Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 DVSPORT 17 INTERSPORT-deild karla 2003-2004 DEILDÍN Ætla sér TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Grindavík 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 34 1.712 Stig á heimavelli 20 1./12 Stig á útivelli 14 3. / 12 Stig í fyrri umferð 18 1./12 Stig í seinni umferð 16 3./ 12 Sókn Stig skoruð í leik 92,5 2./12 Skotnýting 45,7% 4./ 12 Vítanýting 74,9% 1.712 3ja stiga skotnýting 38,9% 1.7 12 3ja stiga körfur í leik 9,7 2. Stoðsendingar 18,1 4. / 12 Tapaðir boltar í leik 15,7 6. / Fiskaðar villur 21,3 5.7 12 Vörn Stig fengin á sig í leik 84,5 5./12 Skotnýting mótherja 43,5% 4. /12 Stolnir boltar 9,7 6. / 12 Þvingaðir tapaðir boltar 14,3 11./12 Varin skot 3,7 4./ 12 Fengnar villur 17,5 í /12 Fráköstin Fráköst í leik 38,6 4./12 Hlutfall frákasta í boði 51,1% Sóknarfráköst í leik 13,9 3. /12 Sóknarfráköst mótherja 13,5 10./ 12 HEIMALEIKIR 2003- 2004 Dags. Klukkan Grindavík-Njarðvík lO.okt. 19.15 Grindavík-KFl 24. okt. 19.15 Grindavík-Haukar 31. okt. 19.15 Grindavík-KR 14. nóv. 19.15 Grindavfk-Keflavík 1. des. 19.15 Grindavík-lR 12. des. 19.15 Grindavík-Snæfell 16. jan. 19.15 Grindavík-Tindastóll 30.jan. 19.15 Grindavík-Þór, Þorl. 16. feb. 19.15 Grindavík-Hamar Grindavfk-Breiðablik 27. feb. 4. mars 19.15 19.15 Grindvíkingar fóru alla leið í úrslitaleik- ina um íslandsmeistaratitilinn í fyrra þar sem þeir biðu lægri hlut fyrir gríðar- sterku liði Keflvíkinga í þremur leikjum. Grindvíkingar sýndu mikinn stöðugleika á tímabilinu og urðu deildarmeistarar en höfðu ekki kraft til að halda í Keflvík- inga. Þeir hafa styrkt lið sitt í sumar og ætla sér væntanlega ekkert annað en ís- landsmeistaratitilinn í vor. Það var mikið happ fyrir Grindvíkinga að að halda Bandaríkjamanninum Darrell Lew- is. Hann átti frábært tfmabil í fyrra og þekkir leikmenn liðsins vel. Það var einnig farsælt fyrir þá að að telja Guðmund Bragason af því að hætta. Guðmundur átti gott tímabil í fyrra, reynsla hans er dýrmæt og það eru fáir ís- lenskir leikmenn klókari undir körfunni en hann. Þá skemmir ekki fyrir að Helgi Jónas Guðfmnsson hefur æft með liðinu frá því í byrjun ágúst, ólíkt því sem var í fyrra þegar hann var með knattspyrnuiiði bæjarins fram í miðjan september. Hann var frekar ryðgað- ur framan af tímabili í fyrra en það ætti ekki að vera raunin nú. I kjöifar nýrra reglna hjá KKÍ mega liðin stilla upp eins mörgum útlendingum og þau vilja, svo framarlega sem þau eru undir launaþaki sem sambandið hefur sett. Grind- víkingar hafa nýtt sér þetta líkt og fleiri lið og sótt framherjann Dan Trammell til Banda- rikjanna. Hann mun væntanlega styrkja liðið í baráttunni undir körfunni og bera hitann og þungann af fráköstum liðsins ásamt þeim Guðmundi og Páli Axel Vilbergssyni. Friðrik Ingi Rúnarsson stýrir Grindavíkur- liðinu líkt og undanfarin ár og hann vill vænt- anlega fara að landa íslandsmeistaratitlinum. Friðrik Ingi er einn sigursælasti þjálfari landsins og ólíklegt að hann sætti sig við það að vera án stóra titilsins þriðja árið í röð. Grindvíkingar hafa svo sannarlega mann- skapinn til að fara alla leið en þá verður líka hugarfarið að vera í lagi hjá lykilleikmönnum liðsins - ef það verður ekki í lagi þá vinnast engir tidar. GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 7 ÁR Frá haustinu 1996 hefur vérið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996- 1997 17-5 77,3% 2. 1997- 1998 19-3 86,4% 1. 1998- 1999 14-8 63,6% 4. 1999- 2000 17-5 77,3% 3. 2000- 2001 11-11 50% 7. 2001- 2002 13-9 59,1% 5. 2002- 2003 17-5 77,3% 1. UM FÉLAGIÐ Grindavík Stofnað: 1935 Heimabæn Grindavík Heimavöllur: Röstin Heimasíða: www.umfgkarfan.is (slandsmeistarar: 1 sinni Bikarmeistarar: 3 sinnum Deildarmeistarar: 3 sinnum Fyrirtækjameistarar: 1 sinni Hve oft f úrslitakeppni: 13 sinnum BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Darrell Lewis 552 (27,6 í leik) Fráköst Darrell Lewis 194 (9,7 í leik) Stoðsendingar Darrell Lewis 108 (5,4 í leik) Stolnir boltar Helgi Jónas Guðfinnsson 61 (2,90 f leik) Varin skot Guðmundur Bragason 30 (1,36 í leik) 3ja stiga körfur Helgi Jónas Guðfinnsson 68 (3,2 í leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: DanTrammel Ragnar Ragnarsson Örvar Kristjánsson Steinar Arason Eggert Pálsson Þorleifur Ólafsson Kom frá: Bandaríkjunum Njarðvík Reyni, Sandgerði (R Bandaríkjunum Bandaríkjunum Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Guðlaugur Eyjólfsson (S Bjarni Magnússon ÍS Guðmundur Ásgeirsson IS Helgi Rúnar Bragason ÍS Bosko Boskovic Hattar Predrag Pramenko Danmerkur Friðrik Ingi Rúnarsson ALDUR: 35 ára ÞJÁLFARI UÐSINS ER Á ÞRIÐJA ÁRIMEÐ L©IÐ ÞJÁLFARI í EFSTU DEILD TÍMABIL: 11 LEIKIR: 274 SIGRAR-TÖP: 199-78 SIGURHLUTFALL- 71,5% Ármann Vilbergsson ALDUR: 18 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/75kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 14/12 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 0,9-2.2 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,1-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: 0,1-13 DanTrammel Darrell Lewis ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 198sm/105kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 193sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 20/552 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MfNÚttJR- 27,6-34,1 FRÁKÖST-SrOÐS.: 9,7-5,4 FRAMLAG-LEIKIR: 30,8-20 Davíð Páll Hermannsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 194sm/95kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 16/23 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-MÍNÚTUR: 1,6-5,7 FRAKÖST-STOÐS.: 1,6-0,7 FRAMLAG-LÖKIR: 2,9-11 Eggert Pálsson ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/78kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 15/3 LÉK EKKI f EFSTU DEILD Guðmundur Bragason ALDUR: 36ára LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 201 sm/98 kg ÚRV.D. LEIWR/STIG: 327/5499 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 9,4-27,1 FRAKÖST-STOÐS.: 7,8-2,4 FRAMLAG-LEIKIR: 15,2-22 Helgi Jónas Guðfinnsson ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/82kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 165/2496 MEÐALTÖL 2002-2003 STlG-MlNÚTUR: 18,9-32,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 4,5-4,0 FRAMLAG-LEIKIR: 18.4-21 Jóhann Ólafsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/86kg ÚRV.D. LEHOR/STIG: 23/74 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 3,4-18,7 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,2-1.5 FRAMLAG-LEIKIR: 3,7-22 Nökkvi Már Jónsson ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Miðherji HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/92kg ÚRV.D. LEIKiR/STlG: 200/1780 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 1,0-8.7 FRÁKÖST-STOÐS.: 0,7-0.5 FRAMLAG-LEIKIR: 1,0-20 Páll Axel Vilbergsson ALDUR: 25 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 197sm/95kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 162/2201 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 18,0-33,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 7,8-2,1 FRAMLAG-LEIKIR: 19,7-22 Pétur Guðmundsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 193sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 273/2013 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR. 2,1-12,1 • FRÁKÖST-STOÐS.: 2,2-0,5 FRAMLAG-LEIKIR: 3,1-11 Ragnar Ragnarsson ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/88kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 151/572 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 6,9-22,2 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,0-0,9 FRAMLAG-LEIKIR: 5,8-22 Steinar Arason ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/87kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 55/349 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MfNÚTUR: 1,8-14,2 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,0-1.8 FRAMLAG-LEIKIR: 1,3-6 Þorleifur Ólafsson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 192sm/84kg ÚRV.D. LEIKfR/STlG: 1/0 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Örvar Kristjánsson ALDUR: 26 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 195sm/94kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 85/296 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK MEÐ REYNIS. f 1. DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.