Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Side 10
24 DV SPORT MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 Njarðvík INTERSPORT-deild karía 2003-2004 DEILDIN Mikil hefð í Niarðvík UM FÉLAGIÐ Njarðvík Stofnað: 1944 Heimabær: Njarðvík Heimavöllun (þróttahús Njarðvíkur Heimasfða: www.umfn.is/karfan (slandsmeistaran 12sinnum Bikarmeistaran 7 sinnum Deildarmeistaran 11 sinnum Fyrlrtækjameistaran 1 sinni Hve oft í úrslitakeppni: 19 sinnum BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Gary Hunter 326 (25,1 f leik) Fráköst Friðrik Stefánsson 219 (9,95 (leik) Stoðsendingar Teitur Örlygsson 76 (4,8 í leik) Stolnir boltar Teitur örlygsson 36 (2,25 f leik) Varin skot Friðrik Stefánsson 44 (2,00 f leik) 3ja stiga körfur Teitur Örlygsson 45 (2,81 leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Ásgeir Guðbjartsson Reyni, Sandgerði Brandon Woudstra Bandaríkjunum Brenton Birmingham Frakklandi Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Ragnar Ragnarsson Grindavfkur Sigurður Einarsson Hauka Ágúst Dearborn Ármann/Þrótt Þorsteinn Húnfjörð (hættur) Friðrik Pétur Ragnarsson ALDUR: 33ára ÞJÁLFARI LtÐSINS ERÁ4.ÁRIMEÐ LtÐIÐ ÞJÁLFARI í EFSTU DEILD TÍMABIL- 3 LEIKIR: 66 SIGRAR-TÖP: 46-20 SIGURHLUTFALL 69,7% Njarðvík er sigursælasta félagið síðustu 20 árin og er ótrúleg sigurhefð þar á bæ. Það er með ólíkindum hve þessu litla bæjarfélagi hefur tekist að viðhalda góðu körfuboltaliði í öll þessi ár. Yngri flokka starfið er í blóma og skilar ávallt góðum leikmönnum upp í meistara- flokk. Meistaraflokkurinn í ár er skipað- ur eldri og reyndum leikmönnum í bland við unga og efnilega leikmenn sem þurfa að hlaupa af sér hornin. Teitur Örlygsson verður væntanlega með í vetur og það eitt og sér gerir Njarðvíkurliðið gríðarlega sterkt. Hann verður kannski ekki þessi aðalleikari sem hann hefiir verið í mörg ár heldur mun hann viðhalda þessum gríðar- lega sigurvilja sem hann býr yfir. Nái hann að koma þessum sigurvilja yfir til þeirra yngri sem koma til með að taka við af honum þá þarf félagið ekki að óttast framtíðina. Þá má reikna með að hann verði einhverja mánuði að koma sér í gang og sfðan mun tímabilið byrja fyrir alvöru hjá honum í mars. Brenton mættur aftur Þá kom það óvænt upp á að Brenton Birmingham var leystur undan samningi hjá London Towers og hefur skipt yfir í Njarðvík. Það þarf ekki að fara mörgum orðum um hversu miklu það kemur til með að breyta fyrir Njarðvíkurliðið að fá þenann frábæra leikmann aftur. Spurningin er reyndar sú hvort hann verður allan veturinn. Hann gæti horfið á braut um leið og annað félag í Evr- ópu ber víurnar í hann þegar hann nær sér í bakinu. Friðrik Stefánsson og Páil Kristinson eru á sínum stað en báðir eru meðal bestu varnar- manna deildarinnar. Páll blómstar í hröðum leik með góðan leikstjórnanda. Friðrik er eins og klettur í vörninni. Verði hann laus við marga skrefadóma í vetur verður hann ríflega tíu stiga maður í sókninni. Njarðvík er með góða þrennu úr '84 ár- ganginum í þeim Agli Jónassyni, Guðmundi Jónssyni og Ólafi Ingvasyni. Egill er einstakur leikmaður sem er 213 cm. Hann ver skot og breytir þeim mörgum þegar andstæðingar sækja á körfuna. Fái hann að spila sig í gegn- um ákveðinn vegg munu Njarðvíkingar fá það margfalt til baka þegar líður á tímabilið. Hæfileikaríkir strákar Guðmundur og Ólafur er báðir hæfileika- ríkir strákar sem geta gert ýmislegt þegar ein- beitingin er í lagi. Báðir vita nákvæmlega hvar karfan er og hafa sjálfstraustið í lagi. Þá hafa Njarðvíkingar náð sér í skyttu í Brandon Woustra. Hann hefur sýnt það að hann er góður skotmaður sem skilur leikinn vel. Af þessari upptalningu má sjá að Njarðvík verður með firnasterkt lið ívetur sem gerir at- lögu að öllum titíum sem í boði eru. Liðið má þó ekki við miklum meiðslum þar sem liðið hefur ekki á að skipa jafn breiðum hópi og KR og fleiri félög. Þá má vænta þess að Njarðvík- ingar mæti hungraðir til leiks eftir magurt tímabil síðasta vetur og setji stefnuna á að endurheimta eitthvað af þeim bikurum sem þeir eru vanir að hafa f Ljónagryfjunni.____ GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast (úrslitakeppnina. Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996-1997 13-9 59,1% 5. 1997-1998 14-8 63,6% 4. 1998-1999 18-4 81,8% 2. 1999-2000 18-4 81,8% 1. 2000-2001 16-6 72,7% 1. 2001-2002 17-5 77,3% 2. 2002-2003 13-9 59,1% 5. TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Njarðvík 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 26 5./12 Stig á heimavelii 12 5./12 Stig á útivelli 14 3./ 12 Stig í fyrri umferð 14 4./12 Stig f seinni umferð 12 4./12 Sókn Stig skoruð f leik 82,8 9./12 Skotnýting 43,5% 8./12 Vftanýting 69,6% 10./ 12 3ja stiga skotnýting 30,1% 11./12 3ja stiga körfur í leik 6,7 9./ 12 Stoðsendingar 17,0 5. /12 Tapaðir boltar f leik 17,4 10./ 12 Fiskaðar villur 22,2 3.7 12 Vörn Stig fengin á sig (leik 83,0 3./12 Skotnýting mótherja 41,2% 2./12 Stolnir boltar 10,5 4./12 Þvingaðir tapaðir boltar 15,2 8./12 Varin skot 3,9 3./12 Fengnarvillur 20,9 4./12 Fráköstin Fráköst í leik 37,2 6./12 Hlutfall frákasta í boði 50,0% 8. / 12 Sóknarfráköst í leik 11,3 9.7 12 Sóknarfráköst mótherja 12,2 5./ 12 HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Njarðvík-KR 19. okt. 19.15 Njarövfk-Keflavfk 27. okt. 19.15 Njarðvík-[R 13. nóv. 19.15 Njarðvík-Snæfell 4. des. 19.15 Njarðvfk-Tindastóll 18. des. 19.15 Njarðvík-Grindavík 4.jan. 19.15 Njarðvfk-Þór, Þorl. 22.jan. 19.15 Njarðvík-Hamar 1. febr. 19.15 Njarðvfk-Breiðablik IS.febr. 19.15 Njarðvík-Haukar 19. febr. 19.15 Njarðvfk-KF( 29. febr. 19.15 Arnar Þór Smárason ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/92kg ÚRV.D. LEIWR/STIG: 20/20 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MlNÚTUR: 0,8-2,1 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,3-0,2 FRAMLAG-LEIKIR: 1,1-9 Ásgeir Guðbjartsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/100kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 50/75 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK MEÐ REYNIS. 11. DEILD Brandon Woudstra ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 191 sm/87 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Brenton Birmingham ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 197sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 83/2106 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Egill Jónasson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 214sm/88kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 8/2 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUft 03-2,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,5-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: 1,0-8 Friðrik Stefánsson I LEIKSTAÐA Miðherji I HÆÐ/ÞYNGD: 204 sm/114kg I ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 151/1521 I MEÐALTÖL 2002-2003 I FRÁKÖST-STOÐS.: 10,0-1.4 FRAMLAG-LEIKIR: 17,9-22 Guðmundur Jónsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/76kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 20/78 MEÐALTÖL 2002-2003 STiG-MÍNÚTUR: 3,9-14,1 FRÁKÖST-STOÐS.: 13-1,3 FRAMLAG-LEIKIR: 3,2-20 Halldór Rúnar Karlsson ALDUR: 25ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 132/617 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 4,0-15,2 FRÁKÖST-STOÐS^ 2,7-0,7 FRAMLAG-LEIKIR: 4,7-22 Helgi Már Guðbjartsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 189sm/70kg ÚRV.D. LEIKtR/STlG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD JónasIngason ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/85kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Ólafur Aron Ingvason ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/72kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 12/74 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 6,2-16,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,4-2,2 FRAMLAG-LEIKIR: 4,3-12 Páll Kristinsson ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 202 sm/93 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 182/1759 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 14,0-29,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 8,8-2,0 FRAMLAG-LEIKIR: 17,1-17 Teitur Örlygsson ALDUR: 36ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/84kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 405/6579 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 14,4-33.0 FRÁKÖST-STOÐS.: 4,8-4,8 FRAMLAG-LEIKIR: 16,0-16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.