Dagblaðið Vísir - DV - 21.07.2003, Blaðsíða 14
30 DVSPORT MÁNUDAGUR 21. JÚLl2003
„Er mjög líklega Brassi"
FORMÚLA: Svo merkilega vill
til að síðast þegar hlaupið var
inn á brautna var það einnig
Rubens Barichello sem sigraði
keppnina. Það var á Hocken-
heim í Þýskalandi árið 2000.
Fólk á sennilegast eftir að
segja að hann sé brasilískur
eins og ég og að hann sé að
hjálða mér," sagði Barichello í
gríni eftir keppnina í gær. Juan
Pablo Montoya, sem hafnaði í
öðru sæti Silverstone-
kappaksturins í gær, sagðist
vera mjög sleginn yfir atburð-
unum sem áttu sér stað á
brautinni í upphafi og átti þar
við manninn sem villtist úr leið
á skokkinu. „Um leið og ég sá
hann fór ég í talstöðina og
sagði: „Það er einhver maður á
keppnisbrautinni!"
„Má aldrei gerast aftur í miðri keppni"
FORMÚLA: „Hver sem gerir
svona lagað verður að vera
refsað og það harðlega," sagði
yfirmaður Mercedes-fyrirtækis-
ins, Norbert Haug, eftir keppn-
ina. Hann minntist á keppnina
í Þýskalandi árið 2000, þegar
maður gekk inn á brautina, en
þó ekki með jafn afgerandi
hætti og að þessu sinni.
„Það er mikil mildi að ekki varð
árekstur.
Hann hefði
getað valdið
stórslysi og
bílarnir hefðu
líklegast
hrúgast upp
á hvorn ann-
Norbert Haug an/sagði
Haug einnig, en maðurinn
hljóp inn á brautina á beina
kaflanum þarsem hraðinn nær
hámarki.
„Það sem verra er að áhorfend-
urnir voru einnig í mikilli
hættu vegna aukahlutana sem
sennilega hefðu skotist uppj'-
stúku. Þetta einfaldlega má
ekki gerast aftur. Eitthvað
verður að gera," bætti Haug að
lokum við.
SIGRI FAGNAÐ: Rubens Ba
leiddist ekki að baða slg I
kampavlninu eftir að sigur
um helgina var staöreynd.
Leikur 56 ára gamals geðsjúk-
lings að dauðanum skyggði á
fyrsta sigur Brasilíumannsins
Rubens Barichello á tímabilinu
á Siverstone-brautinni í
ENglandi um helgina.
arinn jackie Stewart, birtist skyndi-
lega á brautinni og hóf að hlaupa
gegnt bílunum sem þeystu rétt
framhjá geðsjúklingnum á yfir 200
km hraða. Mikil mildi þótti að ekki
hefði farið verr en það var fyrir
snarræði brautarstarfsmanns sem
að mótmælandinn var aðeins inn á
brautinni sjálfri í um hálfa mínútu.
Hann hrifsaði í manninn og henti
honum útaf brautinni þar sem
hann var síðan handtekinn.
í kjölfarið var settur út öryggis-
bifreið og það í annað skiptið í
kappakstrinum en áður höfðu
fylgihlutir úr sætisbúnaði David
Coulthard fallið á brautina og skap-
að hættu fyrir aðra ökumenn.
Eins og áður segir handtók lög-
reglan mótmælandann sem reynist
vera 56 ára gamall. Hann var sam-
stundis ákærður fyrir að fara í
heimildarleysi inn á brautina og
stofna mannslífum í hættu.
í allri ringulreiðinni fóru margir
ökumenn inn á viðgerðarsvæðið og
tóku sér eldsnögg þjónustuhlé. Allt
í einu var Brasilíski nýliðinn Christ-
iano da Matta kominn með foryst-
una í kappakstrinum og er það í
fyrsta skipti á ferlinum sem hann
nær að leiða formúli 1 keppni.
Hann náði hinsvegar ekki að halda
út og endaði í 7. sæti, skammt á eft-
ir Jarno Trulli sem varð í því sjötta.
Heimamaðurinn David Coulthard
kom fimmti í mark en áður höfðu
þeir fjórir fremstu verið nefndir.
Þess má geta að Ralf
Schumacher, sem borið hefur sigur
úr býtum á síðustu tveimur keppn-
um, hafnaði í níunda sæti og er það
í fyrsta sinn á tímabilinum sem
hann klárar keppni án þess að
hljóta stig.
Bara meiri spenna
Úrslitin á Silverstone þýða ein-
faldlega að keppnin í ár verður
ennþá meira spennandi. Michael
Schumacher er sem fyrr á toppnum
með 69 stig, Raikkonnen kemur
næst með 62 stig og Montoya er
þriðji með 55 stig. Næstir, og ennþá
vel inn í baráttunni um stigahæsta
ökumanninn, koma Ralf
Schumacher í fjórða og Barrichello
í því fimmta. í keppni bflasmið’a
hefur Ferrari tíu stiga forskot á
Williams. vignir@dv.is
Barichello, sem hafði byrjað á rá-
spól, hafði á endanum sigur eftir að
hafa verið eltur hömlulaust á
lokakaflanum af Kólombíumann-
inum Juan Pablo Montoya á Willi-
ams. Hinn finnski Kimi Raikkonen
varð þriðji en þýski heimsmeistar-
inn Micheal Schumacher kom þar
á eftir í fjórða sætinu. Úrslitin þýða
að Raikkonen saxar enn á forskot
hins fimmfalda heimsmeistara
Schumacher, og er hann nú ekki
með nema sjö stiga forystu á finnan
þegar fimm keppnir eru eftir af
keppnistímabilinu.
Mótmælandinn stal senunni
Keppnin á Silverstone um helg-
ina var skrautleg í meira lagi. Fólk
ætlaði varla að trúa sínum eigin
augum á 12 hring kappaksturins
þegar mótmælandi nokkur, klædd-
ur líkt og fyrrverandi heimsmeist-
16. Nick Heidfeld, Sauber
17. Ralph Firman, Jordan
ÓTRÚLEGT EN SATT: Það var óhugnaleg
sjón þegar hinn geðsjúki maður hljóp inn
á brautina gegn bílunum þar sem þeir
voru að koma á einn hraðasta kafla braut-
arinnar. Mikil mildi þykir að enginn hafi
slasast af uppátækinu, en maðurinn á yfir
höfði sér fangelsisvist í kjölfarið. Hver sem
gerir svona lagað verður að vera refsað og
það harðlega," sagði yfirmaður Mercedes-
fyrirtækisins, Norbert Haug, eftir keppn-
ina. Það er mikil mildi að ekki varð árekst-
ur. Hann hefði getað valdið stórslysi og
bílarnir hefðu líklegast hrúgast upp á
hvorn annan," sagði Haug við sama tæki-
fær, greinilega hundáánægður hvernig
öriggysverðir slnirfóru að þvl að hleypa
manninum framhjá sér. Reuter
1. Ferrari
2. Williams
3. McLaren
4. Renault
5. BAR
6. Jaguar
7. Jordan
8. Sauber
9. Toyota
10. Minardi
Næsta keppni fer fram á
Hockenheim í Þýskalandi þann
3.ágúst næstkomandi.
Sindri Reykjavfk • Klettagðröum 12 • slmi 575 0000 Slndrt Akureyrl • Draupnisgötu 2 ■ slmi 462 2360 Sindrl Hafnarflröl ■ Strandgðtu 75 • slml 565 2965
ÞEGAR HART MÆTIR HÖRDU
ÚRSLIT OG STAÐA
Lokastaðan í Frakklandi:
1. Rubens Barrichello Ferrari
2. Juan Pablo Montoya Willams
3. Kimi Raikkonen McLaren
4. Michael Schumacher Ferrari
5. David Coulthard McLaren
6. JarnoTrulli Renault
7. Cristiano da Matta Toyota
8. Jenson Button BAR
9. Ralph Schumacher Willams
10. Jaques Villenueve BAR
Staða ökumanna:
Nafn/lið Stig
1. Michael Schumacher, Ferrari 69
2. Kimi Raikkonen, McLaren 62
3. Juan P. Montoya, Williams 55
4 Ralf Schumacher, Williams 53
5. Rubens Barrichello, Ferrari 49
6. Fernando Alonso, Renault 39
7. David Coulthard, McLaren 33
8. JarnoTrulli, Renault 16
9. Mark Webber, Jaguar 12
10. Jenson Button, BAR 11
11. Giancarlo Fisichella, Jordan 10 12. Heinz-Harald Frentzen, Sauber 7 13. Cristiano DaMatta, Toyota 5
14. Jaques Villenueve, BAR 3
15. Olivier Panis, Toyota 2