Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Page 13
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST2003 FRÉTTIR 13 Bush fær á baukinn BANDARÍKIN: Um- hverfissinnar sökuðu George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær um að grafa enn frekar undan viðleitni þjóða heims til að draga úr gróðurhúsaáhrifunum með væntanlegri yfir- lýsingu um að koldí- oxíð sé ekki mengunar- valdur. Stjórnvöld í Was- hington ku vera að búa sig undirað gefa út slíkan úrskurð. Það þýðir þá að yfirvöld hafa ekkert um það að segja þótt fyrirtæki losi koldíoxíð út í andrúms- loftið. Stjórnvöld vilja frekari rannsóknir. Ný fundalota um kjarnorku N-Kóreu Viðræðum um kjarnorkuáætl- anir Norður-Kóreumanna lauk í Peking í morgun með samþykki allra þátttakenda um að taka aftur upp þráðinn síðar. Þetta er talin besta niðurstaðan sem hægt var að vænta að sinni. Kínverskir ráðamenn spáðu því að komandi viðræður yrðu ekki auðveldar. Þeir sögðu jafnframt að þjóðirnar sex sem sendu fulltrúa sína á fundinn í Peking gætu kom- ist að friðsamlegri lausn ef þær legðu sig allar fram. Mohamed ElBaradei, yfirmaður Alþjóða kjarnorkumálastofnunar- innar, veittist að Norður-Kóreu- mönnum í viðtali við breska ríkis- útvarpið, BBC, sagði þá seka um „kjarnorkukúgun" og að þeim væri ekki treystandi. Suður-Kóreumenn sögðu að ein- HANDABAND í PEKING: Kim Yong-il, yfir- maður norðurkóresku sendinefndarinnar (t.h.) heilsar kínverskum embættismanni i Peking þar sem rætt var um kjarnorku- vopnabrölt Norður-Kóreumanna. Fundar- menn komu sér saman um að hittast aftur síðar. ing hefði verið meðal fundarmanna um að Kóreuskaginn ætti að vera kjarnorkuvopnalaus. Nicotinell tyggigúmmí er lyf sem er notað sem hjálparefni til að hætta eða draga úr reykingum. Það inniheldur nikótín sem losnar þegar _ gið er, frásogast í munninum og dregur úr fráhvarfseinkennum þegar reykingum er hætt. Tyggja skal eitt stykki í einu, hægt og rólega til að vinna gegn reykingaþörf. Skammtur er einstaklingsbundinn, en ekki má tyggja fleiri en 25 stk. á dag. Ekki er ráðlagt að nota lyfiö lengur en 1 ár. Nikótín getur valdið aukaverkunum, s.s. svima, höfuöverk, ógleði, hiksta og ertingu í meltingarfærum. Sjúklingar með slæma hjarta- og æðasjúkdóma eiga ekki að nota nikótínlyf nema ( samráði við lækni. Nicotinell tyggigúmmí er ekki ætlað börnum yngri en 15 ára nema í samráói við lækni. Kynnið ykkur vel leiðbeiningar sem fylgja pakkningunni. Geymið þar sem börn hvorki ná til né sjá. Guðbjörg Pétursdóttir, hjúkrunarfræðingur. DAGBÓK LESANDA í síðasta pistli lofaði ég ykkur að birta nokkrar færslur úr dagbók lesanda, sem sendi okkur skemmtilegt bréf. í leiðinni vil ég hvetja alla þá, sem eru að glíma við að hætta að reykja, til að koma sér upp dagbók, þar sem þeir færa inn allt sem tengist baráttunni við tóbakið! Kíkjum nú í dagbókina: Ég erhœttnraíreykja, erekkibaraaí "reyna"aíbtetta! É3 berábyryíájvíab vera kœtturab reykja, enyinn yetur bætt fyrir nuy. Éj erbúÍHH aí!esa mértHum óvimm tóbakH, oy bvaíjaierskaÍleyt Ét) veit rákvcemleya bvaíyerist eféyfœ mér eina síyaretta. var búinn aí undirbáa viÍbröjÍ vii /önjunarkveisuM. ■ri ntéfýrein fyrir f>vi hvai é3 var aifra venjule^a fe^ar é^ reykti É^ er „ ai skrá f>aÍ niiur. £> var alltaf aÍ3era eitthvaÍ f>e3ar é3 reyktt, var i laldreibara aÍ reykja! Þaí tenydist alltaf emhverri athöfn.. ^ ekki brœddur viÍ reyklaust lífo3 dett ekki í sjálfvorkun. Irnst * vissi ég alltafaifaÍ var óyeÍsleyt ai reykja en hafiibaradeyftfá vitneskju. Núfegar é^ er heettur erfyrsta hujjsun min á hverjum moryni- É^ erfrjáls maiur! É3 hef brotiÍ upp vanann, td. haft únÍ á hoegri hendi síían ép hætti aÍ reykja. þai var ótrúle^a erfttai venja sý á ai hafa faifar, atve3 eins ogfai varerfitt ai venja sity á aÍ vera histtur aÍ reykja. _____ ______________—-------- Við þökkum fyrir að fá að kíkja í dagbókina þína! Gangi þér vel og haltu áfram að skrifa í dagbókina! Hver veit nema að við fáum að kíkja aftur í hana seinna!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.