Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2003, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 29
Makalele til Chelsea
KNATTSPYRNA: Franski
landsliðsmaðurinn Claude
Makalele, sem hefur leikið með
Real Madrid undanfarin ár,
skrifaði í gær undir fjögurra ára
samning við enska úrvalsdeild-
arliðið Chelsea.
Makalele kostaði enska liðið
rúmlega 13 milljónir punda og
gera þess kaup það að verkum
að félagið hefur eytt yfir 100
milljónum punda síðan Roma
Abramovich keypti félagið í
júní.
Trevor Birch, yfirmaður knatt-
spyrnumála hjá félaginu, sagði
eftir að kaupin á Makalele voru
gengin í gegn.
„Þetta er komið. Ekki fleiri. Við
erum hættir," sagði Birch við
enska fjölmiðla.
TIL CHELSEA: Claude Makalele er
kominn til félagsins.
Ætlaði að berja Ferguson
K A R L A R
KNATTSPYRNA: David Beck-
ham viðurkennir það í ævi-
sögu sinni sem kemur út um
miðjan mánuðinn í Englandi
að hann hafi ætlað að ráðast á
Alex Ferguson, knattspyrnu-
stjóra Manchester United, eftir
að sá síðarnefndi hafði sparkað
skó í andlit Beckhams í kjölfar
taps liðsins gegn Arsenal í
enska bikarnum í febrúar á
þessu ári. '
„Ég ætlaði að ráðast á hann.
Ég hef aldrei hvorki fyrr né
síðar misst svona stjórn á
skapi mínu," sagði Beck-
ham.
Gary Neville, Ruud Van Ni-
stelrooy og Ryan Giggs
urðu að halda aftur af Beck-
ham til að hann réðist ekki
á Ferguson.
LANDSBANKADEILD
Staöan:
KR 16 10 3 3 28-18 33
lA 16 7 5 4 24-19 26
Fylkir 16 8 2 6 22-20 26
FH 16 7 3 6 26-24 24
ÞrótturR. 16 7 1 8 27-25 22
Grindavíklö 7 1 8 22-28 22
IBV 16 6 2 8 22-24 20
Fram 16 6 2 8 21-28 20
KA 16 5 3 8 26-25 18
Valur 16 5 2 9 20-27 17
Markahæstu leikmenn:
BjörgólfurTakefusa, Þrótti 10 |
Sören Hermansen, Þrótti 10
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, IBV 9
SteinarTenden, KA 8
Arnar Gunnlaugsson, KR 7
Veigar Páll Gunnarsson, KR 7
Allan Borgvardt, FH 6
Hreinn Hrinqsson, KA 6
Jóhann Hreiðarsson, Val 6
Siguröur Ragnar Eyjólfsson, KR
Björn Viðar Ásbjörnsson, Fylki
Haukur Ingi Guðnason, Fylki
Næstu leikir:
17. umferð
Valur-Fram
KA—Fyikir
lA-Grindavík
KR-lBV
Þróttur-FH
sun. 14. sept. kl. 14
sun. 14. sept. kl. 14
sun. 14. sept. kl. 14
sun. 14. sept. kl. 14
sun. 14. sept. kl. 14
ER BESTUR Á HAUSTIN
Arnar Gunnlaugsson hefur heldur
betur sýnt það á sínum ferli i efstu
deild á íslandi að hann er bestur á
haustmánuðuðunum, það er í ágúst
og se_ptember. Arnar hefur skorað
fimm mörk í slðustu tveimur leikjum
KR og er með 1,32 mörk að meðaltali
í leikjum slnum i ágúst og september
I efstu deild.
Leikir og mörk Arnars eftir
mánuðum í efstu deild:
Mal 7 lelklr / 2 mörk (0,291 lelk)
Júnf 12/5(0,42)
Júlí 15/6(0,40)
Ágúst 13/16(1,23)
September 9/13(1,44)
Samantekt:
Vor og sumar: 34/13(0,38)
Haust: 22/29(1,32)
Samanlagt 56/42 (0,75)
Haustmánuðir hjá Arnari: 2003 KR 2 leiklr / S mörk (2,501 leik)
1997 IA 0/0
1995 ÍA 7/15(2,14)
1992 lA 6/8(1,33)
1990 lA 5/1 (0,20)
1989 lA 2/0 (0,00)
ooj.spon@dv.ii
udagur fyrir meistara
gðu sér 24, íslandsmeistaratitil félagsins í Grindavíkí gær
þá sá grunur að liðið gæti ekki
klárað leikinn án þeirra Veigars
Páls Gunnarssonar og Kristjáns
Sigurðssonar en þeir voru í banni í
leiknum í gær. Sú grunsemd styrkt-
ist enn frekar eftir 10 mínútur þeg-
Það brutust út mikil
fagnaðarlæti í stúkunni
þegar greint var frá því
að Kári Steinn
Reynisson hefði skorað
fyrir Skagamenn á
lokamínútunni.
ar Ólafur Örn skoraði úr víti fyrir
heimamenn.
Markið virtist ekki nægja til þess
taka hrollinn úr KR-ingum en þeim
var óvænt boðið inn í leikinn af
Helga Má á 19. mínútu þegar glóru-
laust úthlaup hans leiddi tii þess að
Arnar Gunnlaugsson skoraði auð-
veldlega f tómt markið.
Fátt markvert gerðist næstu mín-
útur og lítið fór fyrir liprum tiþrif-
um en þeim mun meira af miðju-
hnoði. En þrem mínútum fyrir leik-
hlé tóku Sigurvin Ólafsson og Sig-
urður Ragnar Eyjólfsson sig til og
splundruðu vöm Grindvíkinga
með látum. Eftirleikurinn fyrir Arn-
ar Gunnlaugsson var auðveldur.
Meiri hraði færðist í leikinn í síð-
ari hálfleik. Grindvíkingar færðu sig
framar á völlinn og freistuðu þess
að jafria leikinn. Fengu þeir tvö
ágæt færi til þess á upphafsmínút-
unum en Kristján markvörður sá
við þeim. Þegar hálftími var eftir af
leiknum skoraði Sigurvin Ólafsson
síðan fallegasta mark sumarsins
með glæsilegu skoti af 35 metra
færi sem steinlá í marki Grindvík-
inga.
Eftir þetta mark var ljóst að KR-
ingar vom á leiðinni með 3 stig í
vesturbæinn en til þess að þeir
yrðu meistarar urðu Skagamenn að
sigra Fylki og það bmtust út mikil
fagnaðarlæti í stúkunni þegar
greint var frá því að Kári Steinn
Reynisson hefði skorað fyrir Skaga-
menn á lokamínútunni og þar með
vom KR-ingar orðnir íslandsmeist-
arar.
Það er óhætt að segja að KR-ing-
ar séu vel að titlinum komnir. Það
er enginn sem velkist í vafa um það
að þeir hafa á að skipa besta leik-
mannahópi landsins. Fyrir vikið
var mikil pressa á liðinu því flestir
álitu það formsatriði fyrir lið með
slíkan mannskap að vinna íslands-
KR-ingum hefur aftur á
móti tekist að vinna úr
öllum sínum vandamál-
um og stígandinn ílið-
inu hefur verið mikill.
mótið. Ofan á bættust mikil meiðsl
lykilmanna sem vorutil trafala fyrir
liðið í upphafi móts þar sem það
hikstaði nokkmm sinnum og spila-
mennska liðsins var langt frá því að
vera sannfærandi. KR-ingum hefur
aftur á móti tekist að vinna úr öll-
um sínum vandamálum og stíg-
andinn í liðinu hefur verið mikill
eins og úrslit síðustu níu leikja í
deildinni segja til um og þeir em
verðskuldað orðnir íslandsmeistar-
ar þegar tvær umferðir eru enn eft-
ir af íslandsmótinu.
henry@dv.is
Grindavík-KR
1-3 (1-2)
Grmdavikurvollur
1-0 ólafur öm BJamason, vfti (10., öruggt víti. Brotiö á Óla Stefánl).
1-1 AmarGunnlaugsson (19., skotf teig eftir sendingu Jökuls).
1-2 Amar Gunnlaugsson (42., skot I markteig eftir sendingu Sigurðar Ragnars).
1-3 Slgunrln ólafsson (60., skot af 35 metra færi I bláhorniö. Algjörlega óverjandi).
Grindavík (4-2-3-1)
Helgi Már Helgason.......2
ÓðlnnÁrnason ............3
Ólafur Örn Bjarnason.....4
Sinisa Keklc ............4
Gestur Gylfason .........3
GuðmundurA.Bjamason ...2
Mathias Jack ............1
Paul McShane ............1
Óli Stefán Flóventsson ..1
Ray Anthony Jónsson......4
Alfreð Ellas Jóhannsson .3
Samtals 11 menn.......28
Dómarl: Jóhannes Valgeirsson
(4). Áhorfendur 1200.
......
Jökull (90.).
Rauð spjöld:
Engln.
KR (4-3-3)
Kristján Flnnbogason.......4
Jökull Ellsabetarson ......3
Gunnar Einarsson ..........4
Krlstinn Hafliöason .......4
Sigursteinn Gíslason.......3
Kristinn Magnússon ........3
Sigurvin Ólafsson .........4
Bjarki Gunnlaugsson........3
(86., Sverrir Bergsteinsson .. -)
Einar Þór Daníelsson.......4
(90., Arnar Sigurgeirsson ... -)
Sigurður Ragnar Eyjólfsson .. 1
(65., Garðar Jóhannsson .... 1)
Arnar Gunnlaugsson.........4
Samtals 12menn..........38
Maður leiksins hjá DV Sporti:
Sigurvin Ólafsson, KR