Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2003, Side 14
14 TILVERA FÖSTUDAGUR 13.JÚNÍ2003
Tilvera
Fólk ■ Heimilið ■ Dægradvöl
Netfang: tilvera@dv.is
Sími: 550 5824-550 5810
Hrein og bein
KVIKMYNDIR: Heimildakvik-
myndin Hrein og bein verður
sýnd í Nýja bíói/Sambíóunum á
Akureyri á morgun kl. 14 og er
aðgangur ókeypis. Hrein og bein
er byggð á viðtölum við 10
unga samkynhneigða (slendinga
sem hafa horfst í augu við for-
dóma víða í umhverfinu en
ákveðið að koma úr felum og lifa
frjálsir í samfélagi minnkandi for-
í bíó
dóma. Hún fjallar meðal annars
um innri baráttu og uppgjör við
foreldra og fjölskyldur svo og
þau skref að fóta sig á eigin for-
sendum. Myndina gerðu Hrafn-
hildur Gunnarsdóttir kvikmynda-
gerðarmaður og Þorvaldur Krist-
insson, formaður Samtakanna
78. Hrein og bein verður frum-
sýnd á kvikmyndahátíð í San
Francisco á sunnudag. -EKÁ
Hv/uf viltu vita?
•%" 'fn'm |!L>At>[ V jm) ^*1*"**'*1
t-i4MiýdiM<lr Ulmtf <1 fcfrSA.
DmmtNfLMt »,V m k*. «?.*,
mm, ■roJb í*»toii< I fcrtMwfa t ifcnrii jn»
pAÍam m »>w«e tróSbAt
W>. <ð t M*
Hvað viltu vita?
BREIÐHOLT: Hvað viltu vita? er
sýning sem Þjóðskjalasafn fs-
lands og Menningarmiðstöðin
Gerðuberg opna í dag kl. 17.
Hún er byggð að nokkru leyti á
skjölumfrá 18.og 19.öld sem
varða jörðina Breiðholt og íbúa
þar. Jafnframt er varpað Ijósi á
þróun Breiðholts fram til dags-
ins í dag í máli og myndum.
Akureyringar horfa á sjónvarpsstöðina Aksjón:
Korter
I nýrri könnun sem Gallup gerði í
apríl og maí fyrir sjónvarpsstöðina
Aksjón á Akureyri kemur fram að
92,3% bæjarbúa nota þjónustu
stöðvarinnar. Útsendingarsvæði
stöðvarinnar nær til um 17.000
manns. í sams konar könnun fyrir
svæðisstöð Ríkisútvarpsins á Akur-
eyri kemur fram að 47,4% hlustuðu
vikulega eða oftar á Útvarp Norð-
urlands. Þessi könnun staðfestir
nýlega könnun Rannsóknarstofn-
unar Háskólans á Akureyri um að
Aksjón er langmest notaði fjölmið-
ill bæjarins og einnig sá auglýsinga-
miðill sem nær til flestra fbúa, ólíkt
því sem gerist í flestum plássum á
landsbyggðinni þar sem dagskrár-
hefti hafa rutt héraðsfréttablöðum
og öðrum staðbundnum fjölmiðl-
um úr vegi.
Sjónvarpsstöðin Aksjón var
stofnuð í október 1997 og verður
því 6 ára í haust. Að sögn Gísla
Gunnlaugssonar framkvæmda-
stjóra kemur þetta mikla áhorf ekki
á óvart. „í raun ekki, þetta hefur
verið stígandi undanfarin ár og í
takt við það sem við áttum von á,“
Þetta hefur veríð stíg-
andi undanfarín ár og í
takt við það sem við
áttum von á.
segir Gísli en aðalskrautfjöður
stöðvarinnar er fréttaþátturinn
Kortér sem frumsýndur er kfukkan
kortér yfir sex öll kvöld og endur-
sýndur á klukkutíma fresti fram eft-
ir kvöldi. Með þessu móti nær þátt-
urinn miklu uppsöfnuðu áhorfi
hvem dag „Fólk er tilbúið að
skammta sér nokkrar mínútur á
hverju kvöldi í svona staðbundið
fréttaefni og við ætlum okkur að
auka gæði þeirra mínútna," segir
Gísli og á næstu dögum hefur Ak-
sjón nýjan dagskrárlið inni í Kortéri
sem nefnist Dagskrá. í honum
verður fjallað um þá fjölbreyttu at-
burði oguppákomur sem eru íboði
fyrir ferðafólk og bæjarbúa á svæð-
inu.
Á næstunni stendur til að stækka
dreifingarsvæðið. „Við höfum átt í
viðræðum við aðila á Dalvík og
Grenivík og höfum mikinn áhuga á
því að koma upp sendum þar,“ seg-
ir Gísli en einnig eru uppi áform
um enn frekari stækkun og þá líta
menn einna helst til Húsavlkur og
Sauðárkróks
ÆD
Ke
Norðle
r ^
BORGARLEIKHUSIÐ
Lcikfélag Rcykjavikur
STÓRA SVIÐ
ÖFUGU MEGIN UPPÍ
e. Derek Benfield
f kvöld kl. 20
SÍÐASTA SÝNING í VOR
DON GIOVANNI
Operustúdíó Austurlands
Su. 15/6 kl. 17.
Má. 16/6 kl. 20.
GREASE
íslenska leikhúsgrúppan
Fi. 26/6, FRUMSÝNING
NÝJA SVIÐ
15:15 TÓNLEIKAR -
FERÐALÖG
Bergmál Finnlands:
Poulenc-hópurinn
Lau. 14/6 kl. 15:15
LITLA SVIÐ
RÓMEÓ OG JÚLÍA
e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Lau. 21/6 kl. 20 -
AUKASÝNING, UPPSELT
Su. 22/6 kl. 20 - AUKASÝNING
ATH.: SÍÐUSTU SÝNINGAR
ALLIR í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA!
Borgarleikhúsið er fjölskylduvaent leikhús:
Börn, 12 ára og yngri, fá frítt í leikhúsið í
fylgd með forráðamönnum.
(Gildir á ÖFUGU MEGIN UPPÍ).
k J
Pfanótónleikar
Tómas G. Eggertsson leikur franska
svítu nr. 5 í G dúr eftir J.S. Bach,
Pathétique-sónötuna eftir Beethoven,
Faschingsschwank ausWien eftir
Schumann og Three pieces for piano
solo eftir Hafliða HaÚgrímsson.
Verd kr. 1.500/1.200
1=
2
3
3
allt þaö áhuga-
veröasta í heimi
viðskipta í dag
Iwi) 110 )■ siii íli) lllllslll
E Landsbankinn
Samískir dagar á Laugarvatni:
Grillað hreindýrakjöt og
skrautlegur klæðnaður
Samar, saga þeirra, menning og
staða, var þemaefni í Grunnskólan-
um á Laugarvatni síðustu vikur
skólastarfsins og var klykkt út með
vandaðri og fjölbreyttri hátíðardag-
skrá við skólaslitin sem var helguð
Sömum. Þar fengu flestar listgrein-
ar sinn skerf; leikrit voru flutt, ljóð
eftir Sama voru lesin, fróðleiksmol-
ar um Sama voru fram færðir,
samískir söngvar sungnir o.fl. o.fl.
Nemendur gerðu tjöld að hætti
Sama með eldstóm og öllu og var
m.a. boðið upp á grillað hreindýra-
kjöt. Sýning var á samfsku hand-
verki. Síðast en ekki síst klæddust
margir nemendur skrautlegum
heimagerðum samabúningum.
Tveim samískum blaða-
mönnum fannst mikið
til um þennan viðburð
og hinn mikla og ein-
læga áhuga á Sömum
hjá börnum, kennurum
og foreldrum í þessum
íslenska sveitaskóla.
Sigurður Helgi Guðjónsson, sem
er af samísku bergi brotinn, kom á
hátíðina og flutti ávarp. Með hon-
um í för voru tveir samískir blaða-
menn sem fannst mikið til um
þennan viðburð og hinn mikla og
einlæga áhuga á Sömum hjá börn-
um, kennurum og foreldrum í
þessum íslenska sveitaskóla. Munu
þeir fjalla rækilega um það í blöð-
um sfnum í Samalandi. Úpphaflega
furðuðu þeir sig á því að hér skyldi
hafa verið stofnað til vináttufélags
Sama og Islendinga, SAMÍS, og
voru þeir hér á landi m.a. til að for-
vitnast um það. Urðu þeir enn
meira hlessa á Samaáhuganum á
Laugarvatni. Annar blaðamaður-
inn, kona að nafni Sara Marit A.
Gaup, frá Kautikeino, kom tii hátíð-
arinnar í fagurrauðum búningi síns
héraðs. Leyfði hún börnunum að
heyra hvernig samíska hljómar.
Sara Marit er einnig söngkona og
hefúr sungið forna samíska sálma
við góðan orðstír. Færði hún skól-
anum að gjöf áritaðan disk með
söng sínum.