Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 16
30 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÚBER 2003
UM FÉLAGIÐ
fs
Stofnað: 1928
Heimabæn Reykjavík
Heimavöllun fþróttahús Kennaraháskólans
Heimasfða: Engin.
Sterkari í ár
fslandsmeistaran 3 sinnum
Bikarmeistarar: 7 sinnum
Deildanmeistaran 1 sinni
Fyrirtækjameistaran Aldrei
Hve oft f úrsiitakeppni: 6 sinnum
BESTAR HJÁ LIÐINU 2002-2003
Stig
Meadow Overstreet 299 (23,0 í leik)
Fráköst
Svandís Anna Sigurðardóttir 270 (13,5 í leik)
Stoðsendingar
Cecilia Larsson 64 (3,2 í leik)
Stolnir boltar
Meadow Overstreet 40 (3,07 (leik)
Varin skot
Svandís Anna Sigurðardóttir 35 (1,75 í leik)
3ja stiga körfur
Meadow Overstreet 46 (3,5 í leik)
BREYTINGAR Á LIÐINU
Nýir leikmenn
Nafn: Kom frá:
Birna Eiríksdóttir Haukum
Hrafnhildur Sonja Kristjánsdóttir Lovísa Guðmundsdóttir Haukum (var f ársleyfi)
Guðríður Svana Bjarnadóttir (var í ársleyfi)
Hulda María Stefánsdóttir (var í ársleyfi)
Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til:
Cia Larsson (erlendis)
Rós Kjartansdóttir (erlendis)
Steinunn Dúa Jónsdóttir (erlendis)
Lára Rúnarsdóttir Breiðabliks
ívar Ásgrímsson
ALDUR: 38ára
ÞJÁLFARI UÐSINS
ER Á 4. ÁRIMEÐ UÐIÐ
ÞJÁLFARI f EFSTU DEILD
HMABIL 6
LEIKlft 111
SIGRAR-TÖP: 70-41
SIGURHLUTFALL: 63,1%
Stúdínur sýndu á sér tvær ólíkar hliðar í
fyrra. Liðið tapaði 11 af 12 leikjum sínum
fyrir áramót en vann 9 af 13 leikjum eftir
áramót þar sem það bjargaði sér frá falli
og vann að auki bikarmeistaratitilinn
eftir ævintýralega endurkomu í úrslita-
leiknum gegn Keflavík. ÍS hefur byrjað
veturinn ágætlega og vann meðal ann-
ars Reykjavíkurmeistaratitilinn á dögun-
um og verður í toppbaráttunni í vetur.
ÍS missti marga lykilmenn fyrir síðasta
tímabili eftir að hafa verið einum leik frá ís-
landsmeistaratitli árið á undan. Tvo af þeim
endurheimti liðið um áramótin (Alda Leif
Jónsdóttir og Stella Rún Kristjánsdóttir) og
tveir til viðbótar sneru aftur í haust (Lovísa
Guðmundsdóttir og Svana Bjarnadóttir). Þá
hafa tveir leikmenn komið frá Haukum, þær
Bima Eiríksdóttir og Hrafnhildur Sonja Krist-
jánsdóttir. Stúdínur em því með sterkara lið
en í fyrra og líklegar til að berjast á toppnum
í vetur en ekki á botninum eins og staðreynd-
in var í fyrra.
ívar Ásgrímsson þjálfar IS-liðið þriðja árið í
röð og f íjórða sinn frá 1998 en undir hans
stjóm hafa einu titlar síðustu 12 ára unnist
hjá félaginu (deildarmeistaratitill 2002 og
bikarmeistaratitill 2003). ívar þekkir stelp-
umar því orðið vel og hefur langmestu
reynsluna af þeim þjálfumm sem þjálfa í ár.
Líkt og sjá má á tölfræði liðsins f fyrra leggur
ívar mikla áherslu á vamarleikinn og hann
mun vera aðal ÍS í ár líkt og undanfarin ár.
Sóknin gæti hins vegar orðið vandamál. Liðið
vantar fleiri skotmenn en nýtist stóm menn-
irnir vel gæm þær vegið það upp.
Mikið munar um að fyrirliðinn Alda Leif
Jónsdóttir og Lovísa Guðmundsdóttir em
báðar að ná fyrri styrk en það er undir þeim
komið að leiða ÍS-liðið í sókn og vöm í vetur.
Stúdínur eiga að vera það lið sem fyrir fram
ætti að ógna mest veldi Keflavíkur í vetur en
það er einnig stutt í næstu lið á eftir. Sæti í
úrslitakeppninni ætti þó að vera algjör krafa.
GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 11 ÁR
Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti
1992-1993 4-11 26,7% 6.
1993-1994 6-12 33,3% 6.
1994-1995 8-16 33,3% 7.
1995-1996 2-16 11,1% 9.
1996-1997 11-7 61,1% 3.
1997-1998 6-10 37,5% 4.
1998-1999 15-5 75% 2.
1999-2000 11-9 55% 3.
2000-2001 7-9 43,8% 4.
2001-2002 16-4 80% 1.
2002-2003 7-13 35% 5.
deild kvenna 2003-2004
TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR
fs 2002 -2003
Sæti
Lokastigafjöldi 14 5. •
Stig á heimavelli 6 6. 6
Stig á útivelli 8 4. S
Stig í fyrri umferð 2 6.16
Stig í seinni umferð 12 3.
Sókn
Stig skoruð í leik 59,4 5. e
Skotnýting 32,6% 6., 6
Vítanýting 63,3% 4.
3ja stiga skotnýting 21,7% 3.
3ja stiga körfur í leik 4,8 4.
Stoðsendingar 16,8 2. 6
Tapaðir boltar í leik 19,3 2.
Fiskaðar villur 16,5 6. 6
Vörn
Stig fengin á sig í leik 68,6 3.
Skotnýting mótherja 40,2% 6. 6
Stolnir boltar 13,0 3.
Þvingaðir tapaðir boitar 21,9 2. 6
Varin skot 5,1 2. 6
Fengnarvillur 17,0 3. 6
Fráköstin
Fráköst í leik 38,8 4. /6
Hlutfall frákasta í boði 49,7% 4.
Sóknarfráköst í leik 15,1 1.76
Sóknarfráköst mótherja 11,9 2.
HEIMALEIKIR 2003-2004
Dags. Klukkan
(S-Grindavík 20. okt. 19.30
(S-lR 28. okt. 19.30
fS-Njarðvík 10. nóv. 19.30
ÍS-KR 17. nóv. 19.30
fS-Keflavík 8. des. 19.30
fS-Grindavík 20. jan. 19.30
(S-lR 2. feb. 19.30
IS-Njarðvík 12. feb. 20.15
IS-KR 16. feb. 19.30
(S-Kefiavík 1. mars 19.30
Alda Leif Jónsdóttir
ALDUR: 24ára
LEIKSTAÐA: Bakvörður
HÆÐ: 174 sm
1. D. LEIKIR/STIG: 150/1798
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNÚTUR: 12,8-30,9
FRÁKÖST-STOÐS; 6,3-3,9
FRAMLAG-LEIKIR: 18,4-10
Birna Eiríksdóttir
Elínborg Guðnadóttir
Guðríður Svana Bjarnadóttir
Guðrún Baidursdóttir
ALDUR: 23 ára ALDUR: 40ára ALDUR: 25 ára
jm~ 'V, LEIKSTAÐA: Bakv/framherji LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Miðherji
M wk HÆÐ: 171 sm HÆEh 163 sm r ^ j HÆEk 181 sm f »
I.D. LEII0R/ST1G: 34/325 1. D. LEIKIR/STIG: 223/353 1. D. LEIKIR/STIG: 97/390 J I*
MEÐALTÖL 2002-2003 MEÐALTÖL 2002-2003 í - MEÐALTÖL 2002-2003 A ^
SL .•ÉÉ STIG-MfNÚTUR: 6,5-23,3 Æm Jg[ LÉK EKKI í EFSTU DEILD LÉK ERLENDIS —r—
FRÁKÖST-STOÐS.: 1.5-1,8
FRAMLAG-LEIKIR: 1,5-4 * *
ALDUR: 21 árs
LHKSTAÐA: Bakv./framherji
HÆEk 165 sm
I.D. LEHQR/ST1G: 13/30
MEÐALTÖL 2002-2003
SnG-MfNÚTUR: 2,7-13,5
FRÁKÖSr-STOÐS.: 1,1-0,5
FRAMLAG-LEIKIR: 0.8-11
Hafdís Elín Helgadóttir
Hrafnhildur Sonja Kristjánsdóttir Hulda María Stefánsdóttir
Jófríður Halldórsdóttir
ALDUR: 38ára t ; ALDUR: 23ára ALDUR: 27ára
áPwL LEIKSTAÐA: Framh./miðh. LEIKSTAÐA: Framherji LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ: 178sm f I HÆE): 166 sm Wu i HÆEh 178 sm
1 - . f 1. D. LEIKIR/ST1G: 271/2624 1.D. LEIKIR/ST1G: 35/43 1. D. LEIKIR/STIG: 12/3
MEÐALTÖL 2002-2003 MEÐALTÖL 2002-2003 * |. _*v MEÐALTÖL 2002-2003 ■
’ STlG-MlNÚTUR: 7,6-23,6 STIG-MfNÚTUR: 1,6-12,1 STIG-MfNÚTUR: 0,0-1,0
FRÁKÖST-STOÐS^ 6,3-2,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,1-0,3 V FRÁKÖST-STOÐS4 O.O-O.O r
FRAMLAG-LEIKIR: 11,4-8 FRAMLAG-LEIKIR: -0,6-18 FRAMLAG-LEIIQR: -1,0-1
W
ALDUR: 23 ára
LEIKSTAÐA: Framherji
HÆÐ: 178 sm
I.D. LEHOR/STIG: 165/941
MEÐALTÖL 2002-2003
SnG-MfNÖTUR: 4,5-25,7
FRÁKÖST-STOÐS^ 4,2-1,7
FRAMLAG-LEIIOR: 1,6-20
Kristín Óladóttir
Lovísa Guðmundsdóttir
Stella Rún Kristjánsdóttir
Svandís Sigurðardóttir
ALDUR: 22ára ALDUR: 28ára ALDUR: 22ára
LEIKSTAÐA: Framherji I 1 LEIKSTAÐA: Framherji LEIKSTAÐA: Bakvörður / \
• 1 HÆÐ: 167 sm HÆEk 179 sm HÆÐ: 166 sm i® *,
1 - - i 1. D. LEHQR/STIG: 14/16 I.D.LEIIQR/STIG: 85/748 , -»• -«e» W 1. D. LEIKIR/STIG: 114/589
£ 1 MEÐALTÖL 2002-2003 , MEÐALTÖL 2002-2003 1 MEÐALTÖL 2002-2003 m . i-r
m -> É STlG-MfNÚTUR: 2,3-11,7 LÉK EKKI f EFSTU DEILD STIG-MlNÚTUR: 4,1-13,0
FRÁKÖST-STOÐS.: 1,4-1,4 B FRÁKÖST-STOÐS.: 2,1-0,8
FRAMLAG-LEIKIR: 2,9-7 fc éÉ_J| FRAMLAG-LEIKIR: 2,0-9 *
ALDUR: 21 árs
LEIKSTAÐA: Miðherji
HÆÐ: 178 sm
1. D. LEIKIR/ST1G: 43/87
MEÐALTÖL 2002-2003
STIG-MfNOTUR: 3,8-35,8
FRÁKÖST-STOÐS.: 13,5-2,3
FRAMLAG-LEIKIR: 17,3-20