Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2003, Side 25
MIÐVIKUDAGUR 22. OKTÓBER 2003 TILVERA 25
Spurning dagsins: Hvert er uppáhaldssjónvarpsefnið þitt?
Helena Ragnarsdóttir, 6 ára: Katrfn Gfsladóttir, 6 ára: Slgurjón öm Magnússon, 6 ára:
Talandi páfagaukurinn. Barnatíminn. Latibær.
Sandra Marfansdóttir, 6 ára:
Latibær.
Halla Sigrún, 5 ára:
Stuðboltastelpurnar.
Starkaður Pétursson, 6 ára:
Harry Potter.
Stjömuspá
VV Mnsbeónn (20. jan.-18. febr.)
v\ -------------------
Þú þarft að gæta þagmælsku
varðandi verkefni sem þú vinnur að.
Annars er hætt við að minni
árangur náist en ella.
Gildir fyrir fimmtudaginn 23. október
Lj Ó fl i ð (2J. júlí- 22. agúst)
Þú kynnist einhverjum mjög
spennandi á næstunni og á sá eða sú
eftir að hafa mikil áhrif á líf þitt. Það
verður mikið um að vera í kvöld.
^ F\Skm\r (19. febr.-20.mars)
Eitthvað sem hefur þreyst í
fjölskyldunni hefurtruflandi áhrifá
þig og áform þín. Þú þarft að
skipuleggja þau upp á nýtt.
T Hrúturinn (21. mon-19. aprii)
Þú gerir einhverjum greiða
sem viðkomandi verður ánægður með.
Þetta veldur skemmtilegri uppákomu
sem þú átt eftir að minnast lengi.
T15 Meyjan (22. ágúst-22. sept.)
Fólk treystir á þig og leitar
ráða hjá þér í dag. Þú þarft að sýna
skilning og þolinmæði.
Happatölur þínar eru 6, 28 og 38.
Vogin (23.sept.-23.okt.)
Morgunninn verðurfrekar
rólegur og þú eyðir honum í ánægju
legar hugleiðingar. Vertu óhræddur
við að láta skoðanir þínar í Ijós.
ö
Nautið (20. april-20. mai)
Varastu að sýna fólki
tortryggni og vantreystu því. Þér
gengur betur í dag ef þú vinnur með
fólki heldur en að vinna einn.
Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.)
Fjölskyldan þarf að taka
ákvörðun og mikil samstaða ríkir um
ákveðið málefni. Félagslífið tekur
mikið af tíma þínum á næstunni.
n
Tvíburarnir f27. mai-21.júni)
Þú ert orðinn þreyttur á
venjubundnum verkefnum. Einhver
leiði er yfir þér í dag og þú þarft
á einhverri upplyftingu að halda.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. <fcj
Þú hefur í mörgu að snúast
í dag. Þú færð hjálp frá ástvinum og
það léttir þér daginn. Viðskipti ganga
vel seinni hluta dagsins.
Krabbinnr22./úm-22/ö//)
Þú átt erfitt með að taka
ákvörðun í sambandi við mikilvægt
mál. Einhver bíður þess að þú ákveðir
þig. Hugsaðu málið vel áður en
þú anar að einhverju.
z
Steingeitin (22.des.-19.janj
Þú sýnir mikinn dugnað í
dag. Þér verður mest úr verki fýrri
hluta dagsins, sérstaklega ef þú ert
að fást við erfitt verkefni.
Happatölur þínar eru 2, 39 og 44.
Krossgáta
Lárétt: 1 lof, 4 þróttur,
7 hryggi, 8 slungin,
10 nýlega, 12 hag,
13 óánægja, 14 spil,
15 gljúfur, 16 svari,
18 feyskin, 21 rík,
22 smágerð, 23 rist.
Lóðrétt: 1 tvístig,
2 illmenni, 3 ákæruefni,
4 þverhaus, 5 sveifla,
6 ætt, 9 ráðning,
11 hindri, 16 beita,
17 bekkur, 19 súld,
20 gagnleg.
Lausn neðst á siðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
Hvíturáleik!
Islenska skáklandsliðið vann góð-
ur sigur, 3-1, gegn liði Austurríkis í
lokaumferð Evrópumóts landsliða.
Þröstur' Þórhallsson (2444) og Stef-
án Kristjánsson (2403) sigruðu í sín-
um skákum en Jón Viktor Gunnars-
son (2419) og Bragi Þorfmnsson
(2388) gerðu jafntefli. fsland hlaut 8
stig og 15 vinninga og hafnaði í 26.
sæti eða flmm sætum ofar en gera
mátti ráð fyrir miðað við meðal-
skákstig sveitarinnar. Rússar urðu
Evrópumeistarar.
Hvítt: Stefán Kristjánsson (2403)
Svart: Martin Neubauer (2434)
Evrópukeppni landsliða.
Pirc-vörn. Plovdiv (9), 20.10.2003
1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Rf3
Bg7 5. Be3 a6 6. h3 b5 7. e5 Rfd7 8.
Rg5 Rb6 9. a4 b4 10. a5 bxc3 11.
axb6 0-0 12. e6 Bxe6 13. b7 Ha7 14.
d5 cxb2 15. Hbl Hxb7 16. dxe6 f6
17. Rf7 Dc8 18. Bc4 c6 19. Rxd6
exd6 20. e7+ Hf7 21. Dxd6 De8 22.
Bc5 Rd7 23. Dxc6 Hb8 (Stöðu-
myndin) 24. Bxf7+ íöd7 25. Dd5+ og
mát! 1-0.
Lausn á krossgátu
•;Au 07 'ign 6 L 'ias l L 'u6e g i
'uye 11 'usne| 6 'uA>| g 'qij s 'jn/|e>|ejd f 'y|6je>|es £ 'opo z '>|!M L :y?JQ9T
'}su íz 'W3U zz 'gnu/a iz 'uum/ 8L 'isue 91
'||6 SL 'eue tH 'wn>| £i '>|>|e zi 'uege 0L '>I9I>I 8 'udep / '>|3jc| 'sojq 1
Myndasögur
Hrollur
Eyfi
Andrés önd
[Já, herra! Heimeend-
* ingin okkar er sú
hraðasta í bæniiml
Við fáum okkur bakaðar
Hæi Einhver eendi dóeaopn-
ara...hann þraslvirkar!
baunir og ejáum
hvernig þetta virkarl
Margeir
RAFMAGN5-
DÓSAOPNARI
50% AFSLÁTTUR
OPNAR STÓRAR
DG LITLAR DÓSIR
SenJu mér
einn etrax!
DAGFARi
Kjartan Gunnar Kjartansson
kgk§dv.is
Við fslendingar getum státað af
þvf ásamt Norðmönnum, Finnum
og Hollendingum að búa við meira
prentfrelsi en aðrar þjóðir. Þetta
kom fram í DV-frétt á mánudaginn
um umfangsmikla könnun sem
samtökin Blaðamenn án landa-
mæra létu vinna og sem náði ti! 139
landa.
Könnunin fjallaði um frjálsræði
fréttamanna víðs vegar í veröldinni
og fólst í því að blaðamenn, sér-
fræðingar á sviði fjölmiðlunar og
lögfróðir menn í hverju landi fyrir
sig svöruðu fimmtíu spurningum
um ýmsar takmarkanir á frelsi fjöl-
miðla í viðkomandi löndum og um
það hvernig yfirvöld í hverju landi
virtu og vernduðu prentfrelsið.
Auðvitað væri forvitnilegt að fá
að sjá spurningarnar fimmtíu og
ekki síður að sjá hvernig íslensku
fulltrúarnir svöruðu þeim.
á tjáninqarfrelsi
En við ættum þó líklega að geta
gert ráð fyrir því að vandað hafi
verið til þessarar viðamiklu, alþjóð-
legu könnunar.
Það vekur athygli að frændur
vorir Danir, sem færðu okkur
stjórnarskrárbundin frelsisákvæði,
s.s. tjáningarfrelsi, og félaga- og
fundafrelsi, með stjómarskránni
1874, lenda í 10. sæti könnunarinn-
ar og Svíar em í 7.-9. sæti ásamt
Þýskalandi og Portúgal.
Enginn skyldi gera lítið úr alvar-
legri skerðingu á prentfrelsinu sem
viðgengst víða um heim og felst
m.a. í tilræðum, morðum, fangels-
unum og pyntingum á blaðamönn-
um og ljósmyndurum.
Tjáningarfrelsið er gmndvallar-
forsenda allrar framþróunar. í tján-
ingarfrelsinu felst frelsi til að gagn-
rýna en án gagnrýni eru almenn
mannréttindi og framfarir á sviði
vísinda og stjómmála óhugsandi.
Hér er því mikið í húfi.