Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 18
UM FÉLAGIÐ KR Stofnaö: 1899 Heimabæn Reykjavík Heimavöllur: DHL-höllin Heimaslöa: www.toto.is/krkarfa Breyttir tímar íslandsmeistaran 13sinnum Bikarmeistarar: 9 sinnum Deildarmeistarar: 3 sinnum Fyrirtækjameistarar: 1 sinni Hve oft (úrslitakeppni: 11 sinnum BESTAR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Jessica Stomski 265 (26,5 í leik) Fráköst Jessica Stomski 170 (17,0 í leik) Stoðsendingar Hildur Sigurðardóttir 93 (4,7 í leik) Stolnir boltar Hildur Sigurðardóttir 45 (2,25 í leik) Varin skot Jessica Stomski 19 (1,901 leik) 3ja stiga körfur Hildur Sigurðardóttir 22(1,1 íleik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Anna Svandís Gísladóttir Breiðabliki Sigrún Hallgrímsdóttir Ármanni/Þrótti Leikmenn sem eru farnir Nafn: Hanna Kjartansdóttir (leyfi Helga Þorvaldsdóttir (barneignarfríi Maria Káradóttir Hætt Það eru breyttir tímar í kvennakörfunni í Vesturbænum. Eftir að hafa barist um alla titla og unnið þrjá íslandsmeist- aratitla og þrjá bikarmeistaratitla frá 1999 þá mun barátta KR-liðsins snúast að mestu um að halda sæti sínu í deild- inni í vetur. Liðið hefur misst marga sterka leikmenn og ef enginn erlendur leikmaður verður kallaður til leiks er hatröm fallbarátta staðreynd hjá KR- stúlkum í vetur. Gréta María Grétarsdóttir er einn þeirra leikmanna KR sem helst hafa úr lestinni en GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 11 ÁR Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1992-1993 7-8 46,7% 3. 1993-1994 15-3 83,3% 2. 1994-1995 16-8 66,7% 3. 1995-1996 14-4 77,8% 3. 1996-1997 14-4 77,8% 2. 1997-1998 13-3 81,3% 2. 1998-1999 20-0 100% 1. 1999-2000 18-2 90% 1. 2000-2001 12-4 75% 1. 2001-2002 14-6 70% 2. 2002-2003 12-8 60% 2. Gréta María, sem er meidd, heíúr tekið við þjálfun liðsins. KR-liðið er að mestu skipað ungum og óreyndum leikmönnum og liðið stendur og fellur með frammistöðu besta leikmanns síðasta ímabils - Hildar Sigurðar- dóttur. Tveir af reyndustu leikmönnum deildar- innar frá upphafi, Sigrún Skarphéðinsdóttir og Linda Stefánsdóttir, hafa tekið fram skóna að nýju til að hjálpa til en liðið átti í vandræð- um í Reykjavíkurmótinu og þá sérstaklega sóknarlega. KR-liðið gæti misst af sæti í úr- slitakeppninni í íyrsta sinn frá upphafi en til að betur fari þurfa margir óvissuþættir liðsins að enda á besta veg. Gréta María þarf að ná miklu út úr sínum mannskap ef liðið á ekki að berjast við falldrauginn í vetur. Gréta María Grétarsdóttir ALDUR: 23 ára ÞJÁLFARI LIÐSINS ERÁ1.ÁRI MEÐLiÐiÐ ÞJÁLFARI í EFSTU DEILD Á SÍNU FYRSTA ÁRIIDEILDINNI Anna Svandís Gísladóttir Elín Birna Bjarnadóttir ALDUR: 28ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ: 180sm .jflH 1. D. LEIKIR/STIG: 16/135 l ^ $>. f MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKl í EFSTU DEILD . • -ú ALDUR: 17ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆE): 168sm 1. D. LEIKIR/ST1G: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI (EFS7U DEILD TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR KR 2002 -2003 Sæti Lokastigafjöldi 24 2. 6 Stig á heimavelli 14 2./6 Stig á útivelli 10 2. 6 Stig í fyrri umferð 8 3.7 6 Stig I seinni umferð 16 1.76 Sókn Stig skoruð I leik 64,2 4. '6 Skotnýting 36,5% 3./6 Vítanýting 68,7% 2. / 6 3ja stiga skotnýting 19,0% 6.16 3ja stiga körfur I leik 2,4 6. Stoðsendingar 16,7 3.76 Tapaðir boltar í leik 22,3 5. / 6 Fiskaðar villur 19,2 2. / 6 Vörn Stig fengin á sig 1 leik 62,8 2. Skotnýting mótherja 34,8% 2./6 Stolnir boltar 11,1 5. ó Þvingaðir tapaðir boltar 18,4 6./6 Varin skot 3,8 6. Fengnar villur 15,8 1.7 6 Fráköstin Fráköst í leik 42,0 2./6 Hlutfall frákasta I boði 52,6% 2./6 Sóknarfráköst I leik 12,0 5. / 6 Sóknarfráköst mótherja 12,3 3. i 6 HEIMALEIKIR 2003- 2004 KR-ÍS Dags. 11. okt. Klukkan 16.00 KR-Keflavík 18. okt. 16.00 KR-Njarðvík 25. okt. 16.00 KR-lR 8. nóv. 16.00 KR-Grindavík 13. des. 16.00 KR-(S 12.jan. 19.15 KR-Keflavík 21.jan. 19.15 KR-Njarðvík 24.jan. 16.00 KR-(R Il.feb. 19.15 KR-Grindavík 8. mars 19.15 Eva María Emilsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 177 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 5/4 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-M(NÚTUR: 13-5,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,0-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: 1,3-3 Georgia Olga Kristiansen ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 167 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 98/325 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-M(NÚTUR: 2,9-14,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,9-0,5 FRAMLAG-LEIKIR: 1,0-11, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆE): 165 sm 1.0. LEIKIR/STIG: 5/4 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILÐ Guðrún Arna Sigurðardóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆE): 175sm 1. D. LEIKIR/STIG: 92/442 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 3.0-20,8 FRÁKÖST-STOÐS.: 5,8-0,7 FRAMLAG-LEIKiR: 5,2-17 Hafdís Gunnarsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 172sm 1. D. LEIKIR/STIG: 61/122 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 1,3-5,8 FRÁKÖST-STOÐS.: 1.3-0,1 FRAMLAG-LEIKIR: 0,9-12 Halla Margrét Jóhannesdóttir ALDUR: 20ára LEIKSTAÐÆ Miðherji HÆE>. 176sm 1. D. LEIKIR/STIG: 16/22 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 2.8-12.4 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,3-0,6 FRAMLAG-LEIKIR: 3,3-8 Hildur Sigurðardóttir ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 170 sm 1.D. LEIKIR/STIG: 95/1072 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR- 13,0-35,9 FRÁKÖST-STOÐS.: 7,5-4,7 FRAMLAG-LEIKIR: 13,1-20 Hólmfríður Björk Sigurðardóttir ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 173 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Ingibjörg Jara Sigurðardóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 172sm 1. D. LEIKIR/STIG: 8/3 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 3,0-11,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,0-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: -1,0-1 Jóhanna Guðmundsdóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆE); 170 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILÐ Kristín Arna Sigurðardóttir ALDUR- 18 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆEk 165 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 15/8 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 1,3-6,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 0.3-0.3 FRAMLAG-LEIIOR: -0,3-3 Lilja Oddsdóttir ALDUR: 24ára LEIKSTAÐÆ Framherji/Mmiðh. HÆÐ: 175 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 18/4 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR- 0,0-6,5 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,5-0,0 FRAMLAG-LEIIQR: -2,0-2 Linda Stefánsdóttir .> ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ: 172 sm 1. D. LEIKIR/ST1G: 240/3308 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU ÐEILD Sigrún Hallgrímsdóttir ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 168 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 26/31 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Sigrún Skarphéðinsdóttir ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆE): 160 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 277/2155 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Tinna Björk Sigmundsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆEk 163 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 80/599 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MlNÚTUR; 1,9-15,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,1-1,3 FRAMLAG-LEIKIR: -0,1-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.