Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.2003, Page 29
MIÐVIKUDAGUR 18.JÚNÍ2003 OVSPORT 29
Liðsstyrkur til Eyja
Hörður Flóki til HK
HANDBOLTI: Islandsmeistarar
ÍBV í kvennahandknattleik hafa
fengið mikinn liðsstyrk en
danska landsliðsstúlkan Anja
Nielsen er gengin í raðir fé-
lagsins.
Nielsen,sem hefur leikið með
Ikast í dönsku 1. deildinni, spil-
ar í hægra horninu og á að
baki 45 landsleiki fyrir Dan-
mörku.
Nielsen hefur Ktið leikið udn-
anfarin tvö tímabil þar sem
hún hefur átt við meiðsli að
striða en er óðum að komast í
gott form.
Nielsen er annar leikmaðurinn
sem gengur í raðir (BV á
skömmum tíma en Nína K.
Björnsdóttir fór nýverið til liðs-
ins frá Haukum.
oskar@dv.is
HANDBOLTI: Handknattleiks-
markvörðurinn Hörður Flóki
Ólafsson (á mynd til hægri) mun
spila með bikarmeisturum HK
næstu tvö árin en hann skrifaði
undir samning við Kópavogs-
búa (upphafi vikunnar.Hörður
Flóki hefur verið einn öfiugasti
markvörður landsins undanfarin
ár en hann stóð á milli stang-
anna hjá Þór í fyrra og varði þá
275 skot og þar af 20 víti. Það
var sjöundi besti árangur deild-
arinnar. Hörður hefur einnig var-
ið mark IBV og KA og þá einnig
varið um 300 skot á ári. Það
verður þvf hörð barátta um
markvarðastöðurnar hjá HK á
næsta ári en fyrir eru hjá félag-
inu þeir Arnar Freyr Reynisson
og Björgvin Gústavsson.
henry@dv.is
Liðsstyrkur
KNATTSPYRNA: Skosku meist-
ararnir í Glasgow Rangers
keyptu í gær portúgalska
landsliðsframherjann Nuno
Capucho frá Porto fyrir um 100
milljónir króna. Capucho, sem
er 31 árs, er ætlað að fylla
skarð Argentfnumannsins
Claudio Caniggia sem hefur yf-
irgefið herbúðir félagsins.
henry@dv.is
KNATTSPYRNA n
3. DEILD KARLA
A-riöill
Deiglan-Skallagrímur 1-4
B-riðill
Ægir-lH 0-4
Leiknir R.-Árborg 4-2
Freyr-Reynir S. 0-1
Afríka-Hamar 0-1
C-riðill
Neisti H.-Hvöt 1-1
Snörtur-Reynir Á. 2-2
Vaskur-Magni 2-1
D-ríðill
Huginn-Einherji 3-0
Leiknir F.-Neisti D. 0-2
K A R L A R
LANDSBANKADEILD
Staðan:
KR 5 3 i 1 6-6 10
Fylkir 4 3 0 1 8-2 9
KA 5 2 2 1 8-6 HJg
ÍA 5 1 3 1 5-4 6
Þróttur 4 2 0 2 6-6 6
ÍBV 4 2 0 2 6-7 6
Valur 5 2 0 3 7-9 6
FH 4 T 2 .. ^ 5-4 5
Grindavík 4 1 0 3 4-8 3
Fram 4 0 2 2 4-7 2 '
Markahæstu menn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, (BV 4
HaukurlngiGuðnason.Fylki 3
Hreinn Hringsson, KA 3
Jóhann Hreiðarsson.Val 3
Sinisa Kekic, Grindavík 3
Arnar Gunnlaugsson, KR 2
Björgólfur Takefusa, Þrótti 2
Gunnar Þór Pétursson, Fylki 2
Hjálmar Þórarinsson, Þrótti 2
Jónas Grani Garöarsson, FH 2
Pálmi Rafn Pálmason.KA 2
Sigurbjörn Hreiðarsson.Val 2
SteinarTenden,KA 2
Sören Hermansen, Þrótti 2
Veigar Páll Gunnarsson, KR 2
' Næstu leikir:
Þróttur-Fylkir í kvöld kl. 19.15
FH-Grindavfk í kvöld kl. 19.15
fBV-Fram f kvöld kl. 19.15
TVEIR EFNILEGIR: Skagamaðurinn
Grétar Rafn Steinsson og KA-
maðurinn Pálmi Rafn Pálmason,
tveir af efnilegustu leikmönnum
Landsbankadeildarinnar, berjast
hér um boltann í leik liðanna á
mánudagskvöldið.
DV-mynd Sigurður Jökull
Ekki nógu gott
hjá okkur
sagði GunnlaugurJónsson
„Það verður bara að segjast
eins og er að þetta var ekki nógu
gott hjá okkur," sagði Gunnlaug-
ur Jónsson, fyrirliði Skaga-
manna, að loknum leiknum á
mánudagskvöldið.
„Við vissum það fyrir leikinn
að við þurftum nauðsynlega á
sigri að halda í þessum Ieik til að
komast nær toppnum og það er
dýrt að tapa stigi í leik eins og
þessum.“
Fengum fá færi
„Það er alltaf mjög erfitt að
spiia gegn KA-mönnum, þeir
berjast eins og ljón og eru þéttir
fyrir en ég var ánægður með að
við skyldum ekki gefa eftir í bar-
áttunni. Það er hins vegar
áhyggjuefni hversu illa okkur
gengur að skapa færi. Við spiluð-
um ágætlega úti á vellinum en
þegar liðið fær jafn fá færi og við
fengum í kvöld þá er erfitt að
skora. Við höfum skorað fimm
mörk í fimm leikjum og það sér
það hver heilvita maður að það
er ekki nógu gott.“
Sprækur Færeyingur
„Ég vona hins vegar að þetta
liggi upp á við í næstu leikjum.
Færeyingurinn kom sprækur
inn, hann á eftir að styrkja okkur
mikið og kemur vonandi með
nýtt blóð í sóknarleikinn hjá
okkur,“ sagði Gunnlaugur Jóns-
son, fyrirliði Skagamanna, við
DV Sport að loknum leik ÍA og
KA á mánudagskvöldið.
oskar@dv.is
■f
Skagamenn þurfa að taka sóknarleik sinn til endurskoðunar eftirjafntefli gegn KA á Akranesi
Hún var ekki burðug knatt-
spyrnan sem ÍA og KA buðu
upp á mánudagskvöldið þeg-
ar liðin mættust í Lands-
bankadeildinni á Akranesi.
Leikurinn endaði með jafn-
tefli, 1-1, og voru marktæki-
færi af skornum skammti í
leiknum.
Fyrri hálfleikur leiksins á mánu-
daginn var óhemju slakur. Boltinn
Sóknarieikur Skaga-
manna hefur veríð
mesta vandamál liðsins
það sem afer móti og
það var engin breyting
á því á mánudags-
kvöldið.
hélst illa innan liðanna og sárafá
marktækifæri litu dagsins ljós.
Leikmenn liðanna hresstust
heidur í síðari hálfleik og fyrsta
mark leiksins, á 59. mínútu, var
glæsilegt. Elmar Dan gaf þá fallega
sendingu inn fyrir vöm Skaga-
manna þar sem Pálmi Rafn kom á
fleygiferð og skoraði með viðstöðu-
lausu skoti. Markið kom nokkuð
gegn gangi leiksins því að Skaga-
menn höfðu verið meira með bolt-
ann fram að því. Þeim tókst loks að
brjóta ísinn á 73. mínútu þegar
Guðjón Sveinsson skoraði með fal-
legu skoti. Þremur mínútum síðar
syrti í álinn hjá KA-mönnum þegar
Þorvaldur Makan fékk að líta rauða
spjaldið en tíu KA-menn vörðust
hetjulega til loka og héldu jöfhu.
Sóknarleikur Skagamanna hefur
verið mesta vandamál liðsins það
sem af er móti og það var engin
breyting á því á mánudagskvöldið.
Liðið hefúr tilhneigingu til að
hnoðast í gegnum miðjuna og allt
of sjaldan tekst liðinu að koma
boitanum út á kantinn og fyrir
markið. Vegna þess voru færin af
skornum skammti hjá Skagamönn-
um og svo sannarlega áhyggjuefni
fyrir Ólaf Þórðarson, þjáifara liðs-
ins. Liðið spilar boltanum þokka-
Þeirra aðall var gífuríeg
barátta og sterk liðs-
heild, menn þekkja sín
takmörk og spila eftir
þeim.
lega úti á vellinum en hugmynda-
leysið er algjört þegar liðið nálgast
vítateig andstæðinganna.
KA-menn lögðu lítið upp úr
áferðarfallegri knattspymu. Þeirra
aðal var gífurleg barátta og sterk
liðsheild, menn þar á bæ þekkja sín
takmörk og spila eftir þeim og það
er alveg ljóst að danski varnarmað-
urinn Ronnie Hartvig styrkir liðið
mikið. Vömin var þétt fyrir og þótt
sjaldnast væri sótt á mörgum
mönnum þá náðu Pálmi Rafn og
Hreinn að stríða varnarmönnum ÍA
nokkrum sinnum í leiknum.
oskar@dv.is
ÍA-KA 1-1 (0-0)
0-1 Pálmi Rafn Pálmason (59., skot úr teig eftir sendingu Elmari Dan Sigþórssyni).
1-1 GuSjón Sveinsson (73., skot úr teig eftir sendingu Pálma Haraldssonar).
f A (4-3-3)
Þórður Þórfiarson......
Kári Steinn Reynisson ...
Reynir Leósson ........
GunnlaugurJónsson ....
Andri Karvelsson.......
(84., Andrés Vilhjálmsson
Grétar Rafn Steinsson ...
Pálmi Haraldsson ......
Hjörtur Hjartarson ....
Unnar Valgeirsson......
(74., Baldur ASalsteinsson
Stefán Þórðarson ......
(64.,JulianJohnsson ....
Guðjón Sveinsson.......
Samtals 12menn ........
Gul spjöld:
lA: Stefán (35.).
KA:Tenden (20.),
Þorvaldur Makan
(36.).
Reuö spjöld:
KA:Þorvaldur
Makan (76.).
Skot (á mark):
22 (6)-10 (3)
Horn:
-) 7-4
1 Aukaspyrnur:
3) 22-18
3 Rangstöðun
30 2-1
Varin skot:
Þórður 2 -
Byskov 5.
Dómari: Magnús Þórisson (3).
Ahorfendur: 740.
Maður leiksins hjá DVSporti:
Sören Byskov, KA
KA (4-3-3)
SörenByskov..................4
Steinn Viðar Gunnarsson .....2
Slobodan Milisic.............4
Ronnie Hartvig ..............4
Þorvaldur Sveinn Guðbjörnsson . 3
Óli Þór Birgisson ...........2
Jón örvar Eirlksson...........1
Þorvaldur Makan Sigbjörnsson .. 2
Hreinn Hringsson ............2
(72., Jóhann Helgason.........-)
SteinarTenden.................1
(57., Elmar Dan Sigþórsson...2)
Pálmi Rafn Pálmason...........3
Samtals 12menn ..............30
•c
•k-