Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 35
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 DVSPORT 63 dómara leiksins og það skiptir engu máli hvað dæmt er - allt er gjör- samlega ómögulegt og þessi hegð- un minnir á „haltu kjafti/éttu skít"- siðferðið sem gjarnan einkennir drengi, nýkomna í grunnskólann - ekki hegðun sem sæmir fullorðn- um karlmönnum. Þetta er ekkert skylt góðri og gegnheilli baráttu - frekar nær stjórnleysi og vitíeys- ishætti og fordæmisgildið ekki upp á marga fiska. Steininn tekur svo úr þegar varla miðlungsgóðar og meiddar skyttur fara að tjá sig við blaðamenn um dómgæslu og lítil gæði íþrótta- blaðamennsku hér landi. Maður, líttu þér nær! Hvernig væri eftir öll þessi ár að reyna að sýna smáskap inni á vellinum í framtíðinni og sleppa svona þvælu? SMS rnunni „Við höfðum í fullu tré við þá í fyrri hálfleik en síðan kom reynsluleysið okkur í koll og Haukar keyrðu yfir okkur í síðari hálfleik. Við erurn með nýtt lið sem tekur tíma að púsla saman. Ég kvíði ekki vetrinum; hann verður skemmtilegur, sérstaklega þegar við fáum alla leikmennina. Ég get ekki kvartað yfir frammi- stöðunni í kvöld í ljósi þess að við vorum að spila við besta lið deild- arinnar." oskar@dv.is VÍKINGUR-GRÓTTA/KR 24-24 (12-10) Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Olafur Haraldsson 8/10 Gæfii leiks: a-'io Áhorfendur: 350 Maðurleiksins: Bendikt Ámi Jónsson, Vikingi Gangur leiksins: 1 -0, 3-5,8-7,11 -9, (12-10), 13-10,14-14, 18-16, 20-20, 22-23, 24-23, 24-24. VÍKINGUR Mörk, þar af vfti (skot/vfti) Hrafiaupphl. Bjarki Sigurðsson 9/4(17/5! 1 Benedikt Árni Jónsson 5(5)0 Karl Grönvold 3 (4) 2 Þröstur Helgason 3 (8) 1 Þórir Júlíusson 1(1)1 Andri Berg Haraldsson 1(2)0 Brjánn Bjamason 11 Ragnar Hjaltested Samtals: 1(5)1 34/4 (44/5) 7 Fiskufi viti Andri Berg Haraldsson 2 Brjánn Bjarnason 2 Benedikt Árni Jónsson 1 Varin skot/þar af vfti (skot á sig/vftí) Reynir Þór Reynisson 21 (45/4: 47% Brottvfsanir 12 mínútur. GRÓTTA/I KR r\i% Mörk, þar af víti (skot/vftl) Hrafiaupphl. Savukynas Gintaras 9/4(14/4)3 Daöi Hafþórsson 4(11)0 Magnús Agnar Magnússon Kristinn Björgúlfsson 3(4) 1 3 (5) 0 Páll Þórólfsson 3(7)1 Kristján Þorsteinsson 1 (1) 0 Brynjar Hreinsson 1 !3) 0| Samtals: 24/4(45/4)5 Fiskufi víti Kristján Þorsteinsson 2 Savukynas Gintaras 1 Páll Þórólfsson 1 Varin skot, þar af vfti (skot á sig/víti) Hlynur Morthens 11 23/1)48% Gisli Guðmundsson Brottvfsanin 10 mínútur. 10/1(22/4)45% J- Engin kjúklinga- veisla hjá Þór í Mosfellsbænum Ungu strákarnir íAftureldingu stóðust prófið Afturelding sigraði Þór, 29-26, í norðurriðli RE/MAX-deildarinn- ar í handknattleik karla í gær- kvöldi. Sigur liðsins var sann- gjarn en verður að teljast óvæntur þar sem ekki var búist við miklu af ungliðunum úr Mosfellsbæ. Þórsarar byrjuðu samt leikinn mun betur og í byrjun virtist allt stefna í öruggan sigur norðan- manna. Þeir misstu þó taktinn undir lok fyrri hálfleiks. Við það komst Afturelding inn f leikinn og þegar flautað var tii leikhlés var að- eins eins marks munur, 14-15. Afturelding jafnaði leikinn, 15-15, og þrátt fyrir að gestirnir næðu að auka forustuna aftur gáfust Mosfellingar aldrei upp. Þeir virtust samt oft og tíðum yfir- spenntir og misnotuðu mörg ágæt „Það sýndi sig enn einu sinni að það býr mikill karakter í strákunum og þeiráttu þetta fylli- lega skiiið. Þetta eru kærkomin stig og gefa strákunum sjálfstraust fyrir komandi átök." færi til að komast aftur inn í leik- inn. Þeim tókst það að lokum þegar rúmar sjö mínútur voru eftir og náðu síðan forustunni í fyrsta skipti í leiknum, 25-24. Við þetta hrundi leikur Þórsara og misstu þeir allan móð. Þeir áttu ágætis færi á að vinna sig aftur inn í leikinn en gáfust þess í stað hrein- lega upp og óvæntur sigur hinna ungu Mosfellinga var staðreynd. Mögnuð innkoma Davíðs í liði Aftureldingar átti Davíð Svansson magnaða innkomu í markið undir lok fyrri háifleiks og varði þá sex skot. Hann hélt upp- teknum hætti í sfðari hálfleik og færði samherjum sínum þann drif- kraft sem til þurfti. Einar Ingi Hrafnsson átti mjög góðan leik; nýtti öll sín sex vftaskot og skoraði alls átta mörk. En annars sýndu allir leikmenn liðsins fádæma bar- áttu og börðust sem einn maður. Hjá Þór átti Goran Gusic ágætan leik í horninu og Jónas Stefánsson varði vel í markinu. Aðrir leikmenn liðsins áttu vægast sagt dapran dag og virtist sem „kjúklingarnir" væru of seigur biti fyrir þá. Eigum mikið inni „Ég hafði mikla trú á strákunum og þessi leikur lagðist vel í mig fyr- ir fram. Við eigum samt mikið inni þar sem við vomm ekki að spila okkar besta leik, gerðum mikið af mistökum og ótrúlegt að við skulum hafa sigrað þrátt fyrir það. Það sýndi sig enn einu sinni að það býr mikill karakter í strákunum og þeir áttu þetta fyllilega skilið. Þetta eru kærkomin stig og gefa strák- unum sjálfstraust fyrir komandi átök," sagði Karl Erlingsson, þjálf- ari Aftureldingar, við DV Sport að leik loknum. ÞAÞ AFTURELDING-ÞÓR AK. 29-26 (14-15) Dómarar: Jónas Elíasson og IngvarGuðjónsson 4/10 Gæfii leiks: 6/10 Ahorfendur: 150 Maður leiksins: Davið Svansson, Aftureldingu Gangur leiksins: 0-1, 1-6, 6-10, 9-13,12-14, (14-15), 15-15,17-20, 20-21, 22-24, 25-24, 29-26. AFTURELDING Mörk/ þar af víti (skot/vfti) Hraðaupphl. Einar Ingi Hrafnsson 8/6 </6)1 Daníel Grétarsson 6 (8) 1 Hrafn Ingvarsson 4 0 Magnús Einarsson 3 (6) 0 Hilmar Stefánsson 2 (2> 1 Ernir Hrafn Arnarson 2(4)0 Vlad Trufan 2 7)0 ReynirÁrnason 1 (1)0 Jens Ingvarsson 1 U> 1 Samtals: 29/6(44/6)4 Fiskufi vfti Einar Ingi Hrafnsson 2 Reynir Árnason 1 Ernir Hrafn Arnarson 1 Magnús Einarsson 1 ÁsgeirJónsson 1 Varin skot/þar af vfti Iskot á sig/víti) Stefán Hannesson 3/1 (1 //'.>) 18% Davíð Svansson Brottvfsanir. 10 mínútur. 14126)54% ÞÓRAK. Mörk/ þar af víti (skot/vft)) Hrafiaupphl. Goran Gusic 10/205/3)2 Árni Þór Sigtryggsson 4(9)0 Hörður Sigþórsson 3(5! 1 Þorvaldur Sigurðsson 3(6)0 Tryggvi Kristjánsson 2( 0 Páll Viðar Gfslason 2(3)0 Orri Stefánsson 1 0) 1 Davfð Már Sigursteinsson 1 (2) 0 Bergþór Morthens 0 . 0 - Samtais: 26/2 (45/3) 4 Fiskufi vfti Hörður Sigþórsson 1 Bergþór Morthens 1 Páll Viðar Gíslason 1 Varin skot/þar af víti (skot á sig/vfti) Jónas Stefánsson 17(46/6)37% Brottvfsanin 10 mlnútur. Lukkan í lokin Framararunnu 31 Framarar náðu í gærkvöld í þrjú torsótt stig í norðurriðli RE/MAX-deildarinnar í hand- knattleik. Leiknum lauk 30-31 þar sem sigurmarkið kom aðeins örfáum sekúnd- um fyrir leikslok. Það gerði Arnar Þór Sæþórsson, fyrr- verandi leikmaður KA. Framarar höfðu yfirhöndina framan af leik með Héðin Gilsson sem sinn hættulegasta mann en í stöðunni 7-10 snerist leikurinn og KA-menn náðu að skora 10 mörk gegn fjórum á síðari stund- arfjórðungi fyrri hálfleiks. Þar réð mestu slakur varnarleikur Fram og iíflegur varnarleikur heima- manna. Staðan í hálfleik var 17-14 og KA virtist síst sakna Arnórs Atla- sonar og Árna Björns. „Við snerum þessu við með 4:2 vörninni í síðari hálfleik og síðan var lukkan með okkur í lokin." Síðari hálfleikur þróaðist í ólfka átt; liðin skiptust á um að skora framan af og handboltinn var á löngum köflum prýðisgóð- ur. KA náði mest fimm marka -30 baráttusigur á KA fyrir norðan GAMALL FÉLAGI: Arnar Þór Sæþórsson reyndist sínum gömlu félögum illa í gær þegaraö hann tryggði Fram 31-30 sigur á KA. Arnar Þór fékk einnig rautt spjald í lokin. forskoti og var í vænlegri stöðu þegar Fram skipti í 4:2 vörn. Þá snerist dæmið við frá í fyrri hálfleik og Fram skoraði tíu mörk gegn fjórum norð- anmanna á síðustu 12 mínútunum. Fram komst yfir, 29-30, þegar rúm ein mínúta var eftir, KA jafn- aði um hæl og þá hófst spennan fyrir alvöru. Það kom síðan í hlut Arnars Sæþórssonar, fyrrverandi KA-manns, að veita KA náðarhöggið af línunni. Það skyggði hins vegar á hinn ágæta sigur Safamýrarpilta að Amar skellti Jónatan Magnússyni á miðjunni eftir markið og fékk fyrir vikið verðskuldað rautt spjald. „Þetta em sætustu sigrarnir," sagði Heimir Ríkharðsson, þjálf- ari Fram, eftir leikinn. „Við byrjuðum vel en þegar á leið hætti varnarleikurinn að virka. Við snemm þessu síðan við með 4:2 vörninni í síðari háifleik og síðan var lukkan með okkur í lokin." Jóhannes Bjarnason, þjálfari KA, var þungt hugsi að leik lokn- um. „Við töpum ekki þess- um leik á mönnum sem eru ekki til staðar." „Við sýndum aulalegt spil gegn 4:2-vörninni á 15 mínútna kafla, menn misstu einbeitinguna út af dómgæslunni og það kostaði sitt. Markmennirnir vörðu síðan varla bolta í leiknum; það er ekki hægt að vinna leiki með svona markvörslu." Jóhannes sagði fjarvem Arnórs og Árna Bjarnar ekki aðalmálið í þessum leik. „Við töpum ekki þessum leik á mönnum sem em ekki til staðar." Andrius Stelmokas var yfir- burðamaður á vellinum og Einar Logi Friðjónsson og Ingólfur Ax- elsson áttu þokkalega spretti. Hjá gestunum dró Stefán B. Stefáns- son vagninn á erfiðum tímum í síðari hálfleik og Hjáimar Vil- hjálmsson var síógnandi og vann vel í vörninni. Egedius Petkevici- us átti einnig prýðisleik. -ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.