Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2003, Blaðsíða 40
i m *■ «r > H-Laun ... ekkisætta þig við minna! TÖLVUMIÐLUN sími: 545 5000 • www.tm.is Sportvörugerðin skiphoit 5 s. 562 8383 Sm áauglýsingar MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ2003 Éaferðir í Haukadalsskógi ”^liWHrfilWia V., SObolcr/mann Ekið á fjórhjólum um skóglendi, faliegar bergvatnsár og Haukadaisheiði. Uppl. í símum 892 0566 og 892 4810 Eyjamaðurinn Bjarnólfur Lár- usson reyndist Sverri Sverris- syni hjálplegur þegar sá síðar- nefndi tók við fyrirliðabandi Fylkis þegar Finnur Kolbeins- son þurfti að fara af leikvelli vegna meiðsla. En enginn er annars bróðir í leik og báru Sverrir og félagar sigurorð af Eyjapiltum, 3-0. Með sigrinum mynduðu Fylkis- menn sér þriggja stiga forystu á toppi Landsbankadeildarinnar en KR-ingar geta reyndar komið sér aftur að hlið þeirra með sigri á Skaganum f kvöld. Eins og gefur að skilja var sigurinn afar mikilvægur enda hvert stig mikilvægt í topp- baráttunni. Þeir hafa nú unnið alla 6 heimaleiki sína í sumar og segir sagan reyndar að þau lið sem hafa leikið þann leik hafí lokið tímabil- inu með íslandsmeistaratitli. Leikmenn ÍBV voru sjálfsagt allt annað en sáttir við leik þeirra f gær. Liðið lúrir nú um miðja deild með 16 stig en ef það leikur ekki betur í næstu leikjum en það gerði í gær fer falldraugurinn sjálfsagt að gera vart við sig í Eyjum. Ólafur Páll Snorrason skoraði langþráð mark fyrir Fylki í gær, sitt fyrsta Landsbankadeildarmark fyr- ir félagið, og fagnaði því vel. Þar með lauk veðmáli hans við félaga sinn og nafna Ólaf Inga Skúlason sem kvað á um að sá fyrrnefndi mætti ekki skerða skegg sitt fyrr en markið góða kæmi. eirikurst@dv.is Veðríð á morgun Austlæg átt, víða 8-13 norðan til en hægari sunnanlands. Rigning í flestu landshlutum, einkum suðaustan- og austanlands. Suðlægari og skúrir sunnanlands. Hiti 10 til 18 stig. Veðriðídag & Veðrið kl. 6 Akureyri Reykjavík Bolungarvík Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona NewYork París Winnipeg i morgun skýjað 12 skýjað 11 þoka 8 léttskýjað 9 skúr 11 . léttskýjað 17 léttskýjað 21 20 léttskýjað 13 skýjað 17 skýjað 26 léttskýjað 22 alskýjað 19 alskýjað 16 DV-mynd Hari 66 66 Sólarlag í kvöld Rvlk 22.40 Ak. 22.42 Sólarupprás á morgun Rvík 04.29 Ak. 03.55 Síðdegisflóð Rvík 19.25 Ak. 23.55 Árdegisflóð Rvík 07.11 Ak. 12.57 112 EINN EINN TVEIR NEYÐARLÍNAN LÖGREGLA SLÖKKVILIÐ SJÚKRALIÐ Giörðu svo vel, vinur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.