Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Síða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Síða 13
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER DVSPOftT 27 ÞÓR, Þ. VERÐUR 21. FÉLAGIÐ Þór, Þorlákshöfn, spilar í vetur fyrsta tímabil sitt í úrvalsdeild karla og verða Þórsarar 21. félagið sem nær þeim árangri í 25 ára sögu deildarinnar. Aðeins tvö félög, KR og Njarðvik, hafa verið með öll 25 tímabilin og þrjú af 20 félögum hafa aðeins verið í deildinni eitt tímabil. Fyrsta tímabil úrvalsdeildar I.Valur 1978-79 22 tímabil 1.KR 1978-79 25 tímabil 1. Njarðvík 1978-79 25 tímabil 1.ÍR 1978-79 19tímabil 1.ÍS 1978-79 6 tímabil 1. Þór, Ak 1978-79 14t(mabil Þessi hafa bæst í hópinn síðan 7. Fram 1979-80 4tímabil 8. Ármann 1980-81 1 tímabil 9. Keflavík 1982-83 20 tímabil 10. Haukar 1983-84 20 tímabil 11. Grindavík 1987-88 16t(mabil 11. Breiðablik 1987-88 6 tímabil 13.Tindastóll 1988-89 15 tímabil 14. Reynir S. 1989-90 1 tímabil 15. Snæfell 16. Skallagrímur 1990- 91 1991- 92 8 tímabil 12 tímabil 17. (A Akranes 1993-94 7 tímabil 18. KFÍ 1996-97 5 tímabil 19. Hamar 1999-2000 4 tfmabil 8 20. Stjarnan 2001-02 1 tímabil 21. Þór Þ. 2003-04 á fyrsta tímabili HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Þór, Þorl.-ÍR 9. okt. 19.15 Þór, Þorl.-Njarðvík 24. okt. 19.15 Þór, Þorl.-KFÍ 31. okt. 19.15 Þór, Þorl.-Grindavík 18. nóv. 19.15 Þór, Þorl.-Haukar 4. des. 19.15 Þór, Þorl.-Keflavík 7. des. 19.15 Þór, Þorl.-Breiðablik 16.jan. 19.15 Þór, Þorl.-Snæfell 30.jan. 19.15 Þór, Þorl.-Tindastóll 13. febr. 19.15 Þór, Þorl.-KR 20. febr. 19.15 Þór, Þorl.-Hamar 4. mars 19.15 William Dreher ALDUR: 33 ára ÞJÁLFARI LIÐSINS ER Á FYRSTA ÁRIMEÐ LIÐIÐ ÞJÁLFARi í EFSTU DEILD FYRSTA TÍMABILI ÚRVALSDEiLD William Dreher ALDUR: 33 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður FIÆÐ/ÞYNGD: 194sm/90kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Gunnlaugur Hafsteinn ALDUR: 22 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 196sm/98kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 51/433 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-M(NÚTUR: 17,0-30,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 6,0-1,8 FRAMLAG-LEIKIR: 14,0-5 Stemningin er lykilatriði Þórsarar frá Þorlákshöfn eru loksins mættir í efstu deild eftir að hafa verið nálægt því nokkrum sinnum. Það voru þó ekki margir sem áttu von á því í þetta skipti en það breytir því ekki að félagið er mætt á meðal þeirra bestu. Það er Ijóst að menn vita ekkert hvar þeir hafa Þórsara en liðið hefur þó verið að styrkja sig að undanförnu og gæti komið á óvart. Þrír Bandaríkjamenn verða á mála hjá félaginu og standi þeir undir væntingum er ekki ómögulegt fyrir liðið að halda sér uppi og ná kannski enn lengra. Einn þeirra er spilandi þjálfari en Billy Dreher var einmitt spilandi þjálfari hjá félaginu fyrir nokkrum árum. Hann þykir fín skytta og ágætis þjálfari. Þá hafa Þórsarar fengið Gunnlaug Hafstein sem spilaði með Hamri og síðast með Selfossi. Þá er ekki útilokað að félagi hans frá Sauðárkróki, Svavar Birgisson, verði með liðinu í vetur en hann hefur mætt á æfingar upp á síðkastið og vona þeir í Þorlákshöfn að þeir geti notið krafta hans í vetur. Þurfa að ná góðri stemningu Menn skulu fara varlega í það að afskrifa Þórsara ef allt gengur eftir með leikmannamálin. Það getur þó brugðið til beggja vona og mega menn ekki brotna, þó svo að liðið fái ekki óskabyrjun. Það gæti verið komið á gott ról þegar líður á tímabilið og hirt stig. Ef körfuboltadeildinni tekst að skapa góða stemningu í bænum er alit hægt eins og hefur sýnt sig í gegnum tíðina þegar lið frá litlun bæjarfélögum koma ný inn. Finnur Andrésson ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakv./Framh. HÆÐ/ÞYNGD: 188sm/83kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉKÍ1.DEILD Grétar Ingi Erlendsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 198sm/115kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉKÍ1.DEILD Karl Hannibalsson ALDUR: 20ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 183sm/82kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉKÍ 1.DEILD Leon Brisport ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Framh.,/Miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 206sm/110kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS UM FÉLAGIÐ Þór, Þorlákshöfn Stofnaö: 1991 Heimabær: Þorlákshöfn Heimavöllun (þróttahúsið í Þorlákshöfn Heimasíöa: thor.toppnet.is (slandsmeistarar: Aldrei Bikarmeistarar: Aldrei Deildarmeistarar: Aldrei Fyrirtækjameistaran Aldrei Hve oft í úrslitakeppni: Aldrei BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Þór, Þorlákshöfn, vann 11 af 16 leikjum sínum í 1. deild karla f fyrra og hafnaði í 2. sæti. Hér á eftir fara stigahæstu leikmenn liðsins í deildar- keppninni á síðasta keppnistímabili. Flest stig Jason Harden 250(17,9 íleik) Birgir Mikaelsson 209(16,1 íleik) Halldór Gunnar Jónsson 156 (17,3 íleik) Finnur Andrésson 116(7,3 íleik) Rúnar Freyr Sævarsson 114 (9,5 í lelk) Jónas Ólason 99 (12,4 í leik) Karl Hannibalsson 88 (5,5 i ieik) Magnús Sigurðsson 66 (8,3 í íeikj BREYTINGAR A LIÐINU Nýir leikmenn William Dreher Leon Brisport Frá Bandaríkjunum Frá Bandaríkjunum Ray Lee Robins Frá Bandaríkjunum Gunnlaugur Hafsteinn Rúnar Pálmarsson Frá Selfossi/Laugd. Frá Selfossi/Laugd. Leikmenn sem eru farnir Birgir Mikaelsson Til Ármanns/Þróttar Jason Harden Til Fjölnis Halldór Gunnar Jónsson Til Selfoss Ágúst örn Grétarsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA Bakv./Framh. HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/83kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK11. DEILD Guðni Ingason ALDUR: 18ára LEIKSTAÐA: Bakv./Framh. HÆÐ/ÞYNGD: 178sm/76kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉKÍ l.DEILD Magnús Guðmundsson ALDUR: 20ára Mk LEIKSTAÐA: Bakv./Framh. HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/100kg - ÚRV.D. LEIKiR/STIG: Nýliði I MEÐALTÖL 2002-2003 Magnús Sigurðsson ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 178sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 6/1 MEÐALTÖL 2002-2003 SPG-MÍNÚTUR: 0,3-13 FRÁKÖST-STODS.: 0,5-0,0 FRAMLAG-LEIKIR: -0,25-4 Rúnar Pálmarsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Bakv./Framh. HÆÐ/ÞYNGD: 186sm/84kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 4/0 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK f 1. DEILD Rúnar Freyr Sævarsson ALDUR: 32 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 198sm/100kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 119/130 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK( 1.DEILD Ray Lee Robins ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 206sm/110kg ÚRV.D. LEIKIR/SnG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.