Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Qupperneq 34
^ 62 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003
KA-FRAM
30-31 (17-14)
Dómarar:
Júlíus Sigurjónsson og
Bjarnl Ingimarsson
2/10
Gæði leiks:
6/10
Ahorfendur:
120
Maður ieiksins:
Andrius Stelmokas, KA
Gangur leiksins:
0-1,3-3, 5-5, 7-10,12-12, (17-14), 18-14,
22-19, 25-20, 27-25, 29-30.
Mörk, þar af víti (skot/vftí) Hraðaupphl.
Andrius Stelmokas 11 /2 ! 14/4) 0
Ingólfur Axelsson 6 (8) 0
Einar Logi Friðjónsson 6(14/2)0
Bjartur Máni Sigurðsson 4(5)2
Jónatan Magnússon 3(7)0
Samtals: 30/2 (48/6) 2
Fiskuð viti
Andrius Stelmokas 4
Bjartur Máni Sigurðsson 1
Ólafur Sigurgeirsson 1
Varin skot, þar af víti (skot á sig/vrti)
Hans Hreinsson 7 (21/3) xx%
Stefán Guðnason 3 (13/1) xx%
Hafþór Einarsson 0 (7/1) xx%
Brottvfsanln 10 mínútur.
Mörk, þar af víti (skot/vftí) Hraðaupphl.
Hjálmar Vilhjálmsson 8 (10) 1
Björgvin Björgvinsson 6/5 (7/5)0
Stefán B. Stefánsson 5 (5) 1
Héðinn Gilsson 4(8)0
Valdimar Þórsson 3(5)0
Guðjón Drengsson 2(4)0
Guðlaugur Arnarson 1 (2)1
Jón 8jörgvin Pétursson 1 (2)0
Arnar Sæþórsson 1 (2)0
Hafsteinn Ingason 0(1)0
Samtals: 31/5(46/5)3
Fiskuð vfti
Valdimar Þórsson 1
Hjálmar Vilhjálmsson 1
Hafsteinn Ingason 1
Héðinn Gilsson 1
Björgvin Björgvinsson 1
Varin skot, þar af vítf (skot á sig/víti)
Egidius Petkevicius 16/3 (46/5.1 víti) 27%
Brottvlsanlr 8 mlnútur.
HAUKAR-STJARNAN
29-23 (12-10)
Dómarar:
Stefán Arnaldsson og
Gunnar Viðarsson
9/10
Gæði leiks:
5/10
Ahorfendur:
280
Maður leiksins:
Ásgeir Örn Hallgrímsson, Haukum
Gangur leiksins:
0-3, 3-3, 6-6, 9-9, (12-10), 14-10,15-13,
19-13, 23-14, 23-16, 26-17, 29-21,29-23.
Mörk, þar af víti (skot/vlti) Hraðaupphl.
Ásgeir Örn Hallgrlmsson 7(10)5
Halldór Ingólfsson 7/4 i 3/5) 1
Robertas Pauzoulis 4 (9) 2
Dalius Rasekevicius 3/1 (5/1)1
Þórir Ólafsson 2 (2)0
Andri Stefan 2(4)0
Vignir Svavarsson : •' 2 0
Pétur Þorláksson 1 (1)1
Þorkell Magnússon 1 12)1
Jón Karl Björnsson 0(1)0
Pétur Magnússon 0(2)0
Samtals: 29/5 (56/6)11
Flskuðvítl
Dalius Rasekevicius 2
Halldór Ingólfsson 1
Vignir Svavarsson hHMMN
Matthías Árni Ingimarsson i
Varin skot, þar af viti (skot á sig/vfti)
Birkir ívar Guðmundsson 14 (33/3) 42%
Þórður H. Þórðarson 0 (4/1)0%
Brottvfsanln 16 mfnútur.
STJARNA N
Mörk, þar af vfti (skot/vfti) Hraðaupphl.
Þórólfur Nielsen 5/4 (8/4)0
David Kekelia 5(10)2
Arnar Jón Agnarsson 5 (13:0
Kristján Kristjánsson 3(4) 1
Jóhannes Jóhannesson 2(2)0
Björn Friðriksson 1 0)0
Bjarni Gunnarsson 1 (2)0
Gústaf Bjarnason 1 (2)0
Arnar FreyrTheódórsson 0 (2)0
Samtals: 23/4 (44/4) 3
Fiskuð viti
David Kekelia 2
Jóhannes Jóhannesson 1
Björn Friðrlksson
Varin skot, þar af víti (skot á sig/víti)
Jacek Kowal 16(43/4)37%
Guðmundur Karl Geirsson 1/1 (2/2)50%
Brottvfsanln 12 mlnútur.
VlTI, DÓMARI: Haukamaðurinn Vignir Svavarsson fiskar hér víti í leik Hauka og
Stjörnunnar á Ásvöllum þar sem Islandsmeistararnir byrjuðu tímabilið vel. DV-myhdE.ÓI.
Víkingur og Grótta/KR skildu
jöfn í Víkinni í gærkvöld, 24-24,
í hörkuleik þar sem lítinn haust-
brag var að sjá. Savukynas
Gintaras tryggði sínum mönn-
um stigið í sínum fyrsta leik fyr-
ir Gróttu/KR.
Langt er síðan Víkingar hafa haft
eins og góðan mannskap og þarf lík-
lega að leita aftur til ársins 1995 til að
finna eitthvað svipað. Grótta/KR er
líka með fínan mannskap.
Nokkrar sveiflur voru í fyrri hálf-
leik en svo fór að Iokum að heima-
menn náðu yfirhöndinni og voru
tveimur mörkum yfir þegar mjög
góðir dómarar leiksins flautuðu til
leikhlés. Víkingar héldu yfírhönd-
inni allt þangað til þeir misstu tvo
leikmenn út af með nokkurra sek-
úndna millibili þegar tólf mínútur
voru eftir.
Gestirnir nýttu sér það ágætlega
og jafnræði var með liðunum það
sem eftir lifði leiks. Lokakaflinn var
síðan æsispennandi-Víkingaráttu
síðustu sóknina en skot Bjarka Sig-
urðssonar á síðustu sekúndu leiks-
ins var varið.
„Ég vildi fyrst og fremst geta hætt
sáttur við sjálfan mig í því liði sem
ég ólst upp í,“ sagði Bjarki, að-
spurður hvernig væri að vera kom-
inn í Víkingsbúninginn eftir átta
ára hlé.
Bestur Víkinga var þó Benedikt
Jónsson en þar er á ferð vaxandi
leikmaður með skapið í lagi. Reynir
Þór Reynisson var góður í markinu
og þeir Þröstur Helgason og Karl
Grönnvöld skiluðu sínu.
Hjá Gróttu/KR kom Savukynas
Gintaras sterkur inn. Páil Þórólfs-
son, Daði Hafþórsson, Magnús
Agnar Magnússon og Kristinn
Björgúlfsson skiluðu allir ágætri
vinnu. Markverðirnir - sem stóðu í
markinu hvor sinn hálfleik - voru
góðir og mjög jákvætt að Ágúst
Jóhannsson þjálfari skyldi skipta
svona.
Það er með ólíkindum
hvað maðurinn hefur
mikið úthald í að eld-
roðna, tuða og garga á
dómara leiksins og það
skiptir engu máli hvað
dæmt er.
Á hinn bóginn er hegðun Ágústs
meðan á leik stendur ekki mjög já-
kvæð og það er með ólíkindum
hvað maðurinn hefur mikið úthald
í að eldroðna, tuða og garga á
Lítill meistarabragur á Haukum í sigri á Stjð
Haukar hófu titilvörn sína í
RE/MAX-deildinni í handknatt-
leik með sigri í gærkvöld þegar
þeir tóku á móti Stjörnunni á
V Ásvöllum. Haukar fóru með sig-
ur af hólmi, 29-23, en ekki er
hægt að segja að mikill meist-
arabragur hafi verið á liði
Hauka.
Ólíkt því sem menn hefðu haldið
fyrir Ieikinn voru það Stjörnumenn,
sem voru þó án Vilhjálms Halldórs-
sonar og Sigurðar Bjarnasonar,
sem byijuðu betur gegn Haukum í
gærkvöld. Gestirnir skoruðu þrjú
fyrstu mörk leiksins og það tók
meistarana tæpar átta mínútur að
jafna leikinn. Leikurinn var síðan í
járnum langt fram eftir fyrri hálf-
leik, allt þar til Haukar skutust fram
úr og leiddu í leikhléi, 12-10.
í sfðari hálfleik byrjuðu Hauk-
arnir hins vegar af krafti og náðu
mest níu marka forystu. Eftir það
var leikurinn búinn og leystist að
mestu upp í vitleysu.
Það var ekki að sjá á Haukunum
að þeir nenntu að hafa mikið fyrir
sigrinum. Liðið lék að vísu grimma
framliggjandi vörn allan leikinn en
sóknarleikurinn var lélegur og leik-
menn liðsins gerðu sig seka um
mikið af mistökum sem skrifast á
einbeitingaleysi. Eini maðurinn
sem sýndi eitthvað af viti var Ásgeir
Örn Hallgnmsson en hann kom
ekki inn á fyrr en fimm mínútur
voru eftir af fyrri hálfleik og segir
það kannski meira en mörg orð um
breiddina hjá Haukum. Þó skal var-
ast að dæma Haukaliðið of hart á
þessum leik. Það gerði það sem
þurfti til að innbyrða öruggan sig-
ur, ekki hótinu meir, en eitthvað
„Reynsluleysið kom
okkur í koll og Haukar
keyrðu yfir okkur."
segir mér að þeir mæti ekki til leiks
með þetta hugarfar þegar mótherj-
arnir verða erfiðari.
Stjömumenn mættu einfaldlega
ofjörlum sínum í þessum leik. Þeim
tókst að hanga í Haukunum lung-
ann úr fyrri hálfleik en síðan brast
þá þrek. Pólski markvörðurinn
Jacek Kowal lofar góðu og það hlýt-
ur að hafa glatt Stjörnumenn að
Gústaf Bjarnason er að komast í
gang. Hins vegar munar afskaplega
mikið um Vilhjálm og Sigurð og var
sóknarleikur liðsins oft vandræða-
legur.
Sigurður Bjarnason, þjálfari
Stjörnunnar, var nokkuð sáttur við
sína menn í leiksiok.
"f