Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 DVSPORT 31 1. deild kvenna 2003-2004 Keflavík (^) Langbestar? TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Keflavík 2002- -2003 Sæti Lokastigafjöldi 36 ■ 1. Stig á heimavelli 20 1. 6 Stig á útivelli 16 1 Stig í fyrri umferð 20 l./ö Stig (seinni umferð 16 1.7 6 Sókn Stig skoruð I leik 78,7 1./6 Skotnýting 42,6% 1.7 6 Vítanýting 64,9% 3. 6 3ja stiga skotnýting 33,2% 1.7 6 3ja stiga körfur í ieik 4,9 3. ' 6 Stoðsendingar 21,1 1.7 6 Tapaðir boltar (leik 18,6 1. / 6 Fiskaðar villur 17,6 4/6 Vörn Stig fengin á sig (leik 54,6 1. / 6 Skotnýting mótherja 32,4% 1. / 6 Stolnir boltar 17,0 1. ó Þvingaðir tapaðir boltar 24,7 1. / 6 Varin skot 4,5 4. 6 Fengnar villur 16,3 2.7 6 Fráköstin Fráköst í leik 41,7 3./6 Hlutfall frákasta í boði 53,8% 1. Sóknarfráköst í leik 14,8 2.7 6 Sóknarfráköst mótherja 10,7 1. e HEIMALEIKIR 2003-2004 Kefiavík-Grindavík Dags. 9. okt. Klukkan 19.15 Kefiavík-ÍR 14. okt. 19.15 Keflavík-IS 25. okt. 17.15 Keflavík-KR 24. nóv. 19.15 Keflavík-Njarðvík 13. des. 17.15 Keflavík-Grindavík 3. jan. 17.15 Keflavík-lR Il.jan. 19.15 Keflavík-IS 24.jan. 14.00 Keflavík-KR 25. feb. 15.00 Keflavík-Njarðvík 8. mars 19.15 Hjörtur Harðarson ALDUR: 31 árs ÞJÁLFARI LIÐSINS ERÁ1.ÁRIMEÐ UÐIÐ ÞJÁLFARIIEFSRJ DEILD Á SÍNU FYRSTA ÁRI f DEILDINNI Það var aðeins hálfsmánaðar kafli á síð- asta tímabili sem önnur lið gátu eitthvað ógnað hinu sterka kvennaliði Keflavíkur. Keflavíkurkonur unnu 30 af 33 leikjum sínum og þrjá af fjórum titlum í boði. (s- landsmeistaratitillinn, Kjörísbikarinn og deildarmeistaratitillinn komu allir í hús með glæsibrag. Liðið vann meðal annars 19 fyrstu leiki tímabilsins. Liðið hefur strax unnið fyrsta titilinn á þessu tíma- bili (meistarakeppnin) og það ætti að vera raunhæft markmið hjá liðinu að verða fyrsta kvennaliðið í sögunni sem vinnur fimmfalt á einum vetri. Keflavíkurliðið mætir til leiks með enn sterkara lið heldur en í fyrra því að Erla Reyn- isdóttir er komin aftur eftir fimm ára dvöl í Bandaríkjunum. Erla er þekkt fyrir það að taka af skarið á mikilvægum augnablikum og ef það vantaði eitthvað í frábært Keflavíkurlið í fyrra þá var það slíkur leikmaður. Auk þess mun Anná María Sveinsdóttir einbeita sér að því að spila í vetur og það finnst líklega eng- inn betri leikmaður í að leiða svo stjörnu- prýddan hóp. Keflavíkurliðið hefur líklega gengið í gegn- um minnstu breytingarnar af liðum deildar- innar og fyrir fram eru það aðeins þær sjálfar sem geta komið í veg fyrir að allir titlar vetrar- ins endi í vöggu kvennakörfunnar í Keflavík. Hvert tap hjá liðinu verður stórfrétt og liðið gæti farið Iangt með að vinna alla leiki sína í vetur takist Hirti Harðarsyni að ná því besta út úr sínu mörgu sterku leikmönnum. Það gæti hins vegar orðið erfitt að dreifa leiktíma á svo marga hæfa leikmenn og það verður hans helsta verkefni í vetur - að halda öllum virkum og ánægðum því að fleiri en einn landsliðsmaður byrjar hvern leik á bekknum. Auk þessa sterka leikmannahóps eru þrír framtíðarleikmenn að koma inn í meistara- flokkinn - 15 ára stelpur sem fá að kynnast sigurhefð Keflavíkur í vetur en eiga eflaust eftir að taka við innan örfárra ára. Keflavík á að öllu óbreyttu að vinna alla leiki og alla titla í boði í vetur. GENGI LIÐSINS SÍÐUSTU 11 ÁR Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1992-1993 15-0 100% 1. 1993-1994 17-1 94,4% 1. 1994-1995 21-3 87,5% 1. 1995-1996 16-2 88,9% 1. 1996-1997 18-0 100% 1. 1997-1998 13-3 81,3% 1. 1998-1999 12-8 60% 3. 1999-2000 18-2 90% . 2. 2000-2001 11-5 68,8% 2. 2001-2002 13-7 65% 3. 2002-2003 18-2 90% 1. UM FÉLAGIÐ Keflavík Stofnaö: 1929 Heimabæn Reykjanesbær Heimavöllur: Iþróttahúsið við Sunnubraut Heimaslða: www.keflavik.is/Karfan íslandsmeistaran lOsinnum Bikarmeistaran 10sinnum Deildarmeistaran 7 sinnum Fyrirtækjamelstaran 1 sinni Hve oft f úrslitakeppni: 11 sinnum BESTAR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Birna Valgarðsdóttir 305 (15,3 í leik) Fráköst Sonja Ortega 165 (9,7 í leik) Stoðsendingar Sonja Ortega 92 (5,4 í leik) Stolnir boltar Sonja Ortega 105 (6,18 í leik) Varin skot Erna Þorsteinsdóttir 23 (1,53 í leik) 3ja stiga körfur Maren Rós Karlsdóttir 26 (1,3 í leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Eria Reynisdóttir Bandaríkjunum Halldóra Andrésdóttir Tindastóli Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Sonia Ortega Bandaríkjanna Ingibjörg Lára Gunnarsdóttir Breiðabliks Anna María Sveinsdóttir ALDUR: 34ára LEIKSTAÐA: Framherji/miðh. HÆÐ: 179 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 279/4477 MEÐALTÖL 2002-2003 ST1G-MÍNÚTUR: 9,3-21,0 FRÁKÖST-STOÐS.- 6,8-3.4 FRAMLAG-LEIKIR: 15,2-18 Anna María Ævarsdóttir ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Bakv./framherji HÆÐ: 171 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKi í EFSTU DEILD Bára Bragadóttir ALDUR: 15ára LEIKSTAÐA: Bakv./framherji HÆÐ: 170 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKI í EFSTU DEILD Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA: Framherji/miðh. HÆÐ: 180 sm 1. D. LEIKIR/SnG: 161/2287 MEÐALTÖL 2002-2003 STiG-MÍNÚTUR: 15,3-29,2 FRÁKÖST-SrOÐS,: 5,8-2,2 FRAMLAG-LEIKIR: 14,2-20 Bryndís Guðmundsdóttir ALDUR: 15ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ: 176 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD Erla Reynisdóttir Erla Þorsteinsdóttir Halldóra Andrésdóttir Kristín Blöndal ALDUR: 25 ára ALDUR: 25ára ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Bakvörður LEIKSTAÐA: Miðherji £ LEIKSTAÐA: Framherjr/miðh. apP HÆÐ: 165 sm HÆÐ: 183 sm £ HÆÐ: 175 sm 1. D. LEIKIR/STIG: 81/893 I.D. LEIK1R/ST1G: 155/1877 f J£k' mZ L 1. D. LEIKIR/STIG: 20/143 IpS* íZ. \ MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 13.7-27,5 Sfty fkjjk k v7' . m, ' MEÐALTÖL 2002-2003 LÉKEKKHEFSTUDEILD FRÁKÖST-STOÐS.: 8,4-1,1 Æ- / Æ FRAMLAG-LEIKIR- 17,0-15 áll ALDUR: 31 árs LEIKSTAÐA: Bakv./framherji HÆÐ: 196 sm I.D.LEIKIR/STIG: 207/1954 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 10,4-24,7 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,9-33 FRAMLAG-LEIKIR: 10,2-20 María Ben Erlingsdóttir Marín Rós Karlsdóttir Rannveig Kristín Randversdóttir Svava Ósk Stefánsdóttir ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐÆ Bakvörður HÆÐ: 168sm 1. D. LEIKIR/STIG: 111/624 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 8,6-26,3 FRÁKÖST-STOÐS.: 2,6-2,7 FRAMLAG-LEIKIR: 9,4-20 ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 170 sm 1.D. LEIKIR/STIG: 102/730 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 6,0-18,6 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,6-2,2 FRAMLAG-LEIKIR: 8,0-20 ALDUR: 15ára LEIKSTAÐA: Framherji/miðh. HÆÐ: 181 sm 1. D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD ALDUR: 19ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ: 178 sm 1.D. LEIK1R/ST1G: 63/337 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 6,3-19,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 3,7-1,4 FRAMLAG-LEIKIR: 8,9-19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.