f. 13.11. 1948 og eru dætur þeirra Brynhildur Björg, f. 25.4. 1969, Borghildur Hlíf, f. 14.6. 1971, og Þórhildur Elfa, f. 6.8. 1977; Bryndís, f. 5.2.1953, en maöur hennar er Gunnar Jósep Jónsson, f. 6.5.1951, og eru börn þeirra Guðjón, f. 9.5.1975, d. 10.4.1993, Jósep Freyr, f. 14.1. 1977, og Selma Ósk, f. 5.8. 1986; Guðjón, f. 5.12. 1956, en kona hans er Hafdís Bára Bjarna- dóttir, f. 26.8.1962, og eru böm þeirra Guðbjörg Rós, f. 30.10. 1981, og Birkir Snær, f. 27.1.1986. Systkini Guðjóns eru Sigrún Daní- elsdóttir, f. 16.12. 1911, d. 23.11. 2001; Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 16.2.1915, d. 1.1. 2000; Elís Daníelsson, f. 11.2. 1917, d. 30.9. 1995; Anna Dagmar Daníels- dóttir, f. 4.12.1925. Foreldrar Guðjóns voru Daníel Sig- urðssyni, f. á Stöð í Stöðvarfirði 11.2. 1882, d. 13.3.1960, bóndi í Kolmúla við Reyðarfjörð, og k.h., Guðný Jónsdótt- ir f. á Viðborði í Mýrum í Austur- SkaftafeUssýslu 8.6. 1886, d. 27.5. 1964, húsfreyja. Ætt Daníel var sonur Sigurðar, b. í Kol- múla, Daníelssonar, b. i Tóarseli, Sig- urðssonar, b. í Kirkjubóli og í Fagra- dal í Breiðdal, Eirikssonar, b. á Skjöldólfsstöðum í Breiðdal, Sigurðs- sonar. Móðir Sigurðar í Kolmúla var Gróa Þórðardóttir, frá Núpi, Pálsson- ar. Móðir Daníels i Kolmúla var Guð- rún Guðmundsdóttir, Guðmundsson- ar, á Vaði, Sigurðssonar. Guðný var dóttir Jóns Guðmunds- sonar, b. á Stórbóli og Viðborði. Guð- jón tekur á móti gestum að Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, laugard. 22.3. á miUi kl. 15.00 og 20.00. memam Auður Einarsdóttir húsmóöir á Hellu á Rangárvöllum Auður Einarsdóttir húsmóðir, Laufskálum 1, HeUu, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Auður fæddist í Nýjabæ undir Vestur- Eyjafiöllum og ólst upp undir Eyjafiöllum. Hún vann hjá Sláturhúsi __________ ______________ Suðurlands í nokkur f. 5.12. 1933, fyrrv. ár, var matráðskona í mötuneyti vaktmanni i Gunnarsholti. Hann HeUuskóla og starfaði síðast á er sonur Jónasar Kristjánssonar, dvalarheimlinu Lundi á HeUu. f. 19.5.1894, d. 4.12. 1941, og Ágústu auout gegnai trun- aðarstörfum hjá Verkalýðsfélagi Rang- æinga og hefur verið virkur félagi í hesta- mannafélaginu Geysi, HeUudeild. Fjölskylda Auður giftist 22.4. 1957 Lárusi Jónssyni, Þorkelsdóttur, f. 19.8. 1896, d. 30.6. 1974. Böm Auðar og Lárusar eru Dröfn Lárusdóttir, f. 5.8. 1954, skrifstofustjóri, en maður hennar er Ásmundur Einarsson, f. 11.10. 1956, framkvæmdastjóri; Drífa Lárusdóttir, f. 5.8.1954, ræstitækn- ir, en maður hennar er EUiði G. Norðdahl, f. 27.12. 1948, smiður; öm Lámsson, f. 20.4.1956, málari; Fióla Lárusdóttir, f. 30.9. 1957, verslunarmaður, en maður henn- ar er Sævar Logi Harðarson, f. 21.3. 1957, rafvirki; Hrönn Láras- dóttir, f. 30.10. 1958, starfsmaður í lyfiaverksmiöju, en maður hennar er Michael Clausen, f. 30.8. 1960, húsvörður; Ari Lárusson, f. 29.12. 1959, verkstjóri, en kona hans er Kristín Kristjánsdóttir, f. 28.3. 1962, skrifstofumaður; Lárus Sig- hvatur Lárusson, f. 6.8. 1961, sölu- fuUtrúi, en kona hans er Ólöf Mar- grét Ásgeirsdóttir, f. 24.3. 1959, nemi. Bamaböm Auðar og Lárusar era sautján talsins en bamabama- bömin era fimm. Systkini Auðar: Valgerður Ein- arsdóttir, f. 15.3. 1922; Kristín Ein- arsdóttir, f. 4.5. 1923; Ingveldur Einarsdóttir, f. 8.7. 1925, d. 5.6. 2002; Leifur Einarsson, f. 21.11. 1933; Einar Einarsson, f. 11.2.1935, d. 29.3. 2000; Pálheiður Einarsdótt- ir, f. 20.3. 1936. Foreldrar Auðar voru Einar Einarsson, f. 6.9. 1897, d. 3.7. 1970, bóndi í Nýjabæ, og Katrín Vigfús- dóttir, f. 19.8. 1891, d. 15.8. 1967, ljósmóðir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.