Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Qupperneq 2
16 DVSPOfíT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÚBER 2003 Breiðablik INTERSPORT-deild karla 2003-2004 VI NTERSPc RT 'ÍLDiN UM FÉLAGIÐ Breiðablik Stofnað: 1950 Helmabær: Kópavogur Helmavöllun Smárinn Heimasíða: www.breidablik.is/karfa Herslumuninn (slandsmeistarar: Aldrei Bikarmeistarar. Aldrei Delldarmeistaran Aldrei Fyrirtækjameistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: 1 sinni hefurvantað BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Kenneth Tate 591 (28,1 í leik) Fráköst Kenneth Tate 272(12,9 íleik) Stoðsendingar Pálmi Freyr Sigurgeirsson 110 (5,01 leik) Stolnir boltar Pálmi Freyr Sigurgeirsson 57 (2,591 leik) Varin skot Mirko Virijevic 24(1,41 (leik) Blikar mæta til leiks með svipaðan mannskap og á síðasta tímabili. Þeir koma þó til með að sakna fsaks Einars- sonar sem er farinn í nám til Danmerkur. Lykilatriði fyrir Blika er hvort Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari liðsins, hefur lokað fyrir lekann í vörninni sem var veikleiki liðsins síðasta vetur. Jón er með marga leikmenn sem hafa meira gaman af því að spila sókn en vörn en þeir sömu verða að gera sér grein fyrir mikilvægi varnar- innar. 3ja stiga körfur Pálmi Freyr Sigurgeirsson 42 (1,9 I leik) BREYTINGAR A LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Kyrem Massey Bandaríkjunum Það stendur til hjá Blikum að tefla fram þremur erlendum leikmönnum í vetur. Mirko Virijevic er mættur í Kópavoginn þriðja árið í röð og til stendur að hann hói í félaga sinn frá Júgóslavíu en það hefur víst reynst þrautinni þyngri að koma honum til landsins. Þá hafa Blikar fengið annan erlend- an leilanann fyrir hinn hárprúða Kenny Tate sem er farinn til Spánar. Leikmenn sem eru farnir Nafn: Bragi Magnússon ValdimarHelgason Jón Þór Eyþórsson (sak Einarsson Kenny Tate Fór til: Stjörnunnar KR Snæfells Danmerkur Spánar Pálmi algjör lykilmaður Pálmi Sigurgeirsson verður í stóru hlut- verki í vetur eins og áður og stóla Blikar mik- ið á hann. Pálmi hefur leikið eins og engill undanfarin tvö ár og verið einn af bestu mönnum deildarinnar. Hann getur bæði skorað slatta og spilað menn uppi þegar það á við. Hann er algjör lykilmaður í Breiðabliksliðinu og verður að spila af sama krafti og undanfarin ár. Jón Arnar Ingvarsson ALDUR: 32ára ÞJALFARI LIÐSINS ERÁ2.ÁRI MEÐ UÐIÐ ÞJÁLFARI (EFSTU DEILD TÍMABIL 2 LEIKIR: 36 SI6RAR-TÖP: 11-25 SIGURHLUTFALL: 30,6% Jón Arnar Ingvarsson ALDUR: 32ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/87kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 336/4653 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 4,1-14,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,6-2,7 FRAMLAG-LEIKIR: 7,23-22 Jón Arnar verður áfram spilandi liðsins en Jón lék lítið síðasta vetur og má aðeins fjölga mínútunum í vetur. Hann getur spilað sem leikstjórnandi með Pálma sér við hlið og þá gæti Pálmi einbeitt sér meira að því að skora. Loftur Einarsson er mikill baráttujaxl sem er hjartað í liðinu og kemur með ákveðna grimmd og hörku inn á völlinn sem oft hefur vantað í liðið. Hann var mikið meiddur síð- asta vetur og vonandi fyrir Blika verður hann heill í vetur. Vantaði oft herslumuninn Það hlýtur að vera markmið Breiðabliks að ná inn í úrslitakeppnina. Það tókst ekld í fyrra þegar önnur lið voru bara með einn Kana en núna eru mörg lið komin með tvo og sum þrjá. Það er spurning hvort Blikar verði ekki að fylgja með og taka annan Kana þegar líður á tímabilið. Tókst ekki að klára leikina Liðið spilaði oft á tíðum vel í fyrra og skemmtilegan bolta en tókst eklö að klára suma leikina. Nái liðið þessum herslumun núna í vetur þá eru Blikar líklegir til að gera betur en síðasta vetur þar sem gengi liðsins var ansi skrykkjótt. GENGI LIÐ5INS SÍÐUSTU 7 ÁR Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996- 1997 1-21 4,5% 12. 1997- 1998 (1. deild 1998- 1999 (1. deild 1999- 2000 (l.deild 2000- 2001 (l.deild 2001- 2002 10-12 45,5% 7. 2002- 2003 7-15 31,8% 10. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Breiðablik 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 14 10./12 Stig á heimavelli 8 10./12 Stig á útivelli 6 8. 12 Stig í fyrri umferð 6 10. /12 Stig í seinni umferð 8 8. 12 Sókn Stig skoruð í leik 89,3 5./12 Skotnýting 45,3% 5./12 Vítanýting 70,2% 8. 1 3ja stiga skotnýting 33,5% 5./ 12 3ja stiga körfur (leik 5,9 12. 12 Stoðsendingar 16,8 7./12 Tapaðir boltar (leik 15,1 5. 12 Fiskaðar villur 19,6 11./12 Vörn Stig fengin á sig f leik 93,4 11./12 Skotnýting mótherja 46,5% 9./ 12 Stolnir boltar 10,5 4. /12 Þvingaðir tapaðir boltar 15,4 7/ 12 Varin skot 2,7 9./12 Fengnar villur 22,9 10.7 12 Fráköstin Fráköst (leik 39,4 3./12 Hlutfall frákasta (boði 52,4% 3./12 Sóknarfráköst (leik 15,1 1.712 Sóknarfráköst mótherja 11,7 4./12 HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Breiðablik-Þór, Þorl. 19. okt. 19.15 Breiðablik-Hamar 26. okt. 19.15 Breiðablik-Njarðvlk 18. nóv. 19.15 Breiðablik-KFÍ 5. des. 19.15 Breiðablik-Grindavík 20. des. 16.00 Breiðablik-KR 4.jan. 19.15 Breiðablik-Keflavík 23. jan. 19.15 Breiðablik—(R 1. feb. 19.15 Breiðablik-Haukar 12. feb. 19.15 Breiðablik-Snæfell 20. feb. 19.15 Breiðablik—Tindastóll 29. feb. 19.15 Ágúst Angantýsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/85 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 11/12 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 1,5-5,8 FRAKÖST-STOÐS.: 0,6-0.0 FRAMLAG í LEIK: 0,88-8 Eggert Baldvinsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 197sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 24/58 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 2,0-5,5 FRAKÖST-STOÐS.: 0,8-0,3 FRAMLAG-LEIKIR: 1,0-4 Friðrik Hreinsson ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 91/527 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 10,5-24,1 FRAKÖST-STOBS.: 1,8-1,5 FRAMLAG-LEIKIR: 6,68-22 Gunnlaugur Briem ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Jóhannes Hauksson ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 29/21 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 0,6-6,1 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,9-0,4 FRAMLAG-LEIKIR. 1,0-21 Jónas Pétur Ólason ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 7/16 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK MEÐ ÞÖR Þ. 11. DEILD Kyrem Massey ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/93kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Loftur Einarsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/92kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 35/208 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 6,2-24,4 FRÁKÖST-STOÐS,: 4,2-0,6 FRAMLAG-LEIKIR: 6,4-17 Mirko Virijevic ALDUR: 22ára LEIKSTAÐÆ Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 201 sm/IOOkg ÚRV.D. LEIIQR/STIG: 39/536 MEÐALTÖL 2002-2003 SUG-MlNÚTUR: 14,2-31,1 FRÁKÖST-STOÐS.: 9,9-1.4 FRAMLAG-LEIKIR: 18,0-17 Ólafur Hrafn Guðnason ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/85kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 15/14 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-MÍNÚTUR: 1,8-10,5 FRAKÖST-STOÐS.: 0,8-0,5 FRAMLAG-LEIKIR: 2,0-4 Pálmi Freyr Sigurgeirsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/87kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 84/1187 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-MÍNÚTUR: 17,8-35,5 FRÁKÖST-STOÐS.: 4,1-5,0 FRAMLAG-LEIKIR: 18,4-22 Pétur Þorgeirsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/75kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKl í EFSTU DEILD Þórarinn Örn Andrésson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 201 sm/IOOkg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 32/84 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 2,6-11,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,6-0.5 FRAMLAG-LEIKiR: 5,0-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.