Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 12
26 DVSPORT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 INTERSPORT-deild karla 2003-2004 V Tindastóll ' W Stólarnir hafa fest sig í sessi UM FÉLAGIÐ Tindastóll Stofnaö: 1907 Heimabæn Sauðárkrókur Heimavöllur: Síkin Heimaslða: www.skagafjordur.net/karfan íslandsmeistaran Aldrei Blkarmeistaran Aldrei Deildarmeistarar: Aldrei Fyrirtækjameistaran 1 sinni Hve oft í úrslitakeppni: 6 sinnum BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Clifton Cook 535 (24,3 lleik) Fráköst Helgi Rafn Viggósson 169 (8,5 (leik) Stoðsendingar Cllfton Cook 96 (4,4 i leik) Stolnir boltar Clifton Cook 61 (2,77 í leik) Varin skot Michail Antropov 81 (3,68 í leik) 3ja stiga körfur Kristinn Friðriksson 53 (2,41 (leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Matthías Rúnarsson (var I leyfi) Carlton Brown Bandaríkjunum Adrian Spanks Bandarlkjunum Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Óli Barðdal Danmerkur Óskar Sigurðsson Danmerkur Gunnar Andrésson Danmerkur Michail Antropov Júgóslavíu Sigurður Sigurðsson Þórs, Akureyri Kristinn Geir Friðriksson 1 ALDUR: 32ára Æ '*V ÞJALFARIUÐSINS ■Jm' IL ERÁÖÐRUÁRIMEÐLIÐIÐ W •” Y WÁLFARIIEFSTU DEILD "r PV ../j" SIGRAR-TÖP: 12-10 SIGURHLUTFALL: 54,5% Stólarnir hafa fest sig í sessi í efri hluta deildarinnar síðustu ár. Þeir fóru í undanúrslit síðasta vetur eftir sigur á Haukum í oddaleik. Risinn Michail Andropov verður ekki í miðju varnarinnar lengur og er farinn að spila í heimalandi sínu. Hann hefur verið duglegur að gera andstæðingum liðsins erfitt fyrir að komast að körfunni. Stólarnir hafa oft á tíðum verið með þrjá erlenda leikmenn og verður engin breyting á því í vetur. Breiddin er ekki mikil á Króknum og því kjörið fyrir norðanmenn að vera með þrjá Ameríkana. Gengi liðsins á líklega eftir að ráðast af styrk þeirra amerísku. Séu þeir frambærilegir eru Stólarnir í góðum málum. Það er vitað að Clifton Cook er góður leikmaður sem hefur sannað sig í þessari deild. Hann kemur til með að stjórna leik liðsins, skora sín stig, gefa sínar stoðsendingar og taka sfn fráköst. Spurningin er einungis hvernig hinir tveir eru. Eyrir utan þessa þrjá Kana hafa Stólarnir Kristin Friðriksson sem þjálfar einnig liðið. Hann hefur mikla reynslu og er mikil byssa utan af velli. Hann hefur þann eiginleika fram yfir marga aðra skotmenn að hann getur GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Timabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996-1997 7-15 31,8% 10. 1997-1998 13-9 59,1% 7. 1998-1999 11-11 50% 6. 1999-2000 15-7 68,2% 4. 2000-2001 16-6 72,7% 2. 2001-2002 13-9 59,1% 4. 2002-2003 12-10 54,5% 6. líkað farið nær körfunni og bakkað með menn inn í teig. Þá eru þeir Axel Kárason og Helgi Viggósson vaxandi leikmenn sem ættu að vera búnir að bæta sig frá síðasta vetri. Helgi stimplaði sig inn í deildina síðast sem góður frákastari og Axel sem góður vamarmaður sem leggur mikinn metnað í vörnina. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Tindastóll 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 24 6./12 Stig á heimavelli 10 8./Í2 Stig á útivelli 14 3. /12 Stig í fyrri umferð 14 4. /12 Stig 1 seinni umferð 10 6./12 Sókn Stig skoruð í lelk 89,0 6.7 12 Skotnýting 42,4% 9./12 Vítanýting 71,7% 6./ 12 3ja stiga skotnýting 31,7% 8. / 12 3ja stiga körfur f leik 7,5 4. 12 Stoðsendingar 16,0 9./12 Tapaðir boltar f leik 13,4 2./12 Fiskaðar villur 19,3 12. / 12 Vörn Stig fengln á sig f leik 88,4 7. 2 Skotnýting mótherja 42,3% 3./12 Stolnir boltar -[jt 11,1 3. / 12 Þvingaðir tapaðir boltar 16,2 3. /12 Varin skot 4,2 2./12 Fengnar villur 21,5 7. /12 Fráköstin Fráköst í leik 40,5 2./12 Hlutfail frákasta í boði 51,5% 5./12 Sóknarfráköst I leik 14,3 2. /12 Sóknarfráköst mótherja 12,5 7./12 HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Tindastóll-Snæfell 9. okt. 19.15 Tindastóll-Haukar 23. okt. 19.15 Tindastóll-Grindavík 26. okt. 19.15 Tindastóll-Þór, Þorl. 13. nóv. 19.15 Tindastóll-Hamar 27. nóv. 19.15 Tindastóll-Breiðablik 11. des. 19.15 Tindastóll—KFf 15.jan. 19.15 Tindastóll-KR 1. febr. 19.15 Tindastóll-Keflavík 15. febr. 19.15 Tindastóll-lR 26. febr. 19.15 Tindastóll-Njarðvfk 4. mars 19.15 Adrian Parks ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Bakv./framh. HÆÐ/ÞYNGD: 188sm/95kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Kristinn Geir Friðriksson Axel Kárason ALDUR: 32 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/95kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 289/4519 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 13,7-24,0 FRÁKÖ5T-STOÐS.: 3,4-2,2 FRAMLAG-LEIKIR: 11,1-22 ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGO. 194sm/87kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 61/193 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 6,1-26,8 FRÁKÖST-STOÐS.: 6,2-1,2 FRAMLAG-LEIKIR: 10,3-22 Árni Einar Adolfsson Björn Hermannsson ALDUR: 18ára UEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 182sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 175sm/67kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 2/0 MEÐALTÖL 2002-2003 TVISVAR f HÓPNUM Björn Jónsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 182sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Carlton Brown ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/100kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Clifton Cook r i n ALDUR: 26ára LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/89kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 22/535 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 24,3-33,9 FRÁKÖST-STOÐS.: 7.6-4,4 FRAMLAG-LEIKIR; 24,0-22 Einar Örn Aðalsteinsson ALDUR: 23ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/83kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 90/784 MEÐALTÖL 2002-2003 SnG-MfNÚTUR. 5.9-17,7 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,7-0,8 FRAMLAG-LEIKIR: 4,5-18 Helgi Rafn Viggósson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐÆ Framh./Miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 193sm/91 kg ÚRV.D. LEIK1R/ST1G: 41/190 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 7,2-26,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 8,5-1,5 FRAMLAG-LEIKIR: 12,9-20 Magnús Barðdal ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/76kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 5/0 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-M(NÚTUR: 0,0-1,5 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,0-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: 0,2-5 Matthías Rúnarsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/100kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 13/4 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Víðir Kristjánsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/82kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.