Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.2003, Síða 24
24 TILVÉRA FÖSTUDAGUR 29. ÁGÚST2003 íslendingar Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Netfang: aettir@dv.is Sími: 550 5826 Sjötfu ogjimm ára Sigurjón Friðriksson bóndi í Ytri-Hlíð í Vopnafirði Sigurjón Friðriksson, bóndi í Ytri-Hlíð II, Vopnafirði, er sjötíu og fimm ára í dag. Starfsferill Sigurjón fæddist í Ytri-Hlíð og ólst þar upp. Hann lauk búfræði- prófi frá Hvanneyri 1949 og hefur verið bóndi í Ytri-Hlíð frá 1952. Sigurjón var formaður Búnaðar- félags Vopnafjarðar um þrjátíu ára skeið, sat í stjórn Búnaðarsam- bands Austurlands og var fulltrúi á Búnaðarþingi um árabil. Hann var formaður Veiðifélags Vesturdalsár um tuttugu og fimm ára skeið og hefur gegnt ýmsum öðrum trúnað- arstörfum í héraði. Sigurjón skrifaði, ásamt öðrum, Sögu Búnaðarfélags Vopnafjarðar. Fjölskylda Sigurjón kvæntist 2.3. 1952 Guð- rúnu Björgu Emilsdóttur, f. 23.10. 1928, húsfreyju og bónda. Foreldr- ar hennar voru Emil H. Ólafsson, f. 11.1.1900, d. 10.6. 1960, verkamað- ur á Vopnafirði, og Þorbjörg Hösk- uldsdóttir, f. 24.9. 1903, d. 25.7. 1987, húsfreyja. Stjúpsonur Sigurjóns var Haukur Hreggviðsson, f. 9.5. 1948, d. 2.10. 1997. Börn Sigurjóns og Guðrúnar Bjargar eru Friðrik Sigurjónsson, f. 20.7. 1952; Emil Sigurjónsson, f. 18.2. 1954; Hörður Sigurjónsson, f. 21.6. 1956; Þórný Sigurjónsdóttir, f. 8.10. 1957; Erla Sigurjónsdóttir, f. 8.8. 1959. Foreldrar Sigurjóns voru Friðrik Sigurjónsson frá Ytri-Hlíð, f. 6.7. 1897, d. 13.11. 1987, bóndi og hreppstjóri í Ytri-Hlíð, og Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir frá Burstafelli, f. 28.2. 1891, d. 20.4. 1983, húsfreyja. Sigurjón verður að heiman. Attatíu ára Björn Jónsson fyrrv. rafmagnseftirlitsmaður á Sauðárkróki Björn Jónsson, fyrrv. eftirlits- maður hjá Rafveitu Sauðárkróks, Hólavegi 32, Sauðárkróki, varð átt- ræður í gær. Starfsferill Björn fæddist á Sauðárkróki og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Reykjaskóla í Hrútafirði og Reykholtsskóla í Borgarfirði, stund- aði nám við Iðnskólann í Reykjavík og á Sauðárkróki og lauk sveins- prófi 1951. Björn starfaði hjá Þórði P. Sig- hvats á Sauðárkróki 1951-56, var sjálfstæður rafverktaki þar 1956-60, var eftirlitsmaður hjá Raf- magnsveitum ríkisins 1960-65 og rafmagnseftirlitsmaður hjá Raf- veitu Sauðárkróks 1965-94. Björn kvæntist 6.7. 1951 Guð- rúnu Sigríði Andrésdóttur, f. 15.9. 1929, húsmóður. Foreldrar hennar voru Andrés Eyjólfsson, f. 28.10. 1887, d. 19.12. 1961, og Guðný Þór- dís Stefánsdóttir, f. 18.10. 1888, d. 18.8. 1967. Börn Björns og Guðrúnar Sigríð- ar eru Unnur Guðný, f. 26.4. 1951, hárgreiðslumeistari á Sauðárkróki, gift Stefáni Inga Valdimarssyni, f. 16.2. 1948, sjómanni, og eru börn þeirra Margrét Ólöf, f. 30.6. 1971, lyfjatæknir í Reykjanesbæ, og Smári Björn, f. 6.4. 1977, öryggis- vörður í Reykjanesbæ; Jóhanna Sigrún, f. 8.12.1952, bókari á Sauð- árkróki, gift Finni Þór Friðrikssyni, f. 7.6. 1951, flugmanni, og eru dæt- ur þeirra Steina Margrét, f. 4.1. 1978, hótelstjóri á Sauðárkróki, og Rúna Birna, f. 13.3. 1979, flugmað- ur á Sauðárkróki; Jón, f. 26.11. 1954, sjómaður í Kópavogi, kvænt- ur Svanhildi Benonýju Ólafsdóttur hótelstarfsmanni og eru dætur þeirra Bryndís Ósk, f. 5.3.1967, hár- greiðslumeistari í Kópavogi, Birna Guðrún, f. 8.2.1974, skrifstofumað- ur í Hafnarfirði, og Ólöf Lára, f. 15.2. 1977, búsett í Kópavogi; Rún- ar Páll, f. 3.12. 1955, símaverkstjóri 'á Sauðárkróki, kvæntur Eyrúnu Ösk Þorvaldsdóttur, f. 26.5. 1956, að- stoðarmanni tannlæknis og eru börn þeirra Ingi Þór, f. 15.3. 1973, verðbréfafulltrúi í Reykjavík, og Þórdís Ósk, f. 3.2. 1978, hár- greiðslumaður í Hafnarfirði; Birna Guðbjörg, f. 13.11. 1965, skrifstofu- maður í Kópavogi, gift Björgvini Þorgeiri Haukssyni, f. 11.4. 1966, endurskoðanda og eru synir þeirra Guðni Þór, f. 11.8. 1987, nemi, og Arnar Þór, f. 24.5. 1994, nemi. Systkini Björns: Auður Magnea, f. 21.4. 1921, búsett á Akureyri; Magnús, f. 27.7. 1924, d. 1.8. 1993, var búsettur á Sauðárkróki; Sigríð- ur, f. 1.12. 1928, búsett í Kópavogi; Kári, f. 27.10. 1933, d. 19.3. 1991, var búsettur á Sauðárkróki. Foreldrar Björns voru Jón Björnsson, f. 17.11. 1891, d. 17.9. 1982, verslunarmaður á Sauðár- króki, og Unnur Magnúsdóttir, f. 29.6. 1894, húsmóðir. Björn og Guðrún eru í Danmörku með syni sínum og tengdadóttur, Jóni og Svanhildi. Nfutíu ára JóhannesÁ. Guðmundsson bóndi aö lllugastööum í Húnaþingi vestra Jóhannes Ágúst Guðmundsson, bóndi á Illugastöðum í Húnaþingi vestra, er r.íræður í dag. Starfsferill Jóhannes fæddist á Syðri-Þverá í Þverárhreppi og ólst þar upp. Hann var í barnaskóla og í tónlistanámi í orgelleik hjá Páli Isólfssyni og Sig- ríði Jónsdóttur frá Þorfinnsstöðum. Jóhannes stundaði almenn bú- störf, hélt mikið upp á forustufé og hafði ávallt nokkra vaninhyrnta forystusauði. Hindisvíkurhrossin voru í miklu uppáhaldi og átti hann nokkra góða hesta af því kyni. Jóhannes stundaði minka- og refaveiðar um árabil. Um tíma var hann organisti í Breiðabólstaðar- kirkju. Árið 1949 tók hann við bú- skap af föður sínum á Syðri-Þverá og bjó þar til 1992 er hann flutti að Illugastöðum á Vatnsnesi og býr þar nú. Fjölskylda Jóhannes kvæntist 30.6. 1943 Auðbjörgu Guðmundsdóttur, f. 8.4. 1922, húsfreyju og símstöðvar- stjóra. Foreldrar hennar voru Guð- mundur Arason, hreppstjóri á 111- ugstöðum, og ögn Jónína Gunn- laugsdóttir húsfreyja. Börn Jóhannesar og Auðbjargar: Sigurbjörn Hrólfur, f. 21.8. 1947, d. 18.3. 1975, var kvæntur Bjarndísi Steinþóru Jóhannsdóttur, f. 11.10. 1950, og eru börn þeirra Jónína Auðbjörg, f. 17.4. 1968, nemi, en maður hennar var Jóhann Helgi Hlöðversson, f. 16.10. 1966, garð- yrkjufræðingur, en þau skildu og eiga þau þrjú börn, og Jóhannes Óskar, f. 20.6. 1972, refaskytta, kvæntur Þorbjörgu Ingu Ásbjarnar- dóttur f. 5.8. 1981, nema, og eiga þau einn son; Jónína ögn, f. 29.4. 1950, matráðskona við Heilbrigðis- stofnun Hvammstanga, var gift Karli Valdimarssyni, f. 16.10. 1949, .M- gæslumanni, en þau skildu og eru börn þeirra Marin Sigurbjörg, f. 20.12. 1971, húsmóðir, en maður hennar er Gunnar Sveinsson, f. 7.6. 1968, æskulýðs- og tómstundafull- trúi, og eru börn þeirra fimm: Gréta Brimrún, f. 5.3. 1974, bóndi, en maður hennar er Gunnar Þorgeirs- son, f. 24.7. 1967, bóndi, og eiga þau tvö böm, Jón Hijmar f. 20.4. 1978, verslunarmaður og bílstjóri, en kona hans er Auðbjörg Kristín Magnúsdóttir, f. 2.12. 1969, póstaf- greiðslukona, og Auðunn Jóhannes Guðmundur, f. 31.1. 1985, nemi; Guðmundur, f. 13.4. 1954, bifreiða- smíðameistari og bílamálari á Hvammstanga, kvæntur Bjarneyju Guðlaugu Valdimarsdóttur f. 7.8. 1949, grunnskólakennara og eru börn hennar Stefán Ægir Lámsson, f. 25.1. 1970, tölvufræðingur, en kona hans er Inga Fjóla Sigurðar- dóttir, f. 6.3. 1970, og eiga þau eitt barn, Soffía Lárusdóttir, f. 8.9.1975, viðskiptafræðingur, og Erla María Lárusdóttir, f. 1.1. 1970, nemi við HÍ; Árni, f. 5.11. 1960, vélsmíða- meistari í Mosfellsbæ, kvæntur önnu Olsen, f. 15.12. 1964, banka- starfsmanni og er dóttir þeirra Val- dísósk, f. 15.6.2000. Systkini Jóhannesar: Sigurbjörn Guðmann, f. 10.12. 1905, d. 28.1. 1970, bóndi að Harastöðum; Guð- ríður Soffia, f. 25.4. 1909, d. 26.11. 1995, verkakona í Hafnafirði; Polly Svanlaug, f. 4.9. 1916, húsmóðir í Reykjavík; Álfheiður Hrefna, f. 1.4. 1923, fyrrv. verkakona í Hafnafirði. Foreldrar Jóhannesar vom Guð- mundur Árnason, f. 15.1. 1882, d. 21.3.1965, bóndi að Syðri-Þverá, og Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 22.5. 1875, d. 30.5. 1965, húsfreyja. Jóhannes tekur á móti gestum á Illugastöðum 29.8. milli kl. 15.00 og 19.00. Stórafmæli 95 ára Marís Haraldsson, Dalbraut 20, Reykjavík. Rögnvaldur Jónsson, Flugumýrarhvammi, Skagaf. 85 ára Regína Guðmundsdóttir, Aðalgötu 5, Keflavík. 80 ára Gísli Vigfússon, Flögu 2, V.-Skaftafellssýslu. Hólmfríður Hafliöadóttir, Aðalgötu 1, Keflavík. Jón Hansson, Stekkjarbergi 1, Hafnarfirði. Þorlákur Sigurðsson, Hraunvangi 3, Hafnarfirði. 75 ára Logi Jónsson, Kleppsvegi 8, Reykjavík. Samúel Ólafsson, Tungu 2, Borgarf. 70 ára Axel Sigurðsson, Hörpugötu 3, Reykjavík. Bjarni Elfásson, Mýrum, Drangsnesi. Eva Þórðardóttir, Sæviðarsundi 16, Reykjavík. 60 ára Bima S. Guðjónsdóttir, Öldustíg 4, Sauðárkróki. Guðbjörn Þorsteinsson, Skessugili 14, Akureyri. Katla V. Helgadóttir, Eiðistorgi 5, Seltjarnarnesi. Kristmann Kristmannsson, Hrauntúni 17, Vestmannaeyjum. Lilja Margrét Karlesdóttir, Fjallalind 10, Kópavogi. Oddný Sæmundsdóttir, Gunnarsholti, Rangárvallasýslu. Þórður Guðmundsson, Melabraut 33, Seltjarnarnesi. 50 ára Agnar Guðlaugsson, Sólheimum, Selfossi. Amalfa Árnadóttir, Reynimel, Skagaf. Ásthildur Bjarnadóttir, Gauksrima 34, Selfossi. Hanna Yuranets, Aðalbraut 69, Raufarhöfn. Jóhann Þórsson, Skipholti 10, Reykjavík. Jón Jóhannsson, Skarðshlíð 33f, Akureyri. Laufey Guömundsdóttir, Rauðalæk 15, Reykjavík. 40 ára Bára Heiða Sigurjónsdóttir, Háagerði 73, Reykjavík. Einar Magnússon, Hrauntjörn 3, Selfossi. Grétar R Benjamínsson, Botnahlíð 28, Seyðisfirði. Hulda Hrönn Jónsdóttir, Ljósheimum 16, Reykjavík. Jón Magnússon, Byggðarenda 16, Reykjavík. Jónfna Kristjánsdóttir, Reynilundi 5, Garðabæ. Reynir Magnússon, Kambaseli 2, Reykjavík. Róbert Paul Scala, Glæsivöllum 17a, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.