Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 08.10.2003, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 8. OKTÓBER 2003 DVSPORT 25 INTERSPORT-deild karla 2003-20i 04 VINTEFSSPRI DEILDIN Snæfell Snæfellingar vel mannaðir TÖLFRÆÐI OG ÁRANGUR Snæfell 2002-2003 Sæti Lokastigafjöldi 16 9. i \ l Stig á heimavelli 10 8./12 Stig á útivelli 6 8./12 Stig I fýrri umferð 8 8./12 Stig 1 seinni umferð 8 8. /12 Sókn Stig skoruð I leik 80,5 12./12 Skotnýting 41,2% 12.7 12 Vítanýting 67,8% 12. / 12 3ja stiga skotnýting 27,9% 12.712 3ja stiga körfur I leik 6,9 6./12 Stoðsendingar 14,3 11./12 Tapaðir boltar I leik 14,0 3. Fiskaðar villur 21,5 4./12 Vörn Stig fengin á sig 1 leik 82,5 2. /12 Skotnýting mótherja 44,0% 5.7 12 Stolnir boltar 8,1 12./ 12 Þvingaðir tapaðir boltar 12,1 12. /12 Varin skot 3,0 8. Fengnarvillur 17,9 2. /12 Fráköstin Fráköst I leik 38,6 4./12 Hlutfall frákasta 1 boði 53,8% 2. Sóknarfráköst I leik 13,5 4. /12 Sóknarfráköst mótherja 10,7 1./ 12 HEIMALEIKIR 2003-2004 Dags. Klukkan Snæfell-Grindavlk 19. okt. 19.15 Snæfell-Þór, Þorl. 26. okt. 19.15 Snæfell-Hamar 13. nóv. 19.15 Snæfell-Breiðablik 27. nóv. 19.15 Snæfell-KFf 18. des. 19.15 Snæfell-Tindastóll 4.jan. 19.15 Snæfell-KR 22.jan. 19.15 Snæfell-Keflavík 1. febr. 19.15 Snæfell-(R 15. febr. 19.15 Snæfell-Njarðvlk 26. febr. 19.15 Snæfell-Haukar 29. febr. 19.15 Bárður Eyþórsson ALDUR: 35ára ÞJÁLFARI UÐSINS ER Á 3. ÁRI MEÐ LIÐIÐ ÞJÁLFARIIEFSTU DEILD TtMABIL- 1 LEIKIR: 22 SIGRAR-TÖP: 8-14 SIGURHLUTFALL 36,4% Snæfell er lið sem menn ættu að taka al- varlega í vetur. Liðið er virkilega vel mannað og er með valinn mann í hverju rúmi. Það er einna helst breiddin sem getur orðið Snæfelli að falli og má liðið lítið við því að missa lykilmenn í meiðsl. Ef allt gengur að óskum verða Hólmarar í versta falli að stríða stóru liðunum. Þeir verða gríðarlega erfiðir heim að sækja og svo er bara spurning hvernig liðið nær sér á strik á útivöllum. Snæfelli mistókst að komast í úrslita- keppnina síðasta vetur, eftir að hafa tapað sex af sfðustu sjö leiknum sínum en ætti að vera öruggt í ár. Liðið komst þó í úrslitaleik bikarkeppni KKf þar sem liðið tapaði íyrir Keflavík. Snæfell og Keflavík mættust á sunnudag í meistarakeppni KKÍ í öliu jafnari leik og þar minntu SnæfeUingar á sig þrátt fyrir tap í hörkuleik. Þar voru erlendu leUc- mennimir í aðalhlutverki og skoruðu bróður- part stiga liðsins. Dickerson búinn að finna sér heimili Corey Dickerson var sjóðandi heitur í leiknum en þessi kappi hefur á skömmum tíma verið viðriðinn þrjú félög hér á landi en spUað einungis með tveimur þeirra. Hann var fýrst ráðinn tU Þórs, Akureyri, en Akureyring- ar drógu síðan lið sitt úr keppni. Hann lék síðan tvo leiki með Grindavík þegar Darrel Lewis meiddist. Núna hefúr hann fundið sér heimUi í Stykkishólmi og fer svo sannarlega vel af stað. Hann verður engu að síður að átta sig á því að hann er með góða leikmenn í kringum sig sem þurfa að hafa boltann líka. Ef hann hefur alla ánægða í kringum sig ásamt því að skora sitt eru Snæfellingar í góðum málum Hlynur Bæringsson var ekki með í þessum leik og á Bárður Eyþórsson, þjálfari liðsins, hann inni. Hlynur hefur verið meiddur í ökkla en ætti að vera klár í slaginn þegar mót- ið hefst. Hlynur var helsti leikmaður liðsins síðasta vetur ásamt Clifton Bush og var með um 19 stig og tíu fráköst í leik. Skotnýting hans var þó ekki góð fyrir framherja en hún rétt skreið í 40%. Hinn Ameríkaninn virðist vera fínn leik- maður lUca enda hefúr sá sannað sig í finnsku deildinni sem er talin sterkari en Intersport- deildin. Sigurður Þorvaldsson er mættur í Hólminn eftir nokkur ár í Seljahverfmu í Reykjavík en þessi strákur úr Borgarfirði er kominn aftur í sveitina. Ekki vantar hæfileikana en stöðug- leikann hefur vantað hingað til. Hann er kominn á þann aldur núna að hann ætti að ná meiri stöðugleika í leik sínum. Takist Bárði að láta hlutina smella í vetur verður liðið í toppbaráttu. Frá haustinu 1996 hefur verið spilað eftir nú- verandi fyrirkomulagi, 12 lið spila 22 leiki hvert. 8 efstu liðin komast í úrslitakeppnina. Tímabil Sigur-tap Sigurhlutfall Sæti 1996- 1997 íl.deild 1997- 1998 í 1. deild 1998- 1999 10-12 45,5% 7. 1999- 2000 5-17 22,7% 11. 2000- 2001 I l.deild 2001- 2002 M.deild 2002- 2003 8-14 36,4% 9. UM FÉLAGIÐ Snæfell Stofnað: 1938 Heimabaen Stykkishólmur Heimavöllur. fþróttahúsið í Stykkishólmi Heimasfða: www.snaefellsport.is fslandsmeistarar Aldrei Bikarmeistaran Aldrei Deildarmeistarar: Aldrei Fyrirtækjameistarar: Aldrei Hve oft f úrslitakeppni: 1 sinni BESTIR HJÁ LIÐINU 2002-2003 Stig Clifton Bush 522 (23,7 f leik) Fráköst Clifton Bush 266(12,1 íleik) Stoðsendingar Helgi Reynir Guömundsson 127 (5,8 lleik) Stolnir boltar Hlynur Bæringsson 37 (1,85 í leik) Varin skot Hlynur Bæringsson 32 (1,60 (leik) 3ja stiga körfur LýðurVignisson 35 (1,8 f leik) BREYTINGAR Á LIÐINU Nýir leikmenn Nafn: Kom frá: Sigurður Ágúst Þorvaldsson (R Hafþór Ingi Gunnarsson Skaliagrími Bjarne Ómar Nielsen Bandaríkjunum Dondrell Whitmore Corey Dickerson Jón Ólafur Jónsson Bandaríkjunum Bandarlkjunum Sveínn Björnsson Leikmenn sem eru farnir Nafn: Fór til: Helgi Reynir Guðmundsson KR Sigurbjörn Ingvi Þórðarson Þór, Þorl. Clifton Bush Nýja-Sjálands Selwyn Reid Anguilla Guðlaugur Ingi Gunnarsson Baldur Þorleifsson Bandaríkjanna (hættur) Jón Ólafur Jónsson (meiddur) Andrés Már Heiðarsson ALDUR: 27ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 187sm/102kg ÚRV.D. LEIKiR/STIG: 22/60 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 2,7-12,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,6-0,3 FRAMLAG-LEIKIR: 2,5-22 Bjarne Ómar Nielsen LEIKSTAÐA: Bakv./framh. | HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/78kg 1 t ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði % - B* MEÐALTÖL 2002-2003 lékekkiíefstijdeild Corey Dickerson ALDUR: 24ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 182sm/78kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 1/14 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 14,0-24,0 FRÁKÖST-STOÐS.: 6,0-2,0 FRAMLAG-LEIKIR: 3,0-1 Daníel Ali Kazmi : LEIKSTAÐA: Bakvórður m HÆÐ/ÞYNGD: 180sm/65kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 1/0 i W MEÐALTÖL 2002-2003 ' VAR EINU SINNIIHÖP Dondrell Whitmore ALDUR: 27 ára LEIKSTAÐA Framh./miðh. HÆÐ/ÞYNGD: 200 sm/95 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK ERLENDIS Hafþór Ingi Gunnarsson ALDUR: 22ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/82kg ÚRV.D. LEIK1R/ST1G: 89/680 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 13,9-28,3 FRÁKÖST-STOÐSa 3,4-2,9 FRAMLAG-LEIKIR: 12,0-22 Hlynur Elías Bæringsson Jóhann Gunnar Ólason ALDUR: 21 árs LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 199sm/101kg ÚRV.D. LEIKIR/ST1G: 112/1545 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MÍNÚTUR: 19,2-34,9 FRÁKÖST-STOÐS.: 12,2-1,9 FRAMLAG-LEIKIR: 23,3-20 ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 185sm/98kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 18/6 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEiLD Jón Þór Eyþórsson ALDUR: 26ára LEIKSTAÐA: Bakv./framherji HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/82kg ÚRVJ3. LEIKIR/STIG: 90/642 MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKl IEFSTU DEILD Lýður Vignisson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐA: Bakvörður HÆÐ/ÞYNGD: 184sm/90kg ÚRV.D. LEIWR/STIG: 64/452 MEÐALTÖL 2002-2003 5T1G-MÍNÚTUR: 8,7-30,4 FRÁKÖST-STOÐS.: 1,9-2,2 FRAMLAG-LEIKIR: 6,4-19 Sigurður Ágúst Þorvaldsson ALDUR: 23 ára LEIKSTAÐÆ Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 201 sm/98 kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: 66/745 MEÐALTÖL 2002-2003 STIG-MlNÚTUR: 13,1-26,2 FRÁKÖST-STOÐS.: 6,0-1.1 FRAMLAG-LEIKIR: 13,4-22 Sveinn Björnsson ALDUR: 16ára LEIKSTAÐA: Framherji HÆÐ/ÞYNGD: 190sm/80kg ÚRV.D. LEIKIR/STIG: Nýliði MEÐALTÖL 2002-2003 LÉK EKKIIEFSTU DEILD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.