Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Blaðsíða 23
Nýtt hjá DV. Nú getur þú svarað Smáauglýsing- um DV úr farsíma með SMS skeyti. Það eina sem þú þarf að gera er að þegar auglýsing birtist sem þú vilt svara, sendir þú inn: SVAR DV.undirskrift auglýsingar* Dæmi um svar við einkamála- auglýsingu: „SVAR DV Vinátta. Ég heiti Karl og er að svara smáauglýsingunni Vin- átta. Ég er 25 ára, bý í RVK og á 1 barn. Endilega hafðu samband í síma xxx xxxx" Þetta SMS sendir þú á númerið 1919 og svar þitt er komið til skila. Að senda inn hvert SVAR DV skeyti, kostar 99 kr. Ödýrir hoppukastalar og trampólín tii útlelgulHopp & skopp kynnir starfsemi sína sumarið 2003, á www.hoppogskopp.is Hvert sem tilefniö er afmæli, ættarmót, fyrirtækja skemmtanir eða hverfapartí. Þú þarft ekkert aö gera. Við sendum, sækjum og setjum upp, þér aö kostnaöarlausu. S. 894 4141. Falleg mubla/skenkur til sölul! Er meö fallega mublu/skenk frá árinu 1920 til sölu vegna plássleysis. Er meö stórum spegli. Oska eftir tilboöi. Uppl. I s. 554 7767. www.handnd.is Eigum á lager ósamsetta stlga, pírala og handlista. Frábært verö. Stigar & Handriö, Laufbrekku 26 (Dalbr.) sími 5641890 Skoðlö á heimasíöu www.handrid.ls 77/ sölu QHSBS3 Allar pltsur á matseöli á 1.000 kr. sótt. 4 hamborgarar, stór franskar og kokteilsósa 1.190 sótt. Hvítlauksbrauð fylgir frítt meö ef sótt er. Pizza 67, Háaleitisbraut. Sími 800 6767. Opið kl.16.00 til 22.00. Aö skllja barniö! Aöstoö viö uppeldi, umgengni og kennslu. Ómissandi liö viö m.a. athyglisbresti, ofvirkni, misþroska, Tourette og sértækum námsvanda. Umsagnir og netverð á Ofvirknlbokln.is Pöntunarsími: 89-50-300. Slovak kristall. Mikiö úrval af kristalljósakrónum. Verð frá 35.800 kr. Kristalglös, margar gerðir. Postulín matar-, kaffi-, mokka- og tesett. Handskornir trémunir. Mikiö úrval gjafavöru á frábæru verði. Slovak Kristall (Kaldasel ehf.), Dalvegi 16 B, 201 Kóp. S. 544 4331. www.skkristall.is GEYMSLA.IS Er geymslan full? Er lagerhaldlö dýrt? Geymsla.is býöur lyrirtækjum og einstaklingum fjölbreytta þjónustu í öllu sem viökemur geymslu, pökkun og flutningum.www.geymsla.ls, Bakkabraut 2, 200 Kópavogi, sími 568 3090. Frábærar vörur - góöur lífsstíll Nýr kraftmikill Schumacher-bíll, nú fáanlegur 4x4. Hámarkshraði 120+. Tómstundahúsiö, Nethyl 2. S. 587 0600. www.tomstundahusid.is Renault Master 2,5 dísil, árg. 12/00, til sölu, ekinn 79 þús. km, 8+12 manna. Kaldasel ehf., Dalvegi 16 B, Kópavogi. S. 544 4333 og 820 1071, (Bestfrá TefcJí Sérstök hágæða kristalsljós Skúlagata 10, 101 Rvík. S. 562 0900 & 894 0655 www.bestfratekk.is www.bestfratekk.ls diet.is Anna Helöa er búin aö léttast um 29 kg. Ægir léttist um 7,5 kg á 6 vikum. Ég léttist um 25 kg, Dóra um 15 kg. Vilt þú léttast, fá meiri orku og líöa vel? www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Stór loftpressa og bílalyfta til sölu. Pressan er 3 fasa, stærsta gerð og lyftan er 2 pósta, 2500 KG. Mjög gott ástand og góð kjðr. Upplýsingar í síma 893-9444. Trefjaplastmót tll sölu. Gríðarlegt magn fyrir bíla og vörubíla. Góð kjör í boði. Einstakt tækifæri fyrir réttan aðila. Upplýsingar i síma 8686377_______________ Árbæingar. Sækið ekki vatniö yfir lækinn. Einn kaldur og steik meö boltanum á Sýn og SKY á kr. 1000. Blásteinn, s. 567 3311 og 698 2945.________________________ Bilskúrs-, lönaöar-, eldvarnar- & öryggishuröir. Glófaxi hf., Ármúla 42, s. 553 4236._______________________________ Til sölu Canon 1212 Ijósrltunarvél. Ný vél, Tilboð óskast. Uppl. í S. 820 9661.____________________________ ísbjarnarsklnn. Til sölu nýtt skinn, 2,20 cm á lengd m. haus, á gólf eöa vegg. Uppl. í síma 898 9944. Vantar lítinn djúpstelklngarpott (gas). Sími 699 6999. Flugmiöi til sölu. Rugmiöi til Kaupmannahafnar selst ódýrt ef samiö er strax. Uppl. í síma 534 5959 og 695 6835. Fyrirtæki 0 Mót aö þessum báti og heitum potti til sölu ásamt móti aö tjaldvagni (kassinn) til sölu. Góðir tekjumöguleikar.Verö 1200 þ. Ýmis skipti athugandi. S 847-8432. arsalir@arsalir.is Viltu selja eöa kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. arsalir@arsalir.Is Viltu selja eða kaupa fyrirtæki? Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Engjateigi 5,105 Rvík. S. 533 4200. Gefins 'A Tveir kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 565 8093 14 ára fress vantar pössun. Vegna flutnings til útlanda vantar 14 ára fress pössun/fóstur. Hann er góður og félagslyndur. Uppl. í s. 845 6853 og 863 5435.___________________________________ Vegna ofnæmls fæst 3 mán. hvolpur geftns. Yndislegur hvolpur sem fær aöeins aö fara á gott heimili. Upplýsingar í síma 868 6830.____________ Lítlll, mjög vel meö farinn fataskápur, tilvalinn í barnaherbergiö, fæst gefins gegn því aö hann veröi sóttur. Uppl. í síma 586 1068._______________________________ Lítið notaður svefnsófi fæst gefins gegn því aö verða sóttur. Uppl. í síma 566 6909 eftir kl. 15 miövikudag. Phllco-þvottavél meö þurrkara fæst geflns (biluð). Upplýsingar í síma 820 2610 eftir kl. 19.______________________ ísskápur, hæö 116, .breldd 55, fæst gefins gegn því aö vera sóttur. Uppl. i síma 896 7077 eftir kl. 17,_____________ 10 vikna, kassavanur kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 587 1807 eftir kl. 15._________________________________ 10 vikna, yndislegan fress vantar heimill. Upplýsingar í síma 663 0580.____________ 2 kettllngar gefins Uppiýsingar í síma 5346553_________________________________ Eins manns svefnbekkur meö skúffu undlr fæst gefins. Upplýsingar í síma 557 4145.___________________________________ Kettllngur ca 2 mánaöa fress, grár og hvítur. Upplýsingar í s 8930844 eftir kl. 14. Reykt svínakjöt síma 553 1079, gefins. Upplýsingar í Tölvuskjár 14“ gefins, í ágætu lagi. Uppl. í síma 694 3636. Heildsala i?l Viltu auka sölutekjur þínar? Þá er bein markaössókn eitthvaö fyrir þig! Greiningahúsiö ehf. - s. 5519800, www.greiningahusid.is Hljóðfæri ÍA Vantar trommusett. Vantar trommusett fyrir 12 ára byrjanda. Hringið í síma 660 8210 ef þiö hafið upplýsingar. Óskast keypt £ Óska eftir aö kaupa notaöan frystigám, 20 fet. Uppl. í síma 468 1154 og 468 1249. Skemmtanir DANSLEIKUR. Hörkudansleikur laugardaginn 20. sept. Nú mæta allir. Aldurstakmark 18 ár. Hljómsveitin SIXTIES. Mótel Venus viö Borgarfjaröarbrú.sími 437 2345. r. Smáouglýsingar £ 550 5000 2 Þú auglýsir - ^ við birtum - ^ það ber órangur y Tölvur Frábær tilboð á hörðum diskum! 120GB, 7200sn. 11.600 kr. 80GB, 7200 sn, 8.590 kr. 52x24x52 Mitsumi geislaskrifari 4.950 kr. Nec 16x48 DVD drif. 4.950 kr OptiRite 4x DVD +- RW skrifari. 22.140 kr. Á meðan birgðir endast! Og a/lt í tölvur á frábæru Verði! Hafið samband og látið sölumenn okkar gera ykkur tilboð. Góö vara og góð þjónusta. Þór hf, Ármúla 11, S. 568-1500 www.thor.is www.thor.ls Tölvutilboö! Aöeins 69.900. 2.0GHz Cel, 20GB diskur 256MB minni. 17“ skjár, innbyggt hljóö og skjákort. Lyklaborð og mús. Windows XP Home. KT Tölvur www.kt.ls S. 554 2187. Verslun Núna er réttl tíminn tii aö auglýsa! Notaöu markhóp í næstu markaössókn. Greiningahúsiö ehf. S. 551 9800. www.greiningahusid.is Suðurland Býröu á Suðurtandi og ert aö hugsa um aö auglýsa? Þá er tilvaliö aö auglýsa í þessum dálki. www.smaauglysingar.is Viö birtum - Þaö ber árangur. Bílartil sölu 0 MICKEY TOMPSON og BF Goodrich 33“ R15 4 stk. 33“ R15 BF Goodrich á 9“ álfelgur, 5 gata, lítiö notuö, einnig 4 ný MICKEY TOMPSON 33“ MTX R15, negld. Sími 846 1919. 2,3 doch árg. ‘94, ek. 137 þús., beinsk., 17“ álfelgur, topplúga, CD og fleira. Verö 850 þ. eöa 650 þ. staögr. Honda Integra type- R, árg. ‘98, ek. 65 þ. km, 190 hö., Recaro körfustólar og fleira. Verö 950 þ. + yfirtaka á 530 þús. kr. bílaláni. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 691 9374.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.