Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2003, Page 22
34 TILVERA MÁNUDAGUR 6. OKTÓBER 2003
Stórafmæli
90 ára
Anna Guðjónsdóttir,
Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi.
85 ára
Sveinbjöm Benediktsson,
Skólastíg 16, Stykkishólmi.
80ára
Guðrfður Friðriksdóttir,
Furugerði 1, Reykjavík.
75 ára
Guðbergur Nielsen,
Víðinesi, Reykjavík.
70 ára
Jóhanna Guðbjörg Jóhannsdóttir,
Flúðaseli 95, Reykjavík.
60ára
Baldvin Garðarsson,
Nýbýlavegi 80, Kópavogi.
Emilía Petrea Árnadóttir,
Bjarkargrund 20, Akranesi.
Gunnar Sighvatsson,
Fannafold 125a, Reykjavík.
Helga Slgurbjörg Bjarnadóttir,
Sunnubraut 14, Garði.
Sigríður R. Björgvinsdóttir,
Hátúni 10a, Reykjavík.
50ára
Ásdfs Björgvinsdóttir,
Nesbala 78, Seltjarnarnesi.
Einar Ingi Magnússon,
Dalseli 32, Reykjavík.
Herdís Svava Hjaltadóttir,
Leirutanga 17b, Mosfellsbæ.
Ingvar Kristinsson,
Lækjarbrekku, Akureyri.
Jóhann Bjami Knútsson,
Jörundarholti 204, Akranesi.
Þorbjörg S. Þorsteinsdóttir,
Safamýri 34, Reykjavík.
Þorsteinn Þröstur Jakobsson,
Dísarási 4, Reykjavík.
40ára
Edgar E. Cabrera Hidalgo,
Birkimel 6, Reykjavík.
Guðrún Kormáksdóttir,
Sílatjörn 9, Selfossi.
Ingólfur Jensson,
Fannafold 12, Reykjavík.
ÓlafurJónsson,
Álfholti 10, Hafnarfirði.
Ólöf Guðmundsdóttir,
Borgarási 10, Garðabæ.
Sigrfður Jóhannsdóttir,
Álakvísl 50, Reykjavfk.
Stefán Baldvin Guðjónsson,
Framnesvegi 29, Reykjavík.
Þorsteinn Pálmar Einarsson,
Hverfisgötu 35b, Hafnarfirði.
Þórhaliur Einarsson,
Sandbakka 15, Höfn.
íslendingar
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
Netfang: aettir@dv.is
Sími: 550 5826
Fólk í fréttum
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
prófessor í stjórnmálafræöi viö Hí
Hannes Hólmsteinn Gissurarson,
prófessor við HÍ, sem nú vinnur að
ritun ævisögu Halldórs Laxness,
hefur mikið verið í fréttum að und-
anfornu eftir að aðstandendur Hall-
dórs hafa lokað fyrir aögang að
bréfasafni hans sem áður hafði ver-
ið afhent Landsbókasafninu til
varðveislu.
Starfsferill
Hannes fæddist í Reykjavík 19.2.
1953. Hann lauk stúdentsprófi frá
MR 1972, BA-prófi í sögu og heim-
speki frá HÍ 1979, cand. mag. prófi í
sagnfræði frá HÍ 1982 og doktors-
prófi í stjórnmálafræði frá Oxford
1985.
Hannes varð lektor í sögu við
heimspekideild HÍ 1986, lektor í
stjómmálafræði við Félagsvísinda-
deild 1988-92, dósent 1992-95 og er
prófessor þar frá 1995.
Hannes var ritstjóri tímaritsins
Frelsisins 1980-86, situr í stjóm
hins virta Mont Pelerin Society, al-
þjóðasamtaka frjálslyndra fræði-
manna, situr í nokkrum fleiri
sijómum erlendra stofnana og sam-
taka og í bankaráði Seðlabankans.
Hannes hefur verið gistiprófessor
víða erlendis. Af miklum fjölda rita
hans má nefna: Hayek's Conserva-
tive Liberalism, New York 1987;
Fjölmiðlar nútímans 1989; Fiski-
stofnamir við ísland 1990; Island:
Arvet frán Thingveilir, Stokkhólmi
1990; Jón Þorláksson forsætisráð-
herra 1992, ævisaga; Benjamín Ei-
ríksson í stormum sinna tíða 1996,
ævisaga; Hádegisverðurinn er
aldrei ókeypis 1997; Stjórnmála-
heimspeki 1998; Overfishing: The
Icelandic Solution, London 2000.
Hannes samdi, ásamt öðrum,
handrit að átta þáttum um 20. öld,
sem sýndir voru nýlega í Sjónvarp-
inu, og hefur gert fjölda heimilda-
mynda fyrir sjónvarp.
Fjölskylda
Systkini Hannesar eru Salvör
Kristjana, f. 26.2. 1954, viðskipta-
fræðingur, gift Magnúsi Gíslasyni
rafmagnsverkfræðingi, og á hún
tvær dætur; Kristinn Dagur, f. 11.7.
1957, verslunarmaður í Kópavogi;
Guðrún Stella, f. 9.4. 1962, forstöðu-
maður á Isafirði, gift Jóhanni
Hannibalssyni, bónda á Hanhóli við
Bolungarvík, og á hún þrjár dætur á
lífi.
Foreldrar Hannesar voru Gissur
Jörundur Kristinsson, f. 11.7. 1931,
d. 28. 8. 1993, trésmiður og fram-
kvæmdastjóri Verkamannabústað-
anna í Kópavogi, og k.h., Ásta
Hannesdóttir, f. 26.7. 1926, d. 26.9.
2000, kennari.
Ætt
Gissur var sonur Kristins, vél-
stjóra í Reykjavík, Guðbjartssonar,
b. á Sléttu í Aðalvík, Péturssonar,
Eldjárnssonar. Móðir Kristins var
Kristjana Kristjánsdóttir, b. á Sút-
arabúðum í Grunnavík, bróður Pét-
urs Eldjámssonar.
Móðir Gissurar var Salvör Giss-
urardóttir, b. á Hvoli í Ölfusi, Gott-
skálkssonar, b. í Sogni, Gissurar-
sonar, b. á Reykjum, Þóroddssonar.
Móðir Gissurar á Reykjum var Guð-
rún Sigurðardóttir, systir Bjarna
riddara Sívertsen. Móðir Salvarar
var Jónrnn Snorradóttir, b. á Þóm-
stöðum í Ölfusi, Gíslasonar, b. á
Kröggólfsstöðum, Eyjólfssonar, ætt-
föður Kröggólfsstaðaættar, Gísla-
sonar. Móðir Snorra var Solveig,
systir Ólafar, langömmu Guðrúnar,
móður Bjarna Benediktssonar for-
Fertugur
sætisráðherra, foður Bjöms, cdþm.
og borgarfulltrúa. Móðir Jórunnar
var Kristín, systir Bjöms, afa Bíla-
Steindórs, afa Geirs Haarde
fjármálaráðherra. Kristín var dóttir
Odds, b. á Þúfu í Ölfusi, Bjömsson-
ar. Móðir Odds var Guðrún Eyjólfs-
dóttir, systir Gísla á Kröggólfsstöð-
um. Móðir Kristínar var Jómnn
Magnúsdóttir, b. í Þorlákshöfn,
Beinteinssonar, lrm. í Þorlákshöfn,
Ingimundarsonar, b. í Hólum í
Stokkseyrarhreppi, Bergssonar, ætt-
fóður Bergsættar, Sturlaugssonar.
Ásta var dóttir Hannesar, b. á
Undirfelli í Vatnsdal, bróður Björns,
fyrrv. alþm. á Löngumýri, og Huldu,
móður Páls Péturssonar, fyrrv.
félagsmálaráðherra. Hannes var son-
ur Páls, b. á Guðlaugsstöðum í
Blöndudal, bróður Guðmundar pró-
fessors. Faðir Páls var Hannes, b. á
Eiðsstöðum, Guðmundsson, alþm. á
Guðlaugsstöðum, Arnljótssonar, b. á
Guðlaugsstöðum, Ulugasonar, b. á
Guðlaugsstöðum, Hannessonar.
Móðir Hannesar var Guðrún Björns-
dóttir, b. í Grímstungu í Vatnsdal,
Eysteinssonar, bróður Ingibjargar,
langömmu Friðriks Sophussonar,
fyrrv. ráðherra og forstjóra Lands-
virkjunar, og langalangömmu Bjark-
ar Guðmundsdóttur söngkonu.
Móðir Ástu var Hólmfríður Jóns-
dóttir, b. á Undirfelli, Hannessonar.
Móðir Hólmfríðar var Ásta Bjarna-
dóttir, langamma Hólmfríðar Karls-
dóttur, ungfrú alheims 1985. Bjarni,
faðir Ástu, var b. í Þórormstungu og
bróðir Kolfinnu, móður Bríetar
Bjarnhéðinsdóttur, móður Héðins
Valdimarssonar., alþm., forstjóra PB
og formanns Dagsbrúnar. Bjarni var
sonur Snæbjarnar, b. i Forsæludal,
bróður Margrétar, móður Arnljóts
Ólafssonar, pr. á Bægisá.
Kristján Jón Blöndal
húsasmiður í Hofnarfiröi
Kristján lón Blöndal húsasmið- Fjölskylda
ur, Selvogsgötu 15, Hafnarfirði, er Systkini Kristjáns Jóns: Elsa Lára
fertugur í dag. Blöndal, f. 24.9. 1955, sjúkraliði,
Starfsferill
Kristján Jón fæddist á Blönduósi
en ólst upp á Skagaströnd. Hann
stundaði nám við Iðnskólann f
Reykjavík og lauk þaðan prófum
sem húsasmiður. Þá hefur hann
stundað nám í tölvuskólum und-
anfarin ár.
Kristján Jón hefur stundað húsa-
smíðar undanfarin ár, fyrst á
Skagaströnd, þar sem hann var
lengst af búsettur, en síðan á höf-
uðborgarsvæðinu. Hann hefur auk
þess unnið nokkuð við gerð heima-
síðna á netinu.
búsett í Hafnarfirði; Magnús Bjarni
Blöndal, f. 12.1. 1959, d. 7.9. 2001,
tamningamaður; Númi Orri Blön-
dal, f. 4.7. 1966, húsasmíðameist-
ari, búsettur í Hafnarfirði.
Foreldrar Kristjáns Jóns eru
Sveinbjörn Helgi Blöndal, f. 1932,
myndlistarmaður, og Birna Ingi-
björg Blöndal, f. 1932, húsmóðir.
Ætt
Sveinbjörn Helgi er sonur Magn-
úsar Blöndals, framkvæmdastjóra
Síldarverksmiðja ríkisins á Siglu-
firði, bróður Kristjönu, kaupkonu í
Reykjavík, og Gunniaugs Blöndals
listmálara. Magnús var sonur
Björns Blöndals, læknis á Blöndu-
ósi, bróður Magnúsar, ritstjóra og
skálds. Björn var sonur Gunnlaugs
Blöndals, sýslumanns í Barða-
strandarsýslu, Björnssonar, ætt-
föður Blöndalsættar Auðunssonar.
Móðir Björns læknis var Sigríður,
systir Benedikts Gröndals, skálds
og kennara í Reykjavík. Sigríður var
dóttir Sveinbjarnar, skáids og rekt-
ors, Egilssonar. Móðir Sigríðar var
Helga Benediktsdóttir Gröndal,
skálds og yfirdómara. Móðir Magn-
úsar framkvæmdastjóra var Sigríð-
ur Möller, dóttir Carsten Möller
lögmanns og Ingibjargar Einars-
dóttur, kaupmanns í Reykjavík,
Jónassen.
Móðir Sveinbjörns var Elsa Mar-
ía Schiöth, dóttir Axels Hendriks
Riddermanns Schiöth, bakameist-
ara á Akureyri, og Elise Margrethe,
dóttur Friis, óðalsb. í Vejen í Dan-
mörku.
Birna Ingibjörg er dóttir Jóns
Þorbergs Bjarnasonar verkamanns
og Guðmundu Sigurjónsdóttur, í
Búðardal í Landeyjum. Pálssonar.
Kristján Jón verður að heiman á
afmælisdaginn.
Andlát
Magnús ögmundsson frá Syðri-
Reykjum, áðurtil heimilis á
Grandavegi 47, andaðist á hjúkr-
unarheimilinu Skjóli föstud. 3.10.
Þuríöur Snorradóttir frá Steini (
Vestmannaeyjum andaðist laug-
ard. 20.9. Jarðarförin hefur farið
fram (kyrrþey.
Hallberg Kristinsson, Iðufelli 2,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
við Hringbraut fimmtud. 2.10.
Jarðarfarir
Jóhann Róslnkranz Bjömsson,
Ugluhólum 12, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Áskirkju mánud.
6.10., kl. 15.00.
Brynjar Guöbjöm ívarsson, Möðru-
felli 3, Reykjavík, verður jarðsung-
inn frá Fella- og Hólakirkju mánud.
6.10., kl. 13.30.
Lilja Pálsdóttir, Meistaravöllum 25,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Bústaðakirkju mánud. 6.10., kl.
13.30.
Otför Ragnars Jóhannssonar, fýrrv.
skipstjóra frá (safirði, fer fram frá
Háteigskirkju mánud. 6.10., kl.
15.00.