Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 TtlVÍRA 57
Spurning dagsins: Hvort er betra Coke eða Pepsí?
Fannar Þeyr Guömundsson:
Coke, það er betra.
Bryndís Hrund Brynjólfsdóttin
Coke, það er meira bragð af því.
Asdfs Björg Gestsdóttir:
Pepsí, ég veit bara ekki af hverju.
Jón Kristján Kristinsson:
Pepsí, það er meiri sykur í því.
Atli Stefán Tulinius:
Coke, minna gos í því.
Jón Hjalti Sigurösson:
Baeði jafn gott.
Stjörnuspá
Gildir fyrir fimmtudaginn 18. september
Vatnsberinn (20.jan.-i8. febr.)
LjÓníð (B.júl- 22. ágikll
Rómantíkin blómstrar hjá
þeim ástföngnu og ef þú heldur rétt
á spöðunum gæti lífið leikið við þig.
Happatölur þínar eru 17, 24 og 41.
Hjálpaðu persónu sem leitar
til þín því þó að þú hafir ekki svar við
öllu geta hlý orð hjálpað mikið.
Happatölur þínar eru 2, 36 og 37.
^ Fiskarnir r?9. febr.-20. mars)
Þér berast fregnir af persónu
sem ekki hefur látið heyra í sér lengi.
Notaðu daginn til að slaka á því að
kvöldið mun verða einkar fjörugt.
Hrúturinn (21.mars-19.apm)
Vertu ekki of viðkvæmur þó
að fólk gagnrýni þig. Þú gætir þurft
á gagnrýni að halda við að leysa
verkefni sem þér er falið.
ö
Nautið (20. april-20, mai)
Fjölskyldan á góðan dag
saman og þú nýtur þín innan um
þá sem þú þekkir þest. Varastu
fljótfærni í fjármálum.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Einhver sýnir þér ekki næga
athygli en hafðu ekki áhyggjur af
því. Þín bíður gott tækifæri til að
sýna hvað í þér býr.
o Vogin (23.sept.-23.okt.)
Dagurinn verður erilsamur en
þó hægist um er líður á kvöldið. Vinur
þinn leitartil þín með mál sem ekki er
víst að þú getir hjálpað honum með.
Sporðdrekinn (24.okt.-2in
Líttu í eigin barm áður en þú
dæmir aðra of hart, þú gætir verið um-
burðarlyndari við ákveðna manneskju.
Happatölur þínar eru 1,21 og 48.
Tvíburarnir (21. mal-21.júnl)
Þér gæti gengið erfiðlega
að vinna með fólki í dag og hættir til
að vera óþolinmóður. Astandið ætti
að lagast er líður á kvöldið.
Bogmaðurinn (22.n0v.-21.dej
Kannski ert þú ekki í sem
bestu ástandi í dag en þú vinnur vel
og færð hrós fyrir. Þú færð fréttir sem
þú ættir ekki að taka of alvarlega.
^75 K(ibb'm(22.júni-22.jáli)
O
Lífið er fremur rólegt hjá þér
í dag og þú gætir átt það til að vera
svolítið utan við þig. Reyndu að ein-
beita þér að því sem þú ert að gera.
^ Steingeitin (22.ies.-19.janj
Varastu að baktala fólk, það
gæti komið þér sjálfum í koll. Ekki er
víst að þeir sem þú heldur að séu á
þínu bandi í ákveðnu máli séu það.
Krossgáta
Lárétt: 1 trú, 4 blót,
7 getur, 8 sess, 10
hnjóðsyrði, 12 erfiði,
13 blástur, 14 lasin,
15 ellegar, 16 æsi, 18
stilk, 21 róstur, 22 ær,
23 hagnaði.
Lárétt: 1 gröf,
2 hrygning, 3 þjófnaður,
4 óstöðuga,
5 hugarburð,
6 gagnleg, 9 þjálfun,
11 verk, 16 tré,
17 eyktamark,
19 málmur, 20 skoði.
Lausn neðst i síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stef-
ánsson (2560) var í 3.-4. sæti, með 5,5
vinninga, á Skákþingi Norðurlanda
sem fram fer f Árósum í Danmörku
eftir 9 umferðir. Stórmeistarinn Helgi
Ólafsson (2498) hafði 5 vinninga og
Lausn á krossgátu
var í 5.-6. sæti. Efstir með 6,5 vinn-
inga voru danski stórmeistarinn Curt
Hansen (2618) og sænski stórmeist-
arinn Evgenij Agrest (2605). Mótinu
lýkur í dag. Helgi hefur verið ófarsæll
og tapað 2 skákum þ.á m. á móti nú-
verandi Norðurlandameistara Ev-
genij Agrest. Hannes tapaði einnig
fyrir Agrest og ljóst er að keppnin um
1. sætið er á milli Agrest og Curt Han-
sen. Frammistaða okkar manna hef-
ur engu að síður verið góð og hér sjá-
um við lok skákar Hannesar á móti
Heikki Lehtinen.
Hvítt: Heikki Lehtinen.
Svart: Hannes H. Stefánsson.
Skákþing Norðurlanda,
Arósum, 2003.
42. -Ha8! 43. Hxf3 Rxf3+ 44. Kg2
Ha3 45. Kxf3 Hxb3 46. Ke4 Hc3 47.
h4 Kg7 48. f4 h5 0-1
!e6 07 'JjS 6i 'uou i\. '))!a 91
'öujjs 11 '6ugæ 6 'lAu 9 ‘eso s 'ej|eA||ej y 'p|!apdu6 £ 'jo6 z 'sAp l
■\Qie £Z 'pujij zz '|jse|9 IZ '66a| 81 '!u6a 9L
'BQ3 Sl '>|!3AÞL 'PU!A £1 '|nd Zl 'ise| oi 'paes 8 'Je>po l ujojy'66Ap t
Myndasögur
Hrollur
Maður freistast til
að borga ekki.
t>y KJsq fwtfurH gyru»c<t», try .
Kannfiki ab þú
gætlr gefið beim
eitthvað i staðinn?
)ib*5>A0l..c.on>>
Já, gott fólk. Sigurður, frambjóð-
andi til basjarstjóra, á núna að
kyeea böm Kópaekerebæjar...
Bg get ekki
gert það,
Einar.
óaman aðl \ herna er
kynnaet 1 I bananl fyrir
þér? J| apann þinn.
Andrés önd
Margeir
é
2*2.
Efnishyggja á villigötum
DAGFARI
Kjartan Gunnar Kjartansson
kgk@dv.is
Mikið hefur verið deilt á þau
áform að undanförnu að leyfa nið-
urrif Austurbæjarbíós við Snorra-
braut í því skyni að byggja þar
íbúðarblokk.
Meðal þeirra stoífiana og félaga
sem leggjast eindregið gegn niður-
rifi hússins og færa fyrir því um-
hugsunarverð rök, er lúta að menn-
ingarsögu og byggingarlist, eru
Arkitektafélag Islands, Árbæjar-
safn, Bandalag íslenskra lista-
manna, Byggingalistadeild Lista-
safns Reykjavíkur, Húsfriðunar-
nefnd og sviðsstjóri skipulags- og
byggingarsviðs Reykjavíkurborgar.
Auk þess hafa ýmsir einstakling-
ar skrifað greinar um þýðingarmik-
ið hlutverk hússins í menningar-
sögu síðustu aldar, s.s. Jón Þórar-
insson tónskáld sem hefur um ára-
bil unnið að viðamikilii samantekt
á íslenskri tónlistarsögu.
Það er hins vegar athyglisvert að
hinir pólistísku fulltrúar virðast
hvorki hafa áhuga á rökum allra
þeirra sem hér um ræðir né sjá þeir
ástæðu til að gera grein fyrir afstöðu
sinni í málinu eða réttlæta hana.
Það er öldungis rétt sem komið
hefur fram hjá Ólafi F. Magnússyni
borgarfulltrúa um þetta mál að póli-
tískir fulltrúar Reykjavikur hafa um
langt árabil sýnt borginni menning-
arfjandsamlega afstöðu.
Borgir eru vissulega steinsteypa
og malbik. En þær eru einnig saga
og sérkenni - athvarf menningar og
vettvangur mannlífs í öllum sínum
fjölbreytileika. Samfélag sem sífellt
afneitar fortíð sinni og tekur ekki
mið af þessum mannlegu þáttum,
heggur að eigin rótum.