Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1969, Blaðsíða 1
Mánudagur 14. apríl 1969 — £>0. árg. 82. tlbl. HÆTTAVIÐ VERKFALL ' í fréttainkynningu frá Kaupmanniasamtakum íálands segár, <að samtök- in hafL ætiað að.loka verzlunum á miðvikudaginn í mótmælaskyni við vþað ófremdarástand, sem ríkjandi er í dkipan veiðlagsanála/1 BREYTTAR AÐSTÆÐUR. LOKUN ARDEGINUM FRESTAÐ. ■Frá því þessi ákvörðum var tekini hafa aðstæður breytzt veruflleiga, seg- ir í tilkynningiunihi, og með tilhti. tii þeiirrair ringulneiðair, sem iríkjandi er á ydninuimiaír'kaðinum og lýsir sér m.a. í því, að margar verzlanir voru lokaðar 2 daga í síðustu viku og fyrir öiigigur, að verkalýðsfélögin munu beiitia sér fyrir áframhaiidandi keðjiuverkföllum, sem einnig munu ná tíl starfsemi sölu'búða, telúi’ stjórm samtatoanma, að vairt sé bætandi á þetta ástandl og hefur því ákveðið a ð íreSfa áðnj.'mefndum lokuniairdegi og firriai 'aimenining þannig meiri óþæg indum en þegar er orðið og getur átt eftir að verða. . HVAÐ STÖÐVAST? ....... . Reykjavík ^—SJ. ■ • • : t Iðja hefair niú' igér't verkfall hjá þriemiur fyri'rtækjum Kasagerðinini Um búðamiðstöðLnni og ísagia. Blaðið áfti -taH M3ð forstöðumenn ihjá þessum þremiur íyrirtlækjuim í dag og spurðist fyrár ium lafleiðingar verkfalbins. Kristján Jóhann Kristjánsson hjá Kassagerðinni 'Sagði, að hjá þeim væri svo til.enginn laiger af; umbúð'um. Kássagerðiri frainléiðir ytri kassa fyrir ölk frystihúsin og 'öskjur fynrSÍS pig Sjöstj örnuna og mætti búasi, vip. að umbúðir hjá þeim fyrirtækjimn. .gengju^ fljótt til þurrðar. Prenitarar og prentmynd'asmiðir stairfa áfram hjá Kassagerðinni, en M umbúðafirlamiieriMia stöðvást. - Framiiald bls. 13 Verkfall hafið hjá Kassagerdinni, U'ntfk'úðamlS stöðinni og fsaga — verkbann iðnrekenda hefst eftfr viku. Reykjavík —SJ/VGK. I gærkvöldi slitnaði uipp úr sáttaf undi isáttasemjiaira og sáttanefndar með aðtiiumj í launadeiíhinni. Að sögn Torfa Hjartarsonar, sáttasemijára, í morgun, hefur ekki verið ákveðið, (hvenær aftur verði boðað tilli igáitta- fuindax, en hkur eru' ’á, að það dragist eitthvað. FÓRU AF FUNDI. Óskar Hai.Lginimsson, fulltrúi rirfvi rkja í samriinganefnd ASÍ, Ctjáði blaðinu í morguin, áð í gærkvöldi hefðu ið-nrekendur gerf alvöru úr hót- un sinni /ami verkbann á starfsmenn Iðj-u frá og mieð 21. apiríl, og lagt fram plagg því viðvíkjandi. Áður höfðu full'trúar ASÍ tiflkyinint, iað e£ úr hótuninni yrði, hefðu þeir ek-kert við fuilffitrúa atvinnurdkiendia að tala, og fóru- því fuhtrúar ASÍ af fiundinum. Báðir aðda,r eru s'kyldug'r að gegna kalli sáttasemjara, boði biarnn t’il fundar, en óvíst er4 hvenær það verður gert. Framhaid á 6. síðu. Úr Umbúðamiðstöðinni. (Árið.l965 var efnt’ til-hugmynúasairikeppni meðal ísienzkra arfcitektai uúl tillöguuppdráetti'að nýjum'barna- og unglingaákóla' í Breiðhoíts- hverfi í Reykjavík. Ömólfur Hail bar þar sigur úr býtuim —• og hlaut fýrir 100 þúsund ikrónía verðlaun. Þeir Ömólfur og félagii hans, Ormai- Þór Guðmundsson, hafa nú að fullu útifæsrt þessa hugmynd, og á með- 1 fyffigjatodi mynd sjáum við frambl.ð hins fyri ahugaða skcöa, sem áætlað er, áð taiki um 600 nemendur einsettur. í blaðinu í dlag eir viðtál við þá Ömriólf Hall og Ormar'Þór Guðmundsson umi íslenzkian arlkitektúr og fram tíð aikitekta á ísffiandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.