Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Side 21
FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST2003 SMÁAUGLÝSINGAR 550 5000 21
Fatnaður
SUNDFÖT
Mánud., miðvikud.,
og föstudaga M. 12-18.
Langir laugardagar M.11-17.
Einnig skemmtilegur
flísfatnaður á börnin
GctUery
Freydís
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMŒIÐSLA
Laugavegur 59 * 2. hæS KjörgarSi - 551 5588
ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA.
Laugavegi 59, 2 hæö, Kjörgaröi,
s. 561 5588
Dulspeki og heilun
lcíosögn
908 óoyo
v f“1anna
Andleg /e/'ðsögn,miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráöningar og huglækningar.
Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti.
Hanna, s. 908 6040.
Ástin - heilsan
Laufey, spámiöill & heilari.
Er við símann öll kvöld til kl. 24:00.
Fyrirbænir - miðlun- draumaráðningar.
Rottweiler til sölu. Foreldrar eru undan
breskum meisturum. Lausir til afhending-
ar. Gott heimili algiört skilyrði. Uppl. i síma
821 3770 eða 696 2714.
Ljúfur heimilisköttur Vegna flutninga vant-
ar Ijúfan heimiliskött gott heimili sem fyrst.
Shaun er 5 ára, svartur á lit, með hvíta
slaufu og ervanur börnum. S. 846 8504/
690 8543.
Fyrir veiðimenn j/j
SPORTVÓRUGERÐIN
SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opiö í sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.
SPORTVÖRUGERÐIN
SKIPHOLT 5 562 8383
www.sportvorugerdin.is
Opiö í sumar mán..-fös. 9.00-18.00,
laugardaga 10.00-16.00.___________
LAX-BLEIKJA-VERÐLÆKKUN. í Hjalta-
dalsá, jöfn og góð veiði. Laxinn farinn að
gefa sig. Möguleiki á gæsaveiði. Einnig ör-
fá holl á topptíma í Grenlæk. Uppl. í síma
SVFR 568 6050 og 8921450._________
TIL SÖLU LAXA- OG SILUNGAMAÐKAR.
UPPLÝSINGAR í SÍMA
431-2509 EÐA 821-2509.
Hestamennska
Úrvals hey í litlum böggum til sölu á Álfta-
nesi. Verö 15 kr. kg, heimkeyrt. Uppl. s.
565 0995 og 896 5016.
Spámiðlar
Örlagalínan betri miðill. 595 2001 eöa
908 1800. Miðlar, spámiölar, tarotlestur,
draumráðningar. Fáðu svar við spurning-
um þínum. 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 öll kvöld vik-
unnar.________________________________
Spásíminn 908-5666.
Spámiðlun, tarot, draumaráðningar, spil,
talnaspeki. Algjör trúnaöur og trúnaðarvin-
átta. 199,99 kr. mín.
Tónlist
Vantar bassaleikara. Mjög virka hljóm-
sveit vantar bassaleikara.Æfum í miðbæ
Rvk. Helstu áhrif: Guns’n’Roses, AC/DC,
Iron Maiden. Hafiö samband í s. 699-
1468 eða 8244746.
Snyrting
1
Konur, losnið viö óæskilegan hárvöxt fyr-
ir fullt og allt meö Kaló. Tilvalið fyrir sum-
arfríið. Skoðaðu Kaló tilboðið. Póst-
kröfupantanir á www.fegrun.is og í síma
8215888.
Heilsa
MEIRI ÁRANGUR!
Pcrson uleg radgjof - Hafðu samband
Thermo Complete
Algert valdyfír matarlistinni
Meiri brennsla
Meiri orka
Sjélfstæöir dreifingaraóilar Herbalífe
Simi: 551 2099 - www.lifsofka.is
BYLTINGARKENND NÝJUNG! Kjartan létt-
ist um 2 kg á 9 dögum. Ingó léttist um 3
kg á 13 dögum. Rebekka léttist um 3,5 kg
á 11 dögum. Pantaðu strax í síma 551
2099.
NÝ, ÖFLUG VARA - ENN MEIRI ÁRANGUR!
Thermo Complete. Vara sem sprengdi
markaðinn í USA. Frábær árangur í þyngd-
arstjórnun ásamt meiri þrennslu og orku.
Hafðu samband. Sandra í s. 845 6950.
Dreif. Herbalife.
Herbalife næringarvörur, frábær lífsstíll
fyrir alla sem vilja betri heilsu, miklu meiri
orku og einfalda þyngdarstjórnun. Pantaðu
strax. S. 863 0118 & 422 7903. Grétar
og Erla.________________________________
HERBAUFE
Heilsuskýrsla. Uppl. sími 695-1127 Erla,
www.heilsufrettir.is/erla
GLAUMBAR AUGLÝSIRH
Óskum eftir áhugasömum starfskröftum í
dyravörslu og í sal. Bónuskerfi í sal. Uppl.
á staðnum._____________________________
Kennarar - kennarar - kennarar. Vantar
ykkur aukastarf eða fullt starf? Þetta gæti
veriö rétta tækifæriö ykkar!
http://www.heilsufrettlr.is/hbl
Fyrir ferðamenn
Leikskólastjóri óskast sem fyrst til aö
taka þátt í uppbyggingu á nýjum, litlum
einkareknum leikskóla, í samvinnu viö
rekstrarstjóra. Uppl. í síma 864 2285 og
863 1914.
Sjóferöir Fríðu. Ódýr skemmtun. Sjóstang-
veiöi. Farið frá Ægisgarði kl. 18.30 alla
daga. Lágmark 10 manns. Upplýsingar og
bókanir í sfma 891 7593 og 565 7055.
Atvinna í boði
Er buddan alltaf tóm rétt fýrir mánaða-
mót? Þarftu að ná endum saman?
Vantar þig aukavinnu eða aðalstarf?
Kíktu á www.heilsufrettir.is/larus
eöa sendu fyrirspurn á bassi@islandia.is
Larus, s. 898 2075._____________________
Fultt starf bflstjóra hjá Domino's. Nú ráö-
um við í nokkur laus störf bílstjóra í fullt
stárf í verslunum á höfuðborgarsvæöinu.
Einnig eru laus hlutastörf. Stundvísi og
áreiðanleiki nauðsyn. Góður vinnustaöur,
skemmtilegt fólk! www.dominos.is
Óskum eftir aö ráöa pípulagningamenn.
Aðeins vanir menn koma til greina .Verða
aö geta unnið sjálfstætt. Jón Pípari ehf.
uppl. í síma 861-5325._________________
Óskum eftir starfskrafti í fullt starf,
vaktavinna. Uppl. og umsóknareyðublöð á
staðnum. Bíó-grill, Starengi 2, sími 586
1515, og Laugarásvegur 1, sími 517
9000.___________________________________
Kárahnjúkar. Okkur vantar vanan mann í
afleysingar á bíl meö krana. Nánari uppl. í
síma 565 4599._________________________
Leikskólastjóri óskast sem fyrst á lítinn 2
deilda leikskóla á svæöi 101, í sam-
vinnu við rekstarstjóra. Einnig vantar barn-
gott og stundvíst starfsfólk á sama stað.
Uppl. í síma 864 2285 og 863 1914.
Starfskraftur óskast á nýtt kaffihús á
Laugavegi. Helst vanur matreiöslu eða
vanur smurbrauöi. Uppl. í síma 699 7223
eftir kl. 14.
Atvinnuhúsnæði
Góð skrifstofuherbergi til leigu í Ármúla.
Má leigja saman eöa hvort í sínu lagi. Gott
verð, góð aöstaöa. Næg bílastæði. Uppl. í
síma 899 3760 og 553 8640. Þór.
Hefur þú áhuga? Okkur vantar áhuga-
saman og lífsglaöan starfskraft í sal.
Góður starfsandi. Góö laun fyrir rétta að-
ila. Vaktavinna. Nánari upplýsingar á
staönum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugar-
ásvegi 1.______________________________
Hjá Jóa Fel. bakara. Okkur vantar hresst
og duglegt starfsfólk í afgreiöslustörf. Tví-
skiptar vaktir. Uppl. veittar á staðnum og í
s. 588 8998, 893 0076 og 692 7579.
Kveðja, Jói Fel. bakari, Kleppsvegi 152.
Smiöir og byggingaverkamenn.
Okkur vantar nokkra röska og reglusama
smiði og byggingaverkamenn til starfa
strax. Alefii ehf., byggingarvertakar.
Uppl. í s. 896 4201, Ólafía.___________
Starfsmaöur óskast! Söluturninn Allt í
Einu, Jafnaseli 6,109 Reykjavík, óskareft-
ir starfsmanni í vaktavinnu. Athugið! Ekki
yngri en 18 ára. Góðir bónusar í boði. Upp-
lýsingar fást á staðnum og í síma 587
Fasteignir
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200.
Geymsluhúsnæði r
7010.________________________________
Atvinna fyrir alla! Ef þú ert í atvinnuleit
eða að leita þér að leið til að afla þér auka-
tekna þá getur þetta verið eitthvað fyrir
þig. www.netvinna.com________________
Blankur? Vantar þig peninga? Er erfitt að
ná endum saman? Viltu fá aukapening?
Þá er þetta rétta tækifærið fyrir þig.
Hringdu núna í síma: 899 8546________
Finnst þér gaman aö tala við karlmenn...
um kynlíf? Rauða Torgið leitar samstarfs
viö djarfar símadömur. Uppl. á www.rauda-
torgid.is og á skrifst. í s. 5640909.
Er geymslan full? Er lagerhaldiö dýrt?
Geymsla.is býöur lyrirtækjum og einstak-
lingum flölbreytta þjónustu í öllu sem við-
kemur geymslu, pökkun og flutning-
um.www.geymsla.is, Bakkabraut 2, 200
Kópavogi, sími 568 3090._____________
BÚSLÓÐAGEYMSLA.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og píanó-
flutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á L
land sem er. S. 822 9500.
Til sölu JCB 3cx-4T '96
Notkun 5900 ust.
Mjög vel með farin
SÍ/pplfsSaigar fsjá
¥élEweí'B hf.
símises-asooog
832-31722
Til sölu CATM315 '96
Notkun 7770 vsL
iTönn, Hra&t. ©3 skófta
Mjög vel ;meb tarin.
Til sölu JCB 3cxSuper '97
Notkun 5600 vsl
Vel með farin
VÉIAVERf
IUrpL Ih(já Váiaveri ;WL
Sími SSS-2600 og S93-1722
HEIMIU - LÍFSTÍLL - FASTEIGNIR
Auglýsingasölu í blaðið annast
Ingibjörg Gísladóttir í síma
550 5734 eða inga@dv.is.
Umsjón með efni og greinum hefur
Sigurðar Boga Sœvarssonar í síma
550 5818, eða sigbogi@dv.is
Aukablað fylgir ^agasín um
Heimili, Lífstíl og fasteignir
fimmtudaginn 4. september.
Fjölbreytt efni og fjörleg
efnistök. Blaðinu er dreift í
82 þúsund eintökum.