Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 19
1. deild kvenna 2003-2004 MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 DVSPORT 33 TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Njarðvík 2002- -2003 Sæti Lokastigafjöldi 16 4. í 6 Stig á heimavelli 10 3./6 Stig á útivelli 6 5. 6 Stig I fyrri umferð 8 3./6 Stig í seinni umferð 8 4./6 Sókn Stig skoruð I leik 66,6 3./6 Skotnýting 34,7% 4.7 6 Vítanýting 61,4% 5./6 3ja stiga skotnýting 26,4% 4.7 6 3ja stiga körfur I leik 5,1 2. i 6 Stoðsendingar 14,3 6. / 6 Tapaðir boltar 1 leik 19,9 3./ 6 Fiskaðar villur 17,0 5.7 6 Vörn Stig fengin á sig 1 leik 70,3 5. 6 Skotnýting mótherja 35,1% 3.7 6 Stolnir boltar 11,1 6. / 6 Þvingaðir tapaðir boltar 19,1 5.7*6 Varin skot 6,2 1./6 Fengnar villur 20,3 6.7 6 Fráköstin Fráköst I leik 42,4 1./6 Hlutfall frákasta 1 boði 48,5% S./6 Sóknarfráköst 1 leik 14,4 3./6 Sóknarfráköst mótherja 15,7 5/6 HEIA/IALEIKIR 2003- 2004 Dags. Klukkan Njarðvlk-fS 8. okt. 19.15 Njarðvik-fR 19. okt. 17.00 Njarðvík-Keflavík 29. okt. 19.15 Njarðvík-Grindavík 15. nóv. 14.00 Njarðv(k-KR 6. des. 14.00 Njarðvík—fS 3,jan. 14.00 Njarðvík-lR 21,jan. 19.15 Njarðvík-Keflavík 31.jan. 14.00 Njarðvlk-Grindavík 18. feb. 19.15 Njarðvík-KR 3. mars. 19.15 Andrea Gaines ALDUR: 24ára þjAlfari LIÐSINS erái.Ari með uðið þjAlfariíefstudeild FYRSTA TÍMABIL Erfitt að bæta besta veturinn UM FÉLAGIÐ Njarðvík Stofnað: 1944 Ftelmabaen Njarðvík Helmavöllun íþróttahús Njarðvíkur Heimasfða: www.umfn.is/karfan íslandsmeistaran Aldrei Bikarmeistaran Aldrei Deildarmeistaran Aldrei Fyrirtækjamelstaran Aldrei Hve oft f úrslitakeppni: 1 sinni Njarðvíkurkonur hafa komið kvenna- körfunni á blað í karlakörfuveldinu í Ljónagryjunni með góðri frammistöðu síðustu tvö ár. Liðið komst í bikarúrslita- ieikinn fyrir tveimur árum þar sem þær töpuðu í framlengingu og í fyrra komst liðið í úrslitakeppni í fyrsta sinn og náði sínum besta árangri frá upphafi. ívetur hefur helst úr hópnum og liðið þarf að treysta meira á yngri og reynsluminni leikmenn. Þá á líka eftir að koma í Ijós hvort nýr spilandi þjálfari liðsins nær að fylgja eftir árangri þjálfara ársins í fyrra (Einars Árna Jóhannssonar) eða spila- mennsku eins besta erlenda leikmanns síðasta tímabils (Krystal Scott). Það er ljóst að það er margt gott að gerast í kvennakörfunni í Njarðvík og gott uppbygg- ingarstarf í félaginu er að skila efnilegum stelpum upp í meistaraflokk. En það þarf að brúa bilið meðan þær ungu fóta sig í meist- araflokknum og það að tveir af reyndustu leikmönnum liðsins spila ekki með í vetur kemur til með að reyna mikið á leikmanna- hópinn. Bæði Pálína Gunnarsdóttir (hætt) og Helga Jónasdóttir (barneignarfrí) voru tveir lykilmenn í árangri liðsins síðustu tvö ár og Helga hefur verið einn besti frákastari deild- arinnar síðustu tvö tímabil. Það er líka óvissa með Andreu Gaines sem hefur spilað lítið á síðasta ári en það er nauð- synlegt að hún verði allt í öllu hjá Iiðinu í vet- ur. Krystal Scott skoraði 29,2 stig, tók 7,9 frá- köst og gaf 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik í fyrra og vann marga jafna leiki upp á eigin spýtur. Hennar framlags verður örugg- lega saknað. Á síðasta tímabili lék fyrirliðinn Auður Jónsdóttir mjög vel og mikilvægi hennar hef- ur alls ekki minnkað í ár. Það skiptir Njarðvík- urliðið miklu máli að systir Auðar, Díana, er byrjuð aftur eftir barneignarfrí líkt og Sæunn Sæmundsdóttir og þær styrkja hópinn. Þá hefur Keflvíkingurinn Gréta Guðbrandsdóttir komið sterk inn í liðið í haust og er þegar orð- in einn öflugasti leikmaður þess. Njarðvíkurkonur stefna örugglega á að gera betur en á síðasta tímabili en það gæti verið erfitt að fylgja eftir þeim góða árangri. Liðið ætti þó að eiga góða möguleika á sæti í úrslitakeppninni ráði ungu stelpurnar við aukna ábyrgð og reynist Andrea Gaines lið- inu vel en fari liðið illa út úr þessum breyting- um sem hafa orðið á leikmannahópnum gæti það endað f fallbaráttuslagnum. BESTAR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Krystal Scott 379 (29,2 I leik) Fráköst Helga Jónasdóttir 189 (9,91 leik) Stoðsendingar Auður Jónsdóttir 66 (3,3 I leik) Stolnir boltar Auður Jónsdóttir 37 (1,85 I lelk) Varin skot Helga Jónasdóttir 49 (2,58 I leik) 3ja stiga körfur Auður Jónsdóttir 35 (1,8 I leik) BREYTINGAR A LIÐINU GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 11 ÁR Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1992-1993 Hætti keppni 1993-1994 Tókekki þátt 1994-1995 4-20 16,7% 8. 1995-1996 9-9 50% 6. 1996-1997 7-11 38,9% 5. 1997-1998 Tók ekki þátt 1998-1999 4-16 20% 5. 1999-2000 (2. deild 2000-2001 f 2. deild 2001-2002 4-16 20% 5. 2002-2003 8-12 40% 4. Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Andrea Gaines Bandaríkjunum Díana Jónsdóttir (var í ársleyfi) Sæunn Sæmundsdóttir (var í ársleyfi) Gréta Mar Guðbrandsdóttir Keflavík Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Helga Jónasdóttir ((ársleyfi) Pálína Gunnarsdóttir (hætt) Andrea Gaines ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA Framherji HÆÐ: 178sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Auður Jónsdóttir ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA Bakvörður HÆÐ: 163 sm I.D. LEIKIR/STIG: 97/678 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 9,4-30,9 FRÁKÖST-STOÐS.: 4,3-3.3 FRAMLAG-LEIKiifc 8,1-20 Ásta Mjöll Óskarsdóttir ALDUR: 20 ára LEIKSTAÐA Bakvörður HÆÐ: 166sm 1. D. LEIKIR/STIG: 31/87 MEÐALTÖL 2002-2003 SnG-MtNÚTUR: 3,7-13,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,2-0,9 FRAMLAG-LEIKIR: 1,5-15 Díana Björk Jónsdóttir ALDUffc 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆE): 168 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 35/183 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 2,0-10,7 FRAKÖST-STOÐS.: 0,7-0,3 FRAMLAG-LEIKIR: 1,7-3 Guðrún Ósk Karlsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA Framherji H7EÐ: 178 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 73/430 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 6,9-27,9 FRÁKÖST-STOÐS.: 6,8-1,0 FRAMLAG-LEIKIR: 7,6-20 Erla María Guðmundsdóttir ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 165 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 6/0 MEÐALTÖL 2002-2003 VAR 4 SINNUM f HÖP Eva Stefánsdóttir Gréta Mar Guðbrandsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 180 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 123/759 MEDALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 3,8-20,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,1-1,6 FRAMLAG-LEIKIR: 4,7-18 ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Framherji/miðh. HÆÐ: 176 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 15/34 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Hafdís Ásgeirsdóttir ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 178 sm 1. D. LE1KIR/ST1G: 18/37 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Helga Hafsteinsdóttir ALDUIfc 15ára LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ: 164sm 1. D. LEIKIR/ST1G: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Hildur Helgadóttir ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 155 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI (EFSTU DEILD Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir Margrét Kara Sturludóttir Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir Sæunn Sæmundsdóttir - ALDUR: 14ára ALDUR: 15 ára ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 172 sm HÆÐ: 172 sm V HÆÐ: 166 sm w 1 /ÍB&L 1. D. LEIKIR/STIG: 15/74 J * » 1.D. LEIKIR/ST1G: Nýliöi f **. I 1. D. LEIKIR/STIG: 11/19 ¥m s-! MEÐALTÖL 2002-2003 MEÐALTÖL 2002-2003 • , \ f MEÐALTÖL 2002-2003 * i STIG-MÍNÚTUR: 4,9-19.9 , -V' LÉK EKKl (EFSTU DEILD t ‘ STIG-MlNÚTUR: 4,0-17,0 FRAKÖST-STOÐS.: 4,7-1,0 '~mL FRÁKÖST-STOÐS.: 1,0-1.0 FRAMLAG-LEIKIR: 5,7-15 Bj| wl FRAMLAG-LEIKIR: 1,0-1 ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 172 sm I.D. LEIKIR/STIG: 21/66 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚTUR: 1,7-13,0 FRAKÖST-STOÐS.: 3,3-0,3 FRAMLAG-LEIKIR: 5,3-3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.