Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 17.09.2003, Side 36
MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER 2003 Handboltavertíðin hófstí gærmeð fjórum leikjum í RE/MAX-deild karla. DV Sport kynnir í dag alla leikmenn liðanna 25 í karla- og kvennaflokki með myndum og helstu upplýsingum um hvern og einn. Þá erítarleg tölfræðiúttektum frammistöðu hvers liðs, sem og allra leikmanna ásíðastatímabili. SIGGI KOMINN HEIM: Sigurður Bjarnason er kominn aftur í íslenska handboltann eftir áralanga veru í Þýska- landi. Sigurður stjórnaði lærisveinum sínum í Stjörnunni gegn Islandsmeistur- um Hauka á Ásvöllum og varð að sætta sig við 23-29 tap í fyrsta leik liðanna í RE/MAX-deild karla. Sigurður er meiddur og gat því ekki spilað með en hann sést hér gefa sínum mönnum inni á vellinum góð ráð í gærkvöld. DV-myndE.ÚI. Hiti 0-7 stig, hlýjast sunnanlands. Norðaustan 10-15 m/sog skúrir en heldur hægari og léttir til suðvestanlands. Hiti 7-15 stig að deginum en kólnandi norðan til. Veðrið á morgun Veðriöídag Veðrið kl. 6 í morgun Akureyri Reykjavfk Bolungarvtk Egilsstaðir Stórhöfði Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn London Barcelona New York París Winnipeg rigning 6 lágþoka 12 heiðsklrt 17 heiðskírt 20 léttskýjað 10 heiðskírt 12 Sólarlag í kvöld Rvlk 19.48 Ak. 19.43 Sólarupprás á morgun Rvík 6.58 Ak.6.44 Árdegisflóð Rvlk 10.04 Ak.2.56 Síðdegisflóð Rvlk 22.23 Ak. 14.37 ekki sættn þig við, mirma! DVSport kynnir handboltalið vetrarins íkarla- og kvennaflokki bls 19-46 SPORTVÖRUGERÐIN HF. SKIPHOLT 5, S. 562 8383 FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR 550 55 55 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrir hvert fréttaskot sem birtist, eða er notað IDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið I hverri viku greiðast 7.000 kr. Fullrar nafnleyndar er gætt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.